Dagur - 24.12.1949, Blaðsíða 7
JÓLABLAÐ DAGS
7
Þrír bændur ákváðu að búa til jarðeplagarða og tveir
að vinna nokkuð að túnasléttuil. Þá var kosin nefnd
rnanna til að hafa eftirlit og gera tilíögur um, hvernig
byggingar yrðu haganlegast og ódýrast framkvæmdar.
Ýrrfs nýmæli lrar fljótt á góma, t. d. það, að m'enn
ynnu að jarðabötuhi í lélagsvinnu og að félagsmenn
gengju atlír í samábyrgð fyrir iánum til slíkra fram-
kvæmda, sem fengin yrðu úr sparisjóði þeim, sem þá
var nýstofnaður á Akureyri. Ekki munu þó fram-
kvæmdir hafa orðið miklar fyrst í stað. En seinna,
þegar félagssjóður óx var hönum varið till slíkrar
lánaátarfsemi.
Eggert Ciurinarsson var í stjórn Framlarafélags
Hralnagilshrepps þangað til í des. 1877, að iianil sagði
af sér störfum. En þá var liann fluttur í Öngulsstaða-
hrepp og var lítt viðlátinn löilgum. Þö kom hann oft
á fund, eftir þetta og var kosinn heiðursfélagi.
Á þessmú’ mundi, 8. des., skyfði hann frá -því, að
harin hefði skrifað amtmarini og iandshöfðirigja og
skorað á þá að veita Framfarafélaginu stvrk og full-
tingi til verulegra jarðab()ta. Einnig hefði hann beðið
um dúglegan búfiæðing fyrir ráðunaut og lengið góð-
ar undirtektir. Hafði þá síðasta Alþingi veitt 1000 kr.
styrk til ftamræslu á Staðarbyggðarmýrum, en á því
verki átLi að fara að byrja. Var Sveinn búfr. Sveinsson,
seinria skólastjóri á Hvanneýri, feriginn til að riiæla
fyrir skurðunum. Enn fremur gat hann þess, að hann
hefði næstliðinn vetur þ 1876—’77) verið á ferð utan-
larids og þá fúndið fofstöðumattri Landsbústjórnar-
íélagsins danska, og hefði hann gefið sér'góða von um,
að það félag mundi veita Framfarafélagi Evf. styrk
nókkurn til verkfærakaupa, ef félagið sýndi sig þessa
verðugt með athöfnum sínum. Þessi verkfæri mun
Eggert hafa féngið eða látið smíða, einkum vegna til-
rauna við frariiskurð mýranna, en sum þeirra reýnd-
ust óhentúg og voru lítt notuð. Eftir þetta mun þó
félagið líafa fengið einhvern styrk úr ámtssjóði fyrir
forgöngu Eggerts.
Árið 1878, liinn 20. nóv., er fundur haldinn á
Stokkáhlöðum og er þess sérstaklega getið. að þar hali
vefið til staðar rimboðsmaðúr E. G., „sem allt til þessa
hefir verið aðalfrumkvöðull þess, að lélagið helir held-
izt við lýði.“ Má þar enn giöggt heyra rödd Eggerts
g'egrium fundargerðina. Það var eindregið álit fundar-
ins ,,að nauðsyn bæri til að ráða sem fyrst einhverja
bót á hiritrm mörgu göllum, sem væri á búnaði vorúm
í mörgum gieinum.“ Þar koM m. a. fram. að æskilegt
væri að Eramfaralélag Eyf. gengist fyrir að útvega
„nauðsynlegar verkvélar til tóvinnu, svo að vér ekki
þyrftum að senda alla ull vora út úr landinu óunna.“
Bent var á hve langan tíma tóvinnan taki með hinum
seinvirku aðferðurii frá öðrum nauðsynlegum störfum.
Var E. G. falið að koriia þessri rriáli á framfæri í hin-
um deildunum og koma því lerigxa áleiðis. Þá var á
þessum fundi rætt um kyubætur ,og sýningar á skepn-
um og ákveðið að veita verðlaun úr félagssjóði til þess-
ara hluta. Skömmu seinna kom fram hugmyndin um
kynbótabú. Einnig var ákveðið að félagið gæfi út
sveitablað, er hlaut nafnið Fram, í því skyni að æfa
sig í að semja ritgerðir um framfaramál.
Sýning hélt svo félagið á sumardag fyrsta 1879 á
Grund í Eyjafirði, á hrossum, sauðfé og nautgripum,
einnig á alls konar tóvöru og laglegum smíðisgripum,
í einu orði sagt: öllu, sem gæti orðið til fyrirmyndar
eins og segir í auglýsingunni. Var sýning Jressi lvrir
héraðið undirbúin fyrst með sýningum heima í hinum
einstöku félagsdeildum og þar valdir úr þeir gripir,
sem bezt þóttu sýningarhæfir.
Það yrði of langt mál að lara að rekja allar fram-
kvæmdir Framlarafélags Eyf. á þessum árum, svo
margt var jrað, sem þar bar á góma. En starfsaðferðirn-
ar eru sérstaklega athyglisverðar. Á hverju vori komu
menn saman til að athuga hvað árinnizt hefði og lrvað
hægt væri að gera á komanda sumri og vetri. Fundar-
bækur voru vandlega færðár og skýrslur gerðar um
hvað eina. Menn voru stöðúgt hvattir til húsabóta,
jarðabóta og vatnsveitinga, svo og að gera nákvæmar
athuganir um arðsemi búpeningsins með mjólkurmæl-
ingum og öðru, til að geta glöggvað sig á hvaða skepn-
ur borgaði sig að eiga. Þá tóku me’nn verzlunarmálin
til athusíunar dg bundust samtökum rim að takmarka
við sig munaðarvörur, svo sem kaffi, sykur, tóbak og
brennivíri. Voru kallaðir sámán húSmæðrafundir árið
1880, þar sem samþykkt vár að hver húsmóðir skuld-
byndi sig-til að kriupa ekki meira kalfi en sem sVaraði
1 pundi á mann yfir árið. Enn fremur hétu þær að
reyna að takmarka■ öll léreftá- og' kramvömkarip eftir
Iremsta megni, en leitast við að viriria sein mest úr ís-
lenzkri ull.
Upp úr þessu fóru framfarafélögin að beita sér fyr-
ir kaupum á landbúnaðarverkfærum, svo seiri plóg-
um, herfum og kerrum og var E. G. lálið að kaupa
lierfi, er hariri dvaldi erlendis síðara hlutá vetrrir 1880.
Stóð Eggert ]rað ár fyrir kaupum á fleiri vörum lyrir
félagsrrienn ,t. d. á hinúrii afmarkaða skammti á hveiti
og sykri, og féll þá verðið nokkuð á þessum vörum.
Hafði hann í sambandi við þetta olurlitla verzlun í
gamla bænum á Syðra-Laugaláiidi og má geta þess, að
hánn hafði náð sér í fjórhjólaðari vagn til þessára
vöruflutniriga, og voru það þá sjaldséðir gripir hér
nórðánlarids.' Ekið var eftir EyjáfjarðaráTbökkum.
Jafnhliða þessum hugsjónamálum, sem nú hefir