Dagur - 25.05.1984, Síða 15
25. maí 1984 - DAGUR - 15
Árleg handavinnusýning á Dval-
arheimilinu Hlíð verður laugar-
daginn 26. maí kl. 14.00-17.00.
Prjónaðir, heklaðir og saumaðir
munir til sölu. Auk þess verða
kaffiveitingar á boðstólum.
Kaffihlaðborð.
Vinsæla kaffihlaðborðið okkar
verður nk. sunnudag 27. maí í
Lóni Hrísalundi la kl. 15-17.
Nemendur frá Dansskóla Sig-
valda sýna breakdans.
Geysiskonur.
Fermingarbarnamót Eyjafjarð-
arumdæmis verður haldið föstu-
daginn 1. júní nk. og eru öll
fermingarbörn á þessu vori vel-
komin til þátttöku. Nánar verður
sagt frá þessu móti í næsta blaði
til þess að fermingarbörn geti til-
kynnt sóknarprestum þátttöku
sína.
Hjálpræðisherinn Hvannavöllum
10.
Sunnud. 27. maí kl. 17.00: Fjöl-
skyldusamkoma. Yngriliðsmenn
koma frá móti og taka þátt. Allir
velkomnir.
Kristniboðshúsið Zion:
Sunnudaginn 27. maí: Samkoma
kl. 20.30. Ræðumaður séra Þór-
hallur Höskuldsson. Allir hjart-
anlega velkomnir.
Fíladelfia Lundargötu 12.
Sunnudagur 27.
maí kl. 20.30: Almenn sam-
koma. Allir eru hjartanlega vel-
komnir.
Hvítasunnusöfnuðurinn.
Taktu nú þcgar afstöðu með
stjórn Guðs.
Opinber biblíufyrirlestur sunnu-
daginn 27. maí kl. 10.00 í Ríkis-
sal votta Jehóva, Gránufélags-
götu 48, Akureyri. Ræðumaður
Kjell Geelnard. Þjónustusam-
koman og Guðveldisskólinn
allltaf á fimmtudögum kl. 20.00
á sama stað. Allt áhugasamt fólk
velkomið. Vottar Jehóva.
Akureyrarprestakall:
Guðsþjónusta verður í Akureyr-
arkirkju nk. sunnudag 27. maí
kl. 2 e.h. Sálmar 2, 7, 337, 338,
523. Munið bænadag íslensku
þjóðkirkjunnar.
Þ.H.
Guðsþjónusta verður á FSA
sama dag, bænadaginn kl. 5 e.h.
Þ.H.
A
helgum
degi
Texli: Jóh. 17. 1-3.
Lilíit líi
Hvað er eilíft líf? Það er líf án
enda. En að lifa endalaust væri
ekkert að sækjast eftir ef það væri
gleðisnautt líf, líf án markmiðs,
án innihalds, án fyllingar. Það
væri ekkert að sækjast eftir, ef
það væri endalaust líf í þjáningu
og neyð, ef það væri líf þar sem
syndin og hið illa fær að komast
að og nær tökum á manni.
Eilífa lífið, sem Guðs orð talar
um, er endalaust líf í fullu jafn-
vægi, þar sem gleði og kærleiki
ríkir og ekkert illt fær að komast
að. Það er líf með Guði sérhvern
dag, hverja stund.
Jesús er sá sem gefur þetta líf.
Guðs orð segir að eilífa lífið sé
fólgið í því að þekkja hinn eina
sanna Guð, og þann scm hann
sendi, Jesúm Krist. Án Guðs og
samfélags við hann bíður okkar
aðeins eilíf glötun. Þess vegna er
eilífa lífið fólgið í því að þekkja
hann. Guði kynnumst við fyrir
Jesúm Krist. Jesús opnaði okkur
syndugum mönnum dyr inn til
dýrðar Guðs. Þar er engin sorg og
pína, hvorki harmur né kvöl.
Þangað mun ekkert óhreint koma
og enginn, „sem fremur viður-
styggð eða iðkar lygi“. Op. 21,27.
Til umhugsunar:
Hvað heftir þú?
„Sá sem trúir á soninn, hefur eilíft
líf, en sá sem óhlýðnast syninum,
mun ekki sjá líf, heldur varir reiði
Guðs yfir honum."
Að vera
flytjendur
eM$ lífs
Guð hefur falið ölluin sínum læri-
sveinum að vera þátttakendur í
því að flytja þeim. sern ekki hafa
lífið. eilíft líf.
Iðnaðarhúsnæði
Til sölu er gott iðnaðarhúsnæði í byggingu
við Draupnisgötu.
Um er að ræða 4 súlubil, sem hvert er um 64 fm.
Unnt er að kaupa 1 súlubil eða fleiri. Mjög góð lán
fylgja.
Fasteignasalan Brekkugötu 4, Ak.
Sölustjóri: Sævar Jónatansson.
Lögmenn: Gunnar Sólnes hrl. Jón Kr. Sólnes hrl. Árni Pálsson hdl.
HÓPFERÐABÍLAR
Höfum til leigu hópferðabíla
af stærðunum 8—40 farþega.
Góðir og snyrtilegir bílar. Afgreiðsla sími 22133.
Heimasímar:
Eggert Jónsson, 22657 Kristján Gunnþórsson, 22288
Helgi Þórsson, 23625 Þóroddur Gunnþórsson, 21620
Kristján Grant, 21035 Örn Hansen, 24590
Garðurinn - Garðurinn!
AJUt fyrir garðstörfin á hagstæðu verði .
rx.
T.d. handsláttuvélar
12“ og 16“, mótorsláttu*
vélar margar gerðir,
slöngur, slöngutengi,
úðadælur, grasklippur,
greinaklippur, alls konar
smá garðverkfæri,
garðhrífur, lóðahrífur
o.fl. o.fl.
Opnuðum í niorgun
glæsilega tískuvöruvershm að Geislagötu 1
(gegnt slökkvistöðinni).
Stórkostlegt úrval Komið og skoðið únaiið
af fatnaði og skóm FLÓIN
V.