Dagur - 24.04.1985, Síða 11

Dagur - 24.04.1985, Síða 11
24. apríl 1985 - DAGUR - 11 Lir í körfu- Höllinni irg kl. 15 á sunnudag Körfuknattleikssambands íslands. Þórsarar þurfa aö greiða ákveðna upphæð til þess að* fá leikinn norður, og þurfa að fá góða aðsókn til þess að sleppa vel frá dæminu fjárhags- lega. Þess má geta að forsala að- göngumiða verður í íþróttahöll- inni frá kl. 13 á sunnudag. ísland og Luxemborg hafa leikið marga leiki í körfuknatt- leik og hefur gengið á ýmsu. ís- land hefur þó oftar haft vinning- inn en ákaflega mjótt hefur verið á mununum oft á tíðum. in hefja bygg- i vallarhúss ur 60 þúsund í tilefni árs æskunn- ar og Slippstöðin 100 þúsund krónur. Þeir Guðmundur og Stefán vildu sérstaklega nota tækifærið og koma á framfæri þökkum til þessara aðila. Bygging vallarhússins verður ekki eina framkvæmdin á svæði KA í sumar. Áformað er að hefja framkvæmdir við grasvöll og hef- ur skipulagsnefnd afgreitt já- kvætt umsókn félagsins um land fyrir þann völl austan við Lundarskóla. Það er því ljóst að það verður ýmislegt á döfinni hjá KA í sumar. Firmakeppni SRA Firmakeppni Skíðaráðs Akur- eyrar verður haldin um aðra helgi í Hlíðarfjalli og verður keppt bæði í göngu og svigi. Þann 4. maí verður keppt í göngu, og daginn eftir í sviginu. Keppt verður í þriggja manna sveitum og er heimilt að í hverri sveit sé einn úr keppnisliði Skíða- ráðs Akureyrar. Hinir tveir verða að hafa starfað hjá viðkomandi fyrirtæki í 2 mánuði. Þeir sem hafa áhuga á þátttöku í keppninni þurfa að hafa sam- band við ívar Sigmundsson í síma 22280 eða Ellert Kárason í síma 25355, fyrir 1. maí. ínton: t á Siglufirði Arnason TBA. Einliðaleikur sveina: Kari Karlsson TBA. Tvíliðaleikur sveina og meyja: Jóhann Bjarnason TBS og Ánna Bjarnadóttir TBS. Tvfliðaleikur drengja: Þorsteinn Guðbjörnsson TBA og Þórarinn Árnason TBA. Einliðaleikur drengja: Einar Karlsson TBA. Tvfliðaleikur telpna: Jarþrúður Þórarinsdóttir TBA og Jónína Jóhannsdóttir TBA. Einliðaleikur telpna: Guðbjörg Gunnlaugsdóttir TBS. Tvfliðaleikur drengja og telpna: Sigurður Sveinmarsson TBA og Jarþrúður Þórarinsdóttir TBA. Einliðaleikur pilta: Jón E. Sigurðsson TBS. Tvfliðaleikur pilta: Jón E. Sigurðsson TBS og Helgi Pálsson TBS. Tvfliðaleikur stúlkna: Margrét Gunnarsdóttir TBA og Hjördís Sigursteinsdóttir TBA. Einliðaleikur stúlkna: Hjördís Sigursteinsdóttir TBA. Tvfliðaleikur pilta og stúlkna: Jón E. Sigurðsson TBS og Elsa Inga Konráðsdóttir TBS. Akureyringar með flest gull - í alpagreinum á unglingameistaramóti íslands á skíðum Unglingameistaramót íslands á skíðum var haldið um helgina, og lauk mótinu á mánudag. Keppt var í Bláfjöllum og fór keppnin fram í umsjón Skíðaráðs Reykja- víkur. Var ágætlega staðið að keppninni í alpagreinum en eins og fram kemur í lok greinarinnar var keppnin í norrænu greinunum hreinlega eyðilögð með slælegri frammistöðu umsjónaraðila. Mjög hart var barist um verð- laun á þessu móti þar sem framtíð- arskíðafólk okkar barðist um gull, silfur og brons. Gekk á ýmsu og urðu úrslitin sem hér segir: Stórsvig drengja 13-14 ára: 1. Jóhannes Baldursson A 1.28,42 2. Haukur Arnórsson R 1.28,52 3. Egill Ingi Jónsson R 1.29,04 4. Vilhelm Þorsteinsson A 1.29,74 5. Matthías Ö. Friðrikss. R 1.31,08 Stórsvig stúlkna 13-14 ára: 1. Ásta Halldórsdóttir í 1.42,23 2. Gerður Guðmundsd. U 