Dagur - 25.05.1984, Blaðsíða 5
25. maí 1984-DAGUR-5
Blómabúdin Akur
Nú er mikið úrval af smáplöntum
til framhaldsræktunar.
Einnig stærri pottablóm
bæði græn og blómstrandi.
Gróðurmold margar tegundir, vikur,
blómaáburður, akrýlplast og margt fleira
til blómaræktunar.
Opið á laugardögum frá kl. 10-16.
*
AKUR
KAUPANGIV/ MYRARVEG 602 AKUREYRI
SÍMAR 24800 & 24830 PÓSTHÓLF 498
Wv J
LEIKFÉLAG SÓLHEIMA
Sýnir/viser
LIFMYNDIR
látbragðsleik um líf þroskaheftra,
mánudaginn 28. maí kl. 20.30
í Samkomuhúsinu.
Miðasala laugardag og sunnudag frá kl. 13-17,
mánudag frá kl. 15 og fram að sýningu.
Miðapantanir í síma 24073.
Adeins þessi eina sýning.
Leikfélag Sólheima.
Kardemommu-
bærinn
eftir Thorbjörn Egner
Laugardagur 26. maí kl. 17.00.
Sunnudagur 27. maí kl. 17.00.
Sætaferðir frá Húsavík kl. 3 á sunnudag.
+ Síðustu sýningar *
Miðasala opin alla virka daga frá kl. 15-18.
Laugardaga og sunnudaga frá kl. 13 og fram að sýningu.
Sími 24073. Leikfélag Akureyrar.
ALLT A EINUM STAÐ
Höfum opnað plöntusölu
í Frostagötu 6b
(Hellusteypunni sf.).
Opið kl. 13-18 alla daga.
Góðar plöntur
í smekklegu umhverfi.
Einnig er opið í
Garðyrkjustöðinni alla daga.
Sumarblóm, fjölær blóm, matjurtir, tré og runnar.
Ingimar Eydal og
Grímur Sigurðsson leika
dinnertónlist, matur
framreiddur til kl. 22.00.
Jazzdansarinn Dísa
sýnir okkur dansana
Bobby Harrison
syngur söngva frá sjötta áratugnum.
Laugardaginn 25. maí
kl. 21.30 verður hársýning á vegum C
á Norðurlandi. Kynnt verður vor- og
sumartískan fyrir dömur og herra.
Kynnir: Torfi Geirmundsson, hársnyrtir.
Matseðill kvöldsins:
Framreiddur frá kl. 19.00.
Kremsúpa „Salon".
Logandi lamb á sverði,
með sveppum í rjómasósu, maísbaunum,
salati og bökuðum kartöOum.
Heitt eplapie að hætti rakarans í Sevilla.
Stórhljómsveit Ingimars leikur til kl. 03.00.
SfaUiMK
§ Geislagötu 14