Dagur - 07.12.1983, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 7. desember 1983
Fólksbflakerra til sölu. Uppl. í
síma 21277.
Díselvélar til sölu. V8 Oldsmobil
árg. '80, ný upptekin og ókeyrð. Á
sama stað er Peugeot díselvél
árg. '70. Selst ódýrt. Uppl. í síma
26922 á vinnutíma.
Evenrude trail Blazer vélsleði
með 22 tommu beltum til sölu. Lít-
ið ekinn. Uppl. gefur Sveinbjörn,
Leirhöfn II sími í gegnum Kópa-
sker á daginn en Húsavík eftir kl.
17 og um helgar.
Til sölu Auto Arc rafstöð, raf-
suðu- og hleðslutæki 220 V í bíl-
inn eða bátinn. Einnig 40 rása CB
talstöð. Uppl. í síma 25549 eftir kl.
17.00.
Polaris TX 440 vélsleði til sölu,
ekinn 2500 mílur. Uppl. í síma
33115 eftir kl. 7 á kvöldin, eða
33114 á daginn.
Skidoo vélsleði árg. 76 með
nýrri vél til sölu. Verð ca. 40-45
þús. Uppl. í síma 63115.
Pioneer bílsegulband og útvarp
(sambyggt) til sölu. Einnig tveir
barnavagnar og talstöðvarloftnet.
Á sama stað er hægt að taka barn
í pössun eftir hádegi. Uppl. í síma
26138 eftir kl. 19.00.
Borðstofuborð og sex stólar úr
sýrðri eik til sölu. Mjög vel með
farið. Breidd á borði 1,20 m, tvær
aukaplötur. Verð 21 þús. Uppl. í
síma 25213 eftir kl. 18.30.
Hið árlega hraðskákmót Skák-
félags U.M.S.E. fer fram að Þela-
merkurskóla sunnudaginn 11.
des. og hefst kl. 13.00. Að lokinni
skák verður aðalfundur félagsins
haldinn. Stjórnin.
Skák! 15 mínútna mót miðviku-
dag 7. des. kl. 20.00. Skákfélagið.
Kvenguilúr tapaðist aðfaranótt
laugardagsins 3. des. í Miðbæn-
um. Finnandi vinsamlegast hringi
í síma 21774.
Fiskabúr til sölu með dælu og
öllu tilheyrandi. Einnig tveir svefn-
bekkir. Uppl. í síma 21988.
Honda SS 50 árg 79 til sölu. Er í
þokkalegu lagi. Verðhugmynd 5-6
þús. Uppl. í síma 22717 milli kl.
19.30 og 22.00.
Mjög vel með farið plusssófasett
(3-2-1) til sölu. Uppl. í síma 22765
eftir kl. 17.
PGA golfsett til sölu. Lítið notað,
í góðum poka. Hagstætt verð.
Uppl. í síma 22640.
Norðurmynd auglýsir: Spilaplöst
- Spilaplöst. Vorum að fá spila-
plöst. Síðast seldust þau upp á
fáeinum dögum. Höfum einnig
fengið smellurammana margeftir-
spurðu. Norðurmynd, Glerárgötu
20, sími 22807.
Mitsubishi L 300 Minibus, 9
sæta, árg. ’81 til sölu. Góður bíll.
Uppl. í síma 26131 eftir kl. 19.00.
Tilboð.Ég fæ bílinn þinn sem er
árgerð '81, ’82 eða ’83. Þú færð
bilinn greiddan á borðið og jafn-
framt gamla Voffann minn sem er
aðeins keyrður 62 þús. km á vél-
inni. - Öll hagstæð tilboð vand-
lega íhuguð. Uppl. í síma 22270
á daginn og 26454 á kvöldin.
Lada 1200 árg. 75 til sölu, ekin 41
þús. km. Þarfnast viðgerðar. Verð
15 þús. kr. Uppl. í síma 25754 eftir
kl. 16.00.
Bíiasala
Bílaskipti.
Bílasalan Ós,
Fjölnisgötu 2b,
Akureyri, sími 21430.
Glæsileg íbúð í gamla miðbæ
Reykjavíkur er til leigu nú þegar
með eða án húsgagna. Blaðið tek-
ur á móti símanúmerum fólks,
sem hefur áhuga, til föstudags 9.
des.
