Dagur - 02.12.1983, Side 3

Dagur - 02.12.1983, Side 3
2. desember 1983 - DAGUR - 3 Sveitakeppni Bridgefélagsins: Sveit Stefáns áframmeð forustu Ellefta og tólfta umferð í Akur- eyrarmóti Bridgefélags Akureyr- ar, sveitakeppni, voru spilaðar sl. þriðjudagskvöld. Sveit Stefáns Ragnarssonar hef- ur enn aukið forskot sitt og hlaut 40 stig af 40 mögulegum. Röð efstu sveita er þessi: stig. 1. Sveit Stefáns Ragnarss. 218 2. Sveit Páls Pálssonar 183 3. Sveit Júlíusar Thorarens. 170 4. Sveit Stefáns Vilhjálmss. 169 5. Sveit Harðar Steinbergss. 167 6. Sveit Amar Einarssonar 161 7. Sveit Antons Haraldss. 155 8. Sveit Jóns Stefánssonar 150 Næstu tvær umferðir verða spilaðar í Félagsborg nk. þriðju- dagskvöld kl. 19.30. Hótel Hekla verður að Parið - Paríð - Parið -Parið-Parið 1 Stórkost fatamarl hefst laugardaginn 3. dese i Skipagötu 13 (Kjai yifff Buxur frá kr. 3fl , Peysur fra kr. 2E nv eaar Vesti úr lambsull kr. 1E J Bolir frakr. 11 UÖrUr Dragtir frá kr. 13C Leðurslaufur kr. 1( legur raður mber kl. 10.00 í rnahúsið). I0 Leðurbindi kr. 150 iO Úlpur frá kr. 500 iO Skór kr. 500 I0 Ullarbuxur á dömur )0 og herra kr. 600. n [ Stendur aðeins íörfáa daga. Hótel Hofí Fyrir skömmu var nafni Hótels Heklu breytt í Hótel Hof, þar sem hótelinu var ekki lengur leyfilegt, vegna Hæstaréttardóms að nota Hótel Heklu nafnið. Hjónin Áslaug S. Alfreðsdóttir og Olafur Örn Olafsson reka enn sem fyrr hótelið, en á hótelinu hafa nýlega verið gerðar veruleg- ar breytingar innanhúss. Kaffi- teríu hefur verið breytt í vistleg- an veitingasal sem tekur 40 manns í sæti. Arkitekt við breyt- ingarnar var Dennis Jóhannesson í Hótel Hofi er 31 herbergi sem öll eru 2ja manna með sturtu, útvarpi og síma, sjón- varpsstofa er á neðstu hæð. í veitingasal er lögð áhersla á góð- an og ódýran mat, einnig er boð- ið upp á kaffi og gott heimabakað meðlæti allan daginn. Vegleg gjof Kvenfélagið Hlíf gaf nýlega Barnadeild Fjórðungssjúkra- hússins á Akureyri, mjög full- komna öndunarvél sem notuð er við meðferð á börnum með öndunarerfiðleika. Það var Baldur Jónsson, yfirlæknir Bamadeildar sem veitti tækinu móttöku og vildi hann koma á framfæri innilegu þakklæti Barnadeildar fyrir hina veglegu gjöf. Á myndinni em Baldur Jónsson tU hægri og Magnús Stefánsson bamalæknir. Mynd: ESE Þann 1. desember tókum við að okkur söluumboð fyrir MAZDA á Akureyri og af því tilefni höldum við bílasýningu á laugardag og sunnudag. Sýndar verða 1984 árgerðirnar af verðlaunabílunum MAZDA 323 og MAZDA 626 ásamt MAZDA 626 DIESEL. Komið og sjáið það nýjasta frá MAZDA Verið velkomin Bílasalan hf. Strandgötu 53 I

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.