Dagur - 11.12.1987, Blaðsíða 14

Dagur - 11.12.1987, Blaðsíða 14
14 - DAGUR -11. desember 1987 myndasögur dags ARLAND Sæsi, hugsaöi þér aö lifa í heimi án mengunar og glæpa... I heimi þar sem allir leið- togar gætu komið saman.., Uh ... sameinaðir... og ... uh verið saman ... I "^Dásamlegt? .. og uh ... bara hist... og ... verið saman í bótasaumsklúbbi... eða einhverju svoleiðisl Þetta er of há- fleygt fyrir miq. tL 7-/9 mm L_ ®\ ■ ANDRÉS ÖNP HERSIR umtmiwnil 1II ll/'s'll e Cllimmi' BJARGVÆTTIRNIR ’ZLZ'L- . —TT. k—^\ 7 / PTim——— sprautaðir þú hann doksi?. endurbættu mér, af eiginlega .sannleikslyfil. 1 dagbók i Akureyri Akureyrar Apótek .......... 2 24 44 Heilsugæslustöðin......... 2 23 11 Tímapantanir............. 2 55 11 Heilsuvernd............. 2 58 31 Vaktlæknir, farsími.... 985-2 32 21 Lögreglan.................. 2 32 22 Slökkvistööin, brunasími . 2 22 22 Sjúkrabíll ................ 2 22 22 Sjúkrahús ..................2 21 00 Stjörnu Apótek............214 00 ____________________________2 3718 Dalvík Heilsugæslustöðin.........61500 Heimasímar..............6 13 85 61664 Neyðars. læknir, sjúkrabíll 6 13 47 Lögregluvarðstofan........61222 Slökkviliðsstjóri á vinnust .... 612 31 Dalvíkur apótek...........612 34 Grenivík Slökkviliðið.............. 3 32 13 3 32 27 Lögregla..................3 31 07 Húsavfk Húsavíkur apótek..........4 12 12 Lögregluvarðstofan........ 413 03 416 30 Heilsugæslustöðin.........413 33 Sjúkrahúsið...............413 33 Slökkvistöð...............4 1441 Brunaútkall ..............41911 Sjúkrabíll ...............413 85 Kópasker Slökkvistöð...............5 21 44 Læknavakt.................5 21 09 Heilsugæslustöðin.........5 21 09 Sjúkrabíll ........... 985-217 35 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek....... 6 23 80 Lögregluvarðstofan........ 6 22 22 Slökkvistöð...............6 21 96 Sjúkrabíll ............... 6 24 80 Læknavakt.................6 21 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabíll....512 22 Læknavakt.................512 45 Heilsugæslan.............. 511 45 Siglufjörður Apótekið 714 93 718 00 711 70 71310 711 66 SÍökkvistöð Lögregla Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. Blönduós Apótek Blönduóss ... 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla ... 42 06 Slökkvistöð ... 43 27 Brunasími ... 41 11 Lögreglustöðin ... 43 77 Hofsós Slökkvistöð ... 63 87 Heilsugæslan ... 63 54 Sjúkrabíll ... 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin ... 31 88 Slökkvistöð ... 31 32 Lögregla ... 32 68 Sjúkrabíll ... 31 21 Læknavakt ... 31 21 Sjúkrahús ... 33 95 Lvfsalan ... 13 45 Hvammstangi Slökkvistöð ... 1411 Lögregla ... 1364 Sjúkrabíll ... 13 11 Læknavakt ... 13 29 Sjúkrahús ... 13 29 1348 Heilsugæslustöð ... 13 46 Lyfsala ... 1345 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ... 53 36 Slökkvistöð ... 55 50 Sjúkrahús ... 52 70 Sjúkrabíll ... 52 70 Læknavakt ... 52 70 1 önreola ... 66 66 Skagaströnd Slökkvistöð ... 46 74 4607 Lögregla ... 47 87 Lyfjaverslun ... 