Dagur - 23.12.1985, Page 10

Dagur - 23.12.1985, Page 10
10 - DAGUR - 23. desember 1985 .á Ijósvakanum_____ WBBBBBSBSK3BSMBSBÍHH SJÓNVARP ■ -r... .. - —iTnr: |RAS 1 Edda Björgvinsdóttir og Eggert Þorleifsson í hlutverkum sínum í sjónvarps- leikritinu „Bleikum slaufum“, sem verður á jóladagskvöld kl. 22.40. ÞRIÐJUDAGUR 24. desember aðfangadagur 13.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 14.00 Fróttir og veður. 14.20 Jólaævintýri Olivers bangsa. Frönsk brúðumynd um víðförlan bangsa og jóla- hald hans með fjölskyldu og vinum. Þýðandi og sögumaður: Guðni Kolbeinsson. 14.45 Grettir fer í grímu- búning. Bandarísk teiknimynd um köttinn Gretti og hundinn Odd sem lenda í ævintýr- um á öskudaginn. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 15.10 Litla stúlkan með eld- spýturnar. Endursýning. Söngleikur sem Magnús Pétursson samdi eftir hinu þekkta ævintýri H.C. Andersens. Leikstjóri: Kolbrún Hall- dórsdóttir. Leikendur: Rósa Jósefs- dóttir, Óla Björk Eggerts- dóttir, Halldór Snorrason, Berglind Waage og fleiri böm úr Fellaskóla í Reykjavík. Undirleikur og kórstjórn: Snorri Bjarnason. Leikmynd: Baldvin Björns- son. Stjórn upptöku: Viðar Vík- ingsson. Leikurinn var áður sýndur í sjónvarpinu á jólum 1982. 15.35 Þytur í laufi. Jólaskemmtunin. Bresk brúðumynd um fjór- menningana Fúsa frosk, Móla moldvörpu, Greifingj- ann og Nagg. Þeir gera sér glaðan dag ásamt grönnum sínum á jólahátíðinni. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. 16.00 Hló. 22.00 Aftansöngur jóla í sjónvarpssal. Biskup íslands, herra Pét- ur Sigurgeirsson, predikar og þjónar fyrir altari. Barnakór Akraness syngur, Guðlaugur Vikt- orsson stjórnar. Kirkjukór Akraness syngur og sex manna hljómsveit leikur. Einsöngvari: Guðrún Ell- ertsdóttir. Söngstjóri og orgelleikari: Jón Ólafur Sigurðsson. 22.50 Stjama stjörnum fegri. Elísabet F. Eiríksdóttir syngur lög og ljóð eftir ís- lenska höfunda. Lára Rafnsdóttir leikur á píanó. Stjórn upptöku: Óli Örn Andreassen. 23.20 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 25. desember jóladagur 18.00 Stundin okkar. Við jólatréð í sjónvarpssal. Meðal þeirra sem koma fram eru herra Pétur Sig- urgeirsson, biskup, strengjasveit úr Tón- menntaskóla Reykjavíkur, Skólakór Garðabæjar. Ingi- mar Eydal, feðgarnir Pálmi Gunnarsson og Sigurður Helgi Pálmason, Edda Björgvinsdóttir, Hermann Gunnarsson, Baldur Brjánsson og Bjössi bolla og móðir hans. Fylgst er með ferðum Gluggagægis sem meðal annars lítur inn á Barnaspítala Hringsins. Agnes Johansen og Jó- hanna Thorsteinson taka á móti gestum og annast kynningar. Umsjón og stjórn upptöku: Andrés Indriðason. 19.00 Hlé. 19.50 Fréttaágríp á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.20 Jólasöngvar frá Evr- ópu. Kórar og einsöngvarar frá átta löndum í Norður-Evr- ópu flytja jólalög þjóða sinna. Löndin eru ísland, Noregur, Finnland, Eng- land, Skotland, írland, Norður-írland og Wales. íslensku lögin flytur Kór Langholtskirkju undir stjórn Jóns Stefánssonar. Þátturinn var gerður í samvinnu sjónvarps- stöðva í áðumefndum löndum. Kynnir er Sigurjóna Sverr- isdóttir. Dagskrárgerð annaðist Tage Ammendmp. 21.00 Jóhannes Sveinsson Kjarval. Fyrri hluti heimildamynd- ar sem sjónvarpið hefur látið gera til að minnast aldarafmælis listamanns- ins. í myndinni er rakinn ævi- ferill'Kjarvals frá fæðingu hans árið 1885 og lista- mannsferill hans til 1968 þegar starfsævi hans lýkur. Bmgðið er upp myndum frá æskustöðvun- um á Borgarfirði eystra, Reykjavík, Kaupmanna- höfn á ámnum fyrir heims- styrjöldina fyrri og frá ýmsum stöðum á íslandi sem vom Kjarval upp- spretta ótal málverka. Þá er rætt við samferða- menn Kjarvals, sem þekktu vel manninn bak við þjóðsagnapersónuna meistara Kjarval, og Aase Lökken, dóttur hans. Listaverk Kjarvals em að vonum áberandi í mynd- inni en einnig er lesið úr ljóðum hans og bréfum. Tónlist: Hjálmar H. Ragn- arsson. Ljósmyndun: Björgvin Pálsson. Kvikmyndun: Páll Reynis- son. Hljóð: Halldór Bragason og Jón Arason. Myndbandsvinnsla: Páll Jónsson. Umsjónarmaður: Hrafn- hildur Scram. Stjóm upptöku: Þrándur Thoroddsen. 