Dagur - 10.08.1988, Blaðsíða 8

Dagur - 10.08.1988, Blaðsíða 8
10. ágúst 1988 - DAGUR - 7 Mannslíkaminn er fróölegur þáttur og í kvöld verður m.a. fjallað um tilurð barna. SJÓNVARPIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. ágúst 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Töfraglugginn - Endursýn- ing. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Saga Eþíópíu. (Das andere Áthiopien.) Þýsk heimildamynd þar sem kastljósi er beint að menningu og menningarsögu landsins. 21.20 Sjúkrahúsið í Svartaskógi. (Die Schwarzwaldklinik). Þriðji þáttur. 22.05 Akureyri - Bær hins eilífa bláa og borg hinna grænu trjáa. Þáttur gerður í tilefni 125 ára afmælis Akureyrarbæjar. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. Áður á dagskrá 29. ágúst 1987. 23.15 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. FIMMTUDAGUR 11. ágúst 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Heiða. Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Johanna Spyri. 19.25 íþróttasyrpa. Umsjónarmaður Ásdís Eva Hannesdóttir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Stangveiði. (Go fishing.) í þessum þætti spreyta stang- veiðimennimir sig á Skálga af vatnakarfaætt. 21.05 Glæfraspil. (Gambler) Bandarískur vestri í fimm þátt- um um fjárhættuspilara sem ákveður að beina lífi sínu inn á nýjar brautir en óvænt atvik tefja áform hans. Annar þáttu.. Aðalhlutverk Kenny Rogers, Bruce Boxleitner og Linda Evans. 21.55 Kóngsríki guðanna. Hátt uppi í Himalayafjöllunum liggur Nepal, sjálfstætt ríki um 140 þús. ferkílómetrar að stærð. í þessari heimildamynd segir frá hinum sérstaka þjóðflokki sem þar býr en þeirra æðsti guð, Kumari að nafni er enn barn að aldri. 22.40 Ingvi Þorsteinsson - Maður vikunnar. Endursýndur þáttur frá 23. júlí sl. 22.55 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. FÖSTUDAGUR 12. ágúst 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Sindbað sæfari. 19.25 Poppkorn. Umsjón Steingrímur Ólafsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Basl er bókaútgáfa. (Executive Stress). Breskur gamanmyndaflokkur um hjón sem starfa við sama útgáfufyrirtæki. 21.05 Derrick. 22.05 Við færibandið. (Blue Collar.) Bandarísk bíómynd frá 1978. Þrír starfsmenn í bílaverksmiðju sætta sig ekki við kjör sin og þar sem stéttarfélagið gerir ekkert í þeirra málum gripa þeir til eigin ráða. Aðalhlutverk: Richard Pryor, Harvey Keitel og Yaphet Kotto. 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. LAUGARDAGUR 13. ágúst 17.00 íþróttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Litlu prúðuleikararnir. (Muppet Babies). 19.25 Barnabrek. Umsjón Ásdís Eva Hannesdóttir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Ökuþór. (Home James.) Nýr, breskur gamanmyndaflokk- ur um ungan lágstéttarmann sem ræður sig sem bílstjóra hjá auðmanni. 21.25 Andrew Lloyd Webber. (The Andrew Lloyd Webber Story.) Heimildamynd um einn þekkt- asta og vinsælasta söngleikja- höfund okkar tíma, höfund „ Jes- us Christ Superstar", „Evita", „Cats", „The Phantom of The Opera" o.fl. Fylgst er með tón- skáldinu að störfum og sýnd atr- iði úr verkum hans. 22.55 Lánið er valt. (Plenty.) Bandarisk bíómynd frá 1985 gerð eftir skáldsögu David Hare. Myndin fjallar um unga konu sem var virk í frönsku andspymu- hreyfingunni í seinni heimsstyrj- öldinni og stormasamt líf hennar upp frá því. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Charles Dance, Sam Neill, Sting, Tracy Ullman og Sir John Gielg- ud. 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. SUNNUDAGUR 14. ágúst 17.50 Sunnudagshugvekja. Sr. Cecil Haraldsson á Akureyri flytur. 18.00 Töfraglugginn. Teiknimyndir fyrir börn þar sem Bella, leikin af Eddu Björgvins- dóttur, bregður á leik á milli atriða. 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Knáir karlar. (The Devlin Connection.) Aðalhlutverk Rock Hudson og Jack Scalia. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá næstu viku. Kynningarþáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 Ugluspegill. Umsjón Kolbrún Halldórsdóttir. 21.30 Snjórinn í bikarnum. (La neve nel bicchiere.) ítalskur myndaflokkur í fjórum þáttum. Fyrsti þáttur. Lýst er iífi og starfi smábænda í Pódalnum frá aldamótum og fram í tíma styrjaldar og fas- isma. 22.35 Haydn - Sellókonsert nr.2. Stjómandi og einleikari Mstislav Rostropovich. Hljómsveit: Academy of St. Martin - in the Fields. 23.00 Úr ljóðabókinni. Jesús Kristur og ég eftir Vilhjálm frá Skáholti. Flytjandi Erlingur Gíslason. Birgir Sigurðsson flytur inn- gangsorð. Áður á dagskrá 6. mars 1988. 23.10 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. SJÓNVARP AKUREYRI MIÐVIKUDAGUR 10. ágúst 16.20 Glópalán. (Wake Me When it's Over.) Fyrir mistök er uppgjafaher- maður sendur aftur í herinn. Vistin er heldur dauf en hann hefur ráð til þess að lífga upp á tilveruna. 18.20 Köngullóarmaðurinn. (Spiderman.) 18.45 Kata og Allí. (Kate & Allie.) 19.19 19:19. 20.30 Pilsaþytur. (Legwork.) Spennumyndaflokkur um unga stúlku sem vinnur fyrir sér sem einkaspæjari í New York og hik- ar ekki við að leggja líf sitt í hættu fyrir viðskiptavinina. 21.20 Mannslíkaminn. (Living Body.) Kynfæri líkamans og kynlífið eru til umfjöllunar í þessum þætti. Fylgst er með hvemig sáðfmma finnur egg og nýtt líf kviknar. 21.45 Mountbatten. Ný, stórbrotin framhaldsþátta- röð í 6 hlutum. 3.hluti. Alls ekki við hæfi bama. 22.35 Leyndardómar og ráðgátur. (Secrets and Mysteries.) Ninja nefnist ævagamalt samfé- lag slóttugra launmorðingja í Japan. Edward Muhare kannar sögusagnir um djöfulleg vopn Ninja og voðaverk þeirra sem vakið hafa ógn og skelfingu um aldaraðir. 23.00 Tíska og hönnun. (Fashion and Design.) Þátturinn er að þessu sinni helg- aður ítalskri tísku. 23.30 Fullkomið hjónaband. (Perfect Couple.) Leikstjórinn Robert Altman leik- ur sér hér að hugmyndinni um tölvuhjónaband. 01.15 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 11. ágúst 16.35 Síðustu giftu hjónin í Amer- íku. (Last Married Couple in Amer- ica.) Gamanmynd um hjón sem berj- ast við að halda hjónabandi sínu saman í öllu þvi skilnaðarfári sem í kringum þau ríkir. 18.15 Sagnabrunnur - Tötra. (Tattercoats.) 18.25 Olli og félagar. (Ovid and the Gang.) Teiknimynd með íslensku tali. 18.40 Dægradvöl. (ABC's World Sportsman) Þáttaröð um frægt fólk með spennandi áhugamál. 19.19 19.19. 20.30 Svaraðu strax. 21.10 Morðgáta. (Murder she Wrote.) 22.00 Goðsagan Billie Jean. (The Legend of Billie Jean.) Billie Jean er unglingsstúlka og ekki ýkja ólík jafnöldrum sínum. Það verða því snör umskipti í lífi Billie þegar hún ásamt yngri bróður sínum er sökuð um glæp sem þau frömdu ekki. Þau flýja undan lögreglunni og skyndi- lega verður þessi óþekkta sveita- stúlka heimsfræg og öll þjóðin fylgist eftirvæntingarfull með eltingarleik hennar og lögregl- unnar um landið þvert og endi- langt. 