Dagur - 15.12.1987, Blaðsíða 15

Dagur - 15.12.1987, Blaðsíða 15
Y8ö t isGmaseb .éf - flliöAG - í-í 15. desember 1987 - DAGUR - 15 íþróftir Akureyrarmótið í handbolta: Þór vann fimm Pétur Ormslev knattspyrnu- maður, Kristján Sigmunds- son handknattleiksmaour, Jón Kr. Gíslason körfuknattleiks- maður og Einar Vilhjálmsson frjálsíþróttamaður hafa allir verið útnefndir Iþróttamenn ársins 1987 af sérsamböndum sínum. Pétur Ormslev úr Fram hefur um árabil verið einn af færustu knattspyrnumönnum landsins. Hann lék síðastliðið sumar betur en nokkru sinni fyrr og leiddi lið sitt til sigurs í Mjólkurbikar- keppninni. Auk þess var hann markakóngur 1. deildar í ár með 12 mörk og hlaut að launum gullskó Adidas. Ennfremur var hann lykilmaður í íslenska lands- liðinu. Einar Vilhjálmsson spjótkast- ari er frjálsíþróttamaður árins 1987. Einar stóð sig mjög vel í sumar og hann setti m.a. glæsi- legt Norðurlandamet í spjótkasti Lýður Ólafsson var atkvæðamikill í leik KA og Þórs í 5. flokki b og skoraði 2 inörk fyrir KA í leiknum. Mynd: kk og Kristján Gestsson 1. Mörk Þórs: Arnar Sigurðsson 4, Krist- inn Steinarsson 3 og Björn Hjálmarsson 1. í leikjum B liðanna var hins vegar mikið jafnræði og það þurfti framlengingu til þess að fá fram úrslit. KA vann fyrri leikinn með einu marki 10:9 en í þeim seinni snéru Þórsarar dæminu við og sigruðu 10:9. Það var því jafnt á komið með liðunum, bæði hvað varðaði stig og markatölu. Það þurfti því að framlengja leikinn á laugardag og þá höfðu KA-menn betur, þeir skoruðu eitt mark, jöfnuðu 10:10 og það dugði til að tryggja þeim titilinn. Mörk KA: Konráð Þorsteinsson 6, Ingvar Halldórsson 3 og Jón Erlendsson I. Mörk Þórs: Guðlaugur Hall- dórsson 3, Einar Valbergsson 3, Samúel Árnason 2 og Ágúst Þ. Bjarnason 2. Þórsarar höfðu mikla yfirburði í leik A liðanna og unnu báða leikina með miklum mun. Fyrri leikurinn endaði 25:12 en þann seinni unnu Þórsarar 17:11. Mörk Þórs: Hákon Örvarsson 7, Árni Páll Jóhannsson 3, Ómar Kristjánsson 3, Steindór Gísla- son 2, Jósep Ólafsson 1 og Bjarmi Guðlaugsson 1. Mörk KA: Höskuldur Þórhallsson 4, Kári Jóhannesson 3, Baldur Jóhannsson 3 og Gauti Einarsson 1. á landsmótinu á Húsavík. Þá hafnaði Einar í 5. sæti í stiga- keppni Evrópu sem er mjög góð- ur árangur. Kristján Sigmundsson mark- vörður Víkings var útnefndur handknattleiksmaður ársins. Kristján hefur um langt árabil verið einn af lykilmönnum íslandsmeistara Víkings og átt drjúgan þátt í frábæru gengi liðs- ins á undanförnum árum. Þá hef- ur hann leikið fjölmarga lands- leiki fyrir íslands hönd en af ein- hverjum ástæðum hefur hann ekki verið í landsliðshópnum í síðustu verkefnum liðsins. Jón Kr. Gíslason úr Keflavík var útnefndur körfuknattleiks- maður ársins 1987. Jón Kr. er fyrirliði úrvalsdeildarliðs ÍBK og auk þess margreyndur landsliðs- maður. Hann hefur leikið mjög vel með liði sínu í vetur sem trón- tóppi deildarinnar nú þegar ni í úrvalsdeild er hálfnuð. Einar Vilhjálmsson frjálsíþróttamaður ársins setti glæsilegt Norðurlandamet í spjótkasti á Húsavík í sumar. Mynd: kk fjóra inn á laugardag og sigruðu aftur 9:6. Mörk Þórs skoruðu Orri Stefánsson 6 og Heiðmar Felix- son 3. Mörk KA skoruðu Eiríkur Svansson 3, Óskar Bragason 2 og Magnús Ásbjörnsson 1. 5. flokkur: Þórsarar stóðu sig frábærlega vel í fimmta flokki og urðu Ak.