Dagur - 25.05.1984, Page 16
16-DAGUR-25. maí 1984
Föstudagur
25. maí
19.35 Umhverfis jörðina á
áttatíu dögum.
3. þáttur.
19.45 Fréttaágríp á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.40 Á döfinni.
21.05 Læknir á lausum kili.
(Doctor at Large)
Bresk gamanmynd frá 1957,
gerð eftir einni af lækna-
sögum Richards Gordons.
Leikstjóri: Ralph Thomas.
Aðalhlutverk: Dirk Bogarde,
Muriel Pavlow, Donald Sind-
en og James Robertson
Justice.
Símon Sparrow læknir er
kominn til starfa á St. Swith-
ins-sjúkrahúsinu þar sem
hann var áður léttúðugur
kandídat. Hann gerir sér
vonir um að komast á skurð-
stofuna en leiðin þangað
reynist vandrötuð og vörðuð
spaugilegum atvikum.
22.40 Setið fyrir svörum i
Washington.
í tiiefni af 35 ára afmæli Atl-
antshafsbandalagsins svar-
ar George Shultz, utanrikis-
ráðherra Bandaríkjanna
spurningum fréttamanna
frá aðildarríkjum Atlants-
hafsbandalagsins, e.t.v.
ásamt einhverjum ráðherra
Evrópuríkis. Af hálfu ís-
lenska sjónvarpsins tekur
Bogi Ágústsson fréttamaður
þátt í fyrirspurnum. Auk
þess verður skotið á um-
ræðufundi kunnra stjórn-
málamann og stjórnmála-
fréttamanna vestanhafs og
austan.
Dagskrárlok óákveðin.
Laugardagur
26. maí
13.15 Bein útsending frá leik
Stuttgart og HSV.
16.30 Iþróttir.
18.10 Húsið á sléttunni.
Lokaþáttur - Vegir ástarinn-
ar II.
18.55 Enska knattspyrnan.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.35 í bliðu og stríðu.
2. þáttur.
21.00 Kvöldstund með Buffy
Sainte-Maríe.
Söngvaþáttur frá kanadíska
sjónvarpinu.
21.55 Þúsund trúðar.
(A Thousand Clowns)
Bandarísk gamanmynd frá
1956, gerð eftir leikriti eftir
Herb Gardner.
Leikstjóri: Fred Coe.
Aðalhlutverk: Jason Robards,
Barbara Harris, Martin Bals-
am, Barry Gordon og Gene
Saks.
Sjónvarpsþáttahöfundur hef-
ur sagt skilið við starf sitt
og helgar sig nú einkum
uppeldi systursonar síns
21.05 Collin - síðari hluti.
22.35 íþróttir.
23.05 Fréttir i dagskrárlok.
29. maí
19.35 Hnáturnar.
19.45 Fréttaágríp á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.35 Vinir dýranna.
Kanadisk heimildamynd um
trúarflokk Hindúa í Norð-
vestur-Indlandi.
21.15 Verðir laganna.
2. þáttur.
22.05 Ofbeldi gegn konum.
Umræðuþáttur.
22.55 Fréttir í dagskrárlok.
30. maí
18.00 Evrópukeppni meist-
araliða.
Roma og Liverpool.
20.05-20.15 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.45 Nýjasta tækni og vís-
indi.
21.15 Beriin Alexanderplatz.
Þriðji þáttur.
22.30 Úr safni sjónvarpsins.
Við Djúp. Lokaþáttur.
23.05 Fréttir í dagskrárlok.
sem hjá honum býr. En dag
nokkurn ber fulltrúa barna-
verndarnefndar að garði til
að kanna heimilisaðstæður.
Þykir honum það ekki til-
hlýðilegt að forráðamaður
drengsins skuli ganga at-
vinnulaus.
00.00 Dagskrárlok.
27. maí
18.00 Sunnudagshugvekja.
18.10 Afi og bíllinn hans.
Lokaþáttur.
18.15 Tveir litlir froskar.
Lokaþáttur.
18.25 Nasarnir.
4. þáttur.
18.35 Börnin á Senju.
1. Vor.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágríp á táknmáli.
20.00 Fróttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.40 Sjónvarp næstu viku.
20.55 Á efri árum.
Sænskir sjónvarpsmenn lit-
ast um á Eyrarbakka og
hitta að máh tvo aldraða
Eyrbekkinga, þá Guðlaug
Pálsson og Vigfús Jónsson.
21.25 Collin - fyrri hluti.
Vestur-þýsk sjónvarpsmynd
í tveimur hlutum.
Aðalhlutverk: Curd Júrgens,
Hans-Christian Blech og
Thekla Carola Wied.
23.05 Dagskrárlok.
28. mai
19.35 Tommi og Jenni.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.40 Dýralífsmynd um villtu
kanínuna í Bretlandseyj-
um.
Föstudagur
25. maí
19.00 Kvöldfréttir • Tilkynn-
ingar.
19.50 Við stokkinn.
Stjórnendur: Margrét Ólafs-
dóttir og Jórunn Sigurðar-
dóttir.
20.00 Lög unga fólksins.
Þóra Björg Thoroddsen
kynnir.
