Dagur - 25.05.1984, Side 2
2 - DAGUR - 25. maí 1984
? m EIGNAMIÐSTÖÐIN ^
Zl SKIPAGÖTU 1 - SÍMI 24606 ^
OPIÐ ALLAN
DAGINN
Álfabyggð:
5 herb. einbylishus ca. 144 fm asamt 27
fm bilskur. Eign a goöum staö. Ákveð-
in sala. Tilboö.
Lerkilundur:
Einbylishus ca. 147 fm ásamt 30 fm
bilskur. Möguleiki aö taka 3ja herb.
ibuð upp i. Akveðin sala. Verö kr.
3.200.000.
Eikarlundur:
6 herb. einbylishus ca. 180 fm asamt
grunni undir tvöfaldan bílskúr. Skipti á
minni eign koma til greina.
Norðurbyggð:
128 fm einbýlishus á einni hæö, bil-
skúrsréttur. Göð eign, möguleiki að
skipta a litilli raöhusibúð. Akveðin
sala. Verð kr. 2.450.000.
Lerkilundur:
5 herb. einbýlishús ásamt 30 fm
bilskur, fullfrágengið. Góð eign á góð-
um stað. Ákveðin sala. Verð kr.
3.300.000.
Núpasíða:
4ra herb. raðhúsíbúð ca. 100 fm ásamt
29 fm bílskúr. Góð eign. Ýmis skipti
koma til greina.
Akurgerði:
167 fm raðhúsíbúð ásamt bílskúr.
Góð eign á góðum stað. Ýmis skipti
möguleg. Verð kr. 1.650.000.
Langamýri:
226 fm hús sem er með góðri ibúð á
e.h. ca. 113 fm. Góð 3ja herb. ibúð í
kjallara ca. 65 fm ásamt geymslum og
þvottahusi. Ser inngangur. Bilskúrs-
réttur. Selst i einu lagi. Verð kr.
2.900.000-3.100.000.
Tungusíða:
152 fm einbylishus asamt 50 fm
bilskur. Ræktuð lóð og steypt plön og
stéttir.
Dalsgerði:
5 herb. ibuð a tveim hæðum. Ymis
skipti koma til greina. Akveðin sala.
Verð kr. 1.850.000-1.950.000.
Skarðshlíð:
3ja herb. ibuð a 2. hæð. Skipti a einbyl-
ishusi með bilskur eða raðhusibuð
með bilskur. Verð kr. 1.070.000.
Mýrarvegur:
156 fm einbýlishus, kjallari. hæð og ris.
Töluvert endurnyjað. Skipti eða bein
sala. Verð kr. 1.900.000-2.000.000.
Furulundur:
3ja herb. raðhúsibuð ca. 90 fm. Góð
eign. Laus eftir samkomulagi. Verð kr.
1.150.000-1.200.000.
Grenivellir:
5 herb. ibúð i parhusi, hæð og ris,
geymslur i kjallara. Bilskúrsréttur.
Laus eftir samkomulagi. Verð kr.
1.600.000.
Hrísalundur:
3ja herb. íbúð á 3. hæð i svalablokk ca.
90 fm. Laus eftir samkomulagi.
Strandgata:
3-4ra herb. ibuð á e.h. i eldra tvíbýlis-
husi. Mikið af lánum fylgir. Laus fljót-
lega.
Kjalarsíða:
4ra herb. ibúð i svalablokk 107 fm.
Geymsla og þvottahus inn af eldhusi.
Skipti a raðhúsibuð i Seljahlíð æskileg.
Verð kr. 1.400.000.
Hjalteyrargata:
3-4ra herb. íbuð i eldra húsi. Laus
strax. Verð kr. 750.000.
Frostagata:
180 fm verkstæðishusnæði. Fullfrá-
gengið. Laust fljotlega.
Verkstæðishúsnæði:
Verkstæðishúsnæði í byggingu við
Frostagotu a besta stað. Nánari upp-
lýsingar á skrifstofunni.
Opið allan daginn.
Síminn er 24606.
Sölustjóri:
Björn Kristjánsson.
Heimasími: 21776.
Lögmaður:
Ólafur Birgir Árnason.
Litlar rauðsprettur
og hrár saltfiskur
- Jóhann S. Jónsson, matreiðslumeistari í Matarkróknum
Fasteignasalan
Brekkugötu 4, Akureyri.
Gengið inn að austan.
Opið frá kl. 13-18. SÍmÍ 21744]
Helgamagrastræti: 3-4ra herb. efri hæð í tvíbýli. Bein sala
eða skipti á 2ja herb. ibúð.
