Dagur - 25.05.1984, Side 8
8 - DAGUR - 25. maí 1984
Sigrún Finnsdóttir i
varð í þriðja sæti.
i Myndirnar hér á
I síðunni tók Kristján
Arngrímsson á
m úrslitakeppninni.
Götusteinn í bílaplön
og heimkeyrslur
Garðhellur í gangstíginn ★ í blómabeð og kassa
í sólpallinn ★ í gróðurhúsið o. m.fl.
Hagstætt verð og góð greiðslukjör.
Hellusteypan sf.
Frostagötu 6b ■ Sími 25939 ■ Opið kl. 8-18 ■ Laugardaga kl. 10-16.
Nýlega er afstaðin keppni
í frjálsum diskódansi
í H-100. Keppendur voru
margir og allir sýndu þeir
tilkomumikil tilþrif í
dansinum. Fyrst fór fram
nokkurs konar riðla-
keppni eða undanrásir,
eins og sagt er á kapp
reiðunum. Síðan kepptu
sigurvegararnir úr
hverjum riðli til úrslitaí
Helga Tómasdóttir
sigraði í keppninni^
með miklum
glæsibrag og
fékk hún helgar
ferð til Reykja
víkur að launum.
Eflaust hefur hún
fengið tækifæri til að
stíga diskóspor syðra^
en í öðru sæti varð
Pálmi Pétursson og
Bflasýning!
I tilefni af opnun nýs sýningarsalar fyrir nýja og notaða bfla í Skála
við Laufásgötu, höldum við dagana 26. og 27. maí nk. sýningu
á nýjum bílum frá FORD, SUZUKI og MAZDA.
Sýnum m.a. í fyrsta skipti á Akureyri hinn v.-þýska Ford Sierra og
Suzuki SA 310 frá Japan. Þá sýnum við nýjar gerðir af Ford Escort
og Ford Fiesta, einnig Mazda 929 og Mazda 625 diesel o.fl.
Bílasalan hf. - BSA verkstæði
Strandgötu 53 og Skála v/Laufásgötu. - Sími 21666 og 26301
Áhorfendur „fíluðu“ dansinn í botn.
Tilþrif Pálma minntu á listir fimleikamanna.
Þau kepptu til úrslita, Helga Tómasdóttir, Pálmi Pétursson og Sig-
rún Finnsdóttir.