Dagur - 20.07.1984, Síða 11

Dagur - 20.07.1984, Síða 11
20. júlí 1984 - DAGUR -11 én Magga, Didda og Siila höfðu ekki enn sleppt kústsköftunum. Hann Örn Birgisson hafði leyst anis-bolsíur upp í vatni og sett á vodka- fleyg og þetta var svo ljómandi gott. Prófiði bara. Að vísu hafði hann víst sett eitthvert eitt bragðefni enn út í, en ég man bara ekkert hvað það var. Það var þétt setinn bekkurinn á Sörlastöðum. Nætursala Pylsa med öllu kr. 25,00. Fjölbreyttur matseðill. Sendum heim. Opið fimmtudaga - sunnudaga frá kl. 23.30. HÓTEL AKUREYRI, sími 22525. Bifreiðastjórar: Hafið bílbænina í bílnum og orð hennar hugföst, þegar þið akið. ■ Drottinn Guð, voit mér vernd þína, og lát mig minnast ábyrgðar minnar er ég ek þessari bifreið. I Jesú nafni. Amen. Fæst í kirkjuhúsinu Reykjavik og Hljómveri, .Akureyri. Til styrktar Orði dagsins Dýrin kunna ekki umferðar- reglur. Þess vegna þarf að sýna aðgæslu í nánd þeirra. Hins vegar eiga allir hesta- menn að kunna umferöar- reglur og ríða hægra megin og sýna bilstjórum sams konar viðmót og þeir ætlast til af þeim. ú UMFEROAR RÁÐ Þegar bílar mætast erekki nóg að annar víki vel út á vegarbrún og hægi ferð. Sá sem á móti kemur verður að gera slíkt hið sama en notfæra sér ekki til- litssemi hins og grjótberja hann. Hæfilegur hraði þegar mæst er telst u.þ.b. 50 km. dæ UWFERÐAR D NORRÆNA SUNDKEPPNIN 1984 Syntu 200 metrana Stangveiðimenn Nokkur veiðileyfi í Hofsá í Lýtingsstaðahreppi á kr. 1.500,00, Hjaltadalsá-Kolka á kr. 600,00 og í Sæmundará á kr. 3.300,00 eru til sölu hjá Brynj- ari í síma 95-5950 og Sigmundi í síma 95-5186. Stangveiðifélag Sauðárkróks. Blomberq Stílhrein hágæða heimilistæki 2ja ára ábyrgð KomiÓ og gerið kjarakaup i nýju versluninni Raf í Kaupangi. M ■■ NÝLAGNIR (S)KAr siR Kaupangi v/Mýrprveg. Sími 26400. Verslið hjá fagmanni. Verkaiýðsfélagið Eining Félagsfundur Almennur félagsfundur verður haldinn í Sam- komuhúsi Akureyrarbæjar, Hafnarstræti 57, mánudagskvöldið 23. júlí, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Uppsögn kaupliða gildandi kjara- samninga. 2. Önnur mál. Þess er vænst að félagar fjölmenni á þennan fund. Stjórn Verkalýðsfélagsins Einingar. Járniðnaðarmaður Pípulagningamaður Pípulagningamaður eða járniðnaðarmaður vanur pípulögnum óskast til starfa strax hjá Bifreiða- og vélaverkstæði Kaupfélags Langnesinga Þórshöfn. Upplýsingar gefur Sigurður í síma 81200 á daginn og 81155 á milli kl. 19 og 20. Fjósameistari óskast Bændaskólinn á Hólum óskar eftir fjósameistara frá 1. sept. nk. Búfræðimenntun áskilin. Laun samkvæmt launakjörum opinberra starfsmanna. Skriflegar umsóknir sendist Bændaskó'anum á Hólum fyrir 12. ágúst nk. Uppl. um starfið gefur Grétar Geirsson ráðsmað- ur í síma 95-5111 og Jón Bjarnason skólastjóri í síma 95-5962. Skólastjóri. f STAÐAR NEM! Öll hjól eiga að stöðvast algerlega áðuren að stöðvunarlínu er komið. t

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.