Dagur - 10.08.1988, Blaðsíða 11

Dagur - 10.08.1988, Blaðsíða 11
10 - DAGUR - 10. ágúst 1988 ÁRLANP f myndasögur dogs 1 Hæ, Bára. er Hanna? Hvar Það kom eitthvað upp á og hún þurfti að sleppa þjálfuninni í kvöld. Ó, ég vona að það hafi ekki verið neitt alvarlegt Danni minn, það eru hlutir sem eru meira áríðandi en meira að segja hverfisglæpavarslan, hlutir sem þú hefur enga þekkingu á. ANDRÉS ÖND HERSIR Við eigum south- ern fried kol- krabba - hvað má bjóða þér? BJARGVÆTTIRNIR 4 Akureyri Akureyrar Apótek Dagur Heilsugæslustöðin Tímapantanir Hfiilsuvfírnd . 2 24 44 . 2 42 22 . 223 11 . 255 11 2 58 31 Vaktlæknir, farsími.... 985-2 32 21 Löarealan . 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasími .... . 22222 Sjúkrabíll . 2 22 22 Sjúkrahús . 2 21 00 Stjörnu Apótek . 2 14 00 2 37 18 Dalvik Heilsugæslustöðin .. 61500 Heimasimar . 613 85 Neyðars. læknir, sjúkrabíll 61860 613 47 Lögregluvarðstofan . 61222 Dalvíkur apótek .61234 Grenivík Slökkviliöið . 33255 Lögregla 3 32 27 . 3 3107 dagbók Húsavík Húsavikur apótek.............41212 Lögregluvarðstofan........4 13 03 416 30 Heilsugæslustöðin.........413 33 Sjúkrahúsið...............413 33 Slökkvistöð...............414 41 Brunaútkall ..............4 1911 Sjúkrabill ...............413 85 Kópasker Slökkvistóð .............. 5 21 44 Læknavakt.................5 21 09 Heilsugæslustöðin.........5 21 09 Sjúkrabíll ........... 985-217 35 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek....... 6 23 80 Lögregluvarðstofan........ 6 22 22 Slökkvistöð...............6 21 96 Sjúkrabill ............... 6 24 80 Læknavakt.................6 21 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabíll....512 22 Læknavakt.................512 45 Heilsugæslan..............511 45 Sigluf jöröur Apótekið .................714 93 Slökkvistöð ..............7 18 00 Lögregla..................711 70 71310 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66 Neyðarsími............... 7 16 76 Blönduós Apótek Blönduóss .......... 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla...... 42 06 Slökkvistöð................. 43 27 Brunasími...................41 11 Lögreglustöðin.............. 43 77 Hofsós Slökkvistöð................. 63 87 Heilsugæslan................ 63 54 Sjúkrabill ................ 63 75 Hólmavik Heilsugæslustöðin...........31 88 Slökkvistöð.................31 32 Lögregla...................-32 68 Sjúkrabill ................31 21 Læknavakt...................31 21 Sjúkrahús .................. 3395 Lyfsalan.................... 1345 Hvammstangl Slökkvistöð.................1411 Lögregla.................... 13 64 Sjúkrabill ................1311 Læknavakt................... 13 29 Sjúkrahús ................. 13 29 1348 Heilsugæslustöð............. 13 46 Lyfsala..................... 13 45 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ......... 53 36 Slökkvistöð................. 55 50 Sjúkrahús ................. 52 70 Sjúkrabill ................ 52 70 Læknavakt................... 52 70 Lögregla.................... 66 66 Skagaströnd Slökkvistöð................ 46 74 46 07 Lögregla................... 47 87 Lyfjaverslun ..............4717 Varmahlíð Heilsugæsla................6811 Gengisskráning Gengisskráning nr. 148 9. ágúst 1988 Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 46,680 46,800 Sterllngspund GBP 79,596 79,801 Kanadadollar CAD 38,547 38,646 Dönsk króna DKK 6,4497 6,4663 Norsk króna NOK 6,7923 6,8097 Sænsk króna SEK 7,1948 7,2133 Finnskt mark FIM 10,4476 10,4745 Franskur franki FRF 7,2989 7,3176 Belgiskurfranki BEC 1,1756 1,1786 Svissn. franki CHF 29,4604 29,5361 Holl. gyllini NLG 21,7973 21,8533 Vestur-þýskt mark DEM 24,6105 24,6738 ítölsk líra ITL 0,03336 0,03344 Austurr. sch. ATS 3,4999 3,5089 Portug. escudo PTE 0,3042 0,3050 Spánskur peseti ESP 0,3757 0,3767 Japanskt yen JPY 0,34940 0,35030 írskt pund IEP 66,283 66,454 SDR þann 9.8. XDR 60,2919 60,4469 ECU-Evrópum. XEU 51,3527 51,4847 Belgískurfr. fin BEL 1,1621 1,1650 # Flest reynt Menn eru ekki hugmynda- lausir þegar um að ræða að krækja framhjá lögunum. Ströng vínleit á útihátíðum hefur sjaldnast notíð vin- sælda hjá unga fólkinu og þá hafa menn brugðið á ótrúleg- ustu ráð. Varadekkið er vin- sæll felustaður, rúðuspraut- an ekki síður og þá hafa margir dundað sér við að sauma flöskur ínnan í sætin síðustu dagana fyrir útihátíð. Á a.m.k. einni útihátíð um nýliðna verslunarmannahelgi var lögregla með stranga leit og margur gesturinn mátti sjá á eftir vlni sínu. Og margir reyndu að komast framhjá vörðum laganna með mis- jöfnum árangri. # Plastbrúsa- vodki Smátt og stórt hefur heyrt af tveimur Vestfirðingum sem tókst að komast með vínið framhjá strangri leit. Þegar piltarnir heyrðu um leitina ákváðu þeir að setja farang- urinn á toppgrind bifreiðar sinnar og til að þykjast nokk- uð „sennilegir“ þá hengdu þeir vatnsbrúsa utan á allt saman, enda gott að hafa vatnið meðferðis. En i brús- ana fór ekki deigur vatns- dropi heldur óblandaður vodki. Flöskurnar undan vodkanum fylltu þeir með vatni og kók og fengu þannig eðlilegan lit á vökvann. Flöskunum komu þeir fyrir í bifreiðinní og vonuðu inni- lega að þetta „brennivín“ yrði hirt í leitinni. Sem og gekk eftir. Glöggskyggn lögreglu- þjónn kom auga á flöskurnar og tók til við að útskýra fyrir piltunum að þennan vökva væri bannað að fara með inn á svæðlð. Á meðan hann las drengjunum pistilinn um áfengisneyslu og hollt líferni lét hann „brennivínið“ buna ofan í jörðina og félagarnir tveir þóttust mjög súrir. Hins vegar þótti lögregluþjóninum allt í lagi með „vatnið“ á toppgrindinni enda gætu pilt- arnir notað það til súpugerð- ar þegar tæki að kólna. Svo segir sagan að piltarnir hafi yljað sér á öðru næstu nætur, enda nóg vatn að hafa inni á svæðinu og óþarfi að aka því að heiman. BROS-Á-DAG Þú sagðir að það væri besti vinur hans sem kemur með?...

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.