21.40 Krístur í barnæsku. (L'enfance du Christ) Óratóría eftir franska tón- skáldið Hector Beilioz, í breskri leikgerð. Sagan er um fæðingu frels- arans og flóttann til Egyptalands undan Her- ódesi konungi sem greint er frá í Matteusarguð- spjalli. Enska kammerhljómsveit- in leikur, stjórnandi Philip Ledger. Konunglegi ball- ettdansflokkurinn dansar. John Alldis stjórnar kórsöng. Leikstjóri: John Woods. Aðalhlutverk: Richard Van Allan, Fiona Kimm, Wil- liam Shimell og Benjamin Luxon. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 23.15 Fjalla-Eyvindur Endursýning. (Bjerg-Ejvind och hans hustm) s/h. Sænsk bíómynd frá 1918 gerð eftir leikriti Jóhanns Sigurjónssonar um útilegu- ( manninn Kára (Fjalla-Ey- vind) og Höllu, fylgikonu hans, sem uppi vom á 18. öld. Leikstjóri: Victor Sjöström. Aðalhlutverk: Victor Sjöström, Edith Erastoff og John Ekman. Áður sýnd í sjónvarpinu 17. júní 1983. Þýðandi: Þorsteinn Helga- son. 00.30 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 26. des. - annar jóladagur 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Jóhannes Sveinsson Kjarval. Síðari hluti heimildamynd- ar sjónvarpsins í minningu aldarafmælis listamanns- ins. Umsjónarmaður Hrafnhildur Schram. Stjórn upptöku: Þrándur Thor- oddsen. 21.30 Já, ráðherra - Stóla- skipti. Breskur gamanþáttur. Aðalhlutverk: Paul Edd- ington og Nigel Hawt- horne. Jólin nálgast í kerf- ismálaráðuneytinu en Hacker ráðherra hefur um annað að hugsa. Stóla- skipti standa fyrir dymm í ríkisstjórninni og Humphrey ráðuneytis- stjóri hefur hönd í bagga með þeim. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.40 Bleikar slaufur Sjónvarpsleikrit eftir Stein- unni Sigurðardóttur. Leik- stjóri Sigurður Pálsson. Tónlist er eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Leikendur: Edda Björgvinsdóttir, Egg- ert Þorleifsson, Harald G. Haraldsson, Guðlaug Mar- ía Bjarnadóttir, Páll Rúnar Kristjánsson, María Rán Guðjónsdóttir, Páll Pálsson, Tinna Trausta- dóttir, Elín Ólafsdóttir, Oddlaug Sjöfn Árna-1 dóttir o.fl. Bleikar slaufur er um tvær fjölskyldur sem flytja í nýjar íbúðir í blokk. Önnur fjölskyldan er bam- mörg og konan ólétt en bjartsýni ræður ríkjum þrátt fyrir þröngan fjárhag. Hin fjölskyldan berst líka í bökkum og út yfir tekur þegar fyrirvinn- an er lögð á sjúkrahús. Barnmarga fjölskyldan réttir nágrönnum sínum hjálparhönd en það hefur aðrar afleiðingar en ætlast var til. Mynd: Einar Páll Einarsson. Hljóð: Vil- mundur Þór Gíslason. Leikmynd: Baldvin Björnsson. Lýsing: Haukur Hergeirsson. Förðun: Ragna Fossberg. Mynd- bandsvinnsla: Sigurður H. Hjörleifsson. Stjórn upp- töku: Elín Þóra Friðfinns- dóttii. 23.30 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 24. desember aðfangadagur jóla 7.00 Veðurfregnir • Fróttir • Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fróttir • Tilkynningar. 8.00 Fróttir • Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Elvis, Elvis" eftir Mariu Gripe. Torfey Steinsdóttir þýddi. Sigurlaug M. Jónasdóttir lýkur lestrinum. (20). 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar • Tónleikar, þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna. 10.40 „Ég man þá tíð." Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum ámm. 11.10 Barnaútvarpið. Börn flytja jólakveðjur frá ýmsum landshlutum. 11.30 Úr söguskjóðunni - í jólaskapi. Þáttur í umsjá Auðar Magnúsdóttur. Lesari: Agnes Siggerður Amórs- dóttir. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 Jólakveðjur til sjóm- anna á hafi úti. 14.30 Miðdegistónleikar. 15.30 Þórodds þáttur Snorrasonar. Dr. Jónas Kristjánsson les úr Heimskringlu. 16.00 Fróttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Skiptinemar segja frá jól- um í ýmsum löndum. 17.00 Hlé. 18.00 Aftansöngur í Dóm- kirkjunni. 19.10 Jólatónleikar í út- varpssal. Helga Ingólfsdóttir, Cam- illa Söderberg og Ólöf Sesselja Óskarsdóttir leika. 20.00 Jólavaka útvarpsins. a. „Syngi Guði sæta dýrð", jólasöngvar frá ýmsum löndum. Umsjón: Knútur R. Magn- ússon. b. Friðarjól. Biskup íslands, herra Pét- ur Sigurgeirsson flytur ávarp og jólaljós kveikt. c. „Kom, blíða tíð." Friðrik Guðni Þórleifsson tekur saman dagskrána með ljóðum og lausu máli. Lesarar með honum: Helga Þ. Stefphensen og, Sigurður Haraldsson. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Jólaþátturinn úr órat- oríunni „Messíasi" eftir Georg Friedrich Hándel. 23.30 Miðnæturmessa í Hallgrímskirkju á jóla- nótt. Miðvikudagur 25. desember- Jóiadagur - Kl. 13.30 Heilög Sesselja, verndardýrlingur tónlistarinnar Árni Kristjánsson velur efnið og les eigin þýðingu á sögu eftir þýska skáldið Heinrich von Kleist. Hann velur einnig tónlist í þáttinn. Heilög Sesselja átti messudag 22. nóvem- ber og í kaþólskum löndum hefur hún jafnan verið haldin í heiðri sem verndardýrlingur tónlistar og henni helguð tónverk og tón- menntastofnanir, svo sem Skóli heilagrar Sesselju í Róm. Margar helgisagnir eru af Sesselju mær sem dó píslarvættisdauða snemma á öldum í kristnum sið. Sigurveig Guðmundsdóttir, sem er manna fróðust um kaþólska dýrlinga og hefur skrifað margt um þau efni, m.a. bækling um heilaga Barböru, hefur tekið saman nokkrar þessara sagna. Þær eru lesnar í jólaþættinum. Lesari: Kristín Anna Þórarinsdóttir. Dr. Sigurbjöm Einarsson biskup predikar. Séra Ragnar Fjalar Lárus- son og séra Karl Sigur- björnsson þjóna fyrir alt- ari. Mótettukór Hallgrím- skirkju syngur undir stjóm Harðar Áskelssonar orgel- leikara. 00.30 Fréttir • Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 25. desember jóladagur 10.40 Klukknahrínging. 10.45 Litla lúðrasveitin leik- ur jólalög. 11.00 Messa í Laugarnes- kirkju. Prestur: Séra Jón Dalbú Hróbjartsson. Orgelleikari: Þröstur Ei- ríksson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá ■ Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Helg eru jól. Jólalög í útsetningu Áma Bjömssonar. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur. Páll P. Pálsson stjórnar. 13.00 Orgelleikur í Fríkirkj- unni í Reykjavík. Pavel Smid leikur. 13.30 Heilög Sesselja, dýrl- ingur tónlistarinnar. Árni Kristjánsson les þýð- ingu sína á sögu eftir Heinrich von Kleist og vel- ur tónlistina. Kristín Anna Þórarinsdóttir les helgi- sögur í samantekt Sigur- veigar Guðmundsdóttur. 14.30 Sigrún Eðvaldsdóttir leikur á fiðlu. Selma Guðmundsdóttir leikur á píanó. 15.15 Dickensjól. Þáttur um söguna „A Christmas Carol" eftir Charles Dickens með söngvum úr Jólaævintýri Leikfélags Akureyrar. Flytjendur: Árni Tryggva- son, Barði Guðmundsson, Pétur Eggerz, Þráinn Karlsson, Þórey Aðal- steinsdóttir, Theodór Júl- íusson, Erla B. Skúladóttir og nokkur böm. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Frá Akureyri) 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Við jólatréð, barna- tími í útvarpssal. Stjómandi: Gunnvör Braga. Kynnir: Guðríður Lillý Guðbjörnsdóttir. 17.50 Paata Burchuladze syngur ópemariur eftir Mussorg- skí og Verdi. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 „Einsetumennirnir þrír." 20.00 Hátíðarstund. a. Kór Langholtskirkju syngur. Jón Stefánsson stjórnar. b. Lúðrasveitin Svanur leikur. Kjartan Óskarsson stjórnar. 