Dagur - 17.08.1988, Blaðsíða 14

Dagur - 17.08.1988, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 17. ágúst 1988 — FÉLAG MÁLMIÐNAÐARMANNA AKUREYRI Sumarleyfi Skrifstofa félagsins verður lokuð 17.-25. ágúst vegna sumarleyfa. V_____________________________/ Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla Að Fjölbrautaskólanum í Breiðholti vantar stunda- kennara í: íslensku, myndlist, rafeindatækni, viðskipta- greinar, efnafræði og stærðfræði. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skólameistara Fjölbrautaskólans í Breiðholti fyrir 20. ágúst næstkomandi. Menntamálaráðuneytið. Aðstoð á tannlæknastofu Aðstoð óskast á tannlæknastofu mína, heilsdags- staða. Umsóknir sendist í pósthólf 776, 602 Akureyri. Steinar Þorsteinsson, tannlæknir. Viljum ráða nú þegar konur og karla til starfa í vetur Bónusvinna. Hálfs- eða heilsdagsstörf. Ennfremur vantar okkur aðstoðarverkstjóra. Upplýsingar hjá verkstjórum á staðnum. K. Jónsson & Co. hf. Niðursuðuverksmiðja Staða framkvæmdastjóra Bifreiðaskoðunar íslands hf. Bifreiðaskoðun íslands hf. auglýsir eftir umsóknum um starf framkvæmdastjóra félagsins, sem er nýstofnað og ætlað er að taka við skoðun og skrán- ingu ökutækja ásamt fleiri verkefnum. Leitað er að kraftmiklum einstaklingi í starfið, sem sameinar reynslu og þekkingu á svíði fyrirtækja- reksturs og góða þekkingu á ökutækjum. Einnig er krafist góðrar tungumálakunnáttu. Viðkomandi þarf að geta tekið til starfa sem fyrst. Nánari upplýsingar um starfið veitir stjórnarformaður félagsins, Björn Friðfinnsson, sími 91-25000. Skal skila umsóknum á vinnustað hans í dómsmála- ráðuneytinu fyrir 24. ágúst nk. Óska eftir að ráða tækjamann í vinnu sem fyrst Helst með meirapróf. Upplýsingar í síma 985-23350. Vantar þig atvinnu? Okkur vantar duglegt fólk í matvörudeild okkar. Upplýsingar hjá verslunarstjóra eða deildarstjóra matvöru milli kl. 10 og 12 næstu daga (ekki í síma). HAGKAUP Norðurgötu 62. Jl íþróttir • j : ':■ Mynd: GB Sigurður Matthíasson sigraði glæsilega í spjótkasti og kringlukasti um helgina. Norðurlandsmótið í frjálsum íþróttum: A.-Húnvetningar vörðu titilinn Norðurlandsmót í frjálsum íþróttum, hið 33. í röðinni, var haldið á Akureyrarvelli um síðustu helgi. Austur-Hún- vetningar vörðu titil sinn bæði í karlaflokki og samanlagðri stigakeppni en Skagfirðingar mörðu sigur í kvennaflokki eft- ir harða keppni við HSÞ (Suð- ur-Þingeyinga). Keppt er um farandbikara og nú var keppt um tvo nýja bikara, í kvenna- flokki og samanlögðu, sem Akureyrardeild Brunabótafé- lags íslands gaf. Helstu úrslit urðu þessi: Konur: 100 m hlaup: sek. 1. Ágústa Pálsdóttir, HSÞ 12,5 2. Hulda Ólafsdóttir, HSÞ 12,7 3. Berglind Bjarnadóttir, UMSS 13,0 Kúluvarp: m 1. Berglind Bjarnadóttir, UMSS 10,66 2. Guðrún Pétursdóttir, USAH 9,54 3. Karitas Jónsdóttir, HSÞ 9,38 1500 m hlaup: mín. 1. Bryndís Brynjarsdóttir, UMSE 5.31,4 2. Guðný Finnsdóttir, USAH 5.37,5 3. Hrefna Guðmundsdóttir, USAH 5.45,8 Langstökk: m 1. Berglind Bjarnadóttir, UMSS 5,11 2. Hulda Ólafsdóttir, HSÞ 5,02 3. Þóra Einarsdóttir, UMSE 4,95 400 m hlaup: sek. 1. Ágústa Pálsdóttir, HSÞ 61.1 2. Valdís Hallgrímsdóttir, UMSE 62,9 3. Ragna Hjartardóttir, UMSS 66,0 4x100 m boðhlaup: sek. 1. UMSE 53,8 2. UMSS 55,5 3. USAH 58,5 Karlar: 100 m hlaup: sek. 1. Gísli Sigurðsson, UMSS 11.2 2. Friðrik Steinsson, UMSS 11,4 3. -4. Guðmundur Ragnarsson, USAH 11,5 3.