Dagur - 18.04.1984, Blaðsíða 14

Dagur - 18.04.1984, Blaðsíða 14
f4 - DDtfftftf- Itt'aþríl 19841 20. apríl 19.45 Fróttaágrip á táknmáli. 20.00 Fróttir, veður og dag- skrárkynning. 20.26 „Eldflóðið steyptint ofan hlíð...." í Móðuharðindunum sem fylgdu í kjölfar Skaftárelda bar islenska þjóðin sinn þyngsta kross, þá féll rúmur fimmtungur landsmanna úr hungri og sjúkdómum vegna eitraðra gosefna sem bárust yfir landið. Heimildarmynd um náttúru- hamfarirnar i Skaftáreldum og afleiðingar þeirra. 21.30 Krossfestingin. Samræður i sjónvarpssal. 22.25 Þýskaland, föla móðir. Þýsk bíómynd frá árinu 1982. Sagan hefst 1939 i skugga styrjaldarundirbúnings og einræðisstjómar nasista. 00.30 Fréttir í dagskrárlok. Laugardagw 21. apríl 16.30 íþróttir. 18.10 Húsið á sléttunni. Villt og tryllt. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fróttaágrip á táknmáli. 20.00 Fróttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Við feðginin. Tiundi þáttur. 21.05 20 mínútna seinkun. Ballett eftir Ingibjörgu Bjömsdóttur. 21.35 Óskarsverðlaunin 1984. Dagskrá um afhendingu kvikmyndaverðlauna í Bandaríkjunum 11. þ.m. 23.00 LöngerleiðtilBabylon. Ný bresk sjónvarpsmynd. Alexander er einbirni auð- ugra foreldra á sveitasetri á frlandi, heimilislifið er þrúg- andi en Aloxander eignast vin úr alþýðustétt Jerry að nafhi. Þeir eiga marga un- aðsstund saman í skauti náttúrunnar. Styrjöldin brýst út 1914 og þeir ganga báðir í breska herinn. Þegar á reynir metur Alexander meir vináttu þeirra Jerrys en foringjaskyldur og verður það honum dýrkeypt. 00.55 Dagskrárlok. Sunnudagur 22. apríl - páskadagur 17.00 Páskamessa í Akranes- kirkju. 18.00 Páskastundin okkar. 19.00 Hlé. 19.45 Fróttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir, veður og dag- skrárkynning. 20.20 Ásgrímur Jónsson list- málarí. Heimildarmynd um Ásgrím Jónsson einn af fyrstu ís- lensku listmálurunum sem komu fram á sjónarsviðið um og upp úr síðustu alda- mótum. 21.30 Nikulás Nickleby. Fimmti þáttur. 22.30 Pygmalion. Bandarísk sjónvarpsmynd gerð eftir gamanleikriti George Bemard Shaw. Eftir sama Ieikrití er einnig söngleikurinn „My Fair Lady". 00.20 Dagskrárlok. Pygmalion eftir George Bemard Shaw verður á dagskrá sjónvarpsins á páskadag kl. 22.30. Hér sjást þau Henry Higgins og Fliza - Akureyringum og fleirurn að góðu kunn frá sýningum LA á My Fair Lady. 22.00 Óperettuhátíðin. Dagskrá frá þýska sjónvarp- inu. Flutt verða ýmis óperettu- lög. 00.00 Dagskrárlok. Mánudag&r 23. apríl - annar páskadagur 19.35 Tommi og Jenni. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 20.55 Matreiðslunámskeið. Sjónvarpsleikrit eftir Kjartan Ragnarsson. Þetta leikrit fjallar um sex roskna karlmenn sem undir handarjaðri Magneu mat- reiðslukennara kosta kapps um að verða sjálfbjarga í eld- húsinu. 24. apríl 19.35 Hnáturnar. 19.45 Fréttaágrip á taknmáli 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 íþróttir. 21.15 Snakurínn. Nýr flokkur - fyrsti þáttur. Sendiráði Arabaríkis í Róm berst hótun um að gerð verði opinber leyniskýrsla um olíuforða heimsins ef eklci verði reitt af hendi morð fjár. Arabamir bregðast við af hörku því að miklir hags- munir em í húfi. 22.10 Upprísan. Samræður í sjónvarpssal i til- efni nýliðinnar páskahátiðar. 