Dagur - 20.12.1950, Blaðsíða 7

Dagur - 20.12.1950, Blaðsíða 7
7 JÓLABLAÐ DAGS klipping, en þeir, sem eiga fimm hundruð, gefi kálfskinn. Skal þessi ölmusa gefast þeim, sem í búi liggja, og 1 úka eigi scinna en í fhrdög- um. iLem, að hver maður, sem í búi er, gefi málsverð.á Guðmundar- dag, bálfa þriðju mörk smjiirs eða annan jafnvirðan mat. Hér mcð cr hver maður skyldugur að syngja Pnlcr nnsler; sá scin er tólf vetr- um cldri, og níu sinnutn Ave Maria á Maríumessu á föstu. Svo og hcitum vér að syngja skyldi enn fintm messur á hverri alkirkju: sti fyrsta af hcilögum anda, önnur af vörri frú, þriðja af öllum guðs englum, fjórða af patronus (þ. e. verndardýrling) þeirrar kirkju, fimmta af ölltun helgUnt. Skyldu hcr ntcð þcir, scm mcssurnar láta syngja, gcfa ntálsverð cða fæða fátakan iiiaitn mcð hvcrri ntessu. Hér með skyldi almúginn syngja þrjá Pater noster sallara og tvo Maríuversa saltara og hafa úti hvortlveggja fyrir páska. Svo og heitum vér að halda heilagt visitalio Mariœ (boðunardag Maríu) að ltelgi og tíðagerð sem aðrar Maríumessur og þurrfasta fyrir messudaga Iohannis (Jónsmessur), hvoratveggju, og ltins gétða Guð- ntundar. Svo lofutit vér að ltalda betur drottinsdaga og kirkjttbúnað eftir því sent kristinn réttur útvísar og allar líátíðir og svo föstiitlðir og cinkanlega frjádaginn.. . . Samþykkti þetta vort heit ábóti Einar [fs- leifsson] á Munkaþverá, Semingur prestur Magnússon [í Saurba ] og lírandur Jónssqu lögntann og allir aðrir ba ndur og almúgi í grfelndu takmarki." (Sbr. Fornbréfasafn VI, 103--107.) l’elta hcit var síðan endurnýjað á Grund M. marz 'I5G2, sömuleiðis 1033 með ráði Magniisar lögmanns lljörnssonar, og 23. marz 1720 af I’orsteini prófasti Ketilssyni. Heitdagurihn vár afnttminn með lil- skipun 29.mtaí 1714. Um lilœðaburð norðan lánds A fyrri ölcl var það siður, að karhnannaföt væri með mtirgum hætti og sniði, eftir því að hverju verki þeir voru. Þeir voru klæddir prjónabrókum n;est sér og dúkskyrtum, og í vestis stað vorti brjóstdúkar cða bolir. Brjóstdúkarnir voru kræktir á hliðinni og voru síðir, svo að þeir sátu með manni. Þeir voru prjónaðir með ýmsuin lituin. Síðar komu upp bolir. Þeir vorú og prjónaðir með ýmsum litum og þóttu meira stássfat en brjóstdúk- arnin Þeir voru tvíhnepptir og voru hnapparnir utar- lega. Þá voru menn í istuttbuxum, náðtf réttiolan (. irknéiog tókusokk- arnir ujip fyrir kné undir buxunum. — Svo höfðu þcir leggjjtlKÍnd i;étt fyr- ir -neðan kné. Þess- ar buxur voru prjónaðar. Yzt voru þeir á prjónuðum hempum.Þær náðii liðlega á mitt læri. Þær voru kræktar. Lynglitur var anlegastur á fötum og þótti stáss, ef sortulitað var. Skottupáttur Sá maður bjó í Árgerði 1762, er Sigurður hét Björns- son. Þá var prcstur í Miklagarði séra Benedikt. Hann var a'uðmaður mikill, mikill gieðimaður og átti brösur við marga. Hann var fjölkunnugur mjög. Einn af þeim, sem hann átti í erjum við var landseti lians Sigurður Björnsson. Sigurður var gáfumaður mikill og eitt hið mesta karhnenni, er þá var uppi liér um fjörð, fyrir utan þá nalna: Hall í Hlíðarhaga og Hall á Krýnastöðum. Einnig var hann íjölkunnugur og gaf presti eigi eftir í viðskiptum þeirra. Eitt sinn er þess getið að prestur sló af húðarklár og vakti hann upp aftur og sendi Sigurði. Reið sá hestur tveim eða þrem merhrossum fyrir Sigurði, svo að þær drápust. Eftir það ærði Sigurður jafnmargar kýr fyrir presti, svo að þær hlupu í fen og týndust. Þá sendi prestur.honum mýs nokkrar, senr öllu spilltu. Konr Sigurður þeim fyrir. Svo bar til eitt sinn, er prestur fór á setur sínar, að Sigurður villti svo um fyrir honum, að liann rataði ekki á bæinn. Villtist hann upp á dal þann, sem þar er að húsa baki og Skjálgsdalur lreitir. Varð lrann fundinn þar af vinnumönnunr sínum og var þá das- aður mjög, því að kalt var úti. Þau misseri tókst prestur ferð á hendur að finna séra Gunnar, bróður sinn. Hann var prestur í Hjarðar- lrolti. Séra Gunnar var fjölkunnugur og garpur mik- ill. Bað séra Benedikt hann að ráða bætur á vand- kvæðunr sínum og senda Sigurði draug þann, er gæti riðið lronum að fullu. Lofar séra Gunnar því. Eftir það reið prestur hcim og sat uin kyrrt. i . Um vorið 1763 flýði eða flutti Sig- urður Björnsson að Hleiðargarði í Saur bæjarsókn, leiður af yfirgangi prests. Á lrinunr fyrstu misserum, sem hann var þar, flaug upp sá kvittur, að honum hefði draug ur sendur verið af séra Benedikt.' En reyndu að kæfa

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.