Dagur - 07.12.1983, Blaðsíða 5
7. desember 1983 - DAGUR - 5
Sýna í
Útvegs-
bankasalnum
Tveir ungir piltar, Gústaf Bolla-
son og Gunnar Straumland,
halda um þessar mundir sýnin^u
á myndlistarverkum sínum í Ut-
vegsbankanum á Akureyri.
Gunnar sýnir þar fimm vatns-
litamyndir og teikningar, en
Gústaf fimm olíumálverk. Sýning
þeirra hófst sl. mánudag og
stendur yfir til 16. desember.
Neyðarskot í haglabyssur
væntanleg í næstu viku
Takmarkað magn.
Tekið á móti pöntunum í síma 22275.
%
Bílastæðin eru við búðardymar.
Athugið að sími verslunarinnar verður framvegis 22275 (beinn sími).
verólœkkun d gosdrykkjum
í llíters umbúðum
í jólamdnuðinum
Laugardaginn 10. desember
Opið frá kl. 10-18
☆
Ingimar Eydal leikur á orgelið
frá kl. 14.
Kl. 15 syngur Geysiskvartettinn
við undirleik Jakobs Tryggvasonar.
AKUREYRARBÆR
Utboð
Tilboö óskast í aö Ijúka byggingu 1. áfanga Síöu-
skóla. Allri steypuvinnu veröur lokiö 31. janúar
1984, þ.e. kjallari, gólfplata, gaflar, súlur og bitar.
Útboðsgögn veröa afhent á Teiknistofu húsa-
meistara Akureyrarbæjar, Kaupangi viö Mýrar-
veg, föstudaginn 9. desember kl. 13.00 - 15.30,
gegn 5.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð veröa opnuð á sama staö þriðjudaginn 20.
desember 1983 kl. 15.00.
Akureyrarbær
Húsameistari
ið á fimn ntudat ' * lí II kl I.22
I HAGKAUP I