Dagur - 04.11.1987, Blaðsíða 4

Dagur - 04.11.1987, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 4. nóvember 1987 hér & þor Langar þig tíl að breyta tíl? Ert þú föst eöa fastur í sama fari? Finndu þaö út með því að svara nokkrum laufléttum spurningum hér fyrir neðan. Enginn er eins, það vita nú allir, sumir eru aldrei ánægðir nema að vera á fleygiferð og sífellt að breyta, aðrir eru ánægðir ef eitthvað óvænt gerist endr- um og eins og enn aðrir þreytast jafnvel á örfárra daga sumarfríi. Jæja við höfum öll okkar lífsstíl en hvar stöndum við og hverju lang- ar okkur að breyta og getum breytt? fatnaðinum ef hann er gallaður eða passar ekki o.s.frv.? Það er Ijúft að láta sig dreyma, en enn betra að framkvæma. 1. Þegar þú ferð á bókasafnið þá: a. Leitar þú alltaf að svipuðu efni og þú hefur lesið síðastliðin ár, t.d. spennu- sögu og ástarsögu? b. Leitar þú eftir skáldsögum á víðari vettvangi en talið er upp hér að ofan og jafnvel vísindaskáldsögum og ert opin(n) fyrir nýjungum á flestöllum sviðum? c. Tekur það þig 2 klst. að ákveða þig og á endanum tekur þú bók sem þú ert búin(n) að lesa? d. Tekur þú bók eftir uppáhaldsrithöf- und þinn en velur annað endrum og eins...? 2. Þegar þú ferð út að borða á veitinga- stað þá: a. Þykistu örugg(ur) og pantar þér mat sem þú ert viss um að þér líki? b. Velurðu þér framandi rétti nteð spennandi nöfnum og ert viss um að þú borðir næstum hvað sem er? c. Biðurðu þjóninn um ráðleggingar um matseðilinn áður en þú pantar? d. Pantar það sama og borðfélagi þinn? 3. Þegar þú velur þér föt þá: a. Heldur þú þig við þá línu sem þú ert ánægðust (ánægðastur) með? b. Eltistu við tískuna og vonar að hún fari þér vel? c. Saumarðu þér sjálf(ur) eða lætur sauma þau fyrir þig? d. Verslarðu einungis í þeim búðum þar sem þú ert viss um að geta skilað aftur 4. Þegar að sumarfríinu kemur þá: a. Skoðar þú bæklinga með ákafa og leitar þér að spennandi og framandi stöðum? b. Velur þér sama stað og hótel og síð- ast því að maturinn er góður og staður- inn er fallegur? c. Ferðu bara eitthvað, án þess að ákveða nokkuð fyrirfram og vonar það besta? d. Reynir að ferðast á annan stað en í fyrra eða a.m.k. að fara í annars konar sumarfrí? 5. Hvaða tegund vina höfðar mest til þín? a. Þeir sem koma fyrirvaralaust og þér alveg að óvörum. b. Þeir sem ákveða alltaf fyrirfram hvenær og hvar þeir ætla að hitta þig þegar farið er út að borða eða í búðir o.s.frv. c. Þeir sem þú getur algjörlega reitt þig á en er þó ekki hinn glimrandi félags- skapur. d. Þeir sem klæða sig eins og þá langar til, elda framandi rétti, hafa gaman af börnum og hafa aldrei óþarfar áhyggjur. 6. Ef þú mættir velja hvar vildir þú þá helst vera? a. Þeysandi á sjónum á hraðskreiðum farartækjum. b. Við fallega á að fylgjast með fiskun- um. c. Við Andapollinn. d. Við Niagara fossana. 7. Þegar þú þarft að skrifa pennavini þínum þá: a. Finnst þér það þung byrði og dregur það eins lengi og mögulegt er? b. Svarar þú því strax og telur upp allt það nýjasta um sjálfa(n) þig? c. Hugsar þú: Ó, mikill léttir að hafa fengið bréf frá vininum, og svarar frekar formlega? d. Hugsar með sjálfum þér að það að skrifa sé úr tísku og vilt frekar hringja eða jafnvel taka þér ferð á hendur og sjá vininn? 8. Þegar þú ert að ferðast á milli staða og ætlar þér að vera komin(n) á áfanga- staðinn á sérstökum tíma en villist svo, þá: a. Bölvar þú og hefur áhyggjur af því hversu sein(n) þú verður? b. Lærir þú á vegakortið til að vera viss um að fara rétta leið næst? c. Hugsar þú um það sem Robert Louis sagði eitt sinn: „Það er betra að ferðast vongóður en að komast á áfangastað“? d. Horfirðu í kringum þig, hlærð og hugsar með sjálfri (sjálfum) þér, jæja ég hef aldrei komið hingað áður og nýtur þess? 9. Hver þessara garða heillar þig mest? a. Náttúrlegur og frekar villtur garður. b. Garður sem er vel hirtur, klipptur og fullur af beðum með fallegum blómum. c. Garður með blöndu af blómum, ávöxtum, grænmeti og trjám. d. Lóð þar sem börn geta leikið sér en hefur líka svæði fyrir plöntur. 