20.40 Kvöldvaka.
a) Tíbrá.
Úlfar K. Þorsteinsson les úr
ljóðmælum Einars Bene-
diktssonar.
b) Dalamannarabb.
Ragnar Ingi Aðalsteinsson
ræðir við Pétur Ólafsson í
Stórutungu á Fellsströnd um
trúarskoðanir hnas og trúar-
reynslu.
21.10 Hljómskálamúsik.
Guðmundur Gilsson kynnir.
21.35 Framhaldsleikrit:
„Hinn mannlegi þáttur"
eftir Graham Greene.
III. þáttur endurtekinn:
„Brúðkaup og dauði".
22.15 Veðurfregnir • Fréttir •
Dagskrá morgundagsins •
Orð kvöldsins.
22.35 Djassþáttur.
Umsjónarmaður: Gerard
Chinotti. Kynnir: Jórunn
Tómasdóttir.
23.15 Kvöldgestir - þáttur
Jónasar Jónassonar.
00.50 Fréttir • Dagskrárlok.
Næturútvarp frá Rás 2 hefst
með veðurfregnum kl.
01.00 og lýkur kl. 03.00.
26. mai
7.00 Veðurfregnir • Fréttir •
Bæn • Tónleikar - Þulur vel-
ur og kynnir • 7.25 Leikfimi
• Tónleikar.
8.00 Fréttir • Dagskrá • 8.15
Veðurfregnir • Morgunorð.
8.30 ForuBtugr. dagbl. ■ Tón-
leikar.
9.00 Fróttir • Tilkynningar •
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga.
Helga Þ. Stephensen kynnir.
(10.00 Fréttir • 10.10 Veður-
fregnir)
Óskalög sjúklinga frh.
11.20 Umferðarkeppni skóla-
barna.
Nemendur úr Hvassaleitis-
og Austurbæjarskóla keppa
til úrslita í spurningakeppni
12 ára skólabarna um um-
ferðarmál.
Umsjónarmenn: Baldvin
Ottósson og Páll Garðars-
son.
12.00 Dagskrá ■ Tónleikar ■
Tilkynningar.
12.20 Fróttir • 12.45 Veður-
fregnir • Tilkynningar •
Tónleikar.
13.40 íþróttaþáttur.
Umsjón: Ragnar Örn Péturs-
son.
14.00 Listalif.
Umsjón: Sigmar B. Hauks-
son.
15.10 Listapopp.
- Gunnar Salvarsson.
16.00 Fréttir ■ Dagskrá • 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Framhaldsleikrít:
„Hinn mannlegi þáttur"
eftir Graham Greene.
IV. þáttur: „Drápum við ekki
réttan mann?“
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síðdegistónleikar.
18.00 Miðaftann í garðinum
með Hafsteini Hafliðasyni.
18.15 Tónleikar • Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir ■ Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir • Tilkynn-
ingar.
19.35 „Guðs reiði"
Útvarpsþættir eftir Matthías
Johannessen.
IV. hluti: „Marmari og bál-
köstur"
Stjórnandi: Sveinn Einars-
son.
Flytjendur auk hans: Þor-
steinn Gunnarsson, Borgar
Garðarsson, Pétur Einars-
son, Kristín Anna Þórarins-
dóttir og Guðmundur Magn-
ússon, sem er sögumaður.
20.00 Ungir pennar.
Stjómandi: Dómhildur Sig-
urðardóttir.
20.10 Góð barnabók.
Umsjónarmaður: Guðbjörg
Þórisdóttir.
20.40 Norrænir nútimahöf-
undar, 10. þáttur: Inge
Eriksen.
Hjörtur Pálsson sér um þátt-
inn og ræðir við skáldkon-
una, sem les upphaf dag-
bókarkafla, er einnig verður
lesinn í íslenskri þýðingu.
21.15 A sveitalínunni í
Grímsey.
Þáttur Hildu Torfadóttur,
Laugum í Reykjadal.
22.00 „Sjóferð sumarið 1956",
smásaga eftir Margréti
Hjálmtýsdóttur.
Þómnn Pálsdóttir les.
22.15 Veðurfregnir • Fréttir •
Dagskrá morgundagsins •
Orð kvöldsins.
22.35 Harmonikuþáttur.
Umsjón: Högni Jónsson.
23.05 Létt sígild tónlist.
23.50 Fréttir ■ Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá Rás 2
til kl. 03.00.
27. maí
8.00 Morgunandakt.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir • Forustu-
gr. dagbl.
8.35 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar.
10.00 Fréttir ■ 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Út og suður.
Þáttur Friðriks Páls Jónsson-
ar,
11.00 Messa í Háteigskirkju.
Prestur: Séra Amgrímur
Jónsson.
Organleikari: Ortulf
Pmnner.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá ■ Tónleikar.
12.20 Fréttir ■ 12.45 Veður-
fregnir ■ Tilkynningar ■
Tónleikar.
13.45 Nýjustu fréttir af Njálu.
14.25 Aristóteles norðursins.
Þáttur um Emanuel Swed-
enborg, tekinn saman af
Ævari R. Kvaran. Lesari með
honum: Rúrik Haraldsson.
