Dagur - 12.11.1981, Side 2

Dagur - 12.11.1981, Side 2
IICtfllE* tSmáauðlvsinéari Bifreidir Til sölu Lada 1500 station, rauð á lit. Ekinn 15 þúsund km. Ár- gerð 1980. Upplýsingar í síma 25615. Subaru 1600 GFT árg. '79 til sölu. Ekinn 21.000 km. Upplýs- ingar í síma 25493 og 22520. Ford Taunus 17M árg. 1967 til sölu. Bíll í góðu lagi. Upplýs- ingar í síma 21284. Dvrahald Fuglabúr margargerðir, Finkur Páfagaukar og Kanarífuglar, fóður fyrir Búrfugla, kalk og bætiefnaríktfóður. Fáumfóður vikulega og fóðrið því ávallt nýtt. Opið daglega 17-18. Laugardaga 10-12. Leikfangamarkaðurinn Kjallari Hafnarstræti 96. 7 vetra rauður hestur til sölu. Upplýsingar í síma 24688. Toyota Tecel árg. 1980 er til sölu. Ekin 28.000 km. Uppl. í síma 25124. Wyllis árg. 1955 til sölu. Góður bfll. Einnig 80 I neysluvatns- hitadunkur. Rafmagns. Ónot- aður. Sími 43592. Fíat 128 til sölu til niðurrifs. Upplýsingar í síma 21094 eftir kl. 19. Mjög góður Galant 1600 station árgerð 1981 til sölu. Upplýsingar í síma 22324 eftir kl. 18 og í síma 25073 á vinnu- tíma. (Gestur). Playmobil leikföng, Lego og Lego duplo, smábarnaleikföng hringlur og naghringir, Ficher Price leikföng, plastbílar stórir og smáir járnbílar allar stærðir. Dótakassar kr. 112. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96. Um það bil einn bílfarmur af vélbundinni töðu til sölu. Upplýsingar í síma 31236. Eins manns svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 21036 eftir kl. 19.00. Volga árg. '73 til sölu. Verð kr. 10.000,00. Lánast allt í 8 mán- uði eða staðgreiðsla 6.000,00. Einnig til sölu óskráður Montesa Enduro 360 árg. '78. Veró 15.000,00. Lánast í 8-9 mánuði eða staðgreiðsla 9.000,00. Skifti koma til greina. Upplýsingar í síma 43506 á kvöldin. Fíat 128 árg. '74 til sölu. Mjög gott útlit. Ekinn 68.000 km. Á sama stað er til sölu. Candy Inox uppþvottavél. Fæst á mjög vægu verði. Golder Strad 'A fiðla fyrir byrjenda í fiðluleik. Allar upplýsingar í síma 25885 á milli kl. 19 og 21. Chevrolett Malibu árg. 1972 er til sölu. Skemmdur eftir tjón. Óökufær 8 cyl. sjálfsk. vökva- stýri, góð vél og skipting. Fæst á góðum kjörum. Upplýsingar í síma 24360 í hádegi og milli kl. 19 og 20. Fíat 127 árg. '74 til sölu. Góður bíll. Góðir greiðsluskilmálar. Sími 21910. Ca 25 stk. spónaplötur til sölu. 18 mm vatnsþéttar, notaðar. Verð 150,00 stk. Upplýsingar í Grænuhlíð Saurbæjarhreppi sími um Akureyri. Húsnædi Verkstjóra vantar litla íbúð á leigu fyrir 1. des. gegn skiívís- um mánaðargreiðslum Helst sem næst verksmiðjum S.Í.S. Erum tvö í heimili. Upplýsingar hjá verkstjórum skógerðarinn- ar sími 21900-74 milli kl. 7-17 alla virka daga. Höfum til leigu 5 herbergja íbúð og tvö stór herbergi í kjallara, ásamt bílskúr. Getum leigt allt í einu lagi eða allt sér. Uppl. í síma 24795 eftir kl. 17.00. fbúð óskast fyrir starfsmann félagsmálastofnunar Akureyr- arbæjar. