Dagur - 24.12.1949, Blaðsíða 9

Dagur - 24.12.1949, Blaðsíða 9
9 JÓLABLAÐ DAGS unin, að skólinn skyldi reistur á svonefndum Fjóshól utan við bæ á Munkaþverá. Brátt Var þó horfið frá þessu láði. Jón Bergmann, faðir séra Friðriks Bcrgmanns, flutti frá Syðra-Laugalandi alfarinn til Vesturheims vorið 1876. Þá færði frú Kristjana Hafstein, ekkja Péturs aintmanns, byggð sína í Laugaland með ráði Eggerts bfóður síns, sem þá tók bæði Laugalöndin ti! ábúðar. I Skjaldarvík átti hún ofuriítið timburhús, sem amtmáður hafði keypt af Þorsteini Daníelssyni. Var þáð rifið og flutt að Syðra-Laugalandi, og varð það fyrsti stofninn að kvennaskólahúsi þar. Þetta var tví- íyft timburhús, með torfþaki, og var.það sett niður norðvestan við bæjardyr á gamla bæntun á Laugalandi. Dreif Eggert í því næsta ár, að láta byggja álíka stóran part sunnan við, og hófst síðan kennsla í húsinu haustið 1877. Skólinn var settur 12. október, og voru áttá náms- meyjar þelinan fyrsta vetur. Árið 1879 var enn bætt sunnan við Inisið, og varð það þá alls 36 álna langt. Skömmu síðar var sett járn- þak á það, um leið og járnþak var sett á Munkaþverár- kirkju, og vöru þau tvö hús í Eyjafirði fyrst klædd járnþaki. Yfirmaður við síðustu bygginguna var Þor- grírnur Austmann, en einnig unnu að lienni: Sig- tryggur Jónsson, Espihóli, Júlíus Ólafsson, sem þá var unglingur á Borgarhóli, og fleiri. Eggert hafði for- sagnir fyrir öllu, og lét kljúfa stórgrýti úti í lækjargil- inu, hefja upp og hafa i grunninn. Að því mun Jón Jónatansson, seinna bóndi á Ongulsstöðum, hafa lagt mörg hraust handtök. Skólahúsið gamla á Laugalandi var allmyndarlegt hús, eftir þeirrar tíðar hætti, er það var' fullbyggt. 'Stóð'u fvéir "þriðju hlutar þess þangað til 1926, að 1 ibúðarhús það, er þar- stendur nú, var byggt. Það var iiieð tveini inngöngudyrum á vesturhlið. Nyrzt 'var Í)orJðstoía fýrir þriðjungi hússins, þá eldhús um mið- *'Í)ikið, én snðúr áf syðri dyrum svefnhús gesta og -þar súðtt'r af bfetri stofa. Uppi var stór og rúmgóð skóla- stdfa í'suðurenda, }sá svefnherbergi skólameyja, en í norðu’rendá svelnherbergi fórstöðukonu og kennslu- ^Vénna. - . ............ A Skólinn starfaði óslitið á Laugalandi til 1896,. er hann var fluttur til Akureyrar. Alla þá stund var Val- gerður Þorsteinsdóttir, fóstursystir og mágkona Egg- erts Gunnarssonar, forstöðukona, nenta vetur- inn 1878—79, er hún dvaldi í Kaupmannahöfn til að kynna sér skólamáf. En þann vetur hafði Valgerður Sigurðardóttir frá Möðrudal stjórn skólans. Munu þau Eggert og Kristjana systir hans hafa mestu ráðið um val kennslukrafta fyrst í stað, en frú Kristjana fluttist brátt til Reykjavíkur. Valgerður Þorsteins- dóttir var mikilhæf kona og gáfuð'og rak skólann af frábærunt dugnaði. Af ríkisfé mun hún hafa fengið um 1000 krónur á ári og stundum nokkur hundruð krónur úr amts- sjóði eða sýslusjóði, og hefir þetta fé farið tif að borga kennslukrafta, en rð öðru leyti varð hún sjálf að sjá um að standa straum al sþólahaldinu. Kom luin fljótlega upp myndarlegu búi áLauga- landi, -einu hinu mesta þar í sveit, og hjálpaði það við rekstur skólans. Kennslu var þannig hagað, eftir að skólinn var vel kominn á laggirnar, að kl. 8 f. h. var sunginn morgun- sálmur, þá var bóknámstími til kl. 9 og síðan neytt morgunverðar. Þá voru bóknámstímar til kl. 11, en frá kl. 11 til kl. 3 e. h. voru verklegir tímar, þá mið- degisverður og síðan frítími og hreyfing úti. Eftir það var setzt að fatasaum, en á meðan skiptust námsmeyjar á um að lesa upphátt sögu- eða fræðibók til kvöld- verðartíma. Þá hófst undirbúningur til næsta dags, og lásu kennslukonur j>á stundum mál með námsmeyj- unum til húslestrartíma kl. 10 e. h. Voru þá venju- Jega lesnar Mynstershugleiðingar með sálmasöng og síðan gengið til náða. ♦ Al ])essu sés.t, að Irá kh, 8 f. h. til kl. 3 e. h. hala verið sem.næst 12 bóknámstunar pg 24 yérklegir tínrar á ,vikij,. en, auk Jress var kenndur söngur öðru hvoru einq eða tvo tíma í einu, lrelzt s.íðari liluta dags. Bóklegar námsgreinir, yoru: íslenzka, mannkyns- . saga, landafræði,.skrift pg.réttritun, reikningur, danska og stundum enska. Tímar voru nokkuð færanlegir, jyjnnig að þær, sem .nokkuð yoru að sér í reikningi, fengu þá að læra ensku eða eitthvað annað í staðinn. Og í hannyrðum voru stúlkum fengin verkefni nokkuð eftir ósk þeirra. Ylirleitt var skólabragur nteð frjálslégu sniði, enda var Valgerður Þorsteinsdóttir skólakona af lífi og sál, og munu margar námsmeyjar hafa minnzt dvalar sinn- ar hjá henni með ánægju. Svo mun vera talið, að Eggert Gunnarsson væri ábú- andi á báðum Laugalöndum frá 1876—82, en livikull var hann við búskapinn og lét ráðsmenn sína að miklu leyti sjá um hann. Eins og áður er sagt, hafði hánn b

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.