Dagur - 17.08.1988, Blaðsíða 12
íbúð til leigu.
Til leigu er 2ja herbergja íbúð að
Melasíðu 10 í 1 ár.
Laus 1. okt.
Tilboð óskast sent á afgreiðslu
Dags merkt: „7“.
Hús til sölu.
Til sölu er húseignin Birkihlíð 9
Sauðárkróki.
Upplýsingar í síma 95-5074.
íbúð til sölu að Hjarðarslóð 4,
Dalvík.
Upplýsingar í síma 61263.
Herbergi tii leigu frá 1. septem-
ber.
Upplýsingar í síma 25970.
Par með eitt barn óskar eftir 2ja
eða 3ja herb. íbúð.
Uppl. í síma 26690.
Menntaskólakennara og fjöl-
skyldu hans bráðvantar 3ja-4ra
herbergja íbúð.
Hringið í síma 96-61216 eða 91-
30316.
Ungan námsmann vantar her-
bergi í vetur.
Upplýsingar í síma 97-31609.
Vantar litla íbúð handa tveim 18
ára skólastúlkum.
Alfa Sigurðardóttir, hjúkrunarkona
Neskaupstað. Heimasími 97-
71368. Vinnusími 97-71403.
Nýtt-Nýtt
Allt að fyllast af nýjum vörum.
Fyrstu jólavörurnar. Alls konar
myndir í römmum, ný munstur,
mjög fallegar.
Ámálaðar strammamyndir,
barnamyndir í römmum,
útsaumað í stramma, myndir,
strengir, Roccoco-stólar og
rennibrautir.
Ný sending af Hjerte-Solo kr. 165.
Hjerte-Grandi, ný munstur.
Fallegu bróderuðu vöggusettin.
Munið nærfötin úr soðnu ullinni.
Útsalan heldur áfram.
Lftið inn - það borgar sig.
Verslun Kristbjargar
Norðurbyggð 18, sími 23799
Opið 1 -6 virka daga.
Laugardaga 10-12.
Póstsendum.
Síminn er
24222
Vantar blaðbera
í Dalsgerði og
Grundargerði frá
1. september.
Til sölu furuhjónarúm með nátt-
borðum og dýnum.
Rúmið er 200x170 cm.
Upplýsingar í síma 26878.
Hvíta
eldfasta stellið
komið aftur
10% afsláttur
út þessa viku.
Opið
laugardaga frá
kl. 10-12.
VISA
KOMPAN
SKIPAGOTU 2 • AKUREYRI
SÍMI 96-2 59 17
Sportvörur.
New sport dúnúlpur.
Fullorðinsst. kr. 7.900.-
barnastærðir kr. 6.300.-
Úrval sportvöru.
Sendum í póstkröfu.
Kaupfélag Þingeyinga
Sportvörudeild.
Sími 96-41444.
Til sölu frambyggður plastbátur,
Víkingur 800, 6.3 tonn, árgerð
1988.
Vél 70 hestafla Ford, lóran, radar,
litardýptarmælir, sjálfstýring og
fleira. Þrjár DNG færavindur, neta-
spil með afdragara..
Upplýsingar í síma 96-51203.
Bátur til sölu.
22 feta flugfiskur, 2.67 tonn með
155 ha Volvo penta vél. Radarmæl-
ir, talstöðvar, eldavél og gúmmíbát-
ur. Mjög góður vagn fylgir.
Upplýsingar gefur Hilmar, vinnusími
81337, heimasími 81213.
Til sölu Bauger haugsuga, árgerð
1984.
Litið notuð.
Upplýsingar í síma 96-43548.
Tapað - fundið!
( síðustu viku töpuðust Ijósbláar
apaskinnsíþróttabuxur (nr. 174) nýrri
gerðin. Buxurnar töpuðust í Hlíðun-
um (Þorpinu) trúlega í Smárahlíð-
inni.
Fundarlaun.
Upplýsingar f síma 21830. Soffía.
Til sölu lítið notað Kawasaki fjór-
hjól KLF 300 Bayou, árgerð ’87.
Upplýsingar í síma 26654 eftir kl.
19.00.
Píanóstillingar og viðgerðir.
Pantið timanlega fyrir veturinn.
Sindri Már Heimisson,
hljóðfærasmiður.
Sími 61306 og 21014.
Innrömmunarþjónusta.
★ Önnumst alla álinnrömmun og
viðgerðir.
★ Yfir 20 tegundir af állistum, mikið
úrval af kartoni.
★ Tilbúnir álrammar, plastrammar
og smellurammar í fjölmörgum
stærðum.
AB búðin Kaupangi sími 25020.
Fjarlægjum stíflur úr:
Vöskum - klósettum - niðurföllum -
baðkerum.
Hreinsum brunna og niðurföll.
Viðgerðir á lögnum.
Nýjar vélar. Vanir menn.
Þrifaleg umgengni.
Stífluþjónustan.
Byggðavegi 93, sími 25117.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgacna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
fnga Guðmundsdóttir, sími 25296.
Til sölu Mazda 323 station, árg.
1981.
Verð kr. 60.000.
Upplýsingar í síma 23126 eftir kl.
20.00.
Peugeot 304, árg. 1977.
Góður bíll á góðu verði, kr. 25.000.
Selst vegna brottflutnings. Verð að
selja. Útvarp og segulband. Nýleg
dekk.