2ja herb. íbúð í Hrísalundi til
leigu með húsgögnum. Á sama
stað er til sölu 2ja mánaða Zanyo
litasjónvarp 20”. Uppl. í sima
25760 eftir kl. 17.00.
Viðgerðarpláss óskast. Vil taka
á leigu viðgerðarpláss fyrir 1 stk.
Willys-jeppa. Uppl. í síma 25910.
Óska eftir að kaupa vel með far-
inn barnavagn. Uppl. í síma
25113.
Bann við rjúpnaveiði. Að gefnu
tilefni er tekið fram að öll rjúpna-
veiði er stranglega bönnuð í landi
Kóngsstaða í Svarfaðardals-
hreppi. Landeigendur.
Hreingerningar - Teppahreins-
un. Tökum að okkur teppahreins-
un, hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í sima 21719.
DAGUR
<<?
■
DAGUR
Ritstjórn
Auglýsingar
Afgreiðsla
Sími (96) 24222
I.O.O.F.-15-16512138'/2-Jf.
I .O .O .F.-2-1651298'/2-9-III.
St. St. 59831285-VIII. Vígsla
H&V.
Bingó. Jólabingó á Hótel Varð-
borg föstudaginn 9. des. kl.
21.00. Vinningar: Flugfar Akur-
eyri-Reykjavík-Akureyri,
blómasúla, hangikjöt, konfekt,
o.m.fl. Gyðjan.
Æy jfaöirbor,
fy þtl Btitt ntá fjimnum.. ^
/ Ijelsist þitt tufii, tilUomipttt \)
r nlii berbi þtnn toilji.ðbo á jortm sein \
á l)immtm;sef osb I bas tiort tinfflcQt
tormtb oq fprivQef osb tiontr BUulöir.
stoo scm toér oa fpriraeftim Uortim
BbuUmnautum, eigi leib þii oBB I ,
L freiBtuúIjelbur frelsa oBB fraillti, >
Vv þt)iaDþittcrriliiD,nuitttinnnó'
k\\. ogbprbut aö eilífu, ///)
amen ^4?/
Tilvalin tækifæris-
og jólagjöf.
Veggdiskur með bæninni
FAÐIR VOR
Útgefinn af byggingasjóöi
KFUM og K. Til styrktar
byggingu (élaganna f Sunnuhlíö.
Fæst í Hljómver,
Pedromyndum og Véla og
raftækjasölunni f Sunnuhlíö.
Verð kr. 400.00.
Möðruvallaklaustursprestakall.
Æskulýðsfélagar! Fundur á
Möðruvöllum laugardaginn 10.
des. kl. 14.00. Skjaldarvík.
Guðsþjónusta sunnudaginn 11.
des. kl. 16.00. Möðruvallakirkja.
Aðventukvöld sunnudag 11. des.
kl. 21.00. Söngur, upplestur,
helgileikur. Ræðumaður Magnús
Aðalbjörnsson, yfirkennari.
Sóknarprestur.
Svalbaröskirkja. Kirkjuskóli f
safnaðarheimilinu nk. laugardag
10. des. kl. 1.30 e.h. Aðventu-
samkoma í kirkjunni að kvöldi
sama dags kl. 21.00. Nemendur
úr grunnskóla Svalbarðsstrandar
sýna helgileik undir stjórn Ólafs
Jónssonar skólastjóra. Marsibil
Sigurðardóttir flytur hugvekju.
Kirkjukórinn syngur. Organisti
og söngstjóri Gunnar Gunnars-
son. Sóknarprestur.
Akureyrarprestakall. Sunnu-
dagaskólinn verður nk. sunnu-
dag 11. des. kl. 11 f.h. Börn sýna
jólahelgileik. Blokkflautusveit
barna út Tónlistarskólanum leik-
ur nokkur lög undir stjórn Lilju
Hallgrímsdóttur. Síðasti sunnu-
dagaskólinn fyrir jól. Allir vel-
komnir, eldri sem yngri. Sóknar-
prestarnir.
Guðsþjónusta verður í Akureyr-
arkirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h.
Kór barna úr Lundarskóla syng-
ur jólalög undir stjórn Elínborg-
ar Loftsdóttur. Aðrir sálmar: 69,
67, 65, 111. Guðsþjónusta verð-
ur á FSA sama dag kl. 5 e.h.
