Dagur - 17.08.1988, Blaðsíða 8

Dagur - 17.08.1988, Blaðsíða 8
Á sunnudagskvöldið sýnir Stöð 2 30 ára gamla bíómynd, Sjávarfljód, með Richard Burton og Joan Collins í aðalhlut- verkum. SJÓNVARPIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. ágúst 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Töfraglugginn - Endursýn- ing. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Nýjasta tækni og vísindi. 21.05 Sjúkrahúsið í Svartaskógi. (Die Schwarzwaldklinik). Fjórði þáttur. Þýskur myndaflokkur í ellefu þáttum. 21.50 Reykjavík - Reykjavík. Leikin heimildamynd gerð í tilefni af 200 ára afmæli Reykja- víkur þann 18. ágúst 1986. Höfundur og leikstjóri Hrafn Gunnlaugsson. Myndin lýsir daglegu lífi í Reykja- vík eins og það kemur fyrir sjónir íslenskri stúlku sem hefur búið erlendis frá bamæsku. Myndin var sýnd í Sjónvarpinu 30. desember 1986. 23.25 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. FIMMTUDAGUR 18. ágúst 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Heiða. Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Johanna Spyri. 19.25 íþróttasyrpa. Umsjónarmaður Ásdís Eva Hannesdóttir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Vígsla Viðeyjarstofu. Sýnd er upptaka frá athöfninni fyrr um daginn. 21.25 Hvalir í kjölfarinu. (Sailing with Whales.) Bresk heimildamynd um nokkrar hvalategundir og lifnaðarhætti þeirra. 21.50 Glæfraspil. (Gambler) Bandarískur vestri í fimm þáttum. Þriðji þáttur. Aðalhlutverk Kenny Rogers, Bmce Boxleitner og Linda Evans. 22.45 íþróttir. Umsjón Bjarni Felixson. 23.05 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. FÖSTUDAGUR 19. ágúst 18.50 Fróttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Sindbað sæfari. 19.25 Poppkorn. Umsjón Steingrímur Ólafsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Basl er bókaútgáfa. (Executive Stress). Breskur gamanmyndaflokkur um hjón sem starfa við sama útgáfufyrirtæki. 21.05 Derrick. Þýskur sakamálamyndaflokkur. 22.00 Vítisvélar. (Juggernaut.) Bandarísk spennumynd frá 1974. Stærsta skemmtiferðaskip ver- aldar er á siglingu þegar skip- stjóranum berast boð um að sprengjur séu faldar um borð og muni springa hver af annarri ef ekki verði gengið að kröfum skemmdarvargsins. 23.45 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. LAUGARDAGUR 20. ágúst 17.00 íþróttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Litlu prúðuleikararnir. (Muppet Babies). 19.25 Smellir. Umsjón Steingrímur Ólafsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Ökuþór. (Home James.) Nýr, breskur gamanmyndaflokk- ur um ungan lágstéttarmann sem ræður sig sem bílstjóra hjá auðmanni. 21.00 Maður vikunnar. 21.15 Vélráð. (Billion Dollar Brain.) Bresk bíómynd frá 1967. Leyniþjónustumaðurinn Harry Palmer er sendur til Finnlands í erindagjörðum sem virðast sak- leysisleg í fyrstu en fyrr en varir á hann í höggi við vitskertan auðkýfing sem hyggst útrýma kommúnisma í heiminum. Aðalhlutverk: Michael Caine og Karl Malden. 23.00 Mimmi málmiðnaðarmað- ur. (Mimi Metallurgio.) Itölsk bíómynd frá 1972. Ungur Sikileyingur fer upp á land í leit að vinnu og betra lífi en kemst að því að ekki er allt sem sýnist. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. SUNNUDAGUR 21. ágúst 16.30 íþróttir. 17.50 Sunnudagshugvekja. Sr. Jón Helgi Þórarinsson sókn- arprestur á Dalvik flytur. 18.00 Töfraglugginn. Teiknimyndir fyrir börn þar sem Bella, leikin af Eddu Björgvins- dóttur, bregður á leik á milli atriða. 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Knáirkarlar. (The Devlin Connection.) Aðalhlutverk Rock Hudson og Jack Scalia. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá næstu viku. Kynningarþáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 Leynilögreglumaðurinn Nick Knatterton. 21.00 Látúnsbarkakeppnin. Bein útsending frá Hótel íslandi. 