Upplýsingar í síma 26774.
Toyota Tercel árgerð '87 til sölu.
Mjög góður bíll.
Upplýsingar í síma 23125.
Benz bifreið, 22 manna í góðu
lagi til sölu. Góður sem húsbíil.
Upplýsingar í síma 95-6428.
Til sölu Eurostar kvenreiðhjól,
rúmlega eins árs, vel með farið.
Einnig er til sölu á sama stað bíl-
áklæði köflótt, brúnt og hvftt að lit,
vel með farið.
Frekari upplýsingar í síma 27545 á
kvöldin.
Til sölu leðursófasett, 3ja sæta +
tveir stólar og glerborð. Frystiskáp-
ur, örbylgjuofn, regnhlífakerra og
hústjald.
Einnig Fiat 127 árgerð ’79, góður í
varahluti. Selst ódýrt.
Upplýsingar í sima 26710 eftir kl. 7
á kvöldin.
Til sölu baggavagnar, árgerð ’82.
Upplýsingar hjá Véladeild KEA sími
21400 og 22997.
Til sölu kartöfluupptökuvél,
FAUN UNDERHAUG 1600.
Lítið notuð og vel með farin.
Upplýsingar í síma 21915 á kvöldin
og um helgar.
Hundaeigendur!
Akureyringar - Norðlendingar.
Hundasýning Hundaræktarfélags
(slands verður haldin í Reiðhöllinni í
Reykjavík 27. ágúst nk.
Þar sem engin sýning verður á
Akureyri í ár vonumst við eftir sem
flestum Norðlendingum suður á
sýninguna.
Upplýsingar gefur Kristín Sveins-
dóttir í síma 96-23735 eftir kl.
17.00.
ENGINHÚS^1
ÁNHITA ILU
Hreinlætistæki
blöndunartæki
baðinnréttingar
og flísar.
Verslið viö
fagmann.
DRAUPNISGÖTU 2 AKUREYRI
SÍMI (96)22360
Litiir sætir kettlingar fást gefins.
Þrifnir og skemmtilegir.
Upplýsingar í síma 26843, Sirrý.
Mjög góður barnahestur til sölu.
Jórunn sf. sími 96-23862 (Guðrún).
Barngóð ráðskona óskast.
Upplýsingar á kvöldin i síma 985-
27704.
Borgarbíó
Alltaf
nýjar
myndir
Kartöfiur.
Neytendur, takið upp sjálf.
Premier 50 kr. kílóið. .Pokar og það
sem til þarf á staðnum.
Sveinn Bjarnason,
Brúarlandi, sími 24926.
Bakkaflöt,
Lýtingsstaðahreppi, Skagafirði.
Veitingar, öl, sælgæti og ýmsar
ferðamannavörur.
Gisting: Uppbúin rúm eða svefn-
pokapláss.
Dægradvöl: Veiði (lax) í afgirtum
polli í Svartá. Hestaleiga og fleira
skemmtilegt í grenndinni að dvelja
við.
Verið velkomin að Bakkaflöt, sími
95-6245.
Ferðafélag Akureyrar
Skipagötu 13.
19.-21. ágúst: Dyngju-
fjalladalur, Bræðrafell,
Askja og Herðubreiðarlindir.
27.-28. ágúst er farið út í Fjörður.
Lagt er af stað kl. 8 á laugardags-
morgni og ekið í Hvalvatnsfjörð. í
ferðinni verður m.a. gengið yfir í
Þorgeirsfjörð og litið til berja.
3.-4. september: Eyvindarstaða-
heiði.
Ath. Árbókin er komin. Fólk er
vinsamlega beðið um að sækja hana
á skrifstofu félagsins.
Skrifstofa félagsins er í Skipagötu
13. Síminn er 22720. Skrifstofan er
opin milli kl. 16 og 19 alla virka
daga nema laugardaga.
Brúðhjón:
Hinn 13. ágúst voru gefin saman í
hjónaband í Akureyrarkirkju Val-
gerður Jóhannsdóttir afgreiðslu-
stúlka og húsmóðir og Svavar Þór
Guðjónsson lagermaður. Heimili
þeirra verður að Laxagötu 2, Akur-
eyri.
Hinn 14. ágúst voru gefin saman í
hjónaband í Akureyrarkirkju Jó-
hanna Baldvinsdóttir lyfjafræðinemi
og Ólafur Valsson dýralæknir.
Heimili þeirra verður að Öster
Farímagsgade 9, Kaupmannahöfn.
Akureyrarkirkja verður opin frá 15.
júní til 1. september frá kl. 9.30-
11.00 og frá kl. 14.00-15.30.
Amtsbókasafnið.
Opið kl. 13-19 mánud.-föstud.
Lokað á laugardögum til 1. október.
Davíðshús.
Opið daglega 15. júní-15. septem-
ber kl. 15-17.
Safnahúsið Hvoll á Dalvík.
Verður opið í sumar frá 1. júlí til 15.
september frá kl. 14-18
A
Sambýlismaður minn, faðir okkar, tengdafaöir og afi,
GÚSTAV JÚLÍUSSON,
blikksmiður
Aðalstræti 5, Akureyri,
veröur jarðsunginn frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 18. ágúst
kl. 13.30.
Fyrir hönd aðstandenda:
Jóna G. Stefánsdóttir,
Bergþóra Gústavsdóttir,
Rebekka Gústavsdóttir.