20.35 Þingeyrar í Húna- þingi. Fyrri hluti dagskrárþáttar sem Hrafnhildur Jónsdótt- ir tók saman. (Frá Akur- eyri) (Síðari hlutinn er á dagskrá á nýársdag kl. 21.20.) 21.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 22.00 Fréttir • Dagskrá. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.25 „Jólaskeytið" saga eftir Robert Fisker. Baldur Pálmason les. 22.50 Sinfóníuhljómsveit A æskunnar leikur. Stjórnandi: Mark Reed- man. Kynnir: Ýrr Bertelsdóttir. 00.30 Fréttir • Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 26. desember annar í jólum 8.45 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hannes- son prófastur, Hvoli í Saur- bæ, flytur ritningarorð og bæn. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Jól í sól. Þáttur í umsjá Ástu R. Jó- hannesdóttur. 11.00 Guðsþjónusta aðvent- ista í Hlíðardalsskóla. (Hljóðrituð 14. þ.m.) Jón Hjörleifur Jónsson predikar. Orgelleikari: Sólveig Jónsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá • Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.25 Jól í Þýskalandi. Arthúr Björgvin Bollason tók saman. Lesari með honum: Jór- unn Sigurðardóttir. 14.20 Píanótónlist eftir Franz Schubert. Georg Malcolm og Andras Schiff leika fjórhent. 15.00 Dýrajól, barnatími frá Akureyri. Málmfríður Sigurðardóttir segir frá baðstofujólum. Flutt verður leiklesin saga með söngvum eftir Nóna og söngtextum eftir Pétur Eggerz. Umsjón: Sigrún Sigurðar- dóttir. (Frá Akureyri) 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Jólaóratorían eftir Johann Sebastian Bach - Fyrri hluti. Bein útsending frá Lang- holtskirkju. Kór Langholtskirkju flytur ásamt einsöngvumm. (Síðari hluti Jólaórator- íunnar verður fluttur í dagskrá útvarpsins 1. janúar nk. kl. 22.20.) 18.00 „Þegar ég endurfædd- ist." Steingrímur J. Þorsteins- son flytur minningaþátt. (Áður útvarpað 1966.) 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fróttir • Tilkynningar. 19.25 Tímans rás. Skemmtiþáttur á nokkmm rásum eftir Einar Georg Einarsson. Umsjón: Þórhallur Sig- urðsson. 20.00 Viktoría Mullova leik- ur á fiðlu. Michel Dalberto leikur á píanó. 20.50 Faðir Hafnarfjarðar. Sigurlaug Björnsdóttir tók saman dagskrá um Bjama riddara Sívertsen. Lesari: Arnar Jónsson. 21.40 Lúðrasveit Hafnar- fjarðar leikur. Hans Ploder Franzson stjórnar. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.25 Danslög. Hljómsveit Guðjóns Matt- híassonar leikur. 23.00 Að tjaldabaki. Viðar Eggertssson ræðir við ópemsöngvarana Elísabetu Erlingsdóttur, Kátrínu Sigurðardóttur, Kristin Sigmundsson og Kristján Jóhannsson sem þenja raddböndin á léttu nótunum bak við tjöldin. 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 til kl. 01.00. IRAS2 Alii McGraw og Robert Mitchum í myndinni Network. ÞRIÐJUDAGUR 24. desember aðfangadagur 10.00-10.30 Ekki á morg- un ... holdur hinn. Dagskrá fyrir yngstu hlustenduma frá barna- og unglingadeild útvarps- ins. Stjórnendur: Kolbrún Hall- dórsdóttir og Valdís Ósk- arsdóttir. 10.30-12.00 Morgunþáttur. Stjórnandi: Páll Þorsteins- son. 3ja mín. fréttir sagðar kl. 11. MIÐVIKUDAGUR 25. desember jóladagur Engin útsending. FIMMTUDAGUR 26. desember annar jóladagur 14.00-16.00 í hátíðarskapi. Stjórnendur: Ásta R. Jó- hannesdóttir og Inger Anna Aikman. 16.00-17.00 Ótroðnar slóðir. Stjórnendur: Andri Már Ingólfsson og Halldór Lár- usson. 17.00-18.00 „Einu sinni var... Gullöld". Jólalög frá 6. og 7. ára- tugnum. Stjórnendur: Bertram Möller og Guðmundur Ingi Kristjánsson. Hlé. 20.00-21.00 Vinsældalisti . hlustenda Rásar 2. Tíu vinsælustu lögin leik- in. Stjórnandi: Páll Þorsteins- son. 21.00-22.00 Gestagangur. Stjómandi: Ragnheiður ■ Davíðsdóttir. 22.00-23.00 Rökkurtónar. Stjórnandi: Svavar Gests. 23.00-01.00 Jóla-Hvað? Stjórnendur: Einar Gunnar Einarsson og Kristín Björg Þorsteinsdóttir.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.