Dagur - 18.12.1980, Page 6

Dagur - 18.12.1980, Page 6
Nú, svo þér hafið þá hitt manninn minn — ég þarf kannski ekki að kynna.... Nöfn foreldra... ? Pabbi og mamma. Hann lítur heimskulega út, en það er ekki rétt. Hann er svo sniðugur, að vera sonur forstjórans. Þegar við hjónin skildum, spiluðum við um eigurnar og hún vann bílinn. Samvinnuiðnaðurinn - Fjöldahreyfing um framfaramál Oskum starfsfólki okkar og viÖskiptavinum GLEÐILEGRA JÓLA og farsældar á nýju ári. Þökkum samstarfið á árinu, sem er að líða. IDNAÐARDEILD SAMBANDSINS Akureyri Glerárgötu 28 - Pósthólf 606 - Sími: (96) 21900 Einangrunargler Vió framleiðslu Ispan-einangrunarglers eru notaóar nýjustu fáanlegar vélar og tæki og jafnan fylgst með nýjungum, sem fram koma erlendis viövíkjandi gæöum og hagræðingu við framleiðsluna. Höfum eigin bíla til glerflutninga FRAMLEITT Á AKUREYRI FURUVÖLLUM 5 — AKUREYRI SÍMI (96)21332 6.DAGUR

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.