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Vinsamlegast hafið samband við Félags- málastofnun ísíma 25880. Taunus 17M árg. 1967 er til sölu. Skoðaður 1981. Er í sæmilegu lagi. Annar bíll getur fylgt með til nota í varahluti. Upplýsingar í síma 22430. Ýmislegt Námskeið í tauþrykki og tré- málun hefst í næstu viku. Upplýsingar í versluninni. Handverk Strandgötu 23, Ak- ureyri. Herbergi eða lítil íbúð óskast til leigu strax. Reglusemi heitið. Sími 24889. Ránargata 17 neðri hæð er til sölu. Viðtalstími frá kl. 1-2 e.h. Tilboð óskast. Smáauglýsingar Funi - Þráinn Sameiginleg árshátíi verður í Freyvangi föstudaginn 20. nóv. kl. 8,30. Matur, skemmtiatriði og dans. Hljómsveit llluga leikur. Þátttaka tilkynnist í síðasta lagi sunnudagskvöldið 15. nóv. til Sigurðar í síma 31182, Hauks Laxdals í síma 23227 eða til Óttars í síma 24933. NEFNDIN. Atvinna Ung stúlka óskar eftir vinnu. Er með verslunarskólapróf. Upplýsingar í síma 21124. Óska eftir vinnu eftir kl. 4 á daginn og um helgar. Margt kemur til greina. Get byrjað strax. Upplýsingar í síma 25745 (Guðmundur). 41 árs karlmaður óskar eftir at- vinnu. Flest kemur til greina. Uppl. ísíma 21113. Tveir ungir námsmenn í fjár- hagsvandræðum óska eftir at- vinnu á kvöldin og um helgar. Allt kemur til greina. Upplýs- ingar í símum 21220 og 24309 milli kl. 17 og 19.30. Áreiðanleg barnfóstra óskast tvö kvöld, um helgar. Upplýs- ingar í síma 23119. Ýmisleút Fétag frímerkjasafnara. Skipti- fundur verður 19. nóv. kl. 20 í Menntaskólanum. Félagar fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. Nýir félagar velkomnir. Verður í Kjörmarkaði KEA föstudaginn 13. nóvember frá kl. 2-5 e.h. KYNNT VERÐUR: Grafin ýsa m /sósu og þýsk fjallabrauð frá Brauðgerð KEA Réttur helgarinnar: Fylltur lambsbógur MMCjörmarkaður V ^ Linir a i ■ ikirvi r- HRISALUNDI 5 r Hvers vegna er tvöföld líming GLER LOFTRLIM MILLIBIL ★butyllím RAKAEYÐINGAREFNI ÁLLISTI SAMSETNINGARLÍM 1) Állisti - breidd hans ræður loftrúmi á milli glerja og er hann fylltur með raka- eyðingarefni. 2) Butyllími er sprautað á hliðar állistans. Butyllímið er nýjung sem einungis er í einangrunargleri með tvöfaldri límingu. Butyl er 100% rakaþétt og heldureigin formi - hvað sem á dynur! 3) Rúðan er samsett. Butylið heldur glerinu frá állistunum og dregur þannig úr kuldaleiðni. 4) Yfirlíming, Thiocol.gefur glerinu í senn teygjanleika og viðloðun, sem heldur rúðunum saman. Við hvetjum þig til þess að kynna þér í hverju yfirburðir tvöfaldrar límingar eru fólgnir. Þeir leggja grunninn að vandaðra og endingarbetra einangrunargleri, sem sparar þér vinnu og viðhaldskostnað er á líður - tvöföld liming er betri Einangrunargler með tvöfaldri limingu - eini framleiðandinn á Islandi it> nt=JGLERBORG HF DALSHRAUNI 5 - HAFNARFIRÐI - SÍMI 53333 2 • DAGUR - 12. nóvember 1981

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.