23.10 Fréttir í dagskrárlok. 25. apríl 18.00 Söguhornið 18.10 Tveir litlir froskar. 3. þáttur. 18.20 Afi og billinn hans. 3. þáttur. 18.25 Svona verður baðmull- arefni til. Fræðsluþáttur. 18.45 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag skrá. 20.40 Epcot - Milljarða draumurínn. Þýskur sjónvarpsþáttur um Epcot-skemmtigarðinn Flórida þar sem Disney-fyrir tækið gefur gestum kost á að skyggnast inn i heim framtíðarinnar. 21.35 Synir og elskhugar. 5. þáttur. 22.30 Fiðrildin víðförlu. Bresk fréttamynd um kónga- fiðrildi og ferðir þeirra um meginland Amoríku. 22.40 Eiturefnafaraldur í Dyflini. Bresk fréttamynd um geig- vænlega útbreiðslu heróín- neyslu í höfuðborg írlands síðustu ár. 22.55 Fréttir í dagskrárlok. Guðmundur Pálsson og Valur Gíslason í hlutverkum sín- um í Matreiðslunámskeiðinu sem sýnt verður á annan í páskum kl. 20.55 Fimmtudagur 19. apríl sumardagurinn fyrsti skirdagur 8.00 Sumri heilsað. a. Ávarp formanns útvarps- ráðs, Markúsar Arnar Antonssonar. b. Sumarkomuljóð oftir Matthias Jochumsson. Herdís Þorvaldsdóttir les. 8.10 Frettir ¦ Dagskrá. 8.15 Voðurfregnir Morgunorð ¦ Vor- og sumar- lög sungin og loikin. 9.00 Fréttlr. 9.05 Morgunstund barn- anna. „Elvis Karlsson" eftir Maríu Grípe (14). 9.20 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir • 10.10 Veður- fregnir • Forustugr. dagbl. 10.35 „Vorsónatan" 11.00 Skátaguðsþjónusta í Háskólabiói. Prestur: Séra Sólveig Lára Guðmundsdóttir. Páll Gíslason fyrrv. skáta- höfðingi prédikar. Organleikari: Oddný Þor- steinsdóttir. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá • Tónleikar. 12.20 Fréttir ¦ 12.45 Veður- frognir ¦ Tilkynningar • Tónleikar. 14.00 Ferðaminningar Svein bjamar Egilssonar; seinni hluti. 14.30 Frá tónleikum Lúðra- sveitarínnar Svans 1. apríl sl. 15.00 „Geymdu fyrir mig heiminn, pabbi". ' Blönduð dagskrá fyrir böm úr Norræna húsinu. 16.00 Fróttir • Dagskrá ¦ 16.15 Veðurfregnir 16.20 Siðdegistónleikar. 17.10 „ísland var örlög hans". Dagskrá um franska mál- fræðinginn André Cour- mont. 18.00 Af stað með Tryggva Jakobssyni. 18.10 Tónleikar ¦ Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir ¦ Dagskrá kvöldsins 19.00 Kvöldfróttir • Tilkynn- ingar. Daglegt mál • Sigurður Jóns- son talar. 19.50 Við stokkinn. 20.00 Leikrit: „Efgenía Grandet" eftir Heinrich Böll. 21.40 Kristinn Sigmundsson syngur islensk og erlend lög. 22.15 Veðurfregnir ¦ Fréttir ¦ Dagskrá morgundagsins ¦ Orð kvöldsins 22.35 Einhvers staðar meðal ykkar. Þáttur um dönsku skáldkon- una Mariannc Larsen. 23.00 Síðkvöld með Gylfa Baldurssyni. 23.45 Fróttir • Dagskrárlok. Föstudagur 20. apríl föstudagurínn langi 8.00 Morgunandakt. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Elvis Karlsson" eft- ir Mariu Gripe (15). 9.20 Morguntónloikar. 10.00 Fróttir ¦ 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Mér eru fornu minnin kœr". Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli sér um þáttinn. 11.00 Messa i Frikirkjunni. Prestur: Séra Gunnar Björnsson. Organleikari: Pavel Smíd. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá ¦ Tónleikar. 