Dagur - 15.12.1987, Blaðsíða 16

Dagur - 15.12.1987, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - 15. desember 1987 myndasögur dags i ÁRLANP Mamma ... Af hverju eru alltaf saltkjöt og baunir í matinn? Þú veist hvaö mér Af hverju elda ég alltaf baunir? Ég skal segja þér það ... Ég elska að sjá þig engjast bara þegar þú sérð þærL Það bjargar deginum hjá mér Sennilega er þetta ekki að neyða þig til þess að éta góður tími til þess að segja þær þegar þær eru orðnar henni að það eru rófurnar kaldar. Þetta er það sem ég sem ég þoli ekki! lifi fyrir! Ha, ha, ha! ^ I1 •' ®\W\ H W 1 \M 7-ZZ. ° ° ANPRÉS ÖNP Alltaf heppinn. Þú átt ekki að hrista freyðivínsflöskur! r -------------y------------------ 1 Ö!bo0 V 0°“0, o O o Uo 'o° °° 7oq o 9°í?^°J}£íXq q 0°ÖL u C —/ I © 1985 King Features Syndicate, inc. woria rignts reserved.' \ Xw-' ✓"SX. f \ ] BJARGVÆTTIRNIR - [Hvert nú, doksi? [Við gætum þurft að breyta um áætlun, |Linda... Til að bjarga nanninum sem Ted| Ler staðqenqill fyrir.j 0 — fl CKFS/Distr. SULLS Sannleikslyf Dr. Livingstone’s byrjar að verka á Cecil Strong... [Hvað meinar þú með því? Hvar] Ler Larrv Specks? A botninum á Hudson | ánni... Mínir menn fleygðu honum þar... eins og þeir- *eiga eftir að fleygja ykkur" öllum bangaðll 'Rsparro 6-/ 1 dagbók l Akureyri Akureyrar Apótek ..... Heilsugæslustöðin..... Tímapantanir........ 2 24 44 2 2311 2 55 11 2 58 31 Vaktlæknir, farsími.... 985-2 32 21 Löarfialan 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasími .... . 2 22 22 . 2 22 22 Sjúkrahús . 2 21 00 Stjörnu Apótek .214 00 2 3718 Dalvík Heilsugæslustöðin . 615 00 Heimasímar .613 85 Neyðars. læknir, sjúkrabíll 616 64 613 47 Lögregluvarðstofan .612 22 Slökkviliðsstjóri á vinnust ... .612 31 Dalvíkur apótek . 612 34 Grenivík Slökkviliðið .3 3213 Löqreqla 3 32 27 . 3 31 07 Húsavík Húsavíkur apótek .41212 Lögregluvarðstofan .413 03 Heilsugæslustöðin 416 30 „ 413 33 Sjúkrahúsið „ 413 33 Slökkvistöð .. 41441 Brunaútkall .. 41911 Sjúkrabíll .. 413 85 Kopasker Slökkvistöð .. 5 21 44 Læknavakt .. 5 21 09 Heilsugæslustöðin .. 5 21 09 Sjúkrabíll 985-217 35 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek .. 6 23 80 Lögregluvarðstofan .. 6 22 22 Slökkvistöð .. 6 21 96 Sjúkrabíll .. 6 24 80 Læknavakt .. 621 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .. .. 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan — Sjúkrabíll...512 22 Læknavakt................512 45 Heilsugæslan.............5 11 45 Siglufjörður Apótekið .................7 14 93 Slökkvistöð...............7 18 00 Lögregla................. 711 70 71310 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66 Blönduós Apótek Blönduóss........... 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla..... 42 06 Slökkvistöð................ 43 27 Brunasími..................41 11 Lögreglustöðin............. 43 77 Hofsós Slökkvistöð................ 63 87 Heilsugæslan............... 63 54 Sjúkrabíll ................ 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin..........31 88 Slökkvistöð................31 32 Lögregla................... 32 68 Sjúkrabíll ................31 21 Læknavakt..................31 21 Sjúkrahús ................. 33 95 Lyfsalan................... 13 45 Hvammstangi Slökkvistöð................ 1411 Lögregla................... 