Dagur - 30.11.1983, Blaðsíða 14

Dagur - 30.11.1983, Blaðsíða 14
14- DAGUR - 30. nóvember 1983 Framsóknarvist veröur á Hótel KEA, Gildaskála, laugardags- kvöldiö 3. desember kl. 20.30. Aö- gangseyrir kr. 50. Mætum vel og stundvísiega. Framsóknarfélögin. Blazer árg. 73 til sölu, sem þarfn- ast boddýviðgerðar, 307 vél, sjálf- skiptur. Til sýnis á Bílasölunni Ós Akureyri eöa upplýsingar í síma 33205. Til sölu: Evenrude Skeeter vél- sleði, Chavrolet Malibu árg. 71, Cortina 1600 árg. 73, frambyggð- ur Rússajeppi árg. 74, Lada 1500 árg. 78, hásing undir Bedford vörubil. Uppl. í síma 43560. Volvo Amazon árg. '66 til sölu til niðurrifs. Vélin er í góðu lagi. Uppl. í síma 22096 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Bifreiðir til sölu. Simca sendi- ferðabíll árg. 79 ekinn 37 þús. km. Skodi 120 L árg. '81 ekinn 18 þús. km, selst með 6 mán. ábyrgð. Skálafell sf. sími 22255. Til sölu Wartburg árg. 78 vel með farinn á nýlegum snjódekkjum verð 35.000 kr. Einnig tekkskrif- borð kr. 1.000 og skatthol kr. 2.000, sími 24409. Mazda 929 station, sjálfskipt með vökvastýri til sölu. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 63139. Hestamenn ath. Tek að mér hesta- og heyflutninga. Uppl. í síma 22968. Fyrir jólabaksturinn: Smíðum bökunarplötur eftir máli. Blikkvirki sf. Kaldbaksgötu 2, sími 24017. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hvolpar fást gefins. Uppl. í síma 25037. Teak borðstofuborð og sex stól- ar vel með farið til sölu á hag- stæðu verði - á sama stað sófa- sett í gömlum stíl (rennt) þarfnast bólstrunar. Til sýnis að Hjallalundi 3a, sími 22287. Talstöð til sölu. Motorola Mican 100 SSB talstöð til sölu. Uppl. gef- ur Sigvaldi Arason símar 93-7134 og 7144. Til sölu VHS videotæki, nýlegt af Hitachi-gerð. Uppl. í síma 25092 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. 4ra sæta sófi og 2 svefnsófar til sölu. Uppl. í síma 23720. Blárefspels til sölu, lítið notaður og mjög fallegur. Einnig er til sölu á sama stað rauðrefspels. Gott verð. Uppl. í síma 91-15429. Jólafundur N.L.F.A. verður hald- inn þriðjudaginn 6. des. kl. 20.30 í kaffistofu Amaró. Félagar mætið vel og takið með ykkur gesti. Kaffi- veitingar. Stjórnin. Framsóknarvist verður á Hótel KEA, Gildaskála, laugardags- kvöldið 3. desember kl. 20.30. Að- gangseyrir kr. 50. Mætum vel og stundvíslega. Framsóknarfélögin. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Uppl. í síma 23171. Námskeið. Jólaföndur, nýtt nám- skeið að hefjast. Trémálning, postulínsmálning nokkur sæti laus. Innritun í síma 23131. Jóna Axfjörð. Bílasala Bílaskipti. Bílasalan Ós, Fjölnisgötu 2b, Akureyri, sími 21430. Basar. Köku- og munabasar verð- ur haldinn í Filadelfíu Lundargötu 12, laugardaginn 3. des. kl. 15.00. Ágóði rennur í leikskóla- og kirkju- byggingu safnaðarins. Hvíta- sunnusöfnuðurinn. Halló - Halló. Köku- og munabas- ar með dýrindis munum og laufa- brauði einnig flóamarkaður og kaffisala, allt á mjög góðu verði, verður í Freyvangi sunnudaginn 4. des. kl. 3.00. Kvenfélagið Voröld. Kvennadeild Þórs heldur sinn ár- lega muna- og kökubasar í Al- þýðuhúsinu föstudaginn 2. des. kl. 20.30. Til ieigu er 4ra herb. íbúð. Um- sóknum skal skilað til Félagsmála- stofnunar Akureyrar, Strandgötu 19b, á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Félagsmálastofnun Akur- eyrar. Tvær íbúðir til leigu í tvíbýlishúsi á Brekkunni. 4ra herb. íbúð á efri hæð og 3ja herb. íbúð á neðri hæð. Sér inngangur fyrir hvora íbúð en sameiginlegt þvottahús. Ekki fyrirframgreiðsla. Nánari uppl. í símum 25214 (Sigríður) og 61508 (Rósa). Herbergi óskast. Helst á Suður- Brekkunni. Uppl. gefur Sigurveig Guðmundsdóttir c/o. Happdrætti Háskólans simi 24046, heimasími 22129. 3ja herb. endaíbúð í raðhúsi við Seljahlíð er til leigu, nú þegar. Uppl. í síma 26274. I.O.O.F. -2-1651228'/2-2.tiln. I.O.O.F. -15-16512068>/2-9-0. □ HULD 598311307 IV/V 2 H. &V. I. O.G.T. stúkan Ísafold-Fjall- konan nr. 1. Fundur fimmtudag- inn 1. des. kl. 20.30 í félagsheim- ili templara, Varðborg. Barna- stúkan Sakleysið nr. 3 kemur í heimsókn. Eftir fund: Skemmti- atriði, veitingar. Æt. Lionsklúbburinn Huginn. Félagar munið fundinn í Sjallan- um kl. 12.05 fimmtudaginn 1. des. Frá Guðspekifélaginu. Næsti fundur verður laugardaginn 3. des. kl. 16.00 á venjulegum stað. Fundarefni: Aðventufundur. Ath. breyttan fundartíma. Kaffi- veitingar. Möðru vallaklaust ursprestakall. Æskulýðsfélagar fundur á Möðruvöllum laugardaginn 3. des. kl. 14.00. Bakkakirkja, hátíðarguðsþjón- usta sunnudaginn 4. des. kl. 14.00. Haldið upp á afmæli kirkj- unnar sem fresta varð 6. nóv. sl. Sóknarprestur. Sjónarhæð. Fimmtud. 