Dagur - 03.02.1988, Blaðsíða 14

Dagur - 03.02.1988, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 3. febrúar 1988 Til sölu tveggja ára gamalt sófa- sett. Einnig tveir stólar og borð í barna- herbergi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 26654. Glæsibílar sf. Glæsibæjarhreppi. Greiðabíll f. allt að 6 farþega. Sendiferðir og ýmsir flutningar. A-4633 Subaru E-10 4WD. LOFTPRESSUÞJÓNUSTA. Arnar Friðriksson s. 22347. Farsími 985-27247. Nilfisk eigendur! Látið yfirfara gömlu ryksuguna ykkar ef hún dregur illa. Það marg borgar sig. Allir varahlutir fyrirliggjandi. Þjónusta i góðu lagi. Raftækni. Brekkugötu 7, sími 26383. Athugið - Barnavika. Alla þessa viku 1.-6. feb. verða barnasamkomur hjá Hjálpræðis- hernum að Hvannavöllum 10 kl. 17.00. Þar verður mikill söngur, leikir, ýmsar keppnir, kvikmyndir og óvæntir gestir koma í heim- sókn. Allir krakkar eru velkomnir. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h. Fatagerðin Burkni hf. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð. Sími 27630. Geymið auglýsinguna. Óska eftir að kaupa notaðan og vel með farinn barnavagn. Uppl. í síma 96-61973. Vil kaupa notaða ryksugu. Upplýsingar í síma 31204 eftir kl. 7 á kvöldin. Jón Olafsson, póstur, Vökulandi. Til sölu Suzuki Alto, árg. ’81. Skemmdur að framan eftir óhapp. Er í góðu lagi að öðru leyti. Ekinn 65 þús. km. Einnig til sölu Honda Accord EX, árg. '82. Ek. 50 þús. Rafmagn í rúðum, sól- lúga, sjálfskipt með vökvastýri. Uppl. í síma 27439 milli kl. 19 og 20. Til sölu Toyota Mark II 2000, árg. ’77. Selst í heilu lagi eða varahlutum. Uppl. í síma 23778 á kvöldin. Til sölu Willys jeppi, árg. '63. Er á negldum snjódekkjum. Verð 45 þús. Uppl. í síma 96-61545 á kvöldin. Til sölu Subaru 1800 station árg. '86. Ekinn 30 þúsund. Góður bíll. Upplýsingar í sima 95-5668 í hádeginu og eftir kl. 18. Til sölu Pajero, árg. '83, stuttur, dlesel. Uppl. í sima 26610 á daginn og 24565 á kvöldin.________________ Til sölu Toyota Carina árg. ’86. Uppl. í síma 26610 á daginn og 22382 á kvöldin. Til sölu Sómi 700 með Volvo Penta vél, Duoprop, 140 timer, sérsaumuð blæja, vagn fylgir. Aðeins verið notaður sem sport- bátur. Uppl. í síma 95-4861 og 95-4885. Tek að mér snjómokstur á plön- um og bílastæðum. Bjarki í síma 24354. Til sölu Polaris Centurion 85 hö, árg. '81, ek. 4.900 mílur. Uppl. í síma 33216 á daginn og 33113 á kvöldin. Ungur maður sem lokið hefur grunndeild rafiðna og hefur áhuga á rafvirkjun óskar eftir að komast á samning í rafvirkjun. Uppl. í síma 27374 helst fyrir kl. 5 á daginn. Honda MTX, árg. ’83 til sölu. Vel með farið. Rautt að lit. Upphækkað. Uppl. í síma 96-33136. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Til leigu einstaklingsherbergi í Glerárhverfi fyrir skólastúlku. Uppl. í síma 23623. Til leigu 4ra herb. raðhúsíbúð á einni hæð með bílskúr. Staðsett í Glerárhverfi. Leigutimi frá 1. mars til 1. sept. Möguleiki á áfram- haldandi leigu eftir 1. sept. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 9. febrúar merkt: „M-2“. Til sölu hvítur fataskápur 1mx80cm. Kringlótt eldhúsborð, 4 stólar og 2 kollar. Furuborðstofu- borð og 6 stólar. Tveir stólar og hvítt borð. Einnig til sölu nýr byrjendagít- ar. Verð kr. 6.000 - Uppl. í síma 23623. Til sölu ný Amstrad CPC 61 28 k tölva með litaskjá og diskdrifi, bók fylgir Einnig til sölu gömul AEG elda- vél á kr. 2.000.-. Nánari upplýsingar í síma 23567 fyrir kl. 4 á daginn. Ökukennsla. Kenni á nýjan MMC Space Wagon 2000 4WD. Útvega öll náms- og prófgögn. Dag- kvöld og helgartímar. Einnig endurhæfingatímar. Anna Kristfn Hansdóttir ökukennari, sími 23837. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á GM Opel Ascona. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason ökukennari, símar 22813 og 23347. Glæsibílar sf. Glæsibæjarhreppi. Greiðabílaþjónusta, ökukennsla. Greiðabíll f. allt að 7 farþ., ýmsar útréttingar, start af köplum o.fl. ÖKUKENNSLA og PRÓFGÖGN. A-10130 Space Wagon 4WD. Matthías Ó. Gestsson s. 21205. Farsími 985-20465. Ný skíðanámskeið hefjast hvern mánudag. Innritun og upplýsingar að Skíða- stöðum, síma 22280. Skíðaskólinn Hliðarfjalli. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum árangri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Ræsting - Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góðum tækjum. Sýg upp vatn úr teppum, sem hafa blotnað, með djúphreinsivél. Tómas Halldórsson. Sími 27345. Geymið auglýsinguna. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum, fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Jóhannes Pálsson, s. 21719. Borgarbíó Miðvikudagur Kl. 9.00 Að tjaldabaki. Kl. 11.00 Að tjaldabaki. Kl. 9.10 Streets of Gold. Kl. 11.10 Streets of Gold. Góð íbúð tíl sölu í steinhúsi á góðum stað nálægt Miðbænum, 5 herbergi, forsalur, eldhús, búr, baðherbergi og geymsla, stór bílskúr og steypt bílastæði. Góðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar í síma 22053 eftir kl. 6 á daginn. □ RÚN SÍSSISS''11 - 2 I.O.O.F. 15 = 170428'/2= Inns. I.O.O.F. 2 = 1692581/2 = E.I. * I.O.G.T. bingó á Hótel I Varðborg föstudaginn ^ 5. febrúar kl. 20.30. Vinningar: Kjötskrokkur, búsáhöld og mat- I.O.G.T. bingó. Félagsvist - Félagsvist. Félag aldraðra minnir á spilakvöldið fimmtu- daginn 4. febrúar kl. 20.30 í Húsi aldraðra. Góð kvöldverðlaun. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Spilanefndin. Þorrablót Félags aldr- aðra verður að Hótel KEA 5. febrúar og hefst kl. 7 eftir hádegi. Þátttakendur láti skrá nöfn sín í Húsi aldraðra. Félag aldraðra. Orgelsjóður Glerárkirkju. Gjafir og áheit: 20. 11. '87 Ragnheiður Brynjólfs- dóttir, gjöf kr. 800.- 11. 12. ’87 Anna Ólafsdóttir, áheit kr. 5.000,- 01. 02. ’88 Heiðdís Haraldsdóttir, áheit kr. 5.000.- 01. 02. ’88 Anna og Dórótea Ólafsdætur, minningargjöf um for- eldra þeirra, Björgu Halldórsdótt- ur og Ólaf Eiríksson og bræðurna: Þorvald Jón, Valdemar Tryggva og Þór Halldór Ólafssyni kr. 20.000,- Með alúðarþökk. Sigurbjörg Hlöðversdóttir og Áskell Jónsson. Náttúrugripasafnið á Akureyri. Sýningarsalurinn er opinn á sunnudögum kl. 1-3. Opnað fyrir hópa á öðrum tímum eftir samkomulagi í síma 22983 eða 27395. Minningarspjöld Minningarsjóðs Kvenfélagsins Hlífar fást í Bóka- búðinni Huld Hafnarstræti 97 og Sunnuhlfð í Blómabúðinni Akri. símaafgr. F.S.A. og hjá Seselíu M. Gunnarsd. Kambagerði 4. Minningarspjöld Akureyrarkirkju fást í bókaverslunum Bókval og Huld. Sími25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Smárahlíð: 4ra herb. íbúð á annarri hæð ca. 100 fm. Laus 1. júní. Brekkugata: Iðnaðarhúsnæði samtals 168 fm. í góðu standi. Laust fljót- lega. Suðurbrekka: Einbýlishús á tveimur hæðum, ásamt kjallara. Samt. 220 fm. Ástand mjög gott. 3ja herb. íbúðir við Kjalarsíðu og Tjarnarlund. Glerárgata: Iðnaðarhúsnæði ca. 600 fm. Mikil lofthæð. Furulundur: Mjög gott endaraðhus 108 fm. Fæst í skiptum fyrlr einbýlishus. Helst á Brekkunni. FASIDGNA& (J skipasalaSSZ NORÐURLANDS O Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Olatsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasími hans er 24485. Viðtalstímar bæjarfulltrúa Fimmtudaginn 4. febrúar 1988 kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Björn Jósef Arnviðarson og Úlf- hildur Rögnvaldsdóttir til viðtals í bæjarstjórnarsal, Geislagötu 9, 4. hæð. Leikstjóri Borgar Garðarsson. Leikmynd Örn Ingi Gíslason. Lýsing Ingvar Björnsson. Tónlist Jón Hlöðver Áskelsson. Fimmtud. 4. febrúar kl. 18.00. Uppselt. Föstud. 5. febrúar kl. 20.30. Laugard. 6. febrúar kl. 20.30. Sunnud. 7. febrúar kl. 16.00. Næst síðasta sýningarhelgi. M Æ MIÐASALA JjBr JgpBj simi 96-24073 llEIKFÉLAG akureyrar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.