Dagur - 11.12.1987, Blaðsíða 20

Dagur - 11.12.1987, Blaðsíða 20
20 - DAGUR -11. desember 1987 Fátaviðgerðir Tökum að okkur fataviðgerðir. Móttaka á fatnaði milli kl. 1-4 eh. Jakkatölur, vestistölur og frakka- tölur í miklu úrvali. Burkni hf. Gránufélagsgötu 4, 3h. (JMJ húsið) sími 27630. Geymið auglýsinguna. JÓI-JÓI-JÓI Jólalímmiðar á jólakortin á umslögin og á jólapakkana KOMPAN SKIPAGÖTU 2 • AKUREYRII SIMI 96-2 59 17 Varahiutir Til sölu í jeppa. Drif og hásingar. Drifhlutföll 4,27:1, 4,88:1, 5,38:1, 3,54:1 og 3,73:1 í Dana 44, 30, 27 og 25. Einnig til sölu þriggja gíra gírkassi, Dana 18 millikassi, fíber-fram- bretti, öxlar að framan og aftan og ýmislegt fleira í jeppa. Óska eftir húsi og gluggastykki á Jeepster. Uppl. í síma 22829 milli kl. 8-17 á daginn og í síma 25580 á kvöldin og um helgar. Vanti þig varahluti í Saab 96 hafðu þá samband við Villa á Síla- læk í síma 43542. Bimmt Toyota Tercel árgerð ’84 til söiu á sanngjörnu verði. Mikill aukabúnaður, góður vetrar- bill. Bílasaian Stórholt. Til sölu Opel Ascona árgerð '82. Mjög góð kjör. Uppl. í sfma 27578 milli kl. 18 og 20. Til sölu innfluttur BMW 520i, árg. '82. Ek. 110 þús. km. Ljósgrænn að lit. Uppl. I síma 23756 eftir kl. 18.00. Mitsubishi Pajero Turbo dies- el, árgerð '85 til sölu. Ekinn 58.000 km. 5 gíra vökva- stýri og power bremsur. Fæst á allt að tveggja ára greiðslu- kjörum. Uppl. í síma 22266. Til sölu fólksflutningabifreið Volvo árg. '62, 34ra sæta. Selst í því ástandi sem hún er nú. Upplýsingar gefur Árni í síma 95- 5444. Til sölu Subaru station, árg. '87. Beinskiptur, mjög góður bíll. Ný snjódekk, ýmiss aukabúnaður. Bein sala. Uppl. í síma 21570. Til sölu svefnsófi, 160x190 cm. Rúm 90x200 cm. Vandað og vel með farið. Uppl. í síma 21678 eftir hádegi. Sófasett. Til sölu er vel með farið sófasett 3- 2-1 og sófaborð. Verð kr. 25.000.- Uppl. í síma 21376. Viltu gefa öðruvísi gjöf? Handunnið úr leir: Buxur, jakkar, kjólar, kleinur á diski, málsháttaplattar og margt fleira. Kertaskreytingar í svörtu og hvítu. Allar vörur á verkstæðisverði. Upplýsingar og pantanir í síma '61920. Keramikverkstæði Kolbrúnar Ólafsdóttur Klapparstíg 13, Hauganesi, sími 61920. Vantar 2ja herbergja íbúð til leigu nú þegar, eða frá áramót- um. Uppl. í síma 25555 eftir kl. 18.00. Keramikstofan Háhlíð 3, sími 24853. Langar þig til að búa til fallega gjöf handa þér eða þínum? Komdu þá og kíktu á munina hjá okkur og þú ferð ekki vonsvikin(n) út. ATH. Allir geta unnið niður hrá- muni. Við höfum opið mánudaga, mið- vikudaga og fimmtudaga frá kl. 14-16, auk þess á mánudags- og miðvikudagskvöldum frá kl. 20-22. Opið á laugardögum kl. 10-14. Hægt er að panta í síma 24853. Frábæru Kingtel símarnir • 14 númera minni. • Eridurval á síðasta númeri. •Tónval/Púlsaval. •Elektrónísk hringing. • ítölsk útlitshönnun. •Stöðuljós. • Þagnarhnappur. •Viðurkenndur af Pósti og síma. Sterklegir og vandaðir borðsímar á frábæru verði, aðeins kr. 5.609.