Búðasíða: Grunnur undir einbýlishús. Allar teikningar fylgja.
Fjólugata: 4ra herb. miðhæð, mikið endurnýjuð. Bein sala
eða skipti á 2ja herb. íbuð.
Einholt: Mjög góð 4ra herb. íbúð í raðhúsi á einni hæð.
Borgarhlíð: Góð 3ja herb. ibúð á 1. hæð.
Gránufélagsgata: Verslunar- og skrifsfofuhúsnæði. Á efri
hæð er 100 fm skrifstofuhúsnæði og á jarðhæð er um 80 fm
verslunarhúsnæði.
Kaupvangsstræti: Iðnaðar- eöa skrifstofuhúsnæði á jarðhæð
um 110 fm.
Langamýri: Einbýlishús m/innbyggðum bílskúr. Frábært út-
sýni. Bein sala eöa skipti á raðhúsibúð.
Höfðahlíð: 5herb. efri hæð. Bílskúrsréttur. Bein sala eða
skipti á góðri 3ja herb. ibúð.
Hrísalundur: 2ja herb. íbúö á 2. hæð. Bein sala eöa skipti á
3ja herb. íbúð.
Heiðarlundur: Mjög góð 5 herb. íbúð í tveggja hæða raðhúsi.
Lerkilundur: Mjög gott einbýlishús. Stærð um 136 fm auk
bilskúrs. Bein sala eða skipti á minni eign.
Heiðarlundur: 5 herb. raðhúsíbúð á tveimur hæðum. Góð íbúöT1
Kjalarsíða: 2ja herb. íbúð. Ástand gott.
Hrísalundur: Góð 3ja herb. íbúð i svalablokk.
Munkaþverárstræti: Hús á tveim hæðum. I húsinu eru nú 2
íbúðir, auk þess 2 herb. í kjallara og geymsluaðstaða.
Óseyri: Verslunar- og skrifstofuhúsnæði um 150 fm. Hentar
einnig mjög vel sem iðnaðarhúsnæði.
Furulundur: 3ja herb. lítil ibúð.
Ásabyggð: Parhúsátveimurhæðum. Alltsér. Bílskúrsréttur.
Grenivellir: 5 herb. íbúð, efri hæð og ris. Bein sala eða skipti
á 2—3ja herb. ibúð.
Smárahlíð: 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Góð íbúð.
Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð á 2. hæð, norðurendi.
Hjarðarholt Glerárhverfi: 3ja herb. íbúð, efri hæö í tvíbýli.
Smárahlíö: 2ja herb. íbúð.
Lerkilundur: Einbýlishús ásamt bílskúr. Bein sala eða skipti |
á húseign á Stór-Reykjavikursvæðinu.
Við Ráðhústorg: Verslunar- eða skrifstofuhúsnæði á 2. hæð.J
Útstillingaraðstaða á jarðhæð.
Hjallalundur: 4ra herb. endaíbúð á 1. hæð.
| Ólafsfjörður: Til sölu einbýlishús við Hliðan/eg.
I Norðurbyggð: Gott einbýlishús á einni hæð. Bilskúrsréttur. |
| Kaupandi að tveggja hæða raðhúsi með bílskúr.
Sölustjóri: Sævar Jónatansson.
Lögmenn:
I Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl., Árni Páisson hdl 1
„Þú þarft endilega að
verða þér úti um góðar
uppskriftir af fiskrétt-
um, talaðu við Jóa
Jóns, kokk í Sjallan-
um, hann er sérfræð-
ingur í að matreiðafisk
þannig að úr verður
lostœti, “ sagði einn af
aðdáendum Matar-
króksins á dögunum.
Þetta var þörf ábending
og „Jói Jóns“, fullu
nafni heitir hann raun-
ar Jóhann S. Jónsson,
tók því Ijúfmannlega
að útvega uppskriftirn-
ar. Hann byrjar á því
að tíunda hvernig gott
er að matreiða litlar
rauðsprettur, og stœrð-
in er miðuð við að
passa á matardisk.
Verði ykkur að góðu.
Jóhann S. Jónsson.
Ofnbökuð karfaflök
1 kg karfaflök
1 stór laukur
50 g sveppir
1 paprika græn
salt
oregano
karrý
1 dós rjómaostur
lh dós sýrður rjómi
2 dl mayones
smjör.
Takið hausinn af rauðsprettunni,
klippið af henni uggana, dýfið
henni í sjóðandi vatn og skolið
roðið vel og hreinsið úr kviðnum.