12.20 Fróttir • 12.45 Veður- fregnir. 12.50 Vit og strit. Þáttur um vinnuna og iðju- leysið. 14.00 „Matteusarpassían" eftir Johann Sebastian Bach; fyrri hluti. 15.25 Barnatimi. 16.00 Fréttir • Dagskrá ¦ 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Matteusarpassían" eftir Johann Sebastian Bach; síðari hlutí. 17.15 „Paradísarmissir" eftir John Milton; fyrri hluti. 18.45 Veðurfregnir ¦ Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.25 Draumur og veruleiki. Ljóðaflokkur eftir Kristján frá Djúpalæk. Sigurður Hall- marsson les, rætt er við höf- undinn og leikin tónlist. Umsjón: Sigrún Sigurðar- dóttir. 20.00 Kammertónleikar í út- varpssal. 20.40 Kvöldvaka. a) Óvæntur gestur við hús- lestur á Öræfum. b) Friður á jörðu. 21.10 Frú tónloikum íslonsku hljómsveitarinnar i Bú- staðakirkju 18. þ.m.; fyrri hluti. 21.55 „Nýja ísland", smásaga eftir Halldór Laxness. 22.15 Veðurfregnir • Fréttir • Dagskrá morgundagsins ¦ Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldtónleikar. 23.15 Kvöldgestir - þáttur Jónasar Jónassonar. 00.50 Fréttir • Dagskrárlok. 21. apríl 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn ¦ Tónleikar - Þulur vel- ur og kynnir • 7.25 Leikfimi ¦ Tónleikar. 8.00 Fréttir • Dagskrá ¦ 8.15 Veðurf regnir ¦ Morgunorð. 8.30 Forustugr. dagbl. ¦ Tón- leikar. 9.00 Fréttir ¦ Tilkynningar ¦ Tónloikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir ¦ 10.10 Veður- fregnir) Óskalög sjuklinga frh. 11.20 Hrímgrund • Útvarp barnanna. Stjómandi: Sólveig Halldórs- dóttir. 12.00 Dagskrá ¦ Tónleikar ¦ Tilkynningar. 12.20 Fróttír ¦ 12.45 Veður- fregnir • Tilkynningar • Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur. 14.00 Listalif. Umsjón: Sigmar B. Hauks- son. 15.10 Listapopp. - Gunnar Salvarsson. 16.00 Fróttir ¦ Dagskrá < 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Guðrún Kvaran sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fróttir af Njálu. 17.00 Frá tónlelkum íslensku hljómsveitarinnar í Bú- staðakirkju 18. þ.m.; siðari hluti. Barnalög. 18.00 Ungirpennar. Stjórnandi: Dómhildur Sig- urðardóttir. 18.10 Tónleikar • Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir ¦ Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir ¦ Tilkynn- ingar. 19.35 Heimaslóð ¦ Ábending- ar um ferðaleiðir. Umsjón: Ari Trausti Guð- mundsson. 20.00 Dick Leibert leikur á orgel Radio City Music Hall í New York. 20.20 Útvarpssaga: barn- anna: „Veslings Krummi" eftir Thöger Birkeland. Þýðandi: Skúli Jensson. Ein- ar M. Guðmundsson les (4). 20.40 Fyrir minnihlutann. Umsjón: Ámi Bjömsson. ¦^¦¦^¦^¦^¦^^^^* ii 21.15 A sveitalínunni í Oxar- firði. Þáttur Hildu Torfadóttur; Laugum í Reykjadal. 22.00 „Ljósahöld og myrkra- völd". Ingimar Erlendur Sigurðs- son los eigin ljóð. 22.15 Veðurfregnir < Fréttir < Dagskrá morgundagsins ¦ Lestri Passíusalma lýkur. 22.40 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfons- son. 23.10 Létt sigild tónlist. 23.50 Fréttir • Dagskrárlók. Sulanudagur 22. april paskadagur 7.45 Klukknahringing ¦ Blás- arasveit loikur sálmalög. 8.00 Messa í Langholts- kirkju. Prestur: Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Organleikari: Jón Stefáns- son. 9.00 Morguntónloikar. 