Dagur - 11.12.1987, Blaðsíða 21

Dagur - 11.12.1987, Blaðsíða 21
11. desember 1987 - DAGUR - 21 □ Huld 598712147 IY-V 2. Hjúkrunarfræðingar ) Norðurlandsdeild eystri ___ ' innan H.F.Í. Jólafundur verður hald- inn mánudaginn 14. desember kl. 20.30 í Zontahúsinu Aðalstræti 54. Fundarefni: Sigríður Guðmundsdóttir hjúkr- unarfræðingur, framkvæmdastjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar segir frá starfi sínu heima og erlendis. Mætið vel. Stjórnin. Sjónarhæð, Hafnarstræti 63. Jólafundur verður á drengjafund- inum laugardaginn 12. des. kl. 13.30 á Sjónarhæð. Einnig verður jólafundur í sunnu- dagaskólanum í Lundarskóla kl. 13.30 á sunnudaginn. Almenn samkoma kl. 17.00 á sunnudaginn á Sjónarhæð. Jólafundur Bræðrafélags Akur- eyrarkirkju verður í kapellunni eftir guðsþjónustu. Nýir félagar boðnir velkomnir. Akureyrarprestakall: Sunnudagaskólinn verður nk. sunnudag kl. 11 f.h. Öll börn vel- komin. Síðasti sunnudagaskóli fyr- ir jól. Sóknarprestarnir. Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag, 13. des. kl. 14. Við upphaf athafnarinnar leik- ur blokkflautusveit barna úr Tón- listarskólanum undir stjórn Lilju Hallgrímsdóttur. Kór Oddeyrar- skóla syngur nokkur lög undir stjórn Ingimars Eydal. Aðrir sálmar: 69, 66, 67 og 96. Þ.H. Orgeltónleikar: Björn Steinar Sólbergsson heldur tónleika í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 17. (Ath. tímann). Aðgangur ókeypis. Allir velkomn- ir. Glerárkirkja: Barnasamkoma sunnudaginn 13. desember kl. 11.00. Jólasöngvar fjölskyldunnar sunnudaginn 13. desember kl. 14.00. Foreldrar hvattir til þátttöku með börnum sínum. Pálmi Matthíasson. Möðruvallaklaustursprestakall. Guðsþjónusta í Skjaldarvík n.k. sunnudag 13. des. kl. 16.00. Aðventukvöld að Möðruvöllum sunnudagskvöldið 13. des. kl. 21.00. Fjölbreytt dagskrá m.a. söngur og hljóðfæraleikur. Ræðumaður: Kristinn G. Jóhannsson. Sóknarprestur. Svalbarðskirkja: Aðventukvöld á laugardag 12. desember kl. 20.30. Séra Cesil Haraldsson flytur hugvekju. Börn sýna helgileik. Kirkjukórinn syng- ur undir stjórn Guðmundar Jóhannssonar. Sóknarprestur. Grenivíkurkirkja: Aðventukvöld sunnudaginn 13. desember kl. 20.30. Séra Kristján Valur Ingólfsson flytur hugvekju. Börn sýna helgileik. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Bjargar Sigur- björnsdóttur. Sóknarprestur. Dalvíkurprestakall. Aðventusamkoma verður í Dal- víkurkirkju sunnudaginn 13. des- ember kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá, kórsöngur, hljóðfæraleikur, upplestur. Ræðu- maður Hilmar Daníelsson. Kristniboðshúsið Zíon. Sunnudaginn 13. desember. Almenn samkoma kl. 17.00. Ræðumaður Reynir Hörgdal. Tekið á móti gjöfum til kristni- boðsins. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. ’ Föstudaginri 11. des. kl. 20.00, æskulýðsfundur. Allir unglingar velkomnir. Sunnudaginn 13. des. kl. 13.30, sunnudagaskóli. Kl. 17.00, Almenn santkoma. Mánudaginn 14. des. kl. 20.30 Hjálparflokkur - jólafundur. Allir eru hjartanlega velkomnir. HVÍTASUtMUKIRKJAII v/smrðshlíð Laugardagur 12. des. kl. 16.00 föndurdagur fyrir sunnudagaskóla- börnin sama dag kl. 20.30 bæna- stund. Sunnudagur 13. des. kl. 11.00 sunnudagaskóli. Sama dag kl. 14.00 almenn sam- konta. Frjálsir vitnisburðir. Fórn tekin fyrir innanlandstrúboðið. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. k. Tgjgj ... , WM, Jóhannes Björnsson smiður Hjalt- eyri verður áttræður 14. desem- ber. Hann tekur á móti gestum á Hótel KEA sunnudaginn 13. desember frá kl. 13 til 18. [þróttir helgarinnar í kvöld leika Þór og ÍBK í úrvals- deildinni í körfuknattleik. Leikurinn fer fram í Höllinni á Akureyri og hefst kl. 20.30. Á morgun laugardag fara fram tveir leikir í blaki í íþróttahúsi Glerár- skóla. Lið Þróttar úr Reykjavík koma norður og leika gegn KA í 1. deild karla og kvenna. Karla- leikurinn hefst kl. 14.30 en kvennaleikurinn kl. 15.45. Forsvarsmenn KA reikna með fjölmörgum áhorfendum og munu því gera ráðstafanir til þess að allir geti fengið sæti á meðan leikirnir fara fram. Völsungur og ÍS leika á morg- un laugardag í Höllinni á Húsa- vík í 3. deildinni í handþolta og hefst viðureign liðanna kl. 14. Kvennalið Þórs leikur tvo leiki fyrir sunnan um helgina í 2. deildinni í handbolta. Þann fyrri í kvöld kl. 20 gegn UBK í Digra- nesi í Kópavogi og á morgun gegn ÍBK í Keflavík kl. 14. DAGUR Reykjavík 0 9M7450 Norðlenskt dagblað Glæsilegt jólatilboð á Sanitas gosdrykkjum og jólaöli á öllu félagssvæðinu

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.