1.42,89 3. Guðrún Ágústsd. S 1.43,95 4. Erna Káradóttir A 1.46,57 5. Ólöf Björnsdóttir í 1.46,67 Stórsvig stúlkna 15-16 ára: 1. Snædís Úlriksdóttir R 1.34,17 2. Kristín Ólafsdóttir R 1.38,53 3. Helga Sigurjónsdóttir A 1.38,59 4. Sigrún Sigurðardóttir í 1.39,20 5. Gréta Björnsdóttir A 1.39,20 Stórsvig drengja 15-16 ára: 1. Björn B. Gíslason A 1.29,17 2. Bjarni Pétursson í 1.32,06 3. Birkir Sveinsson U 1.32,27 4. Baldur Bragason R 1.33,46 5. Valdimar Valdimarss. A 1.33,81 Svig stúlkna 13-14 ára: 1. Ásta Halldórsdóttir í 1.15,00 2. Gerður Guðmundsd. U 1.15,54 3. Guðrún Ágústsdóttir S 1.17,28 4. Margrét Rúnarsdóttir í 1.17,85 5. Ágústa Jónsdóttir í 1.17,86 Svig drengja 13-14 ára: 1. Ólafur Sigurðsson í 1.08,90 2. Jón Ingvi Árnason A 1.08,99 3. Kristinn Svanbergsson A 1.10,11 4. Matthías Friðriksson R 1.11,18 5. Egill I. Jónsson R 1.11,46 Svig drengja 15-16 ára: 1. Valdimar Valdimarss. A 1.25,35 2. Sveinn Rúnarsson R 1.28,56 3. Einar Hjörleifsson D 1.29,70 4. Jón M. Ragnarsson A 1.29,73 5. Bjarni Pétursson í 1.30,17 Svig stúlkna 15-16 ára: 1. Snædís Úlriksdóttir R 1.17,15 2. Kristín Jóhannsdóttir A 1.22,43 3. Þórdís Hjörleifsdóttir R 1.23,14 4. Helga Sigurjónsdóttir A 1.23,89 5. Gréta Björnsdóttir A 1.24,34 Flokkasvig drengja 13-14 ára: 1. Akureyri (Jón Harðarson, Jó- hannes Baldursson, Kristinn H. Svanbergsson, Jón Ingvi Árna- son.) 2.35,87 2. ÚÍA 3.02,20 ísafjörður og Reykjavík voru úr leik. Flokkasvig stúlkna 13-14 ára: 1. ísafjörður 3.03,14 2. ÚÍA 3.16,05 3. Akureyri 4.04,02 4. Reykjavík hætti Flokkasvig drengja 15-16 ára: 1. Akureyri (Jón M. Ragnarsson, Brynjar Bragason, Valdimar Valdi- marsson, Björn B. Gíslason) 3.12,97 2. Reykjavík 3.18,43 3. ísafjörður 3.33,99 Siglfirðingar hættu. Flokkasvig stúlkna 15-16 ára: 1. Reykjavík 3.01,05 2. Akureyri 3.02,25 ísafjörður hætti. Norrænar greinar: Framkvæmd keppninnar í norr- ænu greinunum var vægast sagt hörmuleg og aðstandendum mótsins beinlínis til skammar. Þannig þurfti fararstjórafund í eitt skiptið til þess að finna út í hvaða röð keppendur hefðu komið í mark í göngu, úrslitiri í stökkkeppninni lágu ekki fyrir mörgum klukkustundum eftir að keppninni lauk og áfram mætti telja. 1 samræmi við þetta var svo það að erfiðlega gekk að fá úrslit í norrænu greinunum, og tókst tíðindamanni Dags ekki að verða sér úti um þau. Vonandi verður þó hægt að birta þau í næsta blaði. Andrésar andar leikarnir að hefjast Langfjölmennasta skíöamót landsins, Andrésar-andar leikarn- ir, verða settir í dag á Akureyri. Talið er að á fimmta hundrað börn muni mæta til leiks og stend- ur keppni þeirra yfir fram á laug- ardag. Eins og venjulega er það Skíðaráð Akureyrar sem hefur veg og vanda af framkvæmd mótsins, og hafa menn lagt á sig mikla vinnu til að sem best megi takast. í dag hefst fallhlífarstökk við Lundarskóla kl. 19.15 og að því loknu verður gengið í skrúðgöngu til Akureyrarkirkju þar sem mótið verður sett kl. 20.15 og mótseldurinn kveiktur. Keppnin hefst svo kl. 10 í fyrra- málið og allt fram á laugardagseft- irmiðdag mun verða mikið líf og fjör í Hlíðarfjalli þar sem krakkar frá 7- 12 ára að aldri víðs vegar af landinu reyna með sér í hinum ýmsu greinum skíðaíþróttarinnar. Við segjum nán- ar frá mótinu í blaðinu nk. mánudag. Frá setningu leikanna 1984.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.