Þ.H.
Kristniboöshúsið Zion. Laugar-
dag 10. des. kl. 20.30: Afmælis-
samkomavegna 50 ára vígsluaf-
mælis hússins. Ræðumaður séra
Þórhallur Höskuldsson. Veiting-
ar. Sunnudaginn 11. des. kl.
20.30: Samkoma í umsjá ung-
linga. Allir velkomnir. KFUM
og K.
Ffladelfía Lundargötu 12.
Fimmtudagur 8. des. kl. 20.30:
Biblíulestur/bænasamkoma.
Sunnudagur 11. des. kl. 11.00:
Sunnudagaskóli. Öll börn vel-
komin. Sama dag kl. 16.00: Safn-
aðarsamkoma og kl. 17.00: Al-
menn samkoma. Allir eru hjart-
anlega velkomnir. Hvítasunnu-
söfnuðurinn.
Hjálpræðisherinn, Hvannavöll-
um 10. Föstud. 9. des. kl. 20.00:
Æskulýðurinn. Laugard. 10. des.
kl. 20.30: Kvöldvaka. Sunnud.
11. des. kl. 13.30: Sunnudaga-
skóli. Kl. 20.30: Almenn sam-
koma. Kapteinn Daníel Óskars-
son talar og stjórnar á samkom-
um helgarinnar. Allir velkomnir.
Ath. Jólapotturinn er í Miðbæn-
um (Amaró) frá laugard. 10. des.
fram að jólum.
Sjónarhæð. Fimmtud. 8. des. kl.
20.30: Biblíulestur og bæna-
stund. Laugard. 10. des. kl.
13.30: Drengjafundur. Sunnud.
11. des. kl. 13.30: Sunnudaga-
skóli á Sjónarhæð. Kl. 17.00:
Almenn samkoma. Allir hjartan-
lega velkomnir.
Brúðhjón: Hinn 3. desember
voru gefin saman í hjónaband í
Minjasafnskirkjunni Valgerður
Stefánsdóttir sjúkraliði og Gunn-
ar Austfjörð deildarstjóri. Heim-
ili þeirra verður að Núpasíðu 1
Akureyri.
Hinn 3. desember voru gefin
saman í hjónaband í Akureyr-
arkirkju Hildigunnur Ólafsdóttii
verslunarmaður og Auðunn Þor-
steinsson verslunarmaður.
Heimili þeirra verður að Byggð-
avegi 113 Akureyri.
Jólamarkaður KFUM og KFUK
er í Strandgötu 13b, (bakhús).
Opið er frá kl. 16 til 18 virka
daga. Ýmislegur kristilegur varn-
ingur á boðstólum. Verið vel-
komin. KFUM og K.
Minningarkort Glerárkirkju fást
á eftirtöldum stöðum: Hjá Ás-
rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a,
Guðrúnu Sigurðardóttur Lang-
holti 13 (Rammagerðinni),
Júdithi Sveinsdóttur Langholti
14, í Skóbúð M.H. Lyngdal
Sunnuhlíð og versluninni
Bókval.
Munið minningaspjöld Kvenfé-
lagsins Hlífar. Spjöldin fást í
Bókabúðinni Huld, Blómabúð-
inni Akri, hjá Laufeyju Sigurðar-
dóttur, Hlíðargötu 3 og í síma-
vörslu sjúkrahússins. Allur ágóði
rennur til Barnadeildar FSA.
Ragnheiður Steindórsdóttlr í My fair
Lady.
Leikfélag Akureyrar
My fair
Lady
Sýningar
28. sýning fimmtud. 8. des.
kl. 20.30.
29. sýning föstud. 9. des.
kl. 20.30. Uppselt.
30. sýning laugard. 10. des.
kl. 20.30. Uppselt.
31. sýning sunnud. 11. des.
kl. 15.00.
Síðustu sýningar
fyrir jói.
Pantið miða með
góðum fyrirvara.
Miðasala opin alla daga kl.
16-19 nema sunnudaga kl.
13-16 og kvöldsýningar-
daga kl. 16-20.30.
Sími 24073.
Ósóttar miðapantanir seldar
tveimur tímum fyrir sýningu.
Ath! Miði á My fair Lady
er tilvalin jóiagjöf
Leikfélag Akureyrar.