Dagur - 11.12.1987, Blaðsíða 12

Dagur - 11.12.1987, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 11. desember 1987 17.15 NBA-körfuknattleikur. Einir litríkustu og launahæstu íþróttamenn heims fara á kostum. 18.45 Sældarlíf. (Happy Days.) 19.19 19.19. Fréttir, íþróttir og veður. 19.55 íslenski listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna 40 vinsælustu popplög landsins í veitingahúsinu Evrópu. Vinsælir hljómlistarmenn koma fram hverju sinni. 20.40 Tracey UUman. (The Tracey Ullman Show.) Grín, glens og græskulaust gaman, ásamt hæfilegu tónlist- arívafi eru aðalsmerki hinnar fjölhæfu leik-og söngkonu Trac- ey Ullman. Það sannar hún held- ur betur í þáttum þessum sem notið hafa mikilla vinsælda í Bandaríkjunum, þannig að allir þeir sem unna góðum skemmti- þáttum geta óhræddir sest niður og notið lífsins. 21.05 Spenser. 21.55 Annað föðurland. (Another Country) Eins og flestum er kunnugt hef- ur hvert njósnahneykslið á fætur öðru riðið yfir bresku leyniþjón- ustuna eftir seinni heimsstyrj- öldina. Menn eins og Guy Burg- ess og Donald MacLean hafa ris- ið til metorða innan þjónustunn- ar en seinna reynst vera á mála hjá Rússum. Flest þessara mála eiga það sameiginlegt að þau eiga öll rætur sínar að rekja til breskra einkaskóla á fjórða ára- tugnum. þessi mynd greinir frá lífinu og tilverunni í þessum skólum og reynir að útskýra af hverju svo margir af þeim sem gengu í þessa skóla fóru á mála hjá kommúnistum og snerust gegn eigin landi og þjóð. 23.25 Stúlka á hafsbotni. (Darker than Amber.) Leynilögreglumaður í Florida bjargar lífi stúlku einnar. Skömmu síðar er hún myrt og í ljos kemur að hun var flækt í vafasöm mál. Aðalhlutverk: Rod Taylor, og Susy Kendall. 01.00 Capo Blanco. Cliff Hoyt ákveður að snúa baki við skarkala heimsins og flytur til Capo Blanco, lítils fiskiþorps við strendur Perú. En við komu bresks rannsóknarskips er kyrrð þorpsins rofin. Aðalhlutverk: Charles Bronson. Bönnuð börnum. 02.35 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 13. desember 9.00 Momsurnar. 9.20 Stubbarnir. 9.45 Olli og félagar. Teiknimynd með íslensku tali. 10.00 Klementina. Teiknimynd með íslensku tali. 10.25 Tóti töframadur. 10.55 Þrumukettir. 11.15 Albert feiti. 11.40 Heimilið. (Home.) 12.05 Sunnudagssteikin. 13.00 Art og Noise. 14.00 1000 Volt. 14.10 Tískuþáttur. Rætt við Marc Bohan, aðalhönn- uð Christian Dior fyrirtækisins, en það á 40 ára afmæli um þess- ar mundir. 14.35 Geimálfurinn. (Alf) 15.00 Undur alheimsins. Nova. í þættinum verður fjallað um hvirfilbyli sem eru ein af skelfi- legustu náttúruhamförum jarð- arinnar. 16.00 Fædd falleg. (Born Beautiful.) Myndin fjallar um nokkrar ungar stúlkur sem starfa sem ljós- myndafyrirsætur i New York. 17.40 Heilsubælið. 18.15 Ameríski fótboltinn - NFL. Sýnt frá leikjum NFL-deildar ameríska fótboltans. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.19 19.19. Fréttir, íþróttir og verður. 20.30 Ævintýri Sherlock Holmes. (The Adventures of Sherlock Holmes.) 21.25 Hljómplötuútgáfan. Fjallað verður um innlenda hljómplötuútgáfu sem nú stend- ur í miklum blóma. 21.55 Nærmyndir. Höggmyndalistamaðurinn Jón Gunnar Árnason i Nærmyndum. 22.35 Vísitölufjölskyldan. (Married with Children.) 23.00 Útlegð. (Un'Isola.) Fyrri hluti ítalskrar stórmyndar. 00.00 Þeir vammlausu. (The Untouchables.) 00.55 Dagskrárlok. dagskrá fjölmiðla Á Stöð 2 á laugardagskvöld verður sýndur skemmti- þáttur með leik- og söngkonunni Tracey Ullman. RÁS 1 FÖSTUDAGUR 11. desember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Kristni Sigmundssyni. Finnur N. Karlsson talar um dag- legt mál kl. 7.55. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1987. Umsjón: Gunnvör Braga. 9.30 Upp úr dagmálum. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Frá fyrri tíð. Umsjón: Finnbogi Hermanns- son. (Frá ísafirði). 