4717 Gengisskráning Gengisskráning nr. 235 10. desember 1987 Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 36,740 36,860 Sterlingspund GBP 66,244 66,460 Kanadadollar CAD 28,120 28,212 Dönsk króna DKK 5,7375 5,7562 Norsk króna NOK 5,7081 5,7267 Sænsk króna SEK 6,1101 6,1301 Finnskt mark FIM 9,0027 9,0321 Franskur franki FRF 6,5234 6,5447 Belgískur franki BEC 1,0567 1,0601 Svissn. franki CHF 27,0545 27,1429 Holl. gyllini NLG 19,6549 19,7191 Vestur-þýskt mark DEM 22,1032 22,1754 ftölsk líra ITL 0,03001 0,03011 Austurr. sch. ATS 3,1408 3,1511 Portug. escudo PTE 0,2711 0,2720 Spánskur peseti ESP 0,3269 0,3280 Japanskt yen JPY 0,27797 0,27887 írskt pund IEP 58,826 59,018 SDR þann 08.12. XDR 50,1086 50,2722 ECU - Evrópum. XEU 45,6458 45,7949 Belgískurfr. fin BEL 1,0515 * 1,0550 matarkrókur í- Jólasælgæti Nú eru bara 13 dagar til jóla, jólaskreytingar komn- ar í búðarglugga og jólalýs- ing á kirkjutröppurnar. í útvarpinu eru spiluð jólalög og börnin búa til jólaföndur í skólanum. Eigum við ekki að leyfa börnunum að hjálpa til við að búa til jóla- konfekt? Það er ágætt að œtla sérgóðan tíma i að búa til konfekt, setja jólaplötuna á fóninn og safna fjölskyld- unni saman við að útbúa gómsætt jólakonfekt. í jólakonfektið okkar þarf: 1 stór rúlla hreint hrátt marsipan 1 stór pk. núgga (fæst í öllum matvöruverslunum) Linduhjúp (er í álformi) flórsykur, eggjahvítur, rúsínur, bragðefni, matarlit, ýmislegt til skreytingar, álform fyrir konfekt. Skiptið marsipaninu í fernt. Núggakúlur I hluti af marsipani 1 pk. núgga 100 g brœlt súkkulaði '/2 eggjahvíta 1 bolli flórsykur rúsínur ef vill. Hnoðið marsipanið með hálfri eggjahvítu og bolla af flórsykri, núggatið hnoðað saman við (gott að nota handþeytara). Að síðustu er bráðið súkkulaði hrært saman við. Sprautið með kökusprautu í lítil marglit álform. Þetta konfekt er sniðugt að skreyta með smarties. Það er líka fínt fyrir börnin að setja skrautið ofan á en þá má alltaf reikna með einhverjum afföll- Rommkúlur 1 hluti marsipan ca. 1 bolli súkkulaðikurl rommessens eftir smekk (fœst í apótekum) '/2 eggjahvita 1 bolli flórsykur. Marsipanið hnoðað upp eins og í núggakúlunum. Hnoðið allt saman og búið til kúlur sem þið hjúpið með súkkulaði. Skreytið t.d. með brúnu kökuskrauti. Piparmyntukonfekt 1 hluti marsipan '/2 eggjahvíta 1 bolli flórsykur piparmyntudropar grœnn matarlitur. Marsipanið meðhöndláð eins og í fyrri uppskriftum. Setjið piparmyntudropana og matar- litinn út í, hnoðið allt saman, búið til kúlur og hjúpið þær með súkkulaði. Skreytt með marglitum kökuflögum. Þetta konfekt er mjög vinsælt hjá börnum. (Ath. þeir sem ekki eru hrifnir af piparmyntu geta notað hvaða bragðefni annað sem til er.) Fullorðinskonfekt 1 hluti marsipan 2 msk. líkjör, t.d. Baileys, Aslaug Trausta- dóttir. Carolans, Tia Maria eða sherry 1 bolli flórsykur rúsínur eftir smekk sem hafa áður legið í bleyti í líkjör. Marsipanið hnoðað upp með líkjör og flórsykri. Búnar til kúlur sem hjúpaðar eru með súkkulaði. Skraut eftir smekk. Konfektið verður betra ef það er geymt á köldurn stað, svo geymist það líka betur svoleið- is. Þið skuluð bara vera óhrædd við að fara ykkar eigin leiðir með bragðefni og annað slíkt og prófa ykkur áfram með smá skammta í einu. Gangi ykkur vel.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.