22.10 Snjórinn í bikarnum. (La neve nel bicchiere.) ítalskur myndaflokkur í fjórum þáttum. Annar þáttur. Lýst er lífi og starfi smábænda í Pódalnum frá aldamótum og fram í tíma styrjaldar og fas- isma. 23.10 Úr ljóðabókinni. Róbert Arnfinnsson flytur ljóðið Tindátamir eftir Stein Steinarr. Ingi Bogi Bogason fjallar um höfundinn. Áður á dagskrá 13. mars 1988. 23.25 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. SJÓNVARP AKUREYRI MIÐVIKUDAGUR 17. ágúst 16.20 Velkomin til Los Angeles. (Welcome til L.A.) Ungur dægurlagasmiður kemur til Los Angeles til að ganga frá plötusamningi. Konur hrífast mjög af rómantískum söng hans og margar falla fyrir honum, grunlausar um hvílíkan Casa- nóva söngvarinn hefur að geyma. 18.20 Köngullóarmaðurinn. (Spiderman.) Teiknimynd. 18.45 Kata og Allí. (Kate & Allie.) 19.19 19:19. 20.30 Pilsaþytur. (Legwork.) 21.20 Mannslíkaminn. (Living Body.) í þættinum er fylgst með þroskaferli ófædds barns allt frá getnaði til fæðingar. Þáttur- inn inniheldur stórkostlegar myndir af lífi í móðurkviði. 21.45 Mountbatten. Stórbrotin framhaldsþáttaröð í 6 hlutum. 4. hluti. 22.35 Leyndardómar og ráðgát- ur. (Secrets and Mysteries.) Endurholdgun og spurningin um líf eftir dauðann er við- fangsefni þessa þáttar. 23.00 Tíska og hönnun. (Fashion and Design.) Franski húsgagnahönnuðurinn Philippe Starck fer ekki troðnar slóðir. Hann varð fyrir sterkum áhrifum frá föður sínum sem var flugvélasmiður og oft má greina straumlínulag flugvéla í verkum hans. 23.30 Níu til fimm. (Nine to Five.) Gamanmynd um þrjár skrif- stofustúlkur sem ákveða að losna við skrifsstofustjórann. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Dolly Parton og Lily Tomlin. 01.15 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 18. ágúst 16.35 Drengskaparheit. (Word of Honour.) Heldri borgari er ákærður fyrir morð. Blaðamaður neitar að gefa upp heimildannann að frétt sem varðar réttarhöldin. 18.15 Sagnabrunnur. Brimarborgarsöngvararnir. (The Musicians of Bremen.) Eitt af hinum vinsælu ævintýrum Grimmsbræðranna er fært í myndmál í þessari teiknimynd fyrir yngstu áhorfendurna. 18.25 Olli og félagar. (Ovid and the Gang.) Teiknimynd með íslensku tali. 18.45 Bílaþáttur Stöðvar 2. í dag hleypir Stöð 2 af stokkn- um nýjum bílaþætti sem verður á dagskrá mánaðarlega. í þættinum í dag fer fram reynslu- akstur á Citroén AX-bifreið, fréttir sagðar af nokkrum nýjum bandarískum bifreiðum og sömuleiðis af Toyota Corolla. Þættirnir eru í umsjá Birgis Þórs Bragasonar og Sighvatar Blöndahls. 19.19 19.19. 20.30 Svaraðu strax. 21.10 Morðgáta. (Murder she Wrote.) 22.00 Lykilnúmerið. # (Call Northside 777.) Lykilnúmerið er sannsöguleg mynd byggð á þrákelknislegum tilraunum blaðamanns til að hreinsa dæmdan mann af öllum áburði. í fyrstu telur blaðamað- urinn málið vera eitt hinna venjulegu skyldustarfa, en þeg- ar hann uppgötvar ósamræmi í sönnunargögnunum, þar með talið gögnum lögreglunnar, rannsakar hann málið upp á eig- in spýtur. í hlutverki blaða- mannsins, er James Stewart. 23.45 Viðskiptaheimurinn. (Wall Street Journal.) Nýir þættir úr viðskipta- og efna- hagslífinu. 00.10 Valentínó. Stórmynd leikstjórans umdeilda Ken Russell sem byggð er á ævi- sögu Hollywoodleikarans og hjartaknúsarans Rudolph Val- entínós sem upp var árunum 1895-1926. 02.15 Dagskrárlok. # táknar frumsýningu á Stöð 2. FÖSTUDAGUR 19. ágúst 16.10 Samleið. (The Slugger's Wife.) Mynd byggð á samnefndu leik- riti Neil Simon sem fjallar um samband frægs hornabolta- leikara og fallegar rokksöng- konu. 17.50 Silfurhaukarnir. (Silverhawks.) Teiknimynd. 18.15 Föstudagsbitinn. Tónlistarþáttur. Meðal efnis eru viðtöl við hljóm- listarfólk, kvikmyndaumfjöllun og fréttir úr poppheiminum. 19.19 19.19. 20.30 Alfred Hitchcock. 21.00 í sumarskapi með sæförum. 22.00 Síðasta drekinn.# (The Last Dragon.) Síðasti drekinn segir frá ungl- ings-blökkustrák, sem hefur helgað líf sitt listinni og átrúnað- argoði sínu Bruce Lee. 23.45 Saklaus stríðni.