Dagur - 03.02.1988, Blaðsíða 13

Dagur - 03.02.1988, Blaðsíða 13
hér & þor 12- 13 Ókynnt tónlist í hádeginu. 13- 17 Hinn fjallhressi stuðkarl Pálmi „Bimbó" Guðmundsson leikur gömlu, góðu tónlistina fyr- ir húsmæður og annað vinnandi fólk. 17-19 íslensk tónlist i öndvegi meðan verið er að undirbúa kvöldmatinn. Stjóm- andi Ómar Pétursson. 19- 20 Tónlist á meðan kvöldmaturinn rennur niður. 20- 24 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marinósson á léttum nótum. Fréttir klukkan 10.00, 15.00 og 18.00. 989 'BYLGJANl W MIÐVIKUDAGUR 3. febniar 07.00-09.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Stefán kemur okkur réttum meg- in fram úr með góðri morguntón- list. Gestir koma við og litið verður í morgunblöðin. 09.00-12.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Hressilegt morgunpopp, gamalt og nýtt, getraunir, kveðjur og sitthvað fleira. 12.00-12.10 Hádegisfréttir. 12.10-15.00 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt tónlist, gömlu lögin og vin- sældaiistapopp i réttum hlutföll- um. Saga dagsins rakin kl. 13.30. 15.00-18.00 Pétur Steinn Guð- mundsson og Síðdegisbylgjan. Pétur Steinn leggur áherslu á góða tónlist í lok vinnudagsins. Litið á vinsældalistana kl. 15.30. 18.00-19.00 Hallgrimur Thor- steinsson í Reykjavik síðdegis. Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. Hallgrimur lítur á fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. 19.00-21.00 Anna Björk Birgis- dóttir. Bylgjukvöldið hafið með góðri tónlist. 21.00-24.00 Ólafur Már Bjömsson. Tónlist og spjall. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. - Bjami Ólafur Guðmundsson. 3. febrúar 1988 - DAGUR - 13 21.50 Óvœnt endalok. (Tales of the Unexpected.) 22.15 Shaka Zulu. 6. hluti. 23.10 Leitin. (Missing.) Myndin er byggð á sannsögu- legum heimildum og hlutu Costa-Gavras og Donald Stew- art Óskarsverðlaun fyrir besta handrit. Aðalhlutverk: Sissy Spacek og Jack Lemmon. Bönnuð böraum. 01.10 Dagskrárlok. © RÁS 1 MIDVIKUDAGUR 3. febrúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdótt- ur. 8.45 íslenskt mál. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Húsið á sléttunni" eftir Lauru Ingalls Wilder. 9.30 Dagmál. 10.00 Fréttir ■ Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra. Tekið er við óskum hiustenda á miðvikudögum milli kl. 17 og 18 i síma 693000. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit • Tónlist • Til- kynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynn- ingar • Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Hvunndags- menning. 13.35 Miðdegissagan: „Óskráðar minningar Kötju Mann.“ 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Harmonikuþáttur. 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn - Frá Aust- urlandi. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Eru tölvur farnar að spila á hljóðfæri? 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Bizet, Schumann og Dvorák. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Hvað ber að telja til ' framfara? Fyrsta erindi Harðar Bergmann um nýjan framfaraskilning. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn - Menning í útlöndum. 20.00 Witold Lutoslavski og tón- list hans. 20.40 íslenskir tónmenntaþættir. 21.30 Úr fórum sporðdreka. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Séra Heimir Steinsson les 3. sálm. 22.30 Sjónaukinn. Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. 23.10 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. & MIDVIKUDAGUR 3. febrúar 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með frétta- yfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tiðinda- menn Morgunútvarpsins úti á landi, í útlöndum og i bænum ganga til morgunverka með landsmönnum. Miðvikudagsgetraunin lögð fyrir hlustendur. 10.05 Miðmorgunssyrpa. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, Hljóðbylgjan FM 101,8 MIÐVTKUDAGUR 3. febrúar 08-12 Olga Björg Örvarsdóttir og rólegheit í morgunsárið. Afmæliskveðjur og óskalög. þáttinn „Leitað svars“ og vett- vang fyrir hlustendur með „Orð í eyra“. Sími hlustendaþjónust- unnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á miili mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Hugað að mannlífinu í landinu: Ekki ólíklegt að svarað verði spumingum frá hlustendum, kall- aðir til óljúgfróðir og spakvitrir menn um ólík málefni. Sólveig K. Jónsdóttir gagnrýnir kvikmynd- ir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Ókynnt tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Staldrað við. Að þessu sinni verður staldrað við á Ólafsvík, rakin saga staðar- ins og leikin óskalög bæjarbúa. 23.00 Af fingrum fram. Snorri Már Skúlason. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 5, 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20,14,15,16,17,18,19,22 og 24. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. MIÐVIKUDAGUR 3. febrúar 8.07- 8.30 Morgunútvarp. Umsjón: Ema Indriðadóttir, Sigurður Tómas Björgvinsson og Kristján Sigurjónsson. 18.03-19.00 Síðdegisútvarp. Umsjón: Gestur E. Jónasson. í.rcUú ss^íSi-*- lítil stelpa, átti ég alls ekki von á þessu. Lít ég virkilega svona hryllilega út? segir Maria. I öðru sæti varð önnur hús- móðir, Cheryl Kanka, 22ja ára. Hún sagði að hún hefði einnig grett sig alveg síðan hún var barn. í skóla var hún kölluð „gúmmíandlitið“ og var mjög stolt af því. Atvinnugrettarinn, Gilford Hyette 66 ára frá Kanada, varð aðeins í 3. sæti. Hann er gamall skemmtikraftur og þó að hann sé kominn á eftirlaun kann hann enn sitt fag. - Já, það er svo inn- gróið að hann grettir sig í svefni. Hinn 32ja ára gamli Carlo Quirion vann sér inn 50 dollara, hann varð í 4. sæti. „ Gretta mins“ Hvað er það sem fær fjöldann allan af virðulegum borgurum til að gretta sig svo ógurlega að jafnvel þeirra nánustu og eigin börn öskra og æpa af skelfingu? Til að eyðileggja þá ímynd að þeir séu ósköp venjulegar manneskjur? í Bandaríkjunum er hægt að vinna 500 dollara í keppninni „Gretta ársins". Þetta fær virðuleg- ustu húsmæður og heimilisfeður til að gretta sig og geifla. Pó svo að maður fái ekki fyrstu verð- laun eru einnig aukaverðlaun, 50 dollarar fyrir 2,- 4. sæti. Petta útskýrir allt saman! Vegna þessa gat ameríska tímaritið National Enquirer sýnt mynd af hinni 43ja ára gömlu hús- móður, Maria Del Castillo frá Norður-Holly- wood, bestu grettu ársins í Bandaríkjunum. - Þó að ég hafi æft mig í grettum síðan ég var Hinn 66 ára Gilford Hyette er eini atvinnu- maðurinn í kcppninni. Hann er gamall skemmti- kraftur og grettir sig í svefni. Samt lenti hann nú í 3. sæti. Svona hta þau ut ■ raun og veru: Maria Del Cheryl Kanka. Gilford Carlo Quirion. '$£***■ dogskrá fjölmiðlo Óvæntum endalokum á Stöð 2 í kvöld kl. 21.50 fylgjumst við meö framagjörnum pólitíkusi sem er staðráðinn í að taka til hendinni og sjá til þess að lögum og reglum sé fram- fylgt í heimabyggð sinni. SJÓNVARPIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. febrúar 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn. 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Poppkorn. 19.30 Beiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Stiklur. Nær þér en þú heldur - Seinnl hluti. Nú er haldið til baka ofan af Lönguhlfð í átt til Straumsvíkur og þaðan suður í Sundvörðu- hraun vestur af Grindavrk, þar sem er dularfull „útilegumanna- byggð". 21.25 Listmunasalinn. (Lovejoy.) 22.40 Þorvaldur Skúlason listmál- ari - Endursýning. Fjallað verður um list Þorvaldar og viðhorf hans til myndlistar. Umsjónarmaður: Ólafur Kvaran. 22.50 Utvarpsfréttir í dagskrár- lok. SJÓNVARP AKUREYRI MIÐVIKUDAGUR 3. febrúar 16.45 Flækingarnir. (Stone Pillow.) ) Lucy Ball er hér i hlutverki heimilislausrar flækingskonu með dularfuUa fortíð sem ráfar um götur stórborgarinnar. Þetta er fyrsta hlutverk Lucflle BaU eftir 30 ára hlé. Aðalhlutverk: LuciUe BaU og Daphne Zuniga. 18.20 Kaldir krakkar. (Terry and the Gunrunners.) 18.45 Af bæ i borg. (Perfect Strangers.) 19.19 19:19. Fréttir og fréttaskýringar, íþrótt- ir og veður ásamt umfjöUun um málefni Uðandi stundar. 20.30 Undirheimar Miami. (Miami Vice.) 21.20 Piánetan jörð - umhverf- isvernd. (Earthfile.)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.