10.00 Fréttir < 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Útogsuður. Þáttur Friðriks Páls Jónsson- ar. 11.00 Messa'í Bústaðakirkju. Prestur: Séra Lárus Hall- dórsson. Organleikari: Daníel Jónas- son. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá ¦ Tónleikar. 12.20 Fréttir ¦ 12.45 Veður- fregnir. 12.50 Friðaipáskar ¦ Dagskrá frá Friðarviku '84 i Nor- ræna húsinu. 14.00 „Luda di Lammer- moor",ópera í tveimur þátt- um eftir Donizetti; fyrri þáttur. 15.30 Samtal náttúrunnar og íslendings. 16.00 Fréttir ¦ Dagskrá ¦ 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Lucia di Lammer- moor", ópera eftir Doni- zetti; síðari þáttur. 17.15 „Paradisarmissir" oftir John Milton; síðari hluti. 18.15 Klarinettukvintett i A- dúr K.581 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 18.45 Veðurfregnir ¦ Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldiréttir. 19.25 Bókvit. Umsjón: Jón Ormur Hall- dórsson. 19.40 „Borðnautar". Hjörtur Pálsson les ljóð eftir séra Bolla Þ. Gústavsson í Laufási. 20.00 Utvarp unga fólksins. Stjómandi: Margrót Blöndal. 21.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.40 Kotra. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 22.15 Veðurfregnir < Fréttir ¦ Dagskrá morgundagsins ¦ Orð kvöldsins. 22.35 Páskagestir Jónasar Jónassonar. 23.50 Fróttir • Dagskrárlok. 23. apríl annar páskadagur 8.00 Morgunandakt. Séra Ólafur Skúlason vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fróttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.25 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Elvis Karlsson" eft- ir Maríu Grípe. (16). 9.20 íslensk tónlist. 10.00 Fréttír ¦ 10.10 Veður- frognir. 10.30 Kotra. Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá páskadags- kvöldi. 11.00 Messa i Grensáskirkju. Prestur: Séra HaUdór S. Gröndal. Hádegistónleikar. 12.00 Dagskrá ¦ Tónleikar < Tilkynningar. 12.20 Fróttir ¦ 12.45 Veður- fregnir ¦ Tilkynningar • Tónleikar. 13.30 Lög eftir Svavar Bene- diktsson. 14.00 Ferðaminningar Svein- bjarnar Egilssonar; seinni hluti. 14.30 Miðdegistónleikar. 14.45 Popphólfið. 15.30 Áfram hærra - í tilefni paska. 16.00 Fréttir • Dagskrá ¦ 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Frá aukatónleikum Sin- fóniuhljómsveitar íslands í janúar sl. 17.20 Næsta ár i Jerúsalem. Árni Bergmann tekur saman þátt um páskahátíð Gyðinga fyrr og nú. • 18.00 Heimáleið með Tryggva Jakobssyni. 18.10 Tónleikar ¦ Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir ¦ Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir ¦ Tilkynn- ingar. 19.35 Daglegtmál. Sigurður Jónsson talar. 19.40 Um daginn og veginn. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Kvöldvaka. a. Páskahugleiðing. b. Seint linnir hriðum á Holtavörðuheiði. 21.10 Nútímatónlist. 21.40 „Vika úr lífi Jóels". Smásaga oftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur. 22.05 Tónloikar. 22.15 Veðurfregnir ¦ Fréttir < Dagskrá morgundagsins ¦ Orð kvöldsins. 22.35 Spjallað - meira í gamni en alvöru. 23.10 Frá sönghátíð í Reykja- vikl983. 23.55 Fréttír ¦ Dagskrárlok.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.