Dagur - 24.12.1949, Blaðsíða 26

Dagur - 24.12.1949, Blaðsíða 26
26 JÓLÁÍJLAÐ DAGS Jólastjörnu er einnig hægt að búa til lieirna með góðu móti. Úr hvít- um, þykkum páppa er stjarnan gerð, og síðan er hún skreytt með mislitum silkiborðum (má einnig nota krep-pappír), grenihrísla er fest við hana, eða eitthvað annað grænt, og bjöllur eða jólatréskúlur liengdar neðan í. Jólastjarnan er lrengd upp með rauðttm borða og látin hanga neðan úr ljósastæðum og lömpurn. Hugvitssöinum konum mun finn- ast auðvelt að endurbæ'ta þessa hug- mynd með ýmsu gömlu jólatrés- skrauti, sem c. t. v. cr ekki notað lerigur. Stjörnuna má gera í öllum stærð- um, og getur luin líka verið til skreytingar á jólatréi eða körfu. Tveir kertastjakar úr pappa. Á jóhinum viljum við hafá mik- ið af kerturii alls staðar, og þá þurf- um við líka að eiga marga kerta- stjaka. í flestum heimilum er eitt- hvað til af slíku, en það er eins og allaf vanti stjaka, þegar jólin ganga í garð. Sumir gera sér kertastjaka úr hráum kartöflum, og geta þeir ver- ið býsna skemmtilegir og frumleg- ir; einnig er hægt að skera út stjaka úr h'ráu epli, en hvorugir þessara eru annað en stundargam- an. Ur pappa er hægt að gera kerta- stjaka, eins og hér sjást á mynd- unum. Á pappann er sett „glimmer"; einnig má mála háriri eða lím’a á hann rendur eða doppur úr silki- pappír. Þá eru festir á stjakann könglar óg greni. Kertahaldarinn sjálfur, sem gerður er úr gipsi eða tálgaður úr tré, er festur á stjörnu, og stjarnan síðan lírrid fost á papp- ann. Þannig má gera stjaka af ýmsurn gerðum, og gctur maður haft þá stórá eða smáa, .allt eftir því, sem hver óskar. Þár; sem mikið er til af stökurii uridirskálum, er liægt að nota jrær fyrir kertastjaka. Með því að bræða vax og setja það í skálina, og með- an vaxið er lint, er hægt að festa þar í bæði greni og köngla og alls kynS skraut, sem á Iielzt að hylja skáliná alvfeg eða því. sem riæst. Kfertið er'fest í miðju á méðári vax- ið e'r ÖStórkriað. I’cgar vaxið er orð- ið lfárt, situr allt sáman fast í skál- iririi. * Smíðaðu sjálfur AHir lagh'feritir drengir hafá gam- an af að smíða. Nti birtir Dagur íriyrid af sk'emmtilegum sleða, serii er töltivert öðruvísi en sleðar þeir, seiri við eigum að venjást. Efriið í sleðarin er fura, og neðan í kjálk- ana er fest járn, svo að sleðinn reftrii betur. Breidd sætisins er 36 cm. (mælt að innan), hæð sætisins er 18 ciri., eri öll hæð sleðáns 29 cm. Lengd 69 cm. Ef einhverjir drettgir skyldu riú verða svo duglégir að smíða sleða éftir þessari fyrirsögn, þæ't't Degi gám'an- að frétta af því. Munið að geta um nafn ykkai', aldúr og hfeim- ilisfarig. ★

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.