Dagur - 19.11.1988, Blaðsíða 12

Dagur - 19.11.1988, Blaðsíða 12
t2— ÐAQUR T9. nóvember 1988 11 myndasögur dags 1 ÁRLANP Hvernig gengur meö bréfið til þing- mannsins? Ég hætti við það... ég ætla að senda honum táknræna gjöf... ... í þessum pakka er nákvæmlega það sem mér finnst um afstöðu hans til kjarnorku- vopna!!! ANPRÉS ÖNP Ef ég gef Jóakim frænda eitthvað fallegt þá kannski fæ ég kauphækkun! j Ef þú hefur efni á að eyða1—- peningum í málverk þá ert bú areinileaa vel vfirbora- HERSIR f’/jt- seoisse- /-/5" Áttu matseðil með myndum? BJARGVÆTTIRNIR Náið þeim! Munið skiþanirnar... alla vega einu verður að ná á lífi! ODMKinifuh/n^oilaiM.IW Wwlérffill tn«.»4 Arabella og Yvette halda áfram til móts við þyrluna á meðan hinir reyna að halda aftur af mönnum Strongs ... Bíðið eftir merki frá mér... Við verðum að fleygja dagbók Akureyri Akjreyrar Apótek .......... 2 24 44 Dagur...................... 2 42 22 Heilsugæslustöðin.......... 2 23 11 Tímapantanir............ 2 55 11 Heilsuvernd............. 2 58 31 Vaktlæknir, farsimi .... 985-2 32 21 Lógreglan.................. 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasími .. 2 22 22 Sjúkrabill ................ 2 22 22 Sjúkrahús ..................2 21 00 Stjörnu Apótek............. 2 14 00 2 37 18 Blönduós Apótek Blönduóss ............ 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla...... 42 06 Slökkvistöð ................ 43 27 Brunasimi....................41 11 Lögreglustóðin.............. 43 77 Breiðdalsvík Heilsugæsla............. 5 66 21 Dalvík Heilsugæslustöðin......... 615 00 Heimasimar..............6 13 85 618 60 Neyðars. læknir, sjúkrabill 613 47 Lögregluvarðstofan........ 6 12 22 Dalvikur apótek........... 612 34 Djúpivogur Sjúkrabill ........... 985-2 17 41 Apótek.................... 8 89 17 Slökkvistöð................8 81 11 Heilsugæsla............... 8 88 40 Egilsstaðir Apótek.................... 1 12 73 Slökkvistöð .............. 1 12 22 Sjúkrah.-Heilsug.......... 1 14 00 Lögregla.................. 1 12 23 Eskifjörður Heilsugæsla.................61252 Lögregla.....................611 06 Sjúkrabíll ............. 985-217 83 Slökkvilið ..................612 22 Fáskrúðsfjörður Heilsugæsla............... 512 25 Lyfsala................... 512 27 Lögregla.................. 512 80 Grenivík Slökkviliðið............... 33255 3 32 27 Lögregla...................3 31 07 Hofsós Slökkvistöð................. 63 87 Heilsugæslan................ 63 54 Sjúkrabill ................. 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin...............31 88 Slökkvistöð .................31 32 Lögregla.......................-32 68 Sjúkrabíll ................. 31 21 Læknavakt.......................31 21 Sjúkrahús ................., 33 95 Lyfsalan....................... 31 88 Húsavík Húsavikur apótek..........4 12 12 Lögregluvarðstofan........4 13 03 416 30 Heilsugæslustöðin..........413 33 Sjúkrahúsið............... 4 13 33 Slökkvistöð ...............4 14 41 Brunaútkall ..............4 1911 Sjúkrabill ................4 13 85 Hvammstangi Slökkvistöð.................. 14 11 Lögregla..................... 13 64 Sjúkrabíll .................. 1311 Læknavakt.................... 13 29 Sjúkrahús ................... 13 29 13 48 Heilsugæslustöð.............. 13 46 Lyfsala...................... 13 45 Kópasker Slökkvistöð .............. 5 21 44 Læknavakt..................5 21 09 Heilsugæslustöðin......... 5 21 09 Sjúkrabíll ........... 985-2 17 35 Neskaupstaður Apótek .................. 711 18 Lögregla..................713 32 Sjúkrahús, sjúkrabíll.... 714 03 Slökkvistöð ..............712 22 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek........ 6 23 80 Lögregluvarðstofan......... 