Dagur - 19.11.1988, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 19. nóvember 1988
SJÓNVARPIÐ
LAUGARDAGUR
19. nóvember
12.30 Fræðsluvarp.
Endursýnt Fræðsluvarp frá 14. og 16. nóv.
sl.
14.30 íþróttaþátturinn.
Meðal annars bein útsending frá leik
Uerdingen og Bayem í vestur-þýsku
knattspyrnunni.
18.00 Mofli - síðasti pokabjörninn (11).
18.25 Smellir.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Á framabraut (3).
(Fame.)
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Lottó.
20.35 Ökuþór.
Fyrsti þáttur.
Nýr, breskur myndaflokkur um hinn ófor-
betranlega einkabílstjóra sem á oft full
erfitt með að hafa stjóm á tungu sinni.
21.05 Maður vikunnar.
Magnús Gautason kaupfélagsstjóri.
21.20 Bræður munu berjast.
(Last Remake of Beau Geste.)
Bandarísk gamanmynd frá 1983.
Aðalhlutverk: Marty Feldman, Ann
Margret, Michael York, Peter Ustinov,
Trevor Howard og Terry Thomas.
Myndin fjallar í léttum dúr um baráttu
þriggja bræðra í útlendingahersveitinni.
23.00 Frances.
(Frances.)
Bandarisk bíómynd frá 1982.
Aðalhlutverk: Jessica Lange, Kim Stanley
og Sam Shephard.
Myndin byggir á ævisögu leikkonunnar
Frances Farmer sem átti sitt blómaskeið
á upphafsámm kvikmyndagerðarinnar.
Líf hennar var enginn dans á rósum og
hún komst að því fullkeyptu hvað frægðin
getur haft í för með sér.
01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
20. nóvember
15.20 Magnús Jónsson kvikmyndagerðar-
maður.
Brynja Benediktsdóttir leikstjóri kynnir
Magnús og síðan verða sýndar myndir
hans: Tvöhundruð og fjörutíu fiskar fyr-
ir kú.
Heimildamynd um útfærslu landhelginn-
ar 1972.
Ern eftir aldri. Mynd gerð í tilefni 1100
ára afmæhs landnáms á íslandi.
16.10 Tvær óperur eftir Ravel.
Óperurnar eru:
a. Barn andspænis töfrum.
b. Spænska stundin.
17.50 Sunnudagshugvekja.
Haraldur Erlendsson læknir flytur.
18.00 Stundin okkar.
18.25 Unglingarnir í hverfinu (18).
(Degrassi Junior High.)
18.55 Táknmálsfróttir.
19.00 Bleiki pardusinn.
19.20 Dagskrárkynning.
19.30 Kastljós á sunnudegi.
20.40 Hvað er á seyði?
Þættir í umsjá Skúla Gautasonar sem
bregður sér út úr bænum og kannar hvað
er á seyði í menningar- og skemmtanalífi
á landsbyggðinni.
Þessi þáttur var tekinn upp í Festi í
Grindavík.
21.25 Matador.
22.25 Feður og synir.
23.10 Úr ljóðabókinni.
María Sigurðardóttir flytur kvæðið Barna-
morðinginn Maria Farrar eftir Bertold
Brecht í þýðingu Halldórs Laxness. For-
málsorð flytur Guðmundur Andri
Thorsson.
23.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
21. nóvember
16.30 Fræðsluvarp (15).
1. Samastaður á jörðinni.
Fjórði þáttur - Fólkið úr gullnum maís.
í þessum þætti segir frá indíánafjölskyldu
í fjallahéruðum Guatemala.
2. Frönskukennsla fyrir byrjendur.
18.00 Töfragluggi mýslu í Glaumbæ.
Endursýning frá 16. nóv.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 íþróttir.
19.25 Staupasteinn.
(Cheers.)
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Jón Þorláksson - Framkvæmdamað-
ur og foringi.
Heimildamynd um Jón Þorláksson stofn-
anda og fyrsta formann Sjálfstæðisflokks-
ins. Jón var umsvifamikill athafnamaður
og stjórnmálaforingi. Auk þess að vera
einn fyrsti verkfræðingur landsins var
hann forsætisráðherra á árunum 1926-'27
og borgarstjóri í Reykjavík til dauðadags
1935.
21.15 Dóttirin.
Ný finnsk sjónvarpsmynd um litla stúlku
sem býr hjá föður sínum og sambýliskonu
hans. Sambýliskonan vill heimsækja föð-
ur sinn, sem er ekkill, og kemst hún þá að
því að hann er tekinn saman við ráðs-
konuna.
22.10 Hrafninn baksviðs.
Sænsk heimildamynd um tilurð „í skugga
hrafnsins". Sænskur kvikmyndaleiðangur
fylgdist með upptökum á myndinni
sumarið 1987.
22.35 Kim Larsen og Bellami.
Endurfluttur tónlistarþáttur frá 6. nóv. sl.
með Kim Larsen og hljómsveit hans.
23.00 Seinni fréttir.
23.10 Dagskrárlok.
SJÓNVARP
AKUREYRI
LAUGARDAGUR
19. nóvember
08.00 Kum, Kum.
08.20 Hetjur himingeimsins.
He-Man.
08.45 Kaspar.
09.00 Með afa.
10.30 Penelópa puntudrós.
10.50 Einfarinn.
11.10 Ég get, ég get.
(I Can Jump Puddles.)
12.05 Laugardagsfár.
13.15 Viðskiptaheimurinn.
13.40 Krydd í tilveruna.
15.10 Ættarveldið.
(Dynasty.)
16.00 Ruby Wax.
16.40 Heil og sæl.
Áfeng lífsnautn.
17.15 ítalski fótboltinn.