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit • Tónlist • Til- kynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir Til- kynningar • Tónlist. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjar- saga" eftir Elías Mar. 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Deyjandi mál, eða hvað? Síðari þáttur um íslenskt nútímamál í umsjá Óðins Jóns- sonar. 15.43 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Marcello, Britten og Beethoven. 18.00 Fréttir. 18.03 Tekið til fóta. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Þingmál. 20.00 Tónlist eftir Ludwig van Beethoven. 20.30 Kvöldvaka. a) Húsavík í gamla daga. Þórarinn Björnsson ræðir við Vernharð Bjarnason um verslun þar og útgerð föður hans, Bjarna Benediktssonar. b) Sigrún Valgerður Gestsdótt- ir syngur lög eftir Björgvin Þ. Valdimarsson. Höfundurinn leik- ur á píanó. c) Ganga yfir austfirska fjall- vegi. Sigurður Kristinsson tók saman eftir dagbókum Benedikts Sveinssonar í Fjarðarkoti í Mjóa- firði eystra. d) Háskólakórinn. syngur íslensk lög; Hjálmar H. Ragnarsson stjórnar. e) Ljóð Ólínu Andrésdóttur. Sigríður Pétursdóttir les. Helga Þ. Stephensen kynnir. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísnakvöld. Herdís Hallvarðsdóttir kynnir vísnatónlist. 23.00 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma Matthías- sonar. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. LAUGARDAGUR 12. desember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustend- ur.“ Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónlist. 9.10 Barnaleikrit: „Eldfærin“ eftir Charles Dickens í útvarps- leikgerð eftir Kaj Rosenberg. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok. Brot úr þjóðmálaumræðu vik- unnar, kynning á helgardagskrá Útvarpsins, fréttaágrip vikunn- ar, hlustendaþjónusta, viðtal dagsins o.fl. 12.00 Fréttayfirlit • Tónlist • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynning- ar • Tónlist. 13.10 Hér og nú. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. 15.00 Tilkynningar. 15.05 Tónspegill. 16.00 Fréttir • Tilkynningar Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. 16.30 Göturnar í bænum - Suður- gata. 17.00 Stúdíó 11 Nýlegar hljoðritanir Útvarpsins kynntar og spjallað við þá lista- menn sem hlut eiga að máli. 18.00 Bókahornið. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Spáð’ í mig. 20.00 Harmonikuþáttur. 20.30 Bókaþing. 21.30 Danslög. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 í hnotskum. Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri) 23.00 Stjömuskin. Tónlistarþáttur í umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. SUNNUDAGUR 13. desember. 7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni. 7.50 Morgunandakt. Séra Birgir Snæbjömsson prófast- ur á Akureyri flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir • Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir • Dagskrá. 8.30 í morgunmund. Þáttur fyrir böm í tali og tónum. Umsjón: Heið<áí'o Norðfjörð. (Frá Akureyr' 9.00 Fráttir. 9.03 Morgunstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Málþing um Halldór Laxness. Um'jjón: Sigurður Hróarsson. 11.00 Messa í Selríarnarneskirkju á vegum Hjálparstofnunar kirkj- unnar. Prestur: Séra Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá • Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkyuningar. 13.00 Aðföng. Kynnt nýtt efni í b’jómplötu- og hljómdiskasafni Útvaipsins. Umsjón: Mette Fanö. Aðstoðar- maður og kynnir: Sverrir Hólm- arsson. 13.30 „Islands riddari. Dagskrá um þýska skáldið og íslandsvininn Friedrích de la Motté Fouwues. 14.30 Með sunnudagskalfinu. 15.10 Gestaspjall - Slitmr af Parad- is. Þáttur í umsjá Viðais Eggertsson- ar. 16.00 Fréttir • Tilkynningar Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Pallborðið. Stjómandi: Broddi Broddason. 