Dagur - 24.12.1949, Qupperneq 3
3
JÓLABL AÐ, D AGS
að-allir væri sér fjancl-
samlegir og mótsnúnir.
Hætti lionum þá stuncl-
um við að drekkja sorg-
tnn sínum með vín-
nautn, og var þá ekki
ávallt aþskapvær við
konu sína. Hann vis,si
vel, að eigi var allt með
lelldu um sinn hag, og
bar af því þungar á-
þyggjur og hugarangur,
er af honum bráði, og
vildi þá fyrir margt '
bæta, en vegna vanstill-
ingar sinnar varð hann
Pclur Hafslein, nmtmaður. ovinsælli en elni stoðll
til, og fyrir þá sök varð
iiaun að lokum að láta af cmbætti sínu.
Eggert Gtutnarsson var orðinn ritari hjá mági sín-
um uin tvítugsalcjur og el til vill fyrr. Hcfir hann vafa-
laust notið þar tengdanna, en naumast hefði hann þó
verið tekinn til þessara starfa svo ungur, ef eigi hefði
sncmma þótt góður mannshragur að honum. Má nærri
geta, að þessi störf hafa orðið Eggert góður skól i, þvt
að þar hefir hann kynnzt ýmsum almennum málum
og lært niargt um afgreiðslu þeirra og vafalaust oft
orðið að vinna ýms verk í umboði amtmanns. En Pétitr
anitmaður var áhugasamtir um verklega menningu
álja og framfarir og reyndi að hvetja menn til athafna
pg dáða. ’ i
Mjög þótti amtnianni vtent um Eggert, og þptti
liann á Möðruvöllum allt bæta. Var og systur hans
mikil huggyn og stoð að honiim, þegar þunglyndi
stríddi á rnann liennar, því áð lielzt clugði hann til að
clrepa því á.dréjf. Er auðséð á mörgu, að amtmaður
vpr hefir virt Eggert inikils Ög vildi greiða götu hans
í hvívetna. Dvó aldrei fölskva yfir vináttu þeirra, enda
mun Eggert hafa skilið ámtmánn betur én nokkur
maður annar. Og eftir að hann var kominn burt frá
Möðruvöllum, ritaði amtmaður honum ávallt, þegar
amasemi sótti að honum, og tjá’ði honum ýmsa van-
hagi sína og bað hann stundum að koma og dvelja
eitthvað hjá sér fil afþreyingar.
Sumarið 1863 fór amtmaður utan og Eggert með
hpnum. Ritar hann þá frá Kaupmannahöfn umburðar-
b.réf til allra hreppstjóra í Norður- og Austuramtinu,
clags. 5. júní það ár, þar sem hann hvetur þá til að
beitast fyrir félagsstofnun um búnaðarmálefni, hvern
í sinni sveit, og gerir um leið ýtarlega áætlun um,
hvaða málelni „allir góðir drengir og dngandismcnn
ættu að bæta og ella með ráðunr og framkvæmd". En
þar er einkum tekið fram þetta: Túna- og engjarækt,
fciðurhirðing, fénaðarhöld, notkun pg hirðing allra
nytja af peningi, matjurtarækt, sjávarútvegrir, lnisa-
gerð og híbýlahættir og verzlun. Er þetta allt útskýrt
nánar, og er bréf þctta allt hið merkilegasta og sýnir
glöggt skarpskyggni og stórhug amtmanns. Sjáífsagt
helir Eggert lagt hönd á samningu þessa bréfs með
amtmanni, og jafnvel verið hvatamaður þess, því að
þarna cru markaðar Irumlínurnar að mörgu því, er
hann barðist lyrir síðar. Má sjá það meðal annars af
því, að einmitt þetta sama ár, sumardag fyrsta áttu
nokkrii c’ikvoingaðir menn lund með sér í Fornhaga
í Hörgárdal. Hvatamaður og oddviti fundarins var
„jarðyrkjumaðnr herra Eggert Gunnarsson í Friðriks-
gáfu“. Var tilgangur þessa félags „að efla framfarir
búnaðarins, hvetja bændur til jarðabóta og styrkja þá
tii framkvæmda, og á jrað að sýna í verkinu, að jarða-
bætur séu mögulegar, nauðsynlegar ogarðberandiþeim
sem stunda“. Var skotið saman á fundinum 100 rd„
sem verja átti til jarðabóta. Einnig stakk fundarstjóri
upp á því, að félagsmenn skyldu ganga í félag til að
æfa sig í glímum, sundi og skotfimi, og var skotið
saman 11 rd. í því skyni. Takmörk félagsins voru:
Oxnadalur með Þelamörk út til sjávar og Hörgárdalur
út að Fagraskógi. Minnsta tillag hvers lélagsmanns var
eitt dagsverk, metið el’tir verðlagsskrá sveitarinnar ár
hveyt, og skyldi gjaldast á sumardag fyrsta, sem var
aðalfundardagur. Félagar voru um 50 fyrstu árin, pg
staríaði jarðabckalélag þetta með allmikhun áhuga
næstu ár, og segir Eggert í skýrslu, sem hann ritar í
Norðanfara 26. jan. 1865, að unmð hafi verið að jarða-
bótum á 18 jörðum, og hafi Jrær kostað 330 rd„ og af
þqssu hafi jarðabckafélagið kostað röskan þriðjung,
auk Jiess, scm gengið hafi til verkfæra. Er mér eigi
kunnugt um sögu Jressa lelags síðar.
Nú fór að sLyttast í veru Eggerts á Möðruvöllum,
því að árið 1864 var hann bústjcki á Hallgilsstöðum
í.Enjóskadal l'yrir Tryggva liróður sinn, meðan hann
dvaldi í Kaupmannahöfn með konu sína til lækninga.
En aítur fór hann þó Jrangað, er Tryggvi kom heim.
Gerði amtmaður hann Jrá að umboðsmanni fyrir
Munkajrcerárklaustur og legatsjóðsjarðir í Eyjaljarð-
arsýslu, er Ari Sæmundsen sagði sig frá, á öndverðu
ári 1865, og halði Eggert þá í ýmsu að snúast. Umboð-
ið hafði hann til 1882.
Það gerðist nokkru seinna, eftir að Eggert var kont-
inn frá Möðruvöllum, o.g skap amtmannsins var sem
örðugast, að miklar sögur gengu af Jrví um Eyjafjörð,
að Tryggvi og hann hefðu larið heim á Möðruvöllu
og viljaðgera skilnað með Jreim Kristjönu og hafa liana