Dagur - 10.08.1988, Blaðsíða 9

Dagur - 10.08.1988, Blaðsíða 9
8 - DAGUR - 10. ágúst 1988 Lögregluforinginn Derrick birtist aftur á skjánum í Sjónvarpinu á föstudagskvöldið. SUNNUDAGUR 14. ágúst 9.00 Draumaveröld kattarins Valda. (Waldo Kitty.) 9.25 Alli og íkornarnir. (Alvin and the Chipmunks.) 9.50 Funi. (Wildfire.) Teiknimynd um litlu stúlkuna Söru og hestinn Funa. 10.15 Ógnvaldurinn Lúsi. (Luzie.) 10.40 Drekar og dýflissur. (Dungeons and Dragons.) 11.05 Albert feiti. (Fat Albert.) 11.30 Fimmtán ára. (Fifteen.) 12.00 Klementina. (Clementine.) 12.30 Útilif i Alaska. (Alaska Outdoors.) Þáttaröd þar sem náttúrufegurð Alaska er könnuð. 12.55 Sunnudagssteikin. Blandadur tónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum. 13.55 Ópera mánaðarins. (Wozzeck.) Ópera i þrem þáttum eftir Alan Berg flutt af Vínaróperunni. 15.35 Að vera eða vera ekki. (To Be or Not to Be.) Aðalhlutverk: Mel Brooks og Anne Bancroft. 17.20 Fjölskyldusögur. (After School Special.) Lacy er ung stúlka sem hefur verið ættleidd og hefur gaman af popptónlist og tísku. Þegar fóst- urforeldrar hennar senda hana til sumardvala hjá ókunnri konu á afskekktri eyju gerir hún upp- reisn og reynir að strjúka. 18.15 Golf. 19.19 19.19. 20.15 Heimsmetabók Guinness. (Spectacular World of Guinnes.) 20.45 Á nýjum slóðum. (Aaron's Way.) Myndaflokkur um Amishfjöl- skyldu sem flust hefur til Kali- forniu og tekið upp nútímalega lifnaðarhætti. 21.35 Fanný.# Aðalhlutverk: Leslie Caron, Maurice Chevalier og Charles Boyer. 23.45 Víetnam. Framhaldsmyndaflokkur i 10 hlutum. 8. hluti. Ekki við hæfi barna. 00.30 Eydimerkurhernadur. (Desert Fox.) Sannsöguleg striðsmynd sem segir frá orrustu Þjóðverja og Bandamanna sem háð var i Norður-Afriku og þátttöku Rom- mels i samsæri gegn Hitler. 02.00 Dagskrárlok. RÁS 1 MIÐVIKUDAGUR 10. ágúst 6.45 Vedurfregnir ■ Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 í morgunsárid með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. 9.00 Fróttir. 9.03 Litli barnatíminn. Meðal efnis er sagan „Litli Reyk- ur“ i endursögn Vilbergs Júlíussonar. Guðjón Ingi Sigurðsson les (3). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason í Neskaupstað. 10.00 Fróttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Aldarbragur. Þættir um tiðarandann 1920- 1960. 11.00 Fróttir ■ Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fróttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Vedurfregnir Tilkynn- ingar. 13.05 í dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Jónas" eftir Jens Björneboe. (5). 14.00 Fróttir • Tilkynningar. 14.05 Harmonikuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akur- eyri). (Endurtekinn þáttur frá laugar- dagskvöldi.) 14.35 Islenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. 15.03 í sumarlandinu með Hafsteini Hafliðasyni. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Vedurfregnir. 16.20 Ævintýraferd Barnaút- varpsins augur á Hérað. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Dvorák og Schumann. 18.00 Fróttir. 18.03 Neytendatorgid. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.00 Landpósturinn - Frá Aust- urlandi. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 21.30 Vestan af fjörðum. Þáttur í umsjá Péturs Bjarnason- ar um ferðamál og fleira. (Frá ísafirði.) 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Heimshorn. Þáttaröð um lönd og lýði í umsjá Jóns Gunnars Grjetarssonar. Sjötti þáttur: Guinea Bissau. 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. FIMMTUDAGUR 11. ágúst 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Sigurður Konráðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Meðal efnis er sagan „Litli Reyk- ur" i endursögn Vilbergs Júliussonar. Guðjón Ingi Sigurðsson les (4). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fróttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynning- ar. 13.05 í dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Jónas" eftir Jens Björneboe. (6) 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Heitar lummur. Umsjón: Inga Eydal. (Frá Akur- eyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Heimshorn. Þáttaröð um lönd og lýði í umsjá Jóns Gunnars Grjetarssonar. Sjötti þáttur: Guinea Bissau. (Endurtekinn frá kvöldinu áður.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Ævintýraferð Barnaútvarp- ið austur á Hérað. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Johannes Brahms. 18.00 Fróttir. 18.03 Torgið. Umsjón: Einar Kristjánsson. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni. 19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Tónlistarkvöld Ríkisút- varpsins. - Listahátið í Reykjavík 1988. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Malbikunarvélin1', smá- saga eftir Einar Má Guðmunds- son. Höfundur les. 23.00 Tónlist á síðkvöldi. 24.00 Fréttir. FÖSTUDAGUR 12. ágúst 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Meðal efnis er sagan „Litli Reyk- ur“ í endursögn Vilbergs Júlíussonar. Guðjón Ingi Sigurðsson lýkur lestrinum. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Hamingja. Fyrsti þáttur af níu sem eiga rætur að rekja til ráðstefnu félagsmálastjóra á liðnu vori. (Endurtekið frá þriðjudags- kvöldi). 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lífið við höfnina. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynning- ar. 13.35 Miðdegissagan: „Jónas“ eftir Jens Björneboe. (7). 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.03 Land og landnytjar. Umsjón: Finnbogi Hermanns- son. (Frá ísafirði). (Endurtekinn þáttur frá laugar- dagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ævintýraforð Barnaút- varpsins austur á Hérað. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Stolz, Poldini og German. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason sér um umferðarþátt. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Náttúruskoðun. Árni Einarsson líffræðingur talar um köngullær. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Blásaratónlist. 21.00 Sumarvaka. a. Frá fyrstu árum Útvarpsins. Sigurður Gunnarsson segir frá. b. Útvarpskórinn syngur undir stjórn dr. Róberts A. Ottóssonar. c. Hagyrðingur í Hrunamanna- hreppi. Auðunn Bragi Sveinsson fer með stökur eftir Jón Sigurðsson í Skollagróf. d. Útvarpshljómsveitin leikur undir stjórn Þórarins Guð- mundssonar. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.10 Tónlistarmaður vikunnar. - Einar Jóhannesson klarinettu- leikari. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá febrúar sl.) 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist eftir Ludwig van Beethoven. 01.00 Veðurfregnir. LAUGARDAGUR 13. ágúst 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustend- ur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku kl. 7.30. Fréttir sagðar kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. 9.20 Sígildir morguntónar. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ég fer í fríið. Umsjón: Guðrún Frímannsdótt- ir. (Frá Akureyri.) 11.00 Tilkynningar. 11.05 Vikulok. Fréttayfirlit vikunnar, hlustenda- þjónusta, viðtal dagsins og kynning á dagskrá Útvarpsins um helgina. 12.00 Tilkynningar • Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.10 í sumarlandinu með Hafsteini Hafliðasyni. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menningar- mál. Umsjón: Magnús Einarsson og Þorgeir Ólafsson. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit: „Alla leið til Ástralíu" eftir Úlf Hjörvar. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnars- son. Leikendur: Valur Gíslason og Þorsteinn Ö. Stephensen. 17.00 Tónleikar í Kristskirkju 13. júlí sl. 18.00 Sagan: „Vængbrotinn" eft- ir Paul-Leer Salvesen. Karl Helgason les þýðingu sína (5). Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar Jónas- sonar. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 20.45 Af drekaslóðum. Úr Austfirðingafjórðungi. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir. (Frá Egilsstöðum) 21.30 íslenskir einsöngvarar. Þuríður Baldursdóttir syngur. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins ■ Orð kvöldins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Stund með P.G. Wodehouse. Hjálmar Hjálmarsson les söguna „Berti skiptir um skoðun" sem er síðasta saga í safninu „Áfram Jeeves" eftir P. G. Wodehouse. 23.05 Danslög. 24.00 Fréttir. 24.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson kynnir sí- gilda tónlist. 01.00 Veðurfregnir. SUNNUDAGUR 14. ágúst 7.45 Morgunandakt. Séra Örn Friðriksson prófastur á Skútustöðum flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir • Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Rakel Bragadóttir. (Frá Akureyri). 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir ■ Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Háteigskirkju. Prestur: Séra Tómas Sveinsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynning- ar • Tónlist. 13.20 Svik og svartklæddur maður. Um ljóðagerð Leonards Cohen. Umsjón: Anna Ólafsdóttir Björnsson. 14.00 Með Magnúsi Ásgeirssyni á vit sænskra visnasmiða. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.10 Sumarspjall Védísar Skarphéðinsdóttur. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Frá tónleikum Kokkola- kvartettsins 17. apríl í vor. 18.00 Sagan: „Vængbrotinn" eft- ir Paul-Leer Salvesen. Karl Helgason les þýðingu sína (6). Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Víðsjá. Haraldur Ólafsson rabbar við hlustendur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 20.30 Tónskáldatimi. 21.10 Sígild dægurlög. 21.30 „Knut Hamsun að leiðarlok- um" eftir Thorkild Hansen. Kafli úr bókinni „Réttarhöldin gegn Hamsun". 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. RÍKISUTVARPfÐ^ AAKUREYRI^ Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. MIÐVIKUDAGUR 10. ágúst 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. Stefán Valgeirsson alþingismað- ur á beinni línu. FIMMTUDAGUR 11. ágúst 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. FÖSTUDAGUR 12. ágúst 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. MIÐVIKUDAGUR 10. ágúst 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með frétta- yfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri). 10.05 Miðmorgunssyrpa. - Eva Ásrún Albertsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Valgeir Skagfjörð. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvarssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Eftir mínu höfði. - Pétur Grétarsson. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verð- ur endurtekinn frá sunnudegi vinsældalisti Rásar 2 í umsjá Péturs Grétarssonar. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. FIMMTUDAGUR 11. ágúst 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með frétta- yfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) 10.05 Miðmorgunssyrpa. - Eva Ásrún Albertsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Valgeir Skagfjörð. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvarssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Lýst leikjum í undanúrslitum í bikarkeppninni í knattspyrnu. 22.07 Það logar á grýlukertum. Umsjón: Skúli Helgason. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verð- ur endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Stöð 2 sýnir á fimmtudagskvöldið bíómyndina Godsöguna um Billie Jean, en Billie er leikin af Helen Slater.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.