23.30 Viðskiptaheimurinn. (Wall Street Journal.) Nýir þættir úr viðskipta- og efna- hagslífinu. 23.55 í fótspor Flynns. (In Like Flynn.) Ung kona nýtur vaxandi vin- sælda sem spennubókahöfund- ur. í leit sinni að söguefni lendir hún í ýmsum ævintýrum. 01.30 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 12. ágúst 16.10 Hinn ótrúlegi Nemo kap- teinn. (Amazing Captain Nemo.) Ævintýramynd sem byggir á sögu eftir Jules Verne um ferðir uppfinningamannsins, Nemo kapteins, á kafbáti sínum Nátil- usi. 17.50 Silfurhaukamir. (Silverhawks.) 18.15 Föstudagsbitinn. Vandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk, kvikmyndaumfjöllun og fréttum úr poppheiminum. 19.19 19.19. 20.30 Alfred Hitchcock. 21.00 í sumarskapi. Með öldruðum. 22.00 Ástir Murphys.# (Murpy’s Romance.) Þegar Emma er nýskilin ákveða hún og tólf ára sonur hennar að hefja nýtt líf og setja á laggirnar tamningastöð í Arisona. 23.45 Svarta beltið.# (Black Belt Jones.) 01.10 Stjarna. (Star.) Mynd um ævi og ástir söng- stjörnunnar Gertude Lawr- ence. 04.00 Dagskrárlok. # Táknar fmmsýningu á Stöð 2. LAUGARDAGUR 13. ágúst. 9.00 Með Körtu. Karta, ásamt dúkkunni sinni Túttu, skemmtir og sýnir böm- unum stuttar myndir. 10.30 Penelópa puntudrós. (The Perils of Penelope Pitstop.) 10.55 Hinir umbreyttu. (Transformers.) 11.25 Benji. Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kynslóðina um hundinn Benji og félaga hans sem eiga í útistöð- um við ill öfl frá öðmm plánet- um. 12.00 Viðskiptaheimurinn. (Wall Street Joumal.) 12.30 Hlé. 13.50 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. 14.45 Barnalán. (The Children Nobody Wanted.) Nítján ára gamall piltur fær leyfi til þess að ættleiða böm. Unn- ustu hans verður nóg um þegar hann er kominn með fimm á framfæri. 16.20 Listamannaskálinn. (The South Bank Show.) Fjallað verður um menningu í Nicaraqua og þá sérstaklega hinn mikla bókmenntaáhuga sem þar ríkir. 17.15 íþróttir á laugardegi. 19.19 19.19. 20.15 Ruglukoliar. (Marblehead Manor.) 20.45 Verðir laganna. (Hill Street Blues.) 21.35 Bestur árangur.# (Personal Best.) Kvikmyndin Bestur árangui seg- ir frá lifi tveggja íþróttastúlkna í fjögur ár. Þær kynnast 1976 í undanúrslitakeppni fyrir Ólym- píuleikana. Þær verða vinkonur, elskendur og að lokum keppi- nautar fyrir Ólympíuleikana 1980. Á úrsiitadegi verða þær að slíta ástarsambandinu og vin- skapnum og horfast í augu við álagið sem keppnin hefur í för með sér. 23.40 Dómarinn. (Night Court.) 00.05 Merki Zorro.# (Mark of Zorro.) Leikurinn gerist um 1820 þegar sonur fyrirmanns nokkurs kem- ur heim frá Madrid og sér að rík- ið er komið undir einræðisvald. Hann unir þessu ekki og hyggst beita öllum brögðum tU að steypa einræðisherranum af stóli. Aðalhlutverk: Tyrone Power og Basil Rathbone. 01.35 Kardinálinn. (Monsignor.) Alls ekki við hæfi bama. 03.30 Dagskrárlok. #Táknar fmmsýningu á Stöð 2. Sam Neill er í einu aðalhlutverka laugardagsmyndar Sjónvarpsins, Lánið er valt, ásamt fjölda- mörgum öðrum þekktum leikurum, m.a. Meryl Streep, Charles Dance, Sir John Gielgud og Sting.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.