# (Malizia.) ítalska myndin Saklaus stríðni er frá árinu 1973 og segir frá ungri stúlku sem kemur ekkli og þrem- ur sonum hans til hjálpar við húshald. Húshjálpin unga lætur sig ekki eingöngu varða heimil- isreksturinn. Hún lokkar að sér heimilisföðurinn og aukinheldur einn soninn. Ekki við hæfi barna. 01.20 McCarthy tímabilið. (Tail Gunnar Joe.) Joseph McCarthy var múgæs- ingamaður og kleif metorðastig- ann í bandarískum stjórnmálum á sjötta áratugnum með því að beita fyrir sig kommagrýlunni. Forseti og fjölmiðlar snerust gegn honum sökum óheiðarleika hans. 03.40 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. LAUGARDAGUR 20. ágúst. 9.00 Með Körtu. Karta og Tútta fara í ferðalag um leið og þær skemmta og Karta sýnir börnunum stuttar myndir. 10.30 Penelópa puntudrós. (The Perils of Penelope Pitstop.) Teiknimynd. 10.55 Hinir umbreyttu. (Transformers.) 11.25 Benji. Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kynslóðina um hundinn Benji og félaga hans sem eiga í útistöð- um við ill öfl frá öðrum plánet- um. 12.00 Viðskiptaheimurinn. (Wall Street Journal.) 12.30 Hlé. 13.15 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. 14.10 Blóð og sandur. (Blood and Sand.) Ástíðuþrungið samband mynd- arlegs nautabana og fagurrar hefðarkonu hefur örlagaríkar afleiðingar. Aðalhlutverk: Tyrone Power, Rita Hayworth og Anthony Quinn. 16.15 Listamannaskálinn. (The South Bank Show.) Þáttur um breska gítarleikarann og lagasmiðinn Eric Clapton. 17.15 íþróttir á iaugardegi. 19.19 19.19. 20.15 Ruglukollar. (Marblehead Manor.) 20.45 Verðir laganna. (Hill Street Blues.) 21.35 Skjöldur morðingjans. # (Badge of the Assassin.) Aðstoðarsaksóknara er fengið hendur að hafa upp á glæpa- flokki blökkumanna, sem kalla sig BLA. Það reynist ekki auð- velt að hafa hendur í hári með- lima BLA, né sönnunargagna sem málinu viðkoma. 23.10 Dómarinn. (Night Court.) 023.35 Handan Brúðudals.# (Beyond the Valley of the Dolls.) Það muna iíkast til flestir eftir fólki sem var að laumupokast í Hafnarbíói á árum áður til að sjá hinar léttdjörfu myndir sem þar voru á boðstólnum. Framleið- andi og leikstjóri sumra Hafnar- bíósmyndanna var Russ Meyer. Sá hinn sami á heiðurinn af myndinni i kvöld, sem fjallar um þrjár stúlkur sem taka sig saman og stofna rokkhljómsveit. Þær hyggja á frægð og frama í Los Angeles en verður lítið ágengt í þeim efnum. Fyrirheitna borgin er heldur ekki öll þar sem hún er séð. 01.20 Lengstur dagur. (The Longest Day.) Áhrifamikil stríðsmynd sem seg- ir frá aðdraganda innrásarinnar í Normandí í júní árið 1944. Aðalhlutverk: John Wayne, Robert Mitchum, Henry Fonda, Rod Steiger, Robert Wagner, Richard Burton og Sean Conn- ery. 04.10 Dagskrárlok. #Táknar frumsýningu á Stöð 2. SUNNUDAGUR 21. ágúst 9.00 Draumaveröld kattarins Valda. Teiknimynd. 9.25 Alli og íkornarnir. Teiknimynd. 9.50 Funi. Teiknimynd um litlu stúlkuna Söru og hestinn Funa. 10.15 Ógnvaldurinn Lúsí. Leikin barnamynd. 10.40 Drekar og dýflissur. 11.05 Albert feiti. Teiknimynd um vandamál barna á skólaaldri. 11.30 Fimmtán ára. Leikinn myndaflokkur um ungl- inga í bandarískum gagnfræða- skóla. 12.00 Klementína. Teiknimynd með íslensku tali um litlu stúlkuna Klementínu sem lendir i hinum ótrúlegustu ævintýrum. 12.30 Útilíf í Alaska. (Alaska Outdoors.) Þáttaröð þar sem um náttúru- fegurð Alaska. 12.55 Sunnudagssteikin. Blandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum. 14.40 John Mayall - blúsinn lifi. (Blues Alive.) Þáttur með breska blúsleikaran- um John Mayall ásamt hljóm- sveit hans Blues Breakers sem hér er endurvakin. 15.40 Sherlock Holmes í New York. Erfitt sakamál verður til þess að leiðir Sherlock Holmes liggja til Nýja heimsins. Aðalhlutverk: Roger Moore, Patrick Macnee, Charlotte Rampling og John Huston. 17.20 Fjölskyidusögur. (After School Special.) Foreldrar Mary Lou og Tommys eru skilin og þau búa hjá föður sínum. Þegar móðir þeirra gerir ráðstafanir til þess að fá þau aft- ur orsakar hún mikið hugarstríð hjá börnunum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.