15.15 í dægurlandi.
16.00 Fréttir • Dagskrá ■ 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Háttatal ■ Þáttur um
bókmenntir.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síðdegistónleikar.
18.00 Við stýrið.
Umsjónarmaður: Amaldur
Árnason.
18.15 Tónleikar • Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir • Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir • Tilkynn-
ingar.
19.35 Eftir fréttir • Þáttur um
fjölmiðlun, tækni og vinnu-
brögð.
Umsjón Helgi Pétursson.
19.50 „í leit að lifsfyllingu",
ljóð eftir séra Sigurð Helga
Guðmundsson.
Höfundur les.
20.00 Þúst ■ Umræðuþáttur
unga fólksins.
' Umsjónarmenn: Þóroddur
Bjarnason og Matthías
Matthiasson.
21.00 Skúli Halldórsson sjö-
tugur.
21.40 Útvarpssagan: „Þús-
und og ein nótt"
22.15 Veðurfregnir • Fréttir •
Dagskrá morgundagsins •
Orð kvöldsins.
22.35 Kotra.
Stjómandi: Signý Pálsdóttir.
23.05 Blágrasadjass.
Ólafur Þórðarson kynnir
Tony Rice, Mark O'Conner,
David Grisman o.fl.
23.50 Fréttir ■ Dagskrárlok.
Að undanförnu hafa ýmsir
fjölmiðlar gert sér mat úr
ætluðum skærum huldufólks
vegna lagningar Leiruvegar-
ins, sem nýlega eru hafnar
framkvæmdir við. Tæki sem
notuð eru við vegagerðina
eiga að hafa bilað eða allt að
því sokkið í sandinn - og
leitt er að því getum að
huldufólk sem talið er að
eigi sér bæ í Hallandabjörg-
um eigi sök á þessu. Hér er
verið að gera mikið úr engu,
því vitað var um bilunina í
jarðýtunni áður en fram-
Mikið úr engu
kvæmdir hófust og engin
vinnuvélin er sokkin enn.
Að vísu hafði „peyloderinn"
lent í vilpu á leið yfir
Leirurnar, einfaldlega vegna
þess að honum var ekki ekið
rétta leið. Og við því var
búist að svona gæti farið.
Þess vegna hafði dráttartaug
verið tengd úr „peylodern-
um“ yfir í ýtuna áður en lagt
var upp og ýtan var ekki í
neinum vandræðum með að
kippa félaga sínum á þurrt.
Raunar hefur þetta allt
komið fram í greinum fjöl-
miðlanna, en samt eru
ímyndaðar skærur huldu-
fólksins gerðar að stórmáli
og grimmt vitnað í skrif
Helga Hallgrímssonar, nátt-
úrufræðings, um bæ huldu-
fólksins og einnig hafa verið
höfð við hann viðtöl. Nú
veit ég að Helgi frændi minn
er klókur og jafnframt mik-
ill húmoristi. Hann er því
vís til að hafa komið þessu
öllu af stað „í gamni“, nema
honum sé full alvara með að
nota huldufólkið til að
stöðva gerð Leiruvegarins,
sem Helgi er ekki par hrif-
inn af.
En ég hef enga trú á því
að huldufólkið sé mótfallið
þessari vegarlagningu, því
þetta ágæta fólk hefur haft
orð á sér fyrir að vera skyn-
samt - og ég held að leiðin
yfir Leirurnar og út og upp
Vaðlareit sé skynsamleg
lausn á vegarstæði yfir
Fjörðinn. Að vísu tekur það
okkur eflaust einhvern tíma
að venjast honum í um-
hverfinu, rétt eins og
Drottningarbrautinni á sín-
um tíma. En hver hefur
horn í síðu hennar nú? Ég
hygg að það verði tilkomu-
mikil sjón sem bíður vegfar-
enda um þessa nýju að-
komuleið og spurning hvort
ekki þarf að leggja sérstaka
útsýnisbraut meðfram sjálfri
akbrautinni til að minnka
slysahættu. Þetta á ekki síst
við um Vaðlareit, en þaðan
er tilkomumikið útsýni vest-
ur yfir Fjörðinn og ekki
skemmir skógi vaxið um-
hverfið. Þá loksins fáum við
að njóta þess skógar sem
hugsjónamenn sáðu til.
Vegurinn skemmir hann
ekki, en verður til þess að
fólk á auðveldara með að
njóta gæða hans. Ég held að
huldufólkið skilji þá kosti
sem vegagerðarmenn sáu
við þetta vegarstæði. Þar að
auki hef ég fyrir því trúverð-
ugar heimildir, að vegurinn
komi alls ekki til með að
skerða huldubæinn í Hall-
andabjörgum. Þvert á móti
skilst mér að hann komi til
með að liggja þar um hlað
eins og þjóðbraut. Huldu-
fólkið hefur þá hugsanlega
gagn af vegagerðinni. Því
ættu allir að geta unað glaðir
við sitt, enda sækist Héraðs-
mönnum vegagerðin vel.
Gísll Sigurgeirsson.