-4. Sigurður Magnússon, UMSE 11,5 1500 m hlaup: mín. 1. Daníel S. Guðmundsson, USAH 4.18,0 2. Gunnlaugur Skúlason, UMSS 4.20,0 3. Kristján Sævarsson, HSÞ 4.40,1 Hástökk: m 1. Þröstur Ingvason, USAH 1,85 2. Magnús Þorgeirsson, UÍÓ 1,85 3. Guðmundur Ragnarsson, USAH 1,80 Kúluvarp: m 1. Helgi Þ. Helgason, USAH 15,08 2. Sigurður Matthíasson, UMSE 14,64 3. Gísli Sigurðsson, UMSS 13,70 400 m hlaup: sek. 1. Friðrik Steinsson, UMSS 53,0 2. Sigurður Magnússon, UMSE 53,8 3. Agnar B. Guðmundsson, USAH 56,6 Langstökk: m 1. Helgi Sigurðsson, UMSS 6,29 2. Guðmundur Ragnarsson, USAH 6,22 3. Arnar Sæmundsson, UMSS 6,01 Spjötkast: m 1. Sigurður Matthíasson, UMSE 69,58 2. Ágúst Andrésson, UMSS 54,02 3. Hallgrímur Matthíasson, UMSE 53,32 4x100 m boðhlaup: sek. 1. USAH, a-sveit 47,2 2. UMSE 47,4 3. UMSS 48,2 Konur: 100 m grindahlaup: sek. 1. Rósa M. Vésteinsdóttir UMSS 17,5 2. Sigurlaug Gunnarsdóttir UMSS 18,2 3. Kristjana Jónsdóttir USAH 18,7 Kringlukast: m 1. Berglind Bjarnadóttir UMSS 31,90 2. Helga Þ. Guðmundsdóttir UNÞ 29,52 3. Kristjana Jónsdóttir USAH 29,12 200 m hlaup: sek. 1. Ágústa Pálsdóttir HSÞ 26,5 2. -3. Snjólaug Vilhelmsd, UMSE 27,5 2.-3. Valdís Hallgrímsdóttir UMSE 27,5 Spjótkast: m 1. Guðfríður Baldvinsdóttir HSÞ 32,50 2. Kristjana Jónsdóttir USAH 31,24 3. Sólveig Sigurðardóttir UMSE 27,06 Kringlukast: m 1. Sigurður Matthíasson UMSE 45,12 2. Gísli Sigurðsson UMSS 41,20 3. Þór M. Valtýsson HSÞ 36,88 800 m hlaup: mín. 1. Valdís Hallgrímsdóttir UMSE 2:28,3 2. Ragna Hjartardóttir UMSS 2:29,4 3. Guðný Finnsdóttir USAH 2:42,9 Hástökk: m 1. Guðný Sveinbjörnsdóttir HSÞ 1,55 2. Þóra Einarsdóttir UMSE 1,55 3. -4. Berglind Bjarnadóttir UMSS 1,50 3.-4. Sigurlaug Gunnarsdóttir UMSS 1,50 1000 m boðhlaup: mín. 1. Sveit HSÞ 2:35,9 2. Sveit UMSE 2:39,0 3. Sveit USAH 3:00,9 Karlar: 110 m grindahlaup: sek. 1. Gunnar Sigurðsson UMSS 16,1 2. Sigurður Magnússon UMSE 17,1 3. Jón P. Heiðarsson USAH 21,3 Stangarstökk: m 1. Gunnar Sigurðsson UMSS 3,60 2. Sigurður Magnússon UMSE 3,10 3. Stefán Friðriksson UMSS 2,70 200 m hlaup: sek. 1. Friðrik Steinsson UMSS 23,8 2. -3. Guðmundur S. Ragnarss. USAH 24,0 2.-3. Hannes Garðarsson UNÞ 24,0 3000 m hlaup: mín. 1. Daníel S. Guðmundsson USAH 9:11,0 2. Gunniaugur Skúlason UMSS 9:17,4 3. Kristján Sævarsson HSÞ 10:04,1 Gestur: Sigurður P. Sigmundsson FH 9:13,6 Þrístökk: m 1. Gunnar Sigurðsson UMSS 13,46 2. Helgi Sigurðsson UMSS 12,75 3. Guðmundur S. Ragnarsson USAH 12,55 800 m hlaup: mín. 1. Daníel Guðmundsson USAH 2:08.6 2. Friðrik Steinsson UMSS 2:11,2 3. Kristján Sævarsson HSÞ 2:16,6 1000 m boðhlaup: mín. 1. A-sveitUMSE 2:10,8 2. A-sveit USAH 2:14,7 3. B-sveit USAH 2:16,7 Lokaúrslit: 1. USAH 182,5 stig 2. UMSS 165 stig 3. UMSE 122,5 stig 4. HSÞ 85 stig 5. UNÞ 19 stig 6. UÍÓ 5 stig 7. UFA 2 stig

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.