Dagur - 24.12.1949, Blaðsíða 10
10
7 *' Í4s"l
v uni tíma ofurlitla sveitaverzlun í gömlu baðstofunni
á Laugalandi. Einnig hafði hann einhverja verzlun á
Akureyri þessi ár. Hét sá maður Páll Jónsson, er stóð
fyrir lienni. Mun sá rekstur ekki hafa gengið vel, enda
litið eftirlit af hendi Eggerts, er hann kom jiar ekki
tímunum saman.
Síðasta vetrardag 1879 var íjölmennur Framfara-
félagsfundur haldinn á Syðra-Laugalandi. Á þessum
fundi var Eggert Gunnarssyni flutt kvæði og honum
afhent vandað gullúr (sem ]iá kostaði 240 kr.), með
áletruninni: „Gjöf frá eyfirzkum konum.' Fólst í þessu
vifturkenning frá jieirra lieiuli um það, hversu Egg-
ert hafði drengilega lmindið fram menningarmálum
kvenna með stoínun Laugalandsskólans. Hékk alla tíð
í skólastofunni st;ekkuð mynd af Eggert Gunnarssyni.
Framskurður Staðarbyggðarmýra lrinn fyrri.
Önnur merkilegasta framkvæmd, sem Eggert stóð
fyrir á þessum árum, var framræsla Staðarhyggðar-
mýra á árunum 1877—’80. Veturinn 1876—'77 sigldi
Eggert til Danmerkur eins og fyrr, er frá sagt, til að
útvega búfræðing til leiðbeiningar bændum og at-
h.uga verkfæri, sérstaklega með framskurð mýranna
í huga.
Áður liafði hann haldið fundi með bændum á
Staðarbyggð til að eggja þá til framkvæmdanna. Tóku
þeir málinu heldur dauflega í fyrstu og töldu verkið
hvorki vinnandi né líklegt til að bera mikinn árangur,
enda óttuðust jreir, að umbæturnar yrðu til að hækka
jarðarafgjöld Jreirra. F.n við mótbárur Jiessar færðist
Eggert í ásmegin og sagði að jaeir væru dáðlausar liey-
þrækitr, sem hvaðeina léti sér í augu vaxa, og tók þá
að færast nokkurt líf í menn, og ákváðu ]>eir að ráð-
ast til verksins. Hafði Eggert á jressu ári fengið' loforð
Alþingis um lán á svo miklu fé, sem þurfa þætti til
að endurbæta mýrarnar, bæði með fráræslu- og áveitu-
skurðum, svo og flóðgörðum ettir fyrirsögn Sveins
Sveinssonar búfræðings. Framkvæmdi hann mælingar
mýranna sumarið 1877 og gerði uppdrátt al' þeim og
áætlun um kostnaðinn, sem hann taldi að verða mundi
um 10 jrúsund krónur. Mun lé þetta hafa fengizt til
framkvæmdanna, enda voru flestar þessar jarðir lands-
sjcrðseign, og skyldi láninu jafnað niður á ábtiendur
og greiðast með 6% rentu á 28 árum.
Sumarið 1878 ferðaðist Sveinn ennþá um Eyjafjörð
til að leiðbeina um búnaðarframkvæmdir, og þá
einkum til að líta eftir framskurði mýranna. Unnu
10—40 manns við framræsluna j>etta sumar, frá byrjun
júnímánaðar til 3. júlí, en þá var gert hlé á, meðan
heyskapur stóð ylir. Síðan var unnið frá september-
byrjun og eins Jengi og veður leyfði. Alls voru unnin
JÓLABLAÐ DAGS
700 dagsverk um sumarið. Byrjað var á að byggja
braut þvert yfir mýrina lrá Syðra-Laugalandi, 8 feta
breiða og 300 faðma langa, til umferðar fyrir verka-
fólk, og var skurður grafinn á hvora hlið fyrir al’-
rennslisvatn. Því næst var byrjað á að grafa svo nefnd-
an Langaskurð, er taka skyldi við vatninu ofan úr mýr-
unurn og jafnframt átti að vera áveituskurður. Var
hann 6 álna breiður neðst, en mjókkaði nokkuð, er
ofar dró, tveggja til J>riggja feta djúpur. Af honum
voru grafnir 1000 faðmar. Einnig voru grafnir nokkrir
þverskurðir. Alls voru grafnir 2115 faðmar af skurð-
um }>etta fyrsta sumar.
Kaupgjald verkamanna var 2 kr. á dag. Verkstjór-
inn hét Þórður, sunnlenzkur maður, og var þessu stor-
virki að mestu leyti lokið 1680.
Stór bót J>ótti að ]>essari framræslu, og munaði eink-
um miklu, hvað mýrarnar voru þurrari næstu árin á
eltir. En að áveitunni varð aldrei það gagn, sem ætlað
var, því að stórflóð komu í Eyjafjarðará 1881 og 1882,
sem braut flóðgarða og færði margt úr lagi. Eitthvað
var þó reynt að lagfæra þetta sumarið 1882, en J>á kom
enn stórflóð 1885, sem braut jafnvel grasi gróna garða,
reif stóreflis kafla úr Laugalandsbrautiiini og gerði
ýmsan óskuntla. Eftir ]>að var áveitan aldrei í neinu
lagi.
Eins og gefur að skilja, var heldur eigi hægt .að grala
skurðina nógu djúpa með þeim verkfærunt, sem J>á
voru fyrir hendi, svo að skurðirnir sigu fljótt saman
og fylltust af aur og grasi. Kom því verkið að minna
gagni en til var stofnað. F.n jafnmikið J>rekvirki var þó
að vinna það með þeim. tækjum og við þær aðstæður,
scm J>á voru fyrir hendi. Og. aldrei hefði verið í J>etta
verk ráðizt, iteina fyrir áskoranir Eggerts Gunnays-
so.nar, sem virðisl liafa haft undravert lag á, að eggja
menn til athalna pg dáfta.
Nú líður á dag og lækkar sól.
Svo fór uin þessa framkvæmd sem fleiri, sem til er
stofnað af bjartsýnum brautryðjendum og eldheitum
áhugamönnum, einkum ef J>ær mistakast eða bera eigi
svo göðan árangur, sein við var búizt, stundum fyrir
óviðráðanlegar orsakir eða ofurefli tíðarandans^ að
þær eru illa þakkaðar af samtímamönnum. Þeir, sem
ófúsir gengu til leiksins, verða l'egnir, J>egar verr tekst
en til var stofnað, og sjá í J>ví réttlætingu aínlóðabáttar
síns og vanadeyfðar.
Ekki mun hafa verið örgrannt um það, að ýmsir
mögluðu, þegar farið var að jafna niður álagi á jarðar-
afgjakl þeirra vegna mýrarverksins ,sem væntanlega
hefir aldrei verið nema nokkrar krónur á ári.og hafi
J>á sumir vænt Eggert J>ess, að eitthvað af þessum 10
t
á