10. Hvernig persónuleiki ertu? a. Líflegur, opinskár, fyndinn og skemmtilegur. b. Hugulsamur, en líður best einum. c. Námfúsa týpan. d. Hugulsöm(samur) og umhyggju- söm(samur) og alltaf hugsandi um aðra. I=p £=3 £=q Þ=E '0T 2=P h=3 i=q £=B '6 Þ=P £ = 3 z=q I=E '8 Z=P £=3 h=q l=B 'L h=P I=D £=q £ = E '9 h=P 1=3 £=q £=E •£ Z=P 17=3 i=q £=B 'P Z=P £=3 p=q l=B '£ Z=P £=3 F=q I=E 'Z £=P 1=3 p=q :«Í§PS Z=8 'T 31-40 stig: Eins og sagt er: „Fjölbreytileikinn er krydd lífsins" og það gæti átt ágætlega við þig. Aðlögunarhæfni þín er með ólíkindum, þú ert fjölhæf(ur) en getur verið því óstöðuglyndari. Smáagi drep- ur engan, eða hvað finnst þér? 21-30 stig: Þú getur látið vaða, en vilt vera búin(n) að skoða hlutina frá öllum sjónarhorn- um áður en þú stekkur. Þú finnur á þér ef það eru einhver vandræði í aðsigi. Það myndi ekki saka ef þú slettir ærlega úr klaufunum og þú hefur mikla ánægju af að breyta til sérstaklega þegar þú ert undirbúin(n) fyrir það. 11-20 stig: Þér líður best þegar þú lætur berast með straumnum, einnig ertu fremur ósjálf- stæð(ur) og áhrifagjörn(gjarn). Af hverju ekki að snúa þessu svolítið við og taka sjálf(ur) ákvarðanir og framfylgja þeim svo, það er aldrei að vita nema ákvarðanir þínar séu mun framkvæman- legri en annarra? Hafðu nú hugrekki til að brjóta hlekkina og vera svolítið þú sjálf(ur). 10 stig: Þú ert greinilega sú týpa sem „þarf að breyta tii“. Þú ert raunverulega að missa af öllu, en situr bara og bíður eftir að eitthvað gerist. En af hverju gerir þú ekki eitthvað í því sjálf(ur) t.d. með því að fá þér aðra tegund af bók á bókasafn- inu eða elda annars konar mat? Hver veit nema þér muni jafnvel líka það? Ekki eyða lífinu í það að þora ekki, en langa, drífðu í því og gangi þér vel! ri dogskrá fjölmiðlo Annar þáttur Kolkrabbans er kl. 21.30 í kvöld. SJONVARPIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. nóvember 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn. 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fróttir. 19.00 í fjölleikahúsi. (Les grands moments du Cirque). Franskur myndaflokkur í tíu þáttum þar sem sýnd eru atriði úr ýmsum helstu fjölleikahúsum heims. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Vinnan göfgar manninn. Þáttur um verndaða vinnustaði og starfsemina þar. 21.30 Kolkrabbinn. (La Piovra.) Annar þáttur í nýrri syrpu ítalska spennumyndaflokksins um Cattani lögregluforningja og viðureign hans við Mafíuna. Atriði í myndinni eru ekki talin við hæfi ungra bama. 22.35 Skáld hlutanna - málari minninganna. Endursýnd heimildamynd um Louísu Matthíasdóttur mynd- listarmann í New York. 23.25 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. SJONVARP AKUREYRI MIÐVIKUDAGUR 4. nóvember 16.50 Aftur í villta vestrið. (More Wild Wild West.) Kappamir tveir úr sjónvarps- þáttunum „ Wild Wild West" em á hælunum á óðum prófessor sem ætlar sér að ná öllum heim- 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 12.00 Á hádegi. inum á sitt vald. 14.05 Harmonikuþáttur. Dægurmálaútvarp á hádegi 18.20 Smygl. Umsjón: Einar Guðmundsson og hefst með fréttayfirliti. (Smuggler.) Jóhann Sigurðsson. (Frá Akur- Stefán Jón Hafstein flytur eyri.) skýrslu um dægurmál og kynnir 18.50 Garparnir. (Endurtekinn þáttur frá laugar- hlustendaþjónustuna, þáttinn 19.19 19:19. dagskvöldi). „Leitað svars" og vettvang fyrir 20.30 Morðgáta. 14.35 Tónlist. hlustendur með „orð í eyra". (Murder she Wrote.) 15.00 Fréttir • Tilkynningar. Sími hlustendaþjónustunnar er 15.03 Landpósturinn - Frá Vest- 693661. 21.25 Mannslíkaminn. fjörðum. 12.20 Hádegisfréttir. (The Living Body.) Umsjón: Finnbogi Hermanns- 12.45 Á milli mála. 21.55 Af bæ í borg. son. Umsjón: Gunnar Svanbergsson. (Perfect Strangers.) 15.43 Þingfréttir. 16.03 Dagskrá. 22.25 Rakel. 16.00 Fréttir • Tilkynningar. Ekki er ólíklegt að svarað verði (My Cousin Rachel.) 