17.10 Túlkur í tónlist. 18.00 Örkin. Þáttur um erlendar nútímabók- menntir. Umsjón: Ástráður Eysteinsson. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Það var og. Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatimi. Leifur Þórarinsson kynnir ís- lenska samtímatónlist. 20.40 Driffjaðrir. Umsjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri.) 21.20 Gömlu danslögin. 21.30 Útvarpssagan: „Aðventa" eftir Gunnar Gunnarsson. Andrés Bjömsson byrjar lestur- inn. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: niugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. 01.00 Veðurfregnir. FÖSTUDAGUR 11. desember 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarpið. Rykið dustað af Jónsbók kl. 7.45. Fréttaritari Útvarpsins í Suður- Landeyjum, Jón Bergsson, legg- ur eitthvað gott til málanna milli kl. 9 og 10 en annars em það umferðin, færðin, veðrið, dag- blöðin, landið, miðin og útlönd sem dægurmálaútvarpið á Rás 2 tekur fyrir þennan dag sem fyrri daga vikunnar. 10.05 Miðmorgunssyrpa. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. 16.03 Dagskrá. Illugi Jökulsson fjallar um fjöl- miðla. Annars em stjórnmál, menning og ómenning í víðum skilningi viðfangsefni dægur- málaútvarpsins í síðasta þætti vikunnar 1 umsjá Einars Kára- sonar, Ævars Kjartanssonar, Guðrúnar Gunnarsdóttur og Stefáns Jóns Hafsteins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Eftirlæti. 22.07 Snúningur. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Þröstur Emilsson stendur vakt- ina til morguns. Fróttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. LAUGARDAGUR 12. desember 7.03 Hægt og hljótt. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 10.00 Með morgunkaffinu. Umsjón: Guðmundur Ingi Krist- jánsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar í heimilis- fræðin ... og fleira. 15.00 Við rásmarkið. Umsjón: Þorbjörg Þórisdóttir og Sigurður Sverrisson. .17.07 Góðvinafundur. Jónas Jónasson tekur á móti gestum í Saumastofunni í Útvarpshúsinu við Efstaleiti. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Öm Jósepsson. 22.07 Út á lífið. Umsjón: Lára Marteinsdóttir. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stend- ur vaktina til morguns. Fréttir sagðar kl. 7, 8, 9, 10, 12, 12.20, 16, 19, 22 og 24. SUNNUDAGUR 13. desember 7.00 Hægt og hljótt. Umsjón: Skúli Helgason. 10.05 L.I.S.T. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 11.00 Úrval vikunnar. 12.00 Tekið á rás. 13.30 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 15.00 94. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur. 16.05 Vinsældalisti Rásar 2. Umsjón: Stefán Hilmarsson og Georg Magnússon. 18.00 Á mörkunum. Umsjón: Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal. 22.07 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Rósa Guðný Þórsdóttir stendur vaktina til morguns. Fréttir sagðar kl. 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. FÖSTUDAGUR 11. desember 8.07-8.30 og 18.03-19.00 Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. LAUGARDAGUR 12. desember 17.00-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Umsjón: Pálmi Matthíasson og Guðrún Frímannsdóttir. Hljóðbylgjan FM 101,8 FÖSTUDAGUR 11. desember 8-12 Morgunþáttur. Olga Björg í föstudagsskapi, rabbar við hlustendur og fjallar um viðburði komandi helgar. 12- 13 Ókynnt föstudagstónlist. 13- 17 Pálmi Guðmundsson aldrei betri. Léttleikinn og gamla góða tónlistin númer eitt. 17-19 íslensk tónlist í hressari kantinum í tilefni dagsins. Ágætis upphitun fyrir kvöldið með Ómari Péturssyni. 19- 20 Ókynnt tónlist. 20- 23 Jón Andri Sigurðarson kemur fólki í rétta skapið fyrir nóttina. Tónlist úr öllum áttum, óskalög og kveðjur. Síminn er 27711 hjá Nonna. 