6 22 22 Slökkvistöð ............... 6 21 96 Sjúkrabíll ................ 6 24 80 Læknavakt.................. 6 21 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabill...5 12 22 Læknavakt................5 12 45 Heilsugæslan............. 511 45 Reyðarfjörður Lögregla................... 611 06 Slökkvilið ................412 22 Sjúkrabíll ............ 985-2 19 88 Sjúkraskýli ...............4 12 42 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ......... 53 36 Slökkvistöð ............... 55 50 Sjúkrahús ................. 52 70 Sjúkrabill ................ 52 70 Læknavakt.................. 52 70 Logregla................... 66 66 Seyðisfjörður Sjúkrahús ...............2 14 05 Læknavakt................ 2 12 44- Slökkvilið ............... 212 22 Lögregla.................213 34 Siglufjörður Apótekið ................. 7 14 93 Slökkvistöð .............. 7 18 00 Logregia.................. 7 11 70 713 10 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 7 11 66 Neyðarsimi ............... 7 16 76 Skagaströnd Slökkvistöð ............... 46 74 46 07 Lögregla................... 47 87 Lyfjaverslun ...............47 17 Stöðvarfjörður Heilsugæsla, Apótek..... 5 88 91 Varmahlíð Heilsugæsla.............. 68 11 Vopnafjörður Lögregla................3 14 00 Heilsugæsla............. 3 12 25 Neyðarsími..............312 22 vísnaþáttur Steinbjörn Jónsson kvað: Röddin mild og höndin hlý hennar sem ég dáði. Enn er sól og sumar í svip og augnaráði. Þessa kvað Steinbjörn í kirkju- garði. Feyskjast bein og fúnar hold, flestra týnd er saga. Þessi gljúpa gróðurmold geymir liðna daga. Og enn orti Steinbjörn: Herðir frost og fölna hagar fjöllin krýnast snjá. Vorsins góðu gömlu dagar gengnir eru hjá. Þura í Garði sendi ísleifi Gissurar- syni þessa glettnu vísu. Kæmist ég í ellinni eftir glöp og skyssur undir sæng hjá ísleifi aftur fæðist Gissur. ísleifur svaraði: Við sem þekkjum þínar skyssur þykir meiri von, ef þú fæðir af þér Gissur yrði hann Þorvaldsson. Höskuldur Einarsson frá Vatns- horni minnist fyrri ára: Þátttökuna þó að bánni þrengdir staðhættir gleymast ekki gömlum manni gangnadagamir. Best er að hanga heima einn hættur að ríða og smala. Ég hef ekki neitt við neinn nýjan mann að tala. Næstu vísu kvað Kristján Ólason. Litlir verða að lokum menn, lífið mína og þína tekur eina og eina í senn aftur rasgjöf sína. í litlu kveri sem nefnist Liljublöð, eftir Lilju Björnsdóttur, fann ég eftirfarandi vísur og fleiri sem ég kann að birta síðar. Segja vil ég sinnisglöð systur við og bróður: Líttu á þessi Liljublöð - lífs míns reynslugróður. Kvöldflug frá Grímsey. Augu mín, á skartið skyggn skoða sólarglæður. Það er bæði tækni og tign sem töfrum þessum ræður. Að horfa á þessa gullnu glóð, guðdóms sólarelda. Fæstir geta fært í Ijóð fegurð slíkra kvelda. í lífsins skóla. Illa námið oftast gekk. Ýmsu lenti í þófi. Fæddist inn í fyrsta bekk, féll á hverju prófi. Sigurður Sigurðsson frá Arnarholti bað tengdamóður sfna um brenni- vín. I>að lét frúin aðeins falt fyrir góða vísu. Kuldinn þrýstir þungum hramm á þreyttar herðar ofan. Helvíti er að hafa ei dramm að hita upp sálarkofann. Jón Bjarnason frá Garðsvík skrifar Haraldur Zophoníasson kvað þess- ar vorvísur: Langt að sunnan, létt á brún ljósi vígt og borið með sóluroðið segl við hún svífur blessað vorið. Vetur bljúgur vék á braut vorsins brenndur eldi, sigraður í lotning laut Ijóss og gróðurveldi. Þessa kvað Haraldur við skatta- skýrslugerð. Verður mér um hjartað heitt og hugsa um það mikið, að geta ekki - ekki neitt undan skatti svikið.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.