Dagur - 24.12.1949, Blaðsíða 22

Dagur - 24.12.1949, Blaðsíða 22
22 J ÓLABLAÐ DAGS Holti næsta laugardagskvöld. Mig langaði til að vera á þessari skemmt- un, og það varð úr, að ég beið til helgarinnar. A þessum dansleik heyrði ég spil- að lag, er mér þótti þá mjög í’allegt, þótt mér þætti lítið í það varið síð- ar, er fleiri og ijölbreyttari lög bár- ust mér að eýrum. En þó var það ekki einungis lagið, sem vakti at- hygii mína, heldur einnig, ltvernig’ dansað var eftir Jiví. Hef ég aldrei fyrr né síðar séð þann dans. En nóg um Jrað. Á sunnudaginn lagði ég af stað frant að Hring í Stíflu, en Jrar hafði ég hugsáð 'mér að gista síðast, áður en ég legði á fjallið. Ég nam staðar á Stíflúhólum, en Jraðan blasa við sem kunnugt er í norðri öil Austur-Fljót að sjá nið- ur, en í suðri Stíflan, og mér koina ósjálfrátt í hug nokkrar ltendingar úr liinu hlýja og fagra kvæði Jóns Magnúsar frá Minna-Holti, er hann orti um sveitina sína: Fögur eru Fljótin mín, einkum þegar vorið væna vefur þau í sklautið græna. Sígiiuð á þau sólin skín. Fjöllin með sitt fannalín yfir tún og engi mæna. Nyrzt og austasf eru Fijót, en í suðri Stfna liggur, ef Jtú vel að henni hyggur, segðu mér, hvort sé hún ljót, o. s. frv,- }á, víst eru Fljótin sumarfögur sveit og Jtó einkum Stíflan. En í Jretta sinn’ var allt nndir snjó og klaka, aðeins nokkrir runnar í Gautastaðahólmunum standa upp úr kiakabreiðúnni og leiða lnigann um þennan litla en yndislega blett í sumarskrúða sínurn. En Jretta var nú útúrdúr. Á mánudagsnóttina gerði asa- liálku, og var allhvasst um morgun- inn, er ég kom á fætur. Samt lagði ég af stað fram að Þrasastöðnm. Þar var J)á Guðmundúr Sigurðsson, f hálfbróðir mömmu. Óskaði ég eftir fylgd hans upp á fjaliið eða svo langt sem þurfa þætti. Tók hann bón minni vel, en kvað illfært mundu yfir fjallið eins og væri sak- ir veðurofsa. Skyldi ég bíða rólegur til morguns í von’um, að þá yrði betra. Settist ég Jrví þar að og beið batnandi veðurs. Um klukkan hálf Jirjú um dag- inn var orðið nærri heiðskírt veð- ur og næstum logn í byggð, en skóf mikið á fjöllum. Vildi ég Jiá óhnur leggja al’ stað, en þá vorú piltar í svo miklu annríki, að enginn máttí vera aðjrví að fara með mér. Lagði jiá Gúðmundur frændi minn enn að mér að vera kyrr til morguns. Kvaðst hann geta farið með mér snemma næsta morgun, véðurútiit væri gott, og mundi ég Jrví geta unn- ið Jrað upp á morgun, sem ég þættist tapa í dag. En ég var þrár og vikli •engum ráðum hlýta, enda sýndist engin hætta á ferðum, þó að ég legði upp svo seint, Jrar sem veður var orðið bjart, og mikið far-ið að lægja eins og fyrr segir. Lagði ég svo af stað og með mér ungiingspiltur. Átti liann að fylgja mér upp á svokallaðan Olnboga þen hann er nokkuð fyrir neðán að- •al-fjallsbrekkurnár). Var svo til ætl- azt, að hann bæri farangur minn, svo að ég kæmi ólúinn undir fjallið. Frain og uþp af fyrrnefndum Olnboga liggur hólaklasi allmikill, er kallast Drykkjarhóll, en sám- rtefnd á rennur meðfram þessum hólunr éit lyrir Olnbogahornið, Jíverbéygir þ:i í vesturátt og fellúr eftir Jrað niður í byggð. Nokkru framar og ofar taka svo við brekkur allbrattar áleiðis upp í skarðið. Ein af brekkum Jressum heitir Þuml- ungsbrekka. Virðist nafhið benda til Jress, að menn hafi oft orðið að þumlunga sig upp eftir henni, þeg- ar færi var óhéntugt, annað hvort of hart eða ófærð. Og vísf er um Jjað, að mörgum niunihafa volgnað yfir Jrennan fjallveg, meðan hann var ein aðalleiðin milli Svarfaðar- dalsr 0g Stíflu. Sunnan við Þumlungabrekku er hálfflatur melhóli, og á honum stóð þá varða hlaðin úr grjóti, er mun hafa átt að vera einhver vegvís- ir fyrir ferðamenn á þessari leið. Minnir míg, að tvær vörður aðrar væru á Jx-ssari leið með alllöngú millibili. Þegar pilturinn skildi við mig, var bjart og gott veður, en nökkuð tekið að þykkna á lófti: ■ Ég lfélt nú sem’leið liggur fratn og úpp undir aðal-brekkurnar, þar sent ég livíidi mig örlítið. Þegar hér var komið, var orðið alskýjað og sýnilegt lrríðarútlit. Ég liélt Jró öruggúr áfrarn upp brekkurnar, en' sóttist seint, Jrví að nú var komin glerliörð skel á fönn- ina, svo að skíðin leituðu meira aft- ur en áfram. Varð ég Jjví að kafa upp Þumlungsbrekku og draga skíðin. Var Jjað erf’itt,' því að snjór- inn var víst í miðjan kálfa eða meira. Var ég Jrví orðinn lrálf-lú- injr, er ég kom upp á brekkubrún- ina. Nú var veðurútlit orðið þannig, að sýlrilegt var 'að býlur nfundi skella. yfir Jfá ög Jregar. Sannaðist hér lrið fófnkvéðná, að á skámnrri stund skipast'veður í lofti. Ég fór riú að réyná að Ir’erða nrig, því’að nú vóru erfiðustu bfekkurrl- ar að baki, og enn rofaði upp í skarðið. Þegaf ég var köminn upp í nriðja Skarðsbrekkuna, skall bylur- inn á, beint í fángiðVog var þa all- livass. Flestir fulltíða nrenn nreð sæmilegri karlmennsku Jrefðu nú haldið áfranr, Jrar senr svo stutt var eftir upp í skarðið, og freistaði að ná bæjum lrinum megin fjallsins, en Jress ber að gæta, að lrér var á ferð óharðnaður unglingur, aleinn uppi á fjallinu í dinrnrviðrishríð og náttnryrkrið að skella á. Óttinn við

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.