23-04 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. Stuðtónlist og rólegheit eftir þvi sem við á. Óskalögin ykkar í fyrirrúmi. Fréttir klukkan 10.00, 15.00 og 18.00. Vinsældalistinn valinn milli klukkan 20 og 22. Símar eru 27710 og 27711. LAUGARDAGUR 12. desember 10-12 Kjartan Pálmarsson laufléttur á laugardagsmorgni. 12- 13 Ókynnt laugardagspopp. 13- 17 Lif á laugardegi. Stjómandi Marinó V. Marinós- son. Fjallað um íþróttir og úti- vist. Beinar lýsingar frá leikjum norðanliðanna í íslandsmótinu. Áskorendamótið um, úrslit í ensku knattspymunni á sínum stað um klukkan 16. 17-20 Rokkbitinn. Rokkbræðurnir Pétur og Haukur Guðjónssynir leika af fingmm fram rokk af öllum stærðum og gerðura. 20-23 Vinsældalisti Hljóð- bylgjunnar. Benedikt Sigurgeirsson kynnir 25 vinsælustu lögin í dag. 23-04 Næturvakt. Óskalög, kveðjur og rífandi stuð upp um alla veggi. 989 IBYLGJANI f FÖSTUDAGUR 11. desember. 07.00-09.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Stefán kemur okkur réttum meg- in fram úr með tilheyrandi tón- list og lítur yfir blöðin. 09.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpoppið á sínum stað, afmæliskveðjur og kveðjur til brúðhjóna. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og föstudagspoppið. Ásgeir hitar upp fyrir helgina. 17.00-19.00 Hallgrímur Thor- steinsson í Reykjavík síðdegis. Leikin tónlist, htið yfir fréttimar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Anna Björk Birgis- dóttir. Bylgjukvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. 21.00-22.00 íslenski listinn. Pétur Steinn kynnir 40 vinsæl- ustu lög vikunnar. 22.00-03.00 Haraldur Gíslason nátthrafn B.ylgjunnar kemur okkur í helgarstuð með góðri tónlist. 03.00-08.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. - Kristján Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem snemma fara á fætur. LAUGARDAGUR 12. desember 08.00-12.00 Hörður Arnarson á laugardagsmorgni. Hörður leikur tónlist úr ýmsum áttum, lítur á það sem framund- an er um helgina og tekur á móti gestum. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-15.00 Ásgeir Tómasson á léttum laugardegi. Öll gömlu uppáhaldslögin á sín- um stað. 15.00-17.00 Pétur Steinn Guð- mundsson. Pétur sér um létt undirspil við jólabaksturinn og önnur verk fyrir jólin. íslenski listinn verður á dagskrá kl. 21.00 á föstudags- kvöldum í desembermánuði. 17.00-20.00 Haraldur Gíslason og hressilegt laugardagspopp. 18.00-18.10 Fréttir. 20.00-23.00 Anna Þorláksdóttir í laugardagsskapi. Anna trekkir upp fyrir helgina. 23.00-04.00 Þorsteinn Ásgeirs- son, nátthrafn Bylgjunnar heldur uppi helgarstuðinu. Brávallagötuskammtur vikunnar endurtekinn. 04.00-08.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. Kristján Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem snemma fara á fætur. SUNNUDAGUR 13. desember 08.00-09.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 09.00-12.00 Jón Gústafsson. Þægileg sunnudagstónlist. 12.00-12.10 Fréttir. 12.00-13.00 Vikuskammtur Sigurðar G. Tómassonar. Sigurður lítur yfir fréttir vikunn- ar með gestum í stofu Bylgjunn- ar. 13.00-16.00 Bylgjan í Ólátagarði með Erni Árnasyni. Spaug, spé og háð, enginn er óhultur, ert þú meðal þeirra sem teknir eru fyrir í þessum þætti? 16.00-19.00 Þorgrímur Þráinsson. Óskalög, uppskriftir, afmælis- kveðjur og sitthvað fleira. 18.00-18.10 Fróttir. 19.00-21.00 Haraldur Gíslason. Þægileg sunnudagstónlist að hætti Haraldar. 21.00-24.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan. Þorsteinn kannar hvað helst er á seyði í rokkinu. Breiðskífa kvöldsins kynnt. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. - Bjami Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veður.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.