Dagur - 25.03.1988, Blaðsíða 16

Dagur - 25.03.1988, Blaðsíða 16
■í 6 - í)AÖÚR- -257 ifiá'rS' 19Ö8 myndasögur dags f/ dagbók ÁRLAND Lífiö er tóm þvæla ó já vopn og eyðni gera út af við mannkynið... fá- tækt verður æ meiri, allir snúast í kringum tískuna, elta skottið á sér... ..sjá ekki Ijósið í myrkrinu. Vaknið, snúið við. Takið sinnaskiptum... ANDRÉS ÖNP" Hérna í skóginum eigið þið að læra um náttúruna HERSIR Snati vill ekki sækja inniskóna mína í dag. Honum hlýtur að vera batnað kvefið. Akureyri Akureyrar Apótek........... 2 24 44 Dagur...................... 2 42 22 Heilsugæslustöðin.......... 2 2311 Tímapantanir............. 2 55 11 Heilsuvernd.............. 2 58 31 Vaktlæknir, farsími.... 985-2 32 21 Lögreglan.................. 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasími... 2 22 22 Sjúkrabill ................ 2 22 22 Sjúkrahús ..................2 21 00 Stjörnu Apótek.............214 00 ____________________________23718 Dalvík Heilsugæslustöðin..........61500 Heimasímar..............61385 61860 Neyðars. læknir, sjúkrabíll 613 47 Lögregluvarðstofan.........612 22 Slökkviliösst)órí á vinnust .... 612 31 Dalvikur apótek............61234 Grenivík Slökkviliðið.............;. 33255 332 27 Lögregla..................3 31 07 Húsavík Húsavíkur apótek..........41212 Lögregluvarðstofan........413 03 41630 'Heilsugæslustöðin.........41333 Sjúkrahúsið...............41333 Slökkvistöð...............414 41 Brunaútkall ..............4 1911 Sjúkrabíll ...............413 85 Kópasker Slökkvistöð...............521 44 Læknavakt.....................5 21 09 Heilsugæslustöðin..........5 21 09 Sjúkrabill ........... 985-2 17 35 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek........ 6 23 80 Lögregluvarðstofan......... 6 22 22 Slökkvistöð.................6 21 96 Sjúkrabíll ................ 6 24 80 Læknavakt...................6 21 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabíll...512 22 Læknavakt................512 45 Heilsugæslan............. 511 45 Siglufjörður Apótekið ................. 714 93 Slökkvistöð..............718 00 Lögregla.................711 70 71310 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66 Neyðarsími............... 7 16 76 Blönduós Apótek Blönduóss........... 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla..... 42 06 Slökkvistöð................ 43 27 Brunasími..................4111 Lögreglustöðin............. 43 77 Hofsós Slökkvistöð................. 63 87 Heilsugæslan................ 63 54 Sjúkrabíll ................. 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin...........31 88 Slökkvistöð.................31 32 Lögregla.................... 32 68 Sjúkrabill..................31 21 Læknavakt...................31 21 Sjúkrahús.................... 3395 Lyfsalan....................13 45 Hvammstangi Slökkvistöð................ 1411 Lögregla................... 13 64 Sjúkrabíll ................1311 Læknavakt..................1329 Sjúkrahús.................. 13 29 13 48 Heilsugæslustöð..............1346 Lyfsala.................... 13 45 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek .......... 53 36 Slökkvistöð................. 55 50 Sjúkrahús .................. 52 70 Sjúkrabíll ................. 52 70 Laeknavakt.................. 52 70 Lögregla.................... 66 66 Skagaströnd Slökkvistöð................ 46 74 46 07 Lögregla................... 47 87 Lyfjaverslun ..............4717 Varmahlfð Heilsugæsla..............6811 Gengisskráning Gengisskráning nr. 59 24. mars 1988 Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 39,120 39,240 Sterlingspund GBP 72,071 72,292 Kanadadollar CAD 31,466 31,562 Dönsk króna DKK 6,0459 6,0644 Norsk króna NOK 6,1718 6,1907 Sænsk króna SEK 6,5671 6,5872 Finnskt mark FIM 9,6545 9,6841 Franskur franki FRF 6,8228 6,8437 Belgiskur franki BEC 1,1085 1,1119 Svissn. franki CHF 28,0490 28,1351 Holl. gyllini NLG 20,6476 20,7109 Vestur-þýskt mark DEM 23,1939 23,2651 ítölsk líra ITL 0,03131 0,03140 Austurr. sch. ATS 3,3006 3,3107 Portug. escudo PTE 0,2834 0,2842 Spánskur peseti ESP 0,3472 0,3483 Japanskt yen JPY 0,31011 0,31106 (rskt pund IEP 62,023 62,213 SDR þann 24.3. XDR 53,6578 53,8224 ECU-Evrópum. XEU 48,0804 48,2279 Belgískurfr. fin BEL 1,1052 1,1086 matarkrókur Bökum fyrir páska Nú styttist óðum í pásk- ana og flestir farnir að huga að bakstri. Ekki er það nú alls staðar siður að baka mikiðfyrir páska en flestir baka þó a.m.k. eina til tvœr tertur. í mat- arkróknum í dag verða tertuuppskriftir sem von- andi einhver getur notað og þá jafnvel oftar en um páska. Þessa ávaxtakökuuppskrift fengum viö hjá húsmóðurinni á Rangá í Kinn ásamt fleiri góð- um sem birtast seinna í matar- króki. Heit ávaxtakaka 1 bolli hveiti 1 tsk. matarsódi I egg 1 heildós ávextir eftir smekk. Þetta er allt hrært saman og sett í smurt eldfast mót. '/: bolli púbursykur Vi bolli kókosmjöl Þessu er stráð yfir kökuna og hún bökuð í 30-40 mínútur við 180-200 gráðu hita. Borið fram með rjóma. Kakan á að vera heit. Nammi nammi terta 4 egg 220 g sykur. Stífþeytið og sprautið á vel smurða bökunarpappírsklædda ofnplötu. Búið til kringlóttan botn með hærri köntum, notið rjómasprautu. Flestir hafa sína eigin aðferð við að baka mar- engs en mín aðferð er 100-150 gráðu hiti í ca. 45-60 mínútur og slökkva síðan á ofninum og láta hann kólna alveg áður en kakan er tekin út. Vanillukrem 30 g sykur 30 g maísmjöl 3 dl rjómi 4 eggjarauður vanilludropar. Hrærið maísmjöl og sykur saman og blandið í það dálitlum rjóma svo úr verði meðalþykk- ur jafningur. Hitið rjómann að suðumarki og hellið yfir maís- blönduna, hrærið vel saman. Setjið blönduna í pott og hitið að suðu, passið að hræra vel í. Leyfið þessu að sjóða örstutta stund, rétt svo að blandan fái að þykkna til fulls. Bætið eggja- rauðum út í ásamt örlitlu af vanilludropum. Hrærið vel sam- an og kælið. Kremið er sett ofan á botninn. Ofan á 1 heildós jarðarber 'A l rjómi hindberja Koldskál duft. Áslaug Trausta- dóttir. Síið safann af jarðarberjunum og setjið berin ofan á vanillu- kremið. Þeytið rjómann og felið jarðarberin með honum. Stráið að síðustu Koldskál-duftinu yfir, ca. 3 msk. Kakan þarf að bíða a.m.k. 8 klukkustundir í ísskáp áður en hún er borin fram. Nafnið á þessari köku varð þannig til að þegar ég spurði son minn hvort hún væri góð svaraði hann: „Hún er sko NAMMI NAMMI!“

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.