13 64 Sjúkrabíll ................ 1311 Læknavakt.................. 13 29 Sjúkrahús ................. 13 29 13 48 Heilsugæslustöð............ 13 46 Lyfsala.................... 13 45 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ......... 53 36 Slökkvistöð................ 55 50 Sjúkrahús ................. 52 70 Sjúkrabíll ................ 52 70 Læknavakt.................. 52 70 Lögregla................... 66 66 Skagaströnd Slökkvistöð................ 46 74 46 07 Lögregla................... 47 87 Lyfjaverslun...............4717 Varmahlíð Heilsugæsla................6811 I _ I Gengisskráning Gengisskráning nr. 237 14. desember 1987 Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 36,230 36,350 Sterlingspund GBP 66,663 66,884 Kanadadollar CAD 27,717 27,809 Dönsk króna DKK 5,7723 5,7914 Norsk króna NOK 5,7096 5,7285 Saensk króna SEK 6,1158 6,1361 Finnskt mark FIM 9,0338 9,0637 Franskurfranki FRF 6,5628 6,5845 Belgískur franki BEC 1,0615 1,0650 Svissn. franki CHF 27,3125 27,4029 Holl. gyllini NLG 19,7757 19,8412 Vestur-þýskt mark DEM 22,2475 22,3212 ítölsk líra ITL 0,03019 0,03029 Austurr. sch. ATS 3,1607 3,1712 Portug. escudo PTE 0,2718 0,2727 Spánskur peseti ESP 0,3290 0,3300 Japanskt yen JPY 0,28327 0,28421 írskt pund IEP 59,109 59,305 SDR þann 14.12. XDR 50,2086 50,3749 ECU - Evrópum. XEU 45,9251 46,0773 Belgískurfr. fin BEL 1,0563 1,0598 • Blóðug jól Sjaidan eða aldrei hefur borið eins míkið á stríðsleikföng- um og morðtólum eins og fyrir þessi jól. Eftirlíkingarnar verða æ nákvæmari og manni þykir dálítið öfugsnúið að leggja áherslu á morðleiki fyrir börn nú á tímum afvoþn- unar og friðarumleitana. Reykvískir heildsalar selja þessi leikföng blygðunar- laust með æðisglamþa í aug- um og dásama nýjungar á við leysigeislabyssur sem slá öllu við. Nú veit maður nefni- lega hvenær maður er dauð- ur því móttökuhnapþur sem maður festir á sig gefur frá sér hljóðmerki og blikkandi Ijós þegar geisli úr byssu andstæðingsins hefur hæft hann. Ekki þarf heldur að fjöl- yrða um leikföng á borð við He-man, Skeleton og Beastman; þetta tröllríður yngstu kynslóðinni. En vor- um við eitthvað skárri? Mað- ur drap félaga sína með sviðakjömmum og heima- smíðuðum morðvopnum, bjó til sverð, boga og alls kyns tól. En samt sem áður; það er óþarfi að kynda undir þess- um hvötum með auglýsinga- skrumi og sölumennskufarg- ani. Þessi útgerð kaupmanna er komin út í öfgar. Börnin eru sálarlausar peninga- buddur í þeirra augum. Svei! • Hvaö heldurðu? Auðvitað var blóðugt að tapa fyrir Reykvíkingum. En hvað hefði gerst ef þeir hefðu tapað? Mér leist þannig á kvenskörung þeirra að þar væri eigi all lítil hamhleypa á ferðinní. Hún gretti sig ógur- lega, barði knýttum hnefan- um í borðið, bölvaði, reif í hár sér, ranghvolfdi augunum, skalf öll og nötraði. Púff! Hún hefði lagt Sjallann í rúst ef Reykvíkingar hefðu tapað. Sem betur fer, iiggur mér við að segja, sigruðu þeir naum- lega og kvenskörungurinn gat hreykt sér hátt með vísu sem opinberaði ýmislegt í fari viðkomandi. Nei, þá vildi ég frekar vera í tapliði en hafa slíkt fyrirbæri innanborðs og hef ég nú ekki fleiri orð um þennan annars ágæta kvenmann. BROS-Á-DAG Viö gætum hafa unnið milljón eöa bíl en við skuldum hitaveitunni sex þúsund!

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.