Dagur - 16.12.1987, Side 7
16. desember 1987 - DAGUR - 7
• • , » ••••'! ••••!<
eiÐAKfRKJA
etOAKIRKJA
§
UÍA ÍSLAND
< • • ♦. • • • v
Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands:
Jólamerki til
að líma á póst
Ungmenna- og íþróttasamband
Austurlands hefur gefið út jóla-
merki til að líma á póst.
Ólöf Blöndal, listakona á
Egilsstöðum, teiknaði merkið en
Héraðsprent sf. prentaði.
Á merkinu er mynd af Eiða-
kirkju - en nýlega var þess
minnst að 100 ár eru liðin frá
vígslu hennar. Pá má geta þess að
heimili UÍ A hefur verið á Eiðum
ailt frá stofnun þess árið 1941.
Verð merkjanna er kr. 300.-
örkin - en á hverri örk eru tíu
merki.
Jólamerkin eru til sölu hjá ung-
menna- og íþróttafélögum á
Austurlandi og á skrifstofu UÍA,
Lagarási 8 Egilsstöðum - sínti
11353. í Reykjavík eru merkin
seld í Frímerkjahúsinu, Lækjar-
götu 6A, og Frímerkjamiðstöð-
inni, Skólavörðustíg 21.
Kvenfélag Sauöárkróks:
Við ósinn komin út
Kvenfélag Sauðárkróks hefur í
tilefni 90 ára afmælis síns
nýlega gpfíð út bókina Við
ósinn. Aðalheiður Ormsdóttir
skrifaði bókina sem segir sögu
félagsins og aðdragandann að
stofnun þess.
Bókin skiptist í 2 meginkafla.
Sá fyrri fjallar um kvennasamtökin
í Hegranesi sem héldu sinn fyrsta
fund í júlí 1869 og störfuðu í
nokkur ár. Þau eru talin elstu
samtök kvenna á landinu. Síðari
kaflinn fjallar um sögu Kven-
félags Sauðárkróks sem í fyrstu
hét Skagfirska kvenfélagið og var
fyrsta formlega kvenfélag sýsl-
unnar. í söguna fléttast einnig
mikið byggðasaga Sauðárkróks.
Greinilegt er að konurnar í félag-
inu hafa ekki setið með hendur í
skauti og hafa komið ntörgu í
verk. Til að mvnda stóðu þær fyr-
ir fyrstu gatnagerð á Króknum
með gerð Frúarstígs sem nú er
Freyjugata. Bókin sem er um 150
blaðsíður selst á kostnaðarverði.
-þá
dúnstakkar
Litir:
Dökkblátt
Ljósblátt
Rautt
HERRADEILD
Gránufélagsgötu 4
Akureyri • Sími 23599
Aukið öiyggi
um jólin
Reykskynjarar. Verð kr. 1.035.-
Eldvarnateppi. Verð kr. 1.073.-
Eldvarnateppi. Verð kr. 1.202.-
Einnig slökkvitæki.
★ 70% jólaafsláttur ★
Torfærubílar 4X4 hátt og lágt drif.
CHEVY 57 tryllitæki.
Snúrustýrðir bflar,
frábært úrval í Kjallaranum.
Heimsækið strákadeildina
í Kjallaranum, gengið inn að norðan.
Bflabrautir í úrvali.
Straumbreytar og hleðslutæki.
Geislaleikföng.
rmr/murim
HAFNARSTRÆTI 96 SIMI 96 27744 AKUREYRI
Nýjar vörur
- vandadar vörur
Kaupmannafétag
Akureyrar
Slys gera ekki boð á undan sér!
» ^ mÉUMFERÐAR
IIRÁÐ ÖKUM EINS OG MENN!