Dagur - 17.08.1988, Blaðsíða 5

Dagur - 17.08.1988, Blaðsíða 5
Krossanesverksmiðjan: Endurbætur og nýframkvæmdir Miklar framkvæindir standa nú yfír í Krossanesverksmiðj- unni og var byrjað að reisa heilmiklar sperrur þegar blaðamenn skruppu á staðinn, en þar á að koma stór skemma yfir og vestur úr verksmiðj- unni. Verkið er í höndum fjöl- margra aðila á Akureyri sem hver gegnir sínu sérsviði. Ekki er aðeins verið að byggja yfir starfsemina í Krossanesi heldur eru ýmsar endurbætur í gangi. Vélar sem áður voru kyrfi- lega festar við gólf eru nú komn- ar í nokkurra metra hæð og á þessi ráðstöfun bæði að auðvelda vinnslu og þrif. Þrátt fyrir þessar miklu fram- kvæmdir er Krossanesverksmiðj- an nokkurn veginn tilbúin til að taka á móti loðnu og eflaust ekki langt í það að bræðsla fari í gang, undir berum himni að einhverju leyti. SS Þessum tækjum hefur verið lyft frá jörðu til að auðvelda vinnslu og þrif. Myndir: TLV Byggt verður yfir þetta svæði og er þegar búið að reisa sperrur yfir gömlu húsin innst á myndinni. 17. ágúst 1988 — ÐAGUR—5 Reiðnámskeið Námskeið fyrir börn, unglinga og byrjendur í hestamennsku verður haldið í Melgerði 22.-26. ágúst nk. Hross og uppihald á staðnum ef óskað er. Upplýsingar og pantanir í síma 31267. AldAhf *" N—/ N Melgerði, Eyjafirði, ferðaþjónusta sími 96-31267. \ AKUREYRARB/ER Kartöflugeymsla Vegna hreinsunar á kartöflugeymslunni í Kaupvangsgili eru eigendur hólfanna beðnir að tæma þau fyrir 20. ágúst. Geymslan verður opin 15.-19. ágúst frá kl. 1-5 e.h. Garðyrkjustjóri. . 3 dagar Vegna fjölda áskorana opnum við aftur í 3 daga, miðvikudag, fimmtudag og föstudag. Opiö 1-6. ÓDÝRIMARKAÐURENN Strandgötu 23. Gengið inn frá Lundargötu. Neytendafélag Akureyrar og i innkaupakörfu dagana 3.-4. ág . á verði á nautahakki og vildi sl að nautahakk hjá þeim væri dý hakk á tilboðsverði og kostaði Vörutegundir GriHkiúklinqur lkq íágrennis gerði úst síðastliðinn. arfsmaður KE/ rt í þessari könn það þá 510.00 k KEA Hrisalundi 535,00 V( cönnnun á18 v Talsverður mun Hrísalundi að un, en þeir væru ílóið. Kindahak Matvöru- markaóurinn 579,00 erðköi árutegundum í ur kemur fram )að kæmi fram oft með nauta- c á Grenivík er Hagkaup 535,00 ínuii ] mjög d> ast í Ha ast engi Hvítkál útlenda 0KE . Grenivik- 564,00 VAN rrt kostar 648.00 gkaupi á 510.00 .1 hvort keyptur ið í Hagkaupi c eins og sést í v Svarfdæla- búö 526,00x kílóið en það er kílóið. Einnig s er sykur í 1 kíl >g Brynju er ísle erðkönnuninni. Siða 174.00 dýrara e cal það tekið fn óa pakkningu e nskt og er það Brynja 526,00x n þar sem það e tm, að það mun ða 2 kílóa pakl talsvert dýrara Mismunur á hæsta og læg- sta veröi 53,00 r ódýr- ar nán- .ningu. en það Misnunur % 10,1 Vinarpylsur KEA lkg 577,00 577,00 577, no; Vinarpylsur SS lkg 556,00X 556,00x 579,00 556,00X 556,00x 556,00X 23,00 4,1 Nautahakk lkg 630,00 576,00 570,00 630,00 578,00 445,00X 185,00 41,5 Lambahakk lkg 597,00 500,00X 589,00 524,00 97,00 19,4 Kindahakk lkg 510,00X 684,00 563,00 174,00 34,1 Fransmann franskar 700gr 138,00 138,00 136,00X 159,85 147,0 23,85 17,5 Þykkvabæjar franskar 700gr 141,00X 155,10 165,00 24,00 17.0 Hvitkál lkg 108,00 129,30 145,00 116,50 83,30X 126,00 195,00 111,70 34,1 Tématar lkg 221,30 228,00 214,00X 238,40 221,00 243,00 225,00 29,00 13,6 Alpa 300gr 69,40 74,00 74,40 66,80X 75,00 8,20 12,3 Pobin Hood hveiti 51bs 111,90X 130,10 116,00 18,20 16,3 Pillsbury Best hveiti 51bs 117,80 91,00x 118,00 27,00 29,7 - Juvel hveiti 2kg 69,50X 77,00 81,00 72,00 77,00 77,00 11,50 16,5 Dansukker strásykur 2kg 62,50 65,20 58,00X 72,60 64,70 74,00 ' 75,00 17,00 29,3 Kellog's oomflakes 500gr 133,80X 152,30 136,00 160,40 133,40 162,00 159,00 28,20 21,1 K.Jónsson gr.baunir l/2dós X 42,30 55,20 60,30 52,00 18,00 42,6 Ora gr.baunir l/2dós 56,40 58,10 54,00X 67,60 58,40 63,00 13,60 25,0

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.