16.03 Dagbókin. spumingum frá hlustendum og Seinni hluti spennandi myndar Dagskrá. kallaðir til óljúgfróðir og spak- sem gerð er eftir skáldsögu 16.15 Veðurfregnir. vitrir menn um ólík málefni auk Daphné Du Maurier. 16.20 Barnaútvarpið. þess sem litið verður á framboð 23.55 Jazz. 17.00 Fréttir • Tilkynningar. kvikmyndahúsanna. (Jazzvision.) 17.03 Tónlist á síðdegi - Cesar 19.00 Kvöldfréttir. 00.50 Félagarnir. Franck og Brahms. 19.30 íþróttarásin. (Partners.) Tilkynningar. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson, Skrifstofumaður hjá lögreglunni 18.00 Fréttir. Arnar Bjömsson og Georg í San Francisco er fenginn til 18.05 Torgið - Efnahagsmál. Magnússon. þess að aðstoða við lausn Tónlist • Tilkynningar. 22.07 Háttalag. morðmáls. Aðalhlutverk: Ryan 18.45 Veðurfregnir Dagskrá 00.10 Næturvakt Útvarpsins. O'Neal. kvöldsins. Guðmundur Benediktsson 02.20 Dagskrárlok. 19.00 Kvöldfréttir. stendur vaktina til morguns. 19.30 Tilkynningar. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, Glugginn - Menning í útlönd- 8.30, 9, 10, 11, 12.20, 14, 15, 16, um. 17, 18, 19, 22 og 24. © RÁS 1 MIÐVIKUDAGUR 20.00 Nútimatónlist. 20.40 Kynlegir kvistir - Karl í krapinu. 21.10 Dægurlög á milli striða. 21.30 Aðtafli. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjónaukinn. Q Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. RlKISOIVARPIÐ^" ÁAKURtYRl^ 4. nóvember 23.10 Djassþáttur. Svæðisútvarp fyrir Akureyri 6.45 Veðurfregnir • Bæn. - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. og nágrenni. 7.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. MIÐVIKUDAGUR 7.03 í morgunsárið 01.00 Veðurfregnir. 4. nóvember með Kristni Sigmundssyni. 8.07-8.30 og 18.03-19.00. 8.45 íslenskt mál. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. „Búálfarnir'* eftir Valdísi Ósk- arsdóttur. LS) 9.30 Dagmál. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Hlióðbylgjan 11.00 Fróttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar • Tónlist. mwmmW MIÐVIKUDAGUR 4. nóvember FM 101,8 12.20 Hádegisfréttir. 7.03 Morgunútvarpið. MIÐVIKUDAGUR 12.45 Veðurfregnir ■ Tilkynn- Miðvikudagsgetraunin lögð fyrir 4. nóvember ingar • Tónlist. hlustendur. 08-12 Morgunþáttur. 13.05 í dagsins önn - Unglingar. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Stjómandi Olga Björg Örvars- 13.35 Miðdegissagan: „Sól- Gestaplötusnúður kemur í heim- dóttir. Afmæliskveðjur, tónlist- eyjarsaga" eftir Elías Mar. sókn. armaður dagsins. 12- 13 Hádegistónlistin ókynnt. 13- 17 Pálmi Guðmundsson, hinn fjallhressi stuðkarl, leikur gömlu, góðu tónlistina fyrir hús- mæður og annað vinnandi fólk. Óskalögin á sínum stað. 17-19 í sigtinu Umsjónarmaður: Ómar Péturs- son. Fjallað um neytendamál og sigt- inu beint að fréttum dagsins. 19- 20 Tónlist. 20- 24 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marinósson fylgist með leikjum norðanliðanna á íslandsmótunum og leikur góða tónlist fyrir svefninn. Fréttir klukkan 10.00, 15.00 og 18.00. 989 BYLGJAN, MIÐVIKUDAGUR 4. nóvember 07.00-09.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Stefán kemur okkur réttum meg- in fram úr með tilheyrandi tón- list og lítur yfir blöðin. 09.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpoppið allsráðandi, afmæliskveðjur og spjall til hádegis. Og við lítum inn hjá hyskinu á Brávallagötu 92. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hádegi. Lótt hádegistónlist og sitthvað fleira. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og síðdegispoppið. Göralu uppáhaldslögin og vin- sældalistapopp í réttum hlutföll- um. 17.00-19.00 Hallgrímur Thor- steinsson í Reykjavík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttimar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. 19.00-21.00 Anna Björk Birgis- dóttir. Bylgjukvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. 21.00-24.00 Örn Árnason. Tónlist og spjall. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. - Bjami Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um flug- samgöngur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.