Dagur - 03.02.1988, Blaðsíða 12

Dagur - 03.02.1988, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 3. febrúar 1988 myndosögur dogs ”1 ARLANP Fröken Bára; hvert er þitt leyndarmál fyrir betri heilsu og langlífi? J Þaö er ekkert leyndarmál, bara að fylgja nokkrum ein- földum regl- um Til dæmis, nota Sem aldrei þurrrjóma út í eru? kaffið ... guð einn veit hvað þeir setja út í þetta hvíta duft... ... Og aldrei... aldrei nokk- urn tímann eta nokkuð unnið með uranium., ... Og já, aldrei fara á árshátíð hjá Hval hf. klæddureinsog Paul Watson ... þú gætir o/erið kýldur... ANPRÉS ÖNP HERSIR Ég ætti aö segja eitthvað fallegt við Hildi þegar ég kem heim, hún á það skilið,___________ J ~ Hæ elskan, hárið á þér er fínt. 1 SMl! L r //-// vj BJARGVÆTTIRNIR KHnA nv AinkirAr T7w„ 1 1 rr-—~ t - r; tt ti # Kortsnoj leiðinlegi Jóhann Hjartarson átti í hinu mesta basli í einvígi sínu við Kortsnoj á dögunum og þrátt fyrír að hann væri kominn tvo vinninga yfir þá tókst hinum snjalla Kortsnoj að jafna leika. Og á skýringum íslend- inga stóð ekki. Þrátt fyrir að allir hafi dásamað skáksnilli Jóhanns hér fyrir viku og jafnvel verið búnir að láta hann vinna heimsmeistaratit- il fyrirfram þá fór nú svo að Kortsnoj, kallgreyið, náði sér á strik og jafnaði metin. Og hverjar voru skýringarnar? Jú, Kortsnoj hafði leyft sér að standa úr stól og rölta um gólf, kveikja sér í vindlingi, mæna illskeyttur á Jóhann og allt í þessum dúr. Senni- lega er vissara fyrir íslend- inga að tryggja það áður en næsta einvígi verður haldið að þá verði andstæðingurinn látinn víkja úr sal þegar hann er búinn að leika. En annars getur S&S að nokkru tekið undir gagnrýni á Kortsnoj. Hann er náttúrlega svolftið sérstakur greyið. # Að duga eða drepast Já, f dag verður svo enn einn ganginn magnþrungin spenna i St. John i Kanada þar sem Jóhann hefnir sín á Kortsnoj. Það eru að- minnsta kosti flestir íslendingar vissir um. Fyrir viku sögðu menn dig- urbarkalega hér heima að Jóhann væri miklu betri i skák en Kortsnoj en núna þegar í Ijós er komið að Kort- snoj getur eitthvað þá segja allir að Jóhann sé miklu betri í hraðskák og þess vegna vinni hann. Miklar eru væntingarnar, annað verður ekki sagt. En hvernig sem allt fer þá hefur okkar maður staðið sig með miklum ágæt- um. Það er rétt meira en að segja það að standa uppi í hárinu á manni eins og Viktor Kortsnoj og ekki sist að halda sálarrónni marga daga í röð. En þetta er hollur og góður skóli fyrir upprennandi skákmenn hér á landi, enda höfum ekki ástæðu til annars en að ætla að við eigum eftir að eiga keppendur í áskor- endaeinvígjum framtíðarinn- ar. i dogbók Akureyri Akureyrar Apótek .. 2 24 44 Heilsugæslustööin .. 2 23 11 Tímapantanir .. 2 55 11 Heilsuvernd .. 2 58 31 Vaktlæknir, farsími.... 985-2 32 21 Lögreglan .. 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasími ... .. 2 22 22 Sjúkrabíll .. 2 22 22 Sjúkrahús .. 2 21 00 Stjörnu Apótek .. 214 00 2 37 18 Dalvík Heilsugæslustöðin .. 615 00 Heimasímar .. 6 13 85 618 60 Neyðars. læknir, sjúkrabíll 613 47 Lögregluvarðstofan .. 612 22 Slökkviliðsstjóri á vinnust ... .. 612 31 Dalvíkur apótek .. 612 34 Grenivík Slökkviliðið . 33255 3 32 27 Lögregla . 3 31 07 Húsavík Húsavikur apótek . 41212 Lögregluvarðstofan .413 03 416 30 Heilsugæslustöðin . 413 33 Sjúkrahúsið . 413 33 Slökkvistöð . 414 41 Brunaútkall . 419 11 Sjúkrabíll . 413 85 Kópasker Slökkvistöð . 5 21 44 Læknavakt . 5 21 09 Heilsugæslustöðin . 5 21 09 Sjúkrabíll 985-2 17 35 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek . 6 23 80 Lögregluvarðstofan . 6 22 22 Slökkvistöð . 6 21 96 Sjúkrabíll . 6 24 80 Læknavakt . 6 21 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla ... . 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabíll.. Læknavakt. Heilsugæslan . 5 12 22 512 45 51145 Siglufjörður Apótekiö ................. 714 93 Slökkvistöð...............7 18 00 Lögregla.................. 711 70 71310 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66 Blönduós Apótek Blönduóss Sjúkrahús, heilsugæsla Slökkvistöð Brunasími ... 43 85 ... 42 06 ... 43 27 41 11 Lögreglustöðin ... 4377 Hofsós Slökkvistöð .. 63 87 Heilsugæslan .. 63 54 Sjúkrabill .. 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin .. 31 88 Slökkvistöð .. 31 32 Lögregla .. 32 68 Sjúkrabíll .. 31 21 Læknavakt .. 31 21 Sjúkrahús .. 3395 Lyfsalan .. 13 45 Hvammstangl Slökkvistöð .. 14 11 Lögregla .. 13 64 Sjúkrabíll .. 1311 lieknavakt .. 13 29 Sjúkrahús .. 13 29 13 48 1346 Lyfsala .. 13 45 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek .. 53 36 Slökkvistöð .. 55 50 Sjúkrahús .. 52 70 Sjúkrabíll .. 52 70 Læknavakt .. 52 70 Lögregla .. 66 66 Skagaströnd Slökkvistöð .. 46 74 Lögregla 46 07 .. 47 87 Lyfjaverslun .. 4717 Varmahlíð Heilsugæsla .. 6811 Gengisskráning Gengisskráning nr. 21 2. febrúar 1988 Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 37,130 37.250 Sterlingspund GBP 65,245 65,456 Kanadadollar CAD 29,132 29,226 Dönsk króna DKK 5,7463 5,7649 Norsk króna NOK 5,7894 5,8081 Sænsk króna SEK 6,1271 6,1469 Finnskt mark FIM 9,0407 9,0699 Franskur franki FRF 6,5140 6,5351 Belgiskur franki BEC 1,0516 1,0550 Svissn. franki CHF 26,9058 26,9928 Holl. gyllini NLG 19,5601 19,6233 Vestur-þýskt mark DEM 21,9665 22,0375 ítölsk líra ITL 0,02984 0,02993 Austurr. sch. ATS 3,1234 3,1335 Portug. escudo PTE 0,2686 0,2694 Spánskur peseti ESP 0,3242 0,3252 Japanskt yen JPY 0,28794 0,28887 (rskt pund IEP 58,430 58,618 SDR þann 2.2. XDR 50,4474 50,6105 ECU - Evrópum. XEU 45,3729 45,5195 Belgískurfr. fin BEL 1,0490 1,0524 BROS-A-DAG Þarftu endilega að segja öllum að hjónaband okkar sé alveg á brúninni.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.