Dagur


Dagur - 28.01.1953, Qupperneq 12

Dagur - 28.01.1953, Qupperneq 12
12 D A G U R Miðvikudaginn 28. janúar 1953 ff á fatnaði og vefnaðarvörum hefst á morgun - 29. janúar, Stórfelld verðlækkun. Breuns Verzlun Páll Sigurgeirssori Fóðurvörur Kúafóðurblanda ............ kr. 2.45 Maismjöl ..................... — 2.05 Hominy Feed................... — 1.95 Laying Mash (blandað fóður, 18% eggjahvíta)............... — 2.30 Hveitiklið ................... — 2.30 Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildin. Til minnis fyrir húsmóðurina: Strásykur............ Molasykur .......... KalTi, b'rennt og maíað Flórsykur...... Púðursykur .... Kandís......... Rúgmjöl ....... Hveiti ........ Kartöflumjöl . . Sagógrjón ..... Hafragrjón .... Ger ........... Rúsínur, með steinum Kúrennur ............ Hveiti, í 10 lbs. pokum Smjörsalt, fínt...... Afmælissamkoma Slysa- varnadeildarinnar í kvöld Slysavarnadeild kvenna hefur skemmtisamkomu í kvöld í Sam- komuhúsi bæjarins og minnist þar 25 ára afmælis Slysavarna- félags íslands. Er þar fjölbreytt efni á boðstólum: Erindi, séra Sig. Stefánsson, upplestur 11 ára telpa, gamanvísur, Jón Norð- fjörð, tvísöngur, Karl Óskarsson og Lilja Hallgrímsdóttir, og loks kvikmyndin Björgunin við Látra bjarg, stytt útgáfa. PKHKHKBKBKHKtttttt-iKBKtt-tKtt ÖWWíBKHKBKHKHKHKHKBKHKHKBKHKBKHKHKHKHKHKHKHKttHKH Húseigendur! Olíuverðið hefur lækkað. Er kr. 0.81 pr. ltr. til húsakyndinga. Olíukyndingartæki, erlend og innlend, fyrir- liggjandi, eða útvegað með stuttum fyrir- vara ásamt olíugeymum. Allar frekari upplýsingar viðkomandi þessari upphitunaraðferð getið þér fengið hjá oss. Verzlið við yðar eigið félag Olmsöludeild KEA. Sími 1860. iii«iiiiKii**(ti«ii Afvinnuleysisskráning Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildin og útibuin. AÐÁLFUNDUR Skagfirðingafélagsins á Akureyri verður haldinn sunnudaginn 1. febrúar næstk. í Ásgarði, Háfnarstræti 88, og hefst kl. 2 e. hád. Samkvæmt lögum nr. 57, 7. maí 1928 fer fram allsherjar atvinnuleysisskráning dagana 2., 3. og 4. febrúar næstkomandi. BÆJARSTJÓRI.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.