- Kingtel borðsími með endurvali á sfðasta númeri kr. 4.419.- Sendum samdægurs í póstkröfu. Radíóvinnustofan, Kaupangi. Sími 22817, Akureyri. Jólastjörnur úr málmi 5 litir. Fallegar, vandaðar jólastjörnur á frábæru verði. Aðeins kr. 650,- Ljósastæði og 3,5 m löng snúra með tengikló fylgja. Aðventuljós, aðventukransar, jóla- tréstoppar o.fl o.fl. Ljósaúrval. Radiovinnustofan, sími 22817, Kaupangi. Raflagnaverkstæði TÓMASAR S 26211 ® 985-25411 * Raflagnir * Viðgerðir * Efnissala Til sölu er mjög gott Yamaha 9000 trommusett. Litur, real wood (Ijós brúnt). Selst með töskum og cymbal- statífum (þremur). Uppl. í síma 96-23072. Kartöflur til sölu: Gullauga og Helga 1. flokkur á 22 kr. kg. Sendi heim án gjalds í stórum sem smáum einingum. Pantanir í síma 26275 eftir kl. 18. Skákmenn. 10 mín. mót er I kvöld föstudag kl. 20.00. Bikarmótið hefst á sunnu- daginn kl. 14.00. Umhugsunartími er Vi tími, síðan verður teflt næsta þriðjudag og sunnudaginn 20. desember. Skákfélag Akureyrar. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96, sími 27744. Hjartafjölskyldan, Barbie bílar og hjól, Barbiehús, Perla og hljóm- sveitin með kasettu, Jubo spil, Mattador, Sjávarútvegsspilið, Bobb-borð, fótboltaspil, borðtenn- isspaðar, dúkkur, dúkkuvagnar, regnhlífakerrur, símar milli her- bergja, gítarar, orgel, fjarstýrðir bílar, snúrustýrðir bílar, rafknúnar þyrlur, fjórhjól,-mótorhjól, dans- andi apar, talandi hundar, gang- andi hundar, spilandi bangsar, rugguhestar, spyrnubílar, Safari bílabrautir, Limajárnbrautir, Garp- arnir, Masters, Brave Star, Rambo, geislabyssur, tölvuspil, píluspil, Lego, Playmo, Fisher Price, Kiddicraft, lampar og styttur á góðu verði, ullarvörur, minjagrip- ir, ullarteppi, nærfötin úrkanínuull- inni. Jólagjafaúrvalið er hjá okkur. Póstsendum - Pökkum í jóla- pappír. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96. Búslóð til sölu! Sófasett og tvö borð, eldavél og vifta sem nýtt, hvítur fataskápur, gardínukappar og barnavagn mjög lítið notaður. Uppl. I síma 23700 eftir kl. 19.00. Til sölu álfelgur 13 tommu og einnig barnavagn. Uppl. í síma 27148. Til sölu AEG eldavél og Ignis isskápur með frystihólfi. Einnig stáleldhúsvaskur og blönd- unartæki. Uppl. í síma 25993. Til sölu: Fjögur st. Mitchelin X 255/75 R15 negld, verð 40 þúsund. Plymouth Horizon árg. '78, ekinn ca. 70 þúsund km. Toyota Mark 2 árg. '75, ekinn ca. 120 þúsund km. Chervolet Nova árg. '76, ekinn ca. 150 þúsund km. Datsun diesel 220 árg. '72, ekinn 270 þúsund km. Bein sala eða skipti á sambæri- legri vöru möguleg, þó ekki skipti á bílum. Á sama stað fást angórakanínur ódýrt. Óska eftir léttbyggðum 10 hjóla vörubíl til niðurrifs. Uppl. í síma 96-43611. Til sölu græjur í bíl. Pioneer útvarp og segulband, 30 w. magnari, 60 w. hátalarar. Verð 18.000 kr. Uppl. í síma 25569 eftirkl. 