Dagur - 17.08.1988, Blaðsíða 9

Dagur - 17.08.1988, Blaðsíða 9
8 - DAGUR - 17. ágúst 1988 18.15 Golf. 19.19 19.19. 20.15 Heimsmetabók Guinness. (Spectacular World of Guinnes.) Ótrúlegustu met í heimi er að finna í heimsmetabók Guinness. 20.45 Á nýjum slóðum. (Aaron's Way.) 21.35 Sjávarfljóð. # (Sea Wife). í kjölfar brottflutninga Breta frá Singapore 1942 sekkur vöru- flutningaskip með breska flótta- menn innanborðs. Fjórir komast lífs af; liðsforingi, harðsvíraður auðjöfur, svartur bryti og ung nunna, sem heldur nafnbót sinni leyndri vegna trúleysis auðjöf- ursins. Liðsforinginn verður ást- fanginn af nunnunni, en hana skortir kjark til að segja til sín. Þau ná Englandi og leiðir skilja, en liðsforinginn unir ekki hag sínum og hefur árangurslausa leit að sinni heittelskuðu. Aðalhlutverk: Richard Burton og Joan Collins. 23.45 Víetnam. Framhaldsmyndaflokkur í 10 hlutum. 9. hluti. Ekki við hæfi barna. 23.45 Idi Amin. (Amin, the Rise and Fall.) Sannsöguleg mund um valdafer- il harðstjórans Idi Amin. Alls ekki við hæfi barna. 01.15 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. RÁS 1 MIÐVIKUDAGUR 17. ágúst 6.45 Veðurfregnir - Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fróttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn. Meðal efnis er sagan „Lína lang- sokkur í Suðurhöfum" eftir Astrid Lindgren. Guðríður Lillý Guðbjörnsdóttir les (3). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Einu sinni var .. Um þjóðtrú í íslenskum bók- menntum. Fyrsti þáttur af sjö. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynn- ingar. 13.05 í dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Jónas“ eftir Jens Björneboe. (10). 14.00 Fróttir • Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá laugar- dagskvöldi.) 14.35 íslenskir einsöngvarar og kórar. Stúdentakórinn, Þjóðleikhúskór- inn, Hreinn Pálsson og Sigríður Ella Magnúsdóttir syngja. 15.00 Fréttir. 15.03 í sumarlandinu með Hafsteini Hafliðasyni. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi.) 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. Dagskra. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Saint- Saéns, Ravel og Debussy. 18.00 Fróttir. 18.03 Neytendatorgið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Tónlist eftir Alexander Schnittke. 21.00 Landpósturinn - Frá Aust- uriandi. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 21.30 Vestan af fjörðum. Þáttur í umsjá Péturs Bjarnason- ar um ferðamál og fleira. (Frá ísafirði.) 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. dagskrá fjölmiðla 22.30 Heimshorn. Þáttaröð um lönd og lýði í umsjá Jóns Gunnars Grjetarssonar. Sjöundi þáttur: Angóla. 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Ámason. 24.00 Fréttir. FIMMTUDAGUR 18. ágúst 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Sigurður Konráðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Meðal efnis er sagan „Lína lang- sokkur í Suðurhöfum" eftir Astrid Lindgren. Guðríður Lillý Guðbjörnsdóttir les (4). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynning- ar. 13.05 í dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Jónas“ eftir Jens Björneboe. (11) 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Heitar lummur. Umsjón: Unnur Stefánsdóttir. (Frá Akureyri.) 15.00 Fróttir. 15.03 Heimshom. Þáttaröð um lönd og lýði í umsjá Jóns Gunnars Grjetarssonar. Sjöundi þáttur: Angóla. (Endurtekinn frá kvöldinu áður.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Brahms, Beethoven og Schubert. 18.00 Fróttir. 18.03 Torgið. Umsjón: Jón Gunnar Grjetars- son. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni. 19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Tónlistarkvöld Ríkis- útvarpsins. 22.00 Fróttir • Dagskrá morgun- dagsins ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 „Hugo", smásaga eftir Bernard Mac Laverty. Höfundur les. 23.20 Tónlist á síðkvöldi. 24.00 Fréttir. FÖSTUDAGUR 19. ágúst 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. 9.00 Fróttir. 9.03 Litli barnatíminn. Meðal efnis er sagan „Lína lang- sokkur í Suðurhöfum". Guðríður Lillý Guðbjömsdóttir les (5). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Hamingja. Annar þáttur af níu sem eiga rætur að rekja til ráðstefnu félagsmálastjóra á liðnu vori. (Endurtekið frá þriðjudags- kvöldi). 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Niður aldanna. Sagt frá gömlum húsum á Norðurlandi og fleiru frá fyrri tíð. Umsjón: Öm Ingi. (Frá Akur- eyri). 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynning- ar. 13.35 Miðdegissagan: „Jónas“ eftir Jens Björneboe. (12). 14.00 Fróttir • Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.03 Af drekaslóðum. Úr Austfirðingafjórðungi. (Frá Egilsstöðum) (Endurtekinn þáttur frá laugar- dagskvöldi.) 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason sér um umferðarþátt. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Náttúruskoðun. Jóhann Pálsson garðyrkjustjóri talar um reskiplöntur. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Blásaratónlist. 21.00 Sumarvaka. a. Þingskörungur á Ytra-Hólmi. Viðtal Stefáns Jónssonar við Pétur Ottesen alþingismann, tekið á fimmtugsafmæli fullveld- is 1968, en endurflutt nú í tilefni af aldarafmæli Péturs 2. ágúst. b. Kristinn Sigmundsson syngur lög eftir Pál ísólfsson við undir- leik Jónasar Ingimundarsonar og Karlakór Reykjavíkur syngur lög eftir Emil Thoroddssen við undirleik félaga úr Sinfóníu- hljómsveit íslands. c. Mannlíf og mórar í Dölum. Úlfar Þorsteinsson les þætti úr bók Magnúsar Gestssonar. 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.10 Tónlistarmaður vikunnar. - Jón Hlöðver Áskelsson skóla- stjóri. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá í vetur.) 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist eftir Robert Schumann. 01.00 Veðurfregnir. LAUGARDAGUR 20. ágúst 6.45 Veðurfregnir ■ Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustend- ur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku kl. 7.30. Fréttir sagðar kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. 9.00 Fróttir. 9.03 Litli barnatíminn. 9.20 Sígildir morguntónar. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ég fer í fríið. Umsjón: Sigríður Guðnadóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Tilkynningar. 11.05 Vikulok. Fréttayfírlit vikunnar, hlustenda- þjónusta, viðtal dagsins og kynning á dagskrá Útvarpsins um helgina. 12.00 Tilkynningar • Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.10 í sumarlandinu með Hafsteini Hafliðasyni. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menningar- mál. 16.00 Fréttir • Tilkynningar Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Laugardagsóperan: „Ævintýri Hoffmanns" eftir Jacques Offenbach. Jóhannes Jónasson kynnir. 18.00 Sagan: „Vængbrotinn" eft- ir Paul-Leer Salvesen. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar Jónas- sonar. 20.00 Barnatíminn. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 20.15 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjami Marteinsson. 20.45 Land og landnytjar. Umsjón: Finnbogi Hermanns- son. (Frá ísafirði.) 21.30 íslenskir einsöngvarar. Guðmundur Jónsson syngur. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Skemmtanalíf. Þáttur í umsjá Ástu R. Jóhannesdóttur. 23.10 Danslög. 24.00 Fréttir. 24.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson kynnir sí- gilda tónlist. 01.00 Veðurfregnir. SUNNUDAGUR 21. ágúst 7.45 Morgunandakt. Séra Örn Friðriksson prófastur á Skútustöðum flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir • Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Rakel Bragadóttir. (Frá Akureyri). 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Neskirkju. Prestur: Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynning- ar • Tónlist. 13.30 Vorið í Prag og perestrojka. Dagskrá í tilefni 20 ára afmælis innrásar Varsjárbandalagsríkj- anna í Tékkóslóvakíu. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.10 Sumarspjall Höllu Guðmundsdóttur. 16.00 Fréttir • Tilkynningar Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Aldarminning Helga Hjörvar. Pétur Pétursson tekur saman. 18.00 Sagan: „Vængbrotinn" eft- ir Paul-Leer Salvesen. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Víðsjá. Haraldur Ólafsson rabbar við hlustendur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 20.30 íslensk tónlist. Tónleikar Musica Nova í Norræna húsinu 10. júní sl. Seinni hluti. 21.10 Sígild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskott- ís" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (2). 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. MIÐVIKUDAGUR 17. ágúst 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. FIMMTUDAGUR 18. ágúst 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. Föstudagsbíómynd Sjónvarpsins nefnist Vítisvélar og skartar hún mörgum þekktum leikur- um, m.a. Richard Harris, Omar Sharif og Anthony Hopkins. Síðdegis á laugardaginn er á dagskrá Stöðvar 2 þáttur um gítarsnillinginn Eric Clapton. I þættinum verða sýndar gaml- ar og nýjar myndir frá ferli Claptons og rætt við hann sjálfan auk ættingja og vina. Tónlist Claptons skipar auðvitað veg- legan sess líka. FÖSTUDAGUR 19. ágúst 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. MIÐVIKUDAGUR 17. ágúst 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með frétta- yfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri). 10.05 Miðmorgunssyrpa. - Eva Ásrún Albertsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Sigurður Gröndal. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvarssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 22.07 Eftir mínu höfði. - Rósa Guðný Þórsdóttir. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verð- ur endurtekinn frá sunnudegi vinsældalisti Rásar 2 í umsjá Péturs Grétarssonar. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. FIMMTUDAGUR 18 ágúst 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með frétta- yfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) 10.05 Miðmorgunssyrpa. - Eva Ásrún Albertsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Sigurður Gröndal. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Sumarsveifla með Gunnari Salvarssyni. 48.30 Tekið á rás. Arnar Bjömsson og Samúel Örn Erlingsson lýsa leik íslendinga og Svía í knattspyrnu á Laugar- dalsvelli. 21.00 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Af fingrum fram. - Rósa Guðný Þórsdóttir. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verð- ur endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. FÖSTUDAGUR 19. ágúst 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvaip með frétta- yfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) 10.05 Miðmorgunssyrpa. - Eva Ásrún Albertsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Sigurður Gröndal. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaút varp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvarssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22;07 Snúningur. Skúli Helgson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í nætur- útvarpi til morguns. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12,12.20, 14, 15, 16, 17,18, 19, 22 og 24.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.