Skerið raufar með hryggnum á
dökku hliðinni, setjið salt, pipar
og örlítið af sítrónusafa í raufina
og Iátið fiskinn standa í 10 mínút-
ur. Kryddsmjör sett í raufina.
Rauðsprettunni velt upp úr hveiti
og steikt f smjöri á ljósu hliðinni,
sett í eldfast fat. Stráið yfir örlitlu
raspi sem í hefur verið blandað
sítrónupipar og steikið í ofni í 10
mín. við 220°C. Borið fram með
fersku salati, soðnum kartöflum
og grófu brauði.
Kryddsmjör
200 g smjör
1 msk. sítrónusafi
1 tsk. sítrónupipar
2 stk. söxuð hvítiauksrif
Öllu blandað saman.
500 g saltfiskur
1 laukur
3 harðsoðin egg
1 rauð paprika
2 hvítlauksrif
2 msk. capers
olífuolía
oregano
mulinn pipar
sítrónusafi
steinselja
örlítið salt.
Saltfiskurinn látinn liggja í bleyti
í sólarhring. Öll bein og roð fjar-
lægð og fiskurinn skorinn í ten-
inga. Laukur, egg, paprika og
hvítlaukur saxað og blandað
saman við fiskinn ásamt capers
og saxaðri steinselju. Blandið
saman olífuolíu, oregano, pipar,
sítrónusafa, salti hæfilega sterku
og hellið yfir fiskinn og látið
standa í kæli í 3 tíma. Borðað
með dökku rúgbrauði.
Heilsteikt
rauðspretta
Litlar rauðsprettur eru skemmti-
legastar í þennan rétt
salt, pipar
sítrónusafi
rasp
sítrónupipar
hveiti.
Saxið lauk, sveppi og papriku og
steikið í smjöri smá stund.
Smyrjið eldfast fat með smjöri.
Skerið fiskflökin í hæfilega stór
stykki og raðið á fatið. Dreifið
lauk, sveppum og papriku yfir
fiskinn. Blandið osti, sýrðum
rjóma, mayonesi og kryddinu
saman og setjið yfir fiskinn. Bak-
að í 250°C heitum ofni í 10-15
mín. eða þangað til þetta er orðið
fallega brúnt. Borið fram með
karrýhrísgrjónum.
Hrár saltfiskur
Á söluskrá
Álfabyggö: 5 herb. einbýlishús
um 150 fm og bílskúr. Allt á einni
hæð. Gott hús á besta stað.
Vallargerði: 4ra herb. 100 fm
raðhús með 8 fm geymslu í sam-
eign. Góð íbúð.
Rimasíða: 140 fm einbýlishús
fokhelt og sökklar undir bílskúr.
Útveggir einangraðir og einnig
fylgir ögn af efni. Lóð frágengin.
Bakkasíða: 5 herb. einbýlishús
148 fm og 32 fm bílskúr. Að
mestu fullbúið.
Steinahlíð: 5-6 herb. raðhús-
íbúð á tveimur hæðum með inn-
byggðum bílskúr. Alls um 193
fm. Ekki fullbúið.
Tjarnarlundur: 4ra herb. ca. 95
fm íbúð á 2. hæð. Til athugunar
að taka 2ja herb. íbúð upp í.
Grænagata: 4ra herb. íbúð 95
fm á 3. hæð í 5 íbúða húsi. Skipti
æskileg á 2ja herb. íbúð helst við
Skarðshlíð.
Sólvellir: 4ra herb. íbúð í 5
íbúða húsi um 95 fm og gott
geymslupláss. Til greina koma
skipti á 3ja eða 2ja herb. íbúð.
Skarðshlíð: 4ra herb. ca. 95 fm
íbúð á 2. hæð. Gengið inn af
svölum. Skipti á 3ja herb. ibúð.
Seljahlíð: 4ra herb. ca. 95 fm
raðhúsíbúð á einni hæð. Laus
strax.
Byggðavegur: 3ja herb. neðri
hæð 85 fm. Allt sér.
Þórunnarstræti: 3ja herb. ódýr
íbúö á jarðhæð. Sér inngangur
og afgirt lóð.
Verslunarhúsnæði við miðbæ-
inn ca. 100 fm. Verð 600.000.
Lundargata: Hús Fíladelfíu-
safnaðarins er til sölu ef viðun-
andi tilboð fæst. íbúðin á rishæð,
salur á neðri hæð, sem er um 50
fm. N.h. alls 93 fm.
ÁsmundurS. Jóhannsson
mm '<>glr»aingur m Br.kkugötu _
Fasteignasa/a
Brekkugötu 1, sími 21721.
Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson
við kl. 17-19 virka daga.
heimasími 24207.