19.00. Tölvur Til sölu. AMSTRAD 64k heimilistölva á mjög hagstæðum kjörum kr. 20.000,-. Tölva með litaskjá og innbyggðu kassettutæki. Yfir 30 leikir fylgja ásamt tveimur stýri- pinnum. Uppl. í síma 23477. Heilsuhornið auglýsir. Hnetur í skel margar tegundir. Hnetukjarnar, hersihnetur, brasiliu- hnetur, valhnetur, möndlur, þurrk- aðir ávextir. Gráfíkjur, döðlur, perur, aprikósur, rúsínur m/steinum. Steinlausar sveskjur. Spotta kandls, marsipan. Allt I baksturinn úr lífrænu rækt- uðu korni. Ávaxtasafar, grænmetissafar! Vörur fyrir sykursjúka! Gluten frítt kex og hveiti. Te yfir 50 teg. Tekatlar, bollapör, tesíur, sykur. Snyrtivörur, ofnæmisprófaðar. Blómafræflar margar tegundir. Munið hnetubarinn. Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið Skipagötu 6, Akureyri. Sími 21889. Ræsting - Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góðum tækjum. Sýg upp vatn úr teppum, sem hafa blotnað, með djúphreinsivél. Tómas Halldórsson. Sími 27345. Geymið auglýsinguna. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum, fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Jóhannes Pálsson, s. 21719. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Ökukennsla. Kenni á nýjan MMC Space Wagon 2000 4WD. Útvega öll náms- og prófgögn. Dag- kvöld og helgartímar. Einnig endurhæfingatímar. Anna Kristín Hansdóttir ökukennari, sími 23837. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á GM Opel Ascona. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason ökukennari, símar 22813 og 23347. Hestamenn! Verslið þar sem úrvalið er. Sendum í póstkkröfu. Hestasport Helgamagrastræti 30 Sími 21872. Opið alla virka daga frá kl. 14-19 og á laugardögum. Borgarbíó Föstud. 11. des. Kl. 9.00 Malcom. Kl. 9.10 Bláa Betty. Kl. 11.00 Stjúpfaðirinn. Kl. 11.10 Predator. Laugard. 12. des. Kl. 9.00 Wisdom. Kl. 9.10 Bláa Betty. Sunr.ud. 13. des. Kl. 3.00 Smáfólkið. Kl. 3.00 Heiða. Kl. 5.00 Malcom. Kl. 5.10 Bláa Betty. Kl. 9.00 Wisdom. Kl. 9.10 Bláa Betty. Kl. 11.00 Malcom. Kl. 11.10 Malcom. Sími25566 Opið alla virka daga ki. 14.00-18.30. Síðuhverfi: 5 herbergja einbýlishús ca. 150 fm. Ekki alveg fullgert. Bílskúr fokheldur. Skipti á 5 herbergja raðhúsi i Glerárhverfi æskileg. Ranargata. 4ra herb. efri hæð í tvibýlishúsi. 132 fm. Allt sér. Laus fljótlega. Höfðahlíð: Einbýlishús á tveimur hæðum. Innbyggöur bílskúr. Samtals 226 fm. Astand mjög gott. Núpasíða: 3ja herbergja raðhús i góðu standi. Ca. 90 fm. Laus fljótlega. Munkaþverárstræti: Húseign á tveimur hæðum. Unnt er að hafa tvær íbúðir. Þarfnast við- gerðar. Norðurgata. Einbýlishús á tveimur hæðum, 160 fm. Rúmgóður bílskúr. Laus fljót- lega. FAS1ÐGNA& XIMSUaJIi NORDURLANDS fl Amaro-húsinu 2. hæð Sími25566 Benedikt Ölafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasími hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.