Dagur - 30.11.1983, Blaðsíða 2

Dagur - 30.11.1983, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - 30. nóvember 1983 Hvernig litist þér á að fá sterkan bjór hérlendis? Svavar Sigurðsson: Pað væri í góðu lagi, ágætt að fá bjór. Barði Guðmundsson: Mér líst mjög vel á það. Hins vegar er ég á móti því, bjórinn er nefnilega allt of góður. Eriingur Bergvinsson: Ég er til í það. Ásgrímur Karlsson: Pað væri í lagi ef hann yrði seldur í ..Ríkinu". Páll A. Pálsson: Að sjálfsögðu vil ég fá bjór, en hann yrði að vera seldur í „Ríkinu“. „Fjör og frískir vöðvar“ nefnist bók sem Skjaldborg hefur gefíð út, og er hún tek- in saman af vaxtarræktar- köppunum Sigurði Gestssyni og Gísla Rafnssyni á Akur- eyri. „Eini tilgangur með samantekt þessarar bókar er að kynna og efla þessa íþrótt,“ sagði Sigurður Gestsson er við spjölluðum við hann um útkomu bókarinnar. „Við Gísli unnum efni bókarinn- ar upp úr nokkrum bókum sem Andreas Charling heimsmeistari í vaxtarrækt hefur samið og kom- ið hafa út bæði í Bandaríkjunum og Svíþjóð. Lesefni um vaxtar- rækt hefur ekki verið til á ís- lensku fram að þessu og við töld- um að kominn væri tími til að úr því væri bætt.“ - Þeir Sigurður og Gísli kynnt- ust Andreas Charling persónu- lega er heimsmeistarinn kom í heimsókn til Akureyrar fyrir tveimur árum. Þá kynntust þeir æfingaaðferðum heimsmeistar- ans og tileinkuðu sér þær. Þessar aðferðir eru greinilega árangurs- ríkar því vaxtarræktarmenn á Akureyri eru margir hverjir í fremstu röð og framfarir meiri hér í bænum en t.d. fyrir sunnan. „Við skiptum bókinni niður í nokkra kafla,“ sagði Sigurður. „í fyrsta kaflanum er farið yfir teygjuæfingar sem öllum eru nauðsynlegar, bæði íþróttamönn- um og öðrum. í næsta kafla eru alhliða upphitunar- og leikfimi- æfingar. Síðan koma hinar ýmsu Ósköp er bágt að heyra tóninn í skrifum íþróttaforkólfa hér í bæ, undanfarið. Þeir keppast við að dásama hvað þeir geri nú mikið fyrir æskuna og eru ekki ánægðir með framlög frá því opinbera. Um leið eru þeir að viðhalda þeim leiðinda skætingi, sín á milli, sem Ökumaður hafði samband við blaðið og furðaði sig stórlega á því hversu illa væri staðið að varðandi hálkuna í Gilinu. Svo virtist sem menn væru hættir að saltbera brpkkuna og einnig væri nú miklu minna um það en áður að Gilinu væri lokað, þegar hættuástand skapaðist vegna hálku. Þrátt fyrir það að menn hefðu það fyrir augunum að bílar rynnu stjórnlaust niður Gilið, fjöldaárekstrar yrðu og mikið eignatjón, virtist enginn sjá sig knúðan til að gera neitt í málinu. æfingar hver af annarri og verða smátt og smátt erfiðari eftir því sem á bókina líður. Þá er í bók- inni kafli um mataræði og ýmis- legt annað sem tengist þessari íþrótt s.s. undirbúningur fyrir keoDni. þeir halda að nauðsynlegur sé í heilbrigðri samkeppni. Þeir eru svo sem ekki einir um þetta, fjölmiðlar keppast urn orðaforða eins og höfuðóvinir, erkifjendur og þaðan af verra. Ein blaður- skjóðan lét sig hafa það í útvarps- lýsingu á milliþjóðaleik, að segja Þetta hefði versnað stórlega upp á síðkastið. Þá skapaðist sérstakt hættuástand vegna skólabarna sem ættu leið þarna um í stórum hópum. Hvers vegna f ósköpun- um væri ekki sett úrgangssalt í Gilið, sem kostaði nánast ekki neitt? Eða þá að loka götunni eins og oft hafi verið viðhaft áður? Ökumaðurinn sagðist krefjast svara þeirra sem um málið ættu að fjalla. Mikil afturför hefði orðið varðandi þetta undanfarið. Þessi bók er fyrir alla sem hafa áhuga á að kynnast þessari íþrótt og einnig þá sem þegar hafa hafið æfingar. Við teljum að bókin geti komið að góðum notum bæði þeim sem vilja gera æfingar heima hjá sér og eins þeim er um einn erlenda leikmanninn, að hann væri svo ljótur að hann vildi ekki mæta honum í myrkri. Við höfum sennilega verð að tapa. Ég hefi um áratuga skeið fylgt Þór að málum, en ég man ekki eftir nokkrum manni eða konu sem ég ber kala til bara af því að hún er í KA. Fyrir nokkrum árum störfuðu hér tvær fylkingar að sömu mál- um og hrutu oft óvægileg orð á milli. Þegar farið var að kanna hug einstakra félagsmanna um ástæður fyrir orðbragðinu, kom Árni Valur hringdi: - Ég vil endilega koma þeirri hugmynd á framfæri við bæjar- yfirvöld að hætt verði að moka sandi á svellið sem myndast í Göngugötunni. Þess í stað á að vilja æfa í æfingastöðvum. Bókin er það greinargóð að mínu mati að það ætti ekki að vera nein hætta á að rangt sé farið að þótt hún sé eini leiðbeinandinn ef svo má segja,“ sagði Sigurður. I íkama upp úr kafinu, að þeir höfðu ekki hugmynd um hvað að baki lá, þeir höfðu bara heyrt hina eldri segja þetta. Mín tillaga er að ekki verði lögð minni áhersla á prúða framkomu utan leiks, en á velli og þar verða auðvitað framá- menn að sýna gott fordæmi. Það væri vel athugandi að setja þau skilyrði fyrir opinberum framlög- um að forkólfar komi fram af þeirri reisn er hæfir heilbrigðri sál í hraustum líkama. gefa athafnamönnum eins og Sig- birni í Sporthúsinu tækifæri á að reka þarna skautaleigu. Bæjar- búar gætu komið saman á kvöld- in og brugðið sér á skauta í góða veðrinu. Ég er viss um að þetta myndi mælast vel fyrir. Höfundar bókarinnar, Gísli Rafnsson og Sigurður Gestsson. Rotin sál í hraustum Hálkan í Gilinu — óf remdarástand! Dúi Björnsson. Skautasvell í göngugötuna

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.