Dagur - 20.12.1950, Blaðsíða 24

Dagur - 20.12.1950, Blaðsíða 24
-24 JOLABLAÐ DAGS FYRST er að neí'na sögulcga staðreynd, sem ekki verður um deild. Hún er það nærri okkur og það vel geymd í óvéíengjanlegum hcimildum. Röskum þremur ára- tugum eða svo eftir upphaf tíma- reiknings okkar, lét rómverski land- stjórinn Pílatus handtaka og kross- festa Jesús. Pílatus átti þarna í höggi við mann, sem sagðist vera konungur Gyðinga. Hann beitti þeim aðferðum í þcssum viskipt- um, sem Rómverjum voru tam- astar. Samt var skipulegt réttarhald sett, áður en dauðadómurinn var kunngerður. Rómverjar voru ekki aðeins harðskeyttir stríðsmenn, þeir voru líka miklir lögfræðingar og lögðu jafnan mikla áherzlu á hin ytri form. í þessum réttarhöldum, segir Eisler, hlýtur lýsing á mann- inum, sem ákærður var, að hafa komið frani og hafa verið skjalfest. Einhverjum kann að þykja að hér gæti um of nýtízkulegra sjónar- miða, en Eisler hefur dregið upp úr gleymskunnar djúpi hliðstæð dæmi. Lýsing á útliti hans ákæi'ða var einmitt skráð í slíkum rétt- arhöldum rómverskra embættis- manna. Slíkar lýsingSr liafa geymst í skjölum, allt fram á þcnnan, dag. Þar við bætist, að Pílatus, sem rómvei'skur landstjóri í Gyðinga- landi, varð að gera stjórninni lxeima fyrir grein fyrir störfum sínum, og m. a. senda skjöl og skilríki til ríkis- skjalasaínsins í Róm. Því má bæla við, að Pílatus framdi svo rpörg grimmdarleg og heimskuleg verk í Gyðingalandi, að herra lians og keisari lét um síðir reka hann úr embætti. í þessu tilfelli voru skjöl- in, sem vörðu mál Jesús, lögð á hilluna í ríkisskjalasafninu í Róm, og þar lágu þau lengi, ólneyfð með Öllll. Um það bil fimmtíu árum eftir dauða Jesú birtist sagnaritari nokk- ur af Gyðingaættum, sem Jósephus liét, í íómverska ríkisskjalasafninu og fék að líta í skjölin og skrifa þau upp. Hér var á ferð maður, scm fyrir löngu var búinn að koma sér í mjúkinn lxjá Rómverjum, og er það skýringin á því, að lxann fékk leyfi til þess að starfa í skjala- safninu. En Jósephus kunni sitt fag, en það var að skrifa upp fróð- leik óg sögu, enda þótt sú saga væri ekki samfelld, heldur í molum, eins og reyndar var venjan með sagnaritara íornaldarinnar. En rit- verk Jósephusar um örlög Gyð- ingaþjóðarinnar og ógæfu liennar, varð fróðlegt og mjög dáð langt fram í aldir og lifði þá í sögum, uppskriftum og í fjölinörgum þýð- ingum á ýmsum tungumálum. JÓSEPHUS sat í ríkisskjalasafn- inn í Róm, og hann skrifaði þar upp ýmsan fróðleik, um Jóhannes skírara, sem er söguleg persóna, og um Jesú. Hann hafði enga sarnúð með hvor.ugum, því að liann var sjálfur úr hópi faríseanna, en guð- spjöllin tala ekki vingjarnlega um þá stétt manira, enda voru þeir litl- ir vinir Jóhannesar og Jesú. Það lientaði því vel viðliorfi Jósephus- ar, sem sagt var um Jestx í þessum skjölum í safninu í Róm, og liann afritaði nteðal annars lýsinguna á útliti Jesú. Hvernig er það vitað með vissu? Lang flestar þær Jóseplnis-afskrift- ir, sem liafa varðveitzt til Jxessa dags, fyrst afrit, en síðan prentun þeirra, gefa engar upplýsingar í málinu. Skýringin er sú, að liiu kiistna kiikja lióf ritskoðun um ]>að bil árið 300 á-ýmsum handrit- um, Jxar á meðal á Jósephus-ritun- um. Kirkjan hafði engan áhuga fyrir að þurika tit lífsverk Jóseph- usar. Hún vildi gjarnan að rnest af Jxví lifði áfram, en þó varð einn kaflí að hVerfa sporlaust, kaflinn um Jesii, því að hann var ekki í samræmi við kenningu kiikjunnar, eins og hún var þá orðin. Og svo settust „censorar“. kirkj- unnar við að mála mcð svörtu blcki ylir þá kafla í ritverkum Jóseph- usar, sem áttu að liverfa, hvort heldur sem afritin voru á söfnum eða í eigu einstaklinga. Kirkjan gróf Jxau öll upp og afmáði Jxað, sem henni var í nöp við, en síðair fengu aðilar að halda handritum sínum og afskriftum. En engin ritskoðun í véröldinni hefur nokkru sinni reynzt alfull- komin, og sumt af Jxví, sem Jós- ephus skrifaði, slapp í gegnum skoðunina. Er Jxar einkum að ræða um afskrift, sem komst til Rúss- lands og var geymd í rússnesku klaustri. Vísindin fengu aðgang að Jxessari heimild fyrir um Jxað bil mannsaldri. Afskrift þessi er ekki texti Jósephusar að öllu leyti. BreytingaY, viðaukar og úrfelling- ar höfðu flotið inn í hana frá fyrri af skriftum. En Eisler tók sér Jxað hlutverk fyrir hendur, að beia sam- air lxina ýrnsu texta og reyna að finna, hvernig hinn upphaflegi texti hefði verið. Enginn var betur fær um að takast þetta verk á hendur en einmitt Iiánn. í Jxessu eldgamla rússneska afrití er þó éúg- in pérsónújýsing á Jesú. Hún hlýt- ur Jxví að hafa horfið í einlivérfi fyrri afskrift. En þáð, sem Jxarna vantar, er til annars staðar, ef tihia má Eisler, í svokölluðu Lentúlús- bréli. Einhver kristinn rithöfund- ur hefur haft frumtexta Jósephus- ár, óbjagaðan, fyrir frainaú síg. Hann hefur haft andúð á þeir’ri lýsingu á Jesú, sem sagnaritarinn hafði skráð, og Jxví bætt inn í lxana og aukið við á spássíunum. Síðan hafa afritarar skrifað allt af í einni bendn, írumtextann og þessa við- auka. Eisler birtir síðan kafla Len- túlus-bréfsins, og setur Jxau orð, sem liann telur frumtextann, þ. s. orð Jósepluisar, með skáletri, en viðbót síðari tíma með venjulegu

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.