1. des. kl. 20.30: Biblíulestur og bæna- stund. Laugard. 3. des. kl. 13.30: Drengjafundur. Sunnud. 4. des. Sunnudagaskóli kl. 13.30 á Sjón- arhæð og á sama tíma í Lundar- skóla. Almenn samkoma kl. 17.00. Allir hjartanlega vel- komnir. Hjálpræðishcrinn, Hvannavöll- um 10. Fimmtud. 1. des. kl. 20.30: Biblíulestur. Föstud. 2. des. kl. 20.00: Æskulýðurinn. Sunnud. 4. des. kl. 13.30: Sunnu- dagaskóli. Kl. 20.00: Bæn og kl. 20.30: Aðventusamkoma. Allir velkomnir. Fíladelfía,' Lundargötu 12. Fimmtud. 1. des. kl. 20.30 biblíulestur/bænasamkoma. Laugard. 3.des. kl. 15.00 basar. Sunnud. 4. des. kl. 11.00 sunnu- dagaskóli, kl. 17.00 almenn sam- koma. Fórn tekin fyrir kirkju- bygginguna. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuður- inn. Frá Kristniboðshúsinu Zion: Samkoma á sunnudagskvöld fell- ur niður vegna aðventukvölds í Akureyrarkirkju og Glerárskóla. fÓRÐ OagSINS ’SÍMIÍ Grenivíkurkirkja: Aðventukvöld nk. sunnudag 4. desember kl. 21. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall: Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 29- 60-64-48-527. Kvenfélag Akur- eyrarkirkju verður með kaffi á boðstólum í kirkjukapellunni 'eftir messu. B.S. Aðventukvöld verður í Akureyr- arkirkju nk. sunnudagskvöld kl. 8.30. Ræðumaður kvöldsins verður Jón Helgason kirkjumála- ráðherra. Auk þess verður mikill söngur, helgileikur og ljósahátíð. Komum og fögnum yfir því að Guð skuli af gæsku sinni gefa okkur frelsara, bróður og vin í Jesú Kristi. Bræðrafélag Akureyrarkirju, Kvenfélag Akureyrarkirkju, Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju, Kirkjukór Akureyrarkirkju og sóknarprestur. Glerárprestakall: Kirkjudagur verður nk. sunnudag í Glerár- skóla. Bamasamkoma kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. Kven- félagskonur úr Baldursbrá verða með kaffisölu eftir messu til ágóða fyrir kirkjubyggingu. Að- ventukvöld kl. 20.30. Ræðu- maður verður Sverrir Pálsson skólastjóri. Fjölbreytt dagskrá í tali og tónum. Ljósin tendruð. Sóknarncfnd. Spilakvöld. Spilum félagsvist að Bjargi Bugðusíðu 1, fimmtu- dagskvöldið 1. des. kl. 20.30. Góð verðlaun. Allir velkomnir. Sjálfsbjörg Akureyri. I.O.G.T.-bingó. Jólabingó verð- ur haldið föstudaginn 2. des. kl. 20.30 á Varðborg. Góðir vinn- ingar: Jólasteik, jólahangikjöt, jólakonfekt, jólagjafir o.m.fl. Stjórnandi: Sveinn Kristjánsson. Mætum stundvíslega. Stjórnin. Kökubasar og flóamarkaður verður í Laxagötu 5 sunnudaginn 4. des. kl. 15. Félagskonur eru minntar á að skila kökum milli kl. 11 og 13. Jólafundurinn verður mánudaginn 5. des. kl. 20.30. Kvennadeild Slysavarnarfélags- ins. Kökubasar. Kvenfélagið Hjálpin heldur kökubasar laugardaginn 3. des. í Laxagötu 5 kl. 14.00. Komið og gerið góð kaup í tertum og laufabrauði. Nefndin. Styrktarfélag vangefinna heldur basar í Alþýðuhúsinu laugardag- inn 3. des. kl. 2 e.h. Kökur og fal- legir munir til jólagjafa. Tekið á móti munum í Alþýðuhúsinu eftir kl. 8 á föstudagskvöld og kökum milli kl. 10 og 12 á laugardags- morgun. Nefndin. Jólabasar í Nýja bíói laugardag- inn 3. des. kl. 15.00. Handunnið jólaskraut. Skreytingaefni, mosi, könglar og þurrkaðar jurtir. Greni- kransar, laufabrauð og kökur. Zontaklúbbur Akureyrar. Allar stærðir og gerðir af raf- hlöðum t.d. fyrir leiktæki og tölvur. Heildsala - smásala Sama verð og í júní óseyri 6, Akureyri . Póslhóli 432 . Síml 24223 Eiginmaður minn, SIGTÝR SIGURÐSSON andaðist mánudaginn 28. þessa mánaðar að heimili sínu Karlsrauðatorgi 22, Dalvík. Jarðarförin fer fram laugardaginn 3. des. kl. 2 e.h. frá Dalvíkurkirkju. Kristín Stefánsdóttir. Þökkum innilega samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför móður okkar ELLENAR GRANT Fjólugötu 9. Börn og barnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.