- meistar í 5. flokki A, B og C. Þeir unnu fyrri leikinn í 5. flokki C 9:7 en í seinni leiknum gerðu strákarnir enn betur og sigruðu 9:4. Mörk Þórs: Þorgils Sigvalda- son 6, Sveinn Ármannsson 1, Tjörvi Skarphéðinsson 1 og Þor- valdur Sigurðsson 1. Mörk KA: Baldur Karlsson 2, Orri Einars- son 1 og Örn Thorleifsson 1. Þórsarar unnu mjög öruggan sigur í fyrri leik B liðanna 11:5 en í seinni leiknuin snéru KA-menn dæminu við og sigruðu 6:5. En þar sem Þórsarar unnu með meiri mun í fyrri leiknum, urðu þeir Ak.-meistarar. Mörk KA: Sigurð- ur B. 2, Lýður Ólafsson 2, Guð- mundur 1 og Árni Árnason 1. Mörk Þórs: Birkir Hjálmarsson 3, Kristján Örnólfsson 1 og Sig- urgeir Finnsson 1. í leik liðanna í 5. flokki A, unnu Þórsarar hins vegar tvöfald- an sigur. Fyrri leikinn unnu þeir 14:9 en þann seinni 10:8. Mörk Þórs: Ómar Kristinsson 4, Brynj- ólfur Sveinsson 2, Atli Þór Sam- úelsson 2, Arnar B. Gunnarsson I og Geir Kr. Aðalsteinsson 1. Vlörk KA: Leó Örn Þorleifsson 3, Ómar Arngrímsson 1, Helgi Þór Arason 1, Kristján Gylfason 1, Óli B. Ólafsson 1 og Sigurpáll G. Sveinsson 1. 4. flokkur: KA-menn reyndust sterkari í 4. l'lokki C og B en Þórsarar höfðu mikla yfirburði í leik A lið- anna. KA-menn unnu fyrri leik C liðanna með einu marki, 6:5. Sig- ur liðsins í seinni leiknum var hins vegar mun öruggari eða 12:8. Mörk KA: Gauti Hannes- son 5, Þorvaldur Sigbjörnsson 3, Arnar Sveinsson 1, Róbert Krist- insson 1, Kristján Gunnarsson 1 Kristinn Stcinarsson Þórsari brýst í gegnum vörn KA og skorar eitt þriggja marka sinna í leik c liða 4. flokks. Mynd: ehb Sérsambönd innan ÍSÍ útnefna íþróttamann ársins úr sínum röðum: Pétur, Einar Kristján og Jón Kr. bestir Körfubolti Staðan Úrvalsdeild Úrslit leikja í 9. umferð úrvalsdeildurinnar í körfu- bolta urðu þessi: Þór-ÍBK 72:96 UBK-Haukai 54:52 ÍR-UMFG 62:50 KR-Valur 74:76 Staðan í deildinni er þessi: ÍBK 8 7-1 652:489 14 UMFN 8 7-1 722:574 14 Valur 8 5-3 632:553 10 KR 8 4-4 631:589 8 Haukar 8 4-4 548:539 8 UMFG 8 4-4 579:591 8 ÍR 8 3-5 531:622 6 Þór 8 1-7 622:743 2 UBK 8 1-7 426:643 2 1. deild Úrslit leikja í 1. dcild íslands- mótsins í körfuknattleik um helgina urðu þcssi: Reynir-ÍS 47:67 HSK-ÍA 71:72 Léttir-UMFS 77:68 Staðan í deildinni er þessi: UMFT 8 8-0 667:499 16 UÍA 7 7-0 491:382 14 ÍS 5 3-2 301:288 6 Léttir 7 3-4 451:490 6 HSK 6 2-4 395:402 4 ÍA 7 2-5 415:500 4 Reynir 6 1-5 338:426 2 UMFS 6 0-6 380:451 0 titla en KA Seinni umferðin í Akureyrar- móti 6., 5. og 4. flokks drengja í handbolta fór fram í Iþrótta- höllinni á laugardag. KA og Þór voru með þrjú lið í hverj- um flokki og að venju var hart barist, enda meistaratitill í húfi. Þórsarar urðu Akureyr- armeistarar í öllum A liðunum en í leikjum B og C liðanna höfðu KA-menn betur, nema í 5. flokki þar sem Þórsarar unnu þrefaldan sigur. 6. flokkur: Fyrsti leikurinn á laugardag var viðureign liðanna í 6. flokki C. KA-menn höfðu unnið fyrri leikinn mjög örugglega 11:4 og þeir héldu uppteknum hætti í seinni leiknum og sigruðu 8:1. Mörk KA skoruðu Ingibjörg Harpa Ólafsdóttir 5, Birgir Þ. Ingason 2 og Heimir Árnason 1. Mark Þórs skoraði Elmar Ósk- arsson. Því var eins farið í leik liðanna í 6. flokki B. KA-ntenn unnu stórsigur í fyrri leiknum, skoruðu 11 mörk án þess að Þórsurum tækist að svara fyrir sig. KA- menn héldu einnig hreinu í seinni leiknum en skoruðu 4 mörk og unnu þvi 4:0. Mörk KA skoruðu Friðrik Flosason 2, Bjarni Bjarnason 1 og ísleifur Einarsson 1. Þórsarar reyndust mun sterkari í 6. flokki A. Þeir sigruðu 9:6 í fyrri leiknum og endurtóku leik-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.