Dagur - 10.08.1988, Blaðsíða 12

Dagur - 10.08.1988, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 10. ágúst 1988 Seglbrettaleiga - Kennsla. Leigð eru seglbretti, þurrbúningar og blautbúningar. Seglbrettanámskeið eru í gangi á Leirutjörn þar sem allir ná til botns. Hægt er að fá leigð seglbretti við Höepfnersbryggju og inn við Leiru- tjörn. Upplýsingar og innritun á námskeið í síma 27949 fyrri partinn og á kvöldin. Kawasaki fjórhjól til sölu. Uppl. í síma 22282. Til sölu Pólaris fjórhjól, árg. ’87. Lítið ekið, verð 140-150 þús. Skipti möguleg á bílasíma eða tjald- vagni. Upplýsingar f síma 22361. Til sölu: Stór svefnbekkur og kringlótt eld- húsborð. Uppl. í síma 24557 eftir kl. 19.00 á kvöldin. Til sölu: Snjósleði, Polaris TXC árg ’81, skipti möguleg á fjórhjóli. Galant GLX 2000 árg. '81. Frambyggður Rússi árg. '77 disel, klæddur og með sætum fyrir 11, fal- legur bíll. Einnig til sölu Pioneer bílsegulband og tveir magnarar. Uppl. í síma 43627. Til sölul Deuts Fahr heybindivél, árg. 1987. 2 Dal - Bo baggavagnar og Duks baggafæribönd. Upplýsingar i síma 21685. Haglabyssa til sölu! Til sölu haglabyssa Winchester puma. Verð kr. 25-30 þús. Upplýsingar í síma 23724 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Kvennasamband Akureyrar hefur til ráðstöfunar fjögur pláss á garðyrkjunámskeiði í Hveragerði 5.-9. sept. nk. Konur sem áhuga hafa leiti upplýs- inga í síma 23527 (Margrét, fyrir 20. ágúst). Stjórnin. Pianó óskast tekið á leigu frá 1. okt. nk. Upplýsingar í síma 23813 á kvöldin. Utsala Utsala Krumpgallaefni röndótt og einlit. Aprentuð efni í sumar- fatnað, röndótt buxnaefni. Rósótt og köflótt efni, jogg- ing og jersey. Opið á laugardögum frá kl. 10-12. Skemman= I Skipagötu 13, sími 23504. lJc.| Til sölu Mazda 323 station, árg. 1981. Verð kr. 60.000. Upplýsingar í síma 23126 eftir kl. 20.00.____________________________ Mazda pick-up, árgerð '79 til sölu. Upplýsingar í síma 44113 eftir kl. 19.00. Til sölu Lada 1600, til niðurrifs. Upplýsingar í síma 24711. Bílar til sölu: Ford Cortina árg. 1976. Góður bíll, ekinn aðeins 75 þús. km. Þarfnast smá lagfæringa. Verð kr. 20.000 staðgreidd. Toyota Tercel árg. 1984. Ek. 69 þús. km. Topplúga, dráttarkrókur, tvílitur. Upplýsingar í síma 26269. Volvo station. Til sölu Volvo 245, árg. 1982. Ekinn 83 þús km. Upplýsingar í síma 22419. Hross til sölu. Til sölu eru þrjú hross. Einnig er til sölu á sama stað Land- Rover diesel, með mæli. Upplýsingar í síma 26670 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir vinnu í landi. Margt kemur til greina. Hef III. stig úr vélskólanum, meira- próf og réttindi á jarðýtu og payloa- der. Upplýsingar í síma 26558. Atvinna óskastl 17 ára stúlka óskar eftir atvinnu frá 1. október. Margt kemur til geina. Upplýsingar í síma 22431. Vegna flutninga er til sölu úrvals geislaspilari af Denon gerð, sem er eitt viðurkenndasta merkið á sviði hljómtækja. Staðgreiðsluverð aðeins kr. 15.000.- Hringdu í Val í síma 24222 milli kl. 8 og 17. Gler- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sími 23214. ★ Glerslípun. ★ Speglasala. ★ Glersala. ★ Bílrúður. ★ Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslípunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Síminn er 23214. Fjarlægjum stiflur úr: Vöskum - klósettum - niðurföllum - baðkerum. Hreinsum brunna og niðurföll. Viðgerðir á lögnum. Nýjar vélar. Vanir menn. Þrifaleg umgengni. Stífluþjónustan. Byggðavegi 93, sími 25117. 3ja herb. íbúð óskast til leigu strax eða sem fyrst. Uppl. gefa Sigurður Sigurðsson í síma 24719 á kvöldin og Jóhann Karl Sigurðsson í síma 24222 á daginn. íbúð óskast! Reglusöm hjón um sextugt óska eft- ir að taka á leigu tveggja til þriggja herbergja íbúð sem fyrst. Upplýsingar í síma 27252 eftir kl. 18.00. Par með 1 árs barn óskar eftir íbúð til leigu í vetur, frá miðjum okt. til júníloka. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 94-1143. Tvo Verkmenntaskólanema vantar húsnæði, helst nálægt skólanum. Algjör reglusemi og skilvísar greiðslur. Upplýsingar í síma 26743. Par með eitt barn óskar eftir 2ja eða 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 26690. Raðhús til leigu. Rúmgott raðhús með bílskúr til leigu í styttri tíma. Upplýsingar í síma 22285 eftir kl. 18.00. Til sölu nýjar kartöflur, Premier og Luxemburgar rauðar. Einnig nýtt blómkál og hvítkál. Upplýsingar í síma 31208 og 31249. Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akur- eyri auglýsir: Gericomplex, Ginseng, blómafræfl- ar, kvöldvorrósarolía, kalk- og stein- efnablöndur, Apí-slen, hvítlauks- hylki, trefjatöflur, prótein, drottn- ingarhunang, Própolis hárkúrar, soja- og jurtakjöt. Te í lausri vigt, yfir 50 teg. Þurrkaðir ávextir í lausu. Hnetubar, heilar hnetur. Alls konar baunir: Kjúklingabaunir, nýrnabaunir, linsu- baunir, smjörbaunir. Bankabygg, fjallagrös, söl. Segul- pillur. Magneking. Beinmjöl. Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið Skipagötu 6, sími 21889. Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Óska eftir að kaupa notaða skil vindu í góðu lagi. Upplýsingar í síma 95-7124. Síðastliðinn sunnudag tapaðist læða frá Hafnarstræti 23. Kisan er svört á baki, hvít á bringu, kviði og á fótum. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 25452 í hádeginu eða eftir kl. 17.00 Hlífarkonur! Sumarferðin verður 20. ágúst. Nánar auglýst í næstu viku. Vegna flutninga eru til sölu tveir rafbassar, Iwama og Kramer. Einnig bassamagnari, Roland 60 vatta. Því fyrr sem samið er því betra verð. Hafið samband við Val í síma 24222 milli kl. 8 og 17. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Kaffisala verður í sumar- ' '^t\búðunum að Hólavatni, Eyjafirði sunnudaginn 14. ágúst kl. 14.30-18.00. Verið velkomin. KFUM og KFUK. Ferðafélag Akureyrar Skipagötu 13. 13.-14. ágúst: Ingólfs- skáli og Laugafell. 19.-21. ágúst: Dynjufjalladalur. 27.-28. ágúst: Fjörður. 3.-4. september: Eyvindarstaða- heiði. Ath. Árbókin er komin. Fólk er vinsamlegast beðið að sækja hana á skrifstofu Ferðafélagsins. Skrifstofa félagsins er í Skipagötu 13. Síminn er 22720. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 19 alla virka daga nema laugardaga. Sigurhæðir. Húsið opið daglega kl. 2-4 frá 15. júní til 1. september. Safnahúsið Hvoll á Dalvík. Verður opið í sumar frá 1. júlí til 15. september frá kl. 14-18 Friðbjarnarhús. Minjasafn, Aðalstræti 46, opið á sunnudögum í júlí og ágúst kl. 2-5. Allir velkomnir. Amtsbókasafnið. Opið kl. 13-19 mánud.-föstud. Lokað á laugardögum til 1. október. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgacna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Davíðshús. Opið daglega 15. júní-15. septem- ber kl. 15-17. Akureyrarkirkja verður opin frá 15. júní til 1. september frá kl. 9.30- 11.00 og frá kl. 14.00-15.30. Bifreiðastjórar: Hafið bílbænina I bílnum og orð hennar hugföst, þegar þið akið. \ ■ Droumn Guó, veit mér ■ vernd þina, og lát mig minnast ábyrgðar minnar er ég ek þessari bifreið. I Jesú nafni. Amen. Fæst í kirkjuhúsinu Reykjavik og Hljómveri, Akureyri. Til styrktar Orði dagsins Allt smáprent Allt smáprent Allt smáprent • Allt smáprent Allt smáprent • Allt smáprent Allt smáprent • Allt smáprent Allt smáprent • Allt smáprent Dagsprent Strandgötu 31 S 24222 Minnngarspjöld Hjálparsveitar skáta fást í Bókvali og Blómabúð- inni Akri. Grýtubakkahreppur - Grenivík. Munið eftir minningarspjöldum Steinunnar Sigursteinsdóttur. Til sölu hjá Eydísi í Litluhlíð 2g, sími 21194. Munið minningarspjöld Slysavarna- félags Islands. Þau fást í Bókabúð Jónasar, Bók- vali og Blómabúðinni Akri. Styrkið Slysavanafélagið í starfi. Minningarspjöld Minningarsjóðs Kvenfélagsins Hlífar fást í Bóka- búðinni Huld Hafnarstræti 97 og Sunnuhlíð í Blómabúðinni Akri, símaafgr. F.S.A. og hjá Seselíu M. Gunnarsd. Kambagerði 4. Minningarkort Minningarsjóðs Jóns Júl. Þorsteinssonar kennara fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Jónasar Akureyri, Versl. Valberg Ólafsfirði og Kirkjuhúsinu Klapparstíg 25 Reykjavík. Tilgangur sjóðsins er að kosta útgáfu á kennslugögnum fyrir hljóðlestrar-, tal- og söngkennslu. it ■ Móðir okkar, tengdamóðir og amma BIRNA MARGRÉT JÓNSDÓTTIR, lést að heimili sínu ( Vásterás Svíþjóð þann 8. ágúst. Jarðarförin auglýst síðar. Börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.