17.50 íþróttir á laugardegi.
19.19 19.19.
20.30 Laugardagur til lukku.
21.15 Kálfsvað.
21.45 Gullni drengurinn.#
(The Golden Child.)
Ekki við hæfi yngri barna.
23.20 Saga rokksins.
23.45 Kyrrð norðursins.#
(Silence of the North.)
Það er með ólíkindum hvað sumu fólki
tekst að berjast áfram með ástina og von-
ina eina að leiðarljósi.
01.15 Kynórar.
(Joy of Sex.)
02.45 Dagskrárlok.
# Táknar frumsýningu á Stöð 2.
SUNNUDAGUR
20. nóvember
08.00 Þrumufuglarnir.
08.25 Paw, Paws.
08.45 Momsurnar.
09.05 Alli og íkornarnir.
09.30 Benji.
09.55 Draugabanar.
10.15 Dvergurinn Davíð.
10.40 Herra T.
11.05 Sígildar sögur.
- Skytturnar þrjár.
12.00 Viðskipti.
12.30 Sunnudagsbitinn.
13.05 Synir og elskhugar.
15.15 Menning og listir.
(25 ár frá morðinu á J. F. Kennedy.)
16.15 Kisa raín.
16.45 A la carte.
17.15 Smithsonian.
18.10 Ameríski fótboltinn - NFL.
19.19 19.19.
20.30 Áógnartímum.
(Fortunes of War.)
21.40 Áfangar.
21.50 Helgarspjall.
22.30 Rútan rosalega.#
(Big Bus.)
Stórkostleg skopstæling á öllum stór-
myndum og/eða stórslysamyndum sem
gerðar hafa verið. Undirtitill myndarinnar
gæti hæglega verið Jarðskjálftinn á Posei-
don, háloftahótelinu.
23.55 Draugahúsið.
(Legend of Hell House.)
Spennandi hrollvekja um fólk sem dvelst í
húsi sérviturs auðkýfings þar sem ekki er
vært sökum reimleika.
Alls ekki við hæfi barna.
01.25 Dagskrárlok.
# Táknar frumsýningu á Stöð 2.
MÁNUDAGUR
21. nóvember
15.15 Elska skaltu nágranna þinn.
(Love Thy Neighbor.)
Tvenn hjón hafa verið nágrannar um
árabil og böm þeirra leikfélagar. Málin
flækjast vemlega þegar eiginmaðurinn
og eiginkonan sem ekki em gift hvort
öðm stinga af saman.
Lokasýning.
17.50 Kærleiksbirnirnir.
18.15 Hetjur himingeimsins.
18.40 Tvíburarnir.
19.19 19.19.
20.45 Dallas.
21.40 Hasarleikur.
22.30 Helgin langa.#
(Long Weekend.)
Til að bjarga misheppnuðu hjónabandi
leggja Peter og Marcia upp í helgarferð til
eyðilegrar strandlengju þar sem ein-
göngu þrífast dýr og plöntur er gæta vel
að einangmn sinni og afkomu.
Alls ekki við hæfi bama.
00.10 Sakamál í Hong Kong.
(China Hand.)
Kaupsýslumaðurinn og leynilögreglu-
maðurinn Harry Petroes rannsakar dular-
fullan dauða vinar síns og fyrmm yfir-
manns lögreglunnar í Hong Kong.
01.45 Dagskrárlok.
RÁS 1
LAUGARDAGUR
19. nóvember
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur."
Pétur Pétursson sér um þáttinn.
9.00 Fróttir.
9.03 Litli barnatíminn.
9.20 Hlustendaþjónustan.
9.30 Fréttir og þingmál.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 „Keisleriana" op. 16 eftir Robert
Schumann.
11.00 Tilkynningar.
11.05 í liðinni viku.
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
12.00 Tilkynningar • Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
13.00 Hér og nú.
Fréttaþáttur í vikulokin.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna.
15.00 Tónspegill.
16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mál.
16.30 Leikrit: „Frystikista og svo falleg
augu"
17.05 Tónlist á síðdegi.
18.00 Bókahornið.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 „...Bestu kveðjur"
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Harmonikuþáttur.
Umsjón: Sigurður Alfonsson.
20.45 Gestastofan.
Stefán Bragason ræðir við tónlistarfólk á
Héraði. (Frá Egilsstöðum.)
21.30 Ágústa Ágústsdóttir syngur lög eftir
Björgvin Guðmundsson.
22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins •
Orð kvöldins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Danslög.
23.00 Nær dregur miðnætti.
24.00 Fróttir.
24.10 Svolítið af og um tónlist undir
svefninn.
01.00 Veðurfregnir.
SUNNUDAGUR
20. nóvember
7.45 Morgunandakt.
Séra Hjálmar Jónsson prófastur á Sauðár-
króki flytur ritningarorð og bæn.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir • Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni
með Valgeiri Guðjónssyni.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fróttir • Tilkynningar.
10.25 Veistu svarið?
11.00 Messa í Fella- og Hólakirkju.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir Tilkynningar
Tónlist.
13.30 Aldarminning Helga Hjörvar.
Pétur Pétursson tók saman.
(Áður flutt 21. ágúst sl.)
14.30 Með sunnudagskaffinu.
15.00 Góðvinafundur.
16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Kappar og kjarnakonur.
17.00 Frá tónleikum Fílharmoníuhljóm-
sveitar Berlínar 30. maí sl.
18.00 Skáld vikunnar - Gylfi Gröndal.
Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Um heima og geima.
Páll Bergþórsson spjallar um veðrið og
okkur.
20.00 Sunnudagsstund barnanna.
20.30 Tónskáldatími.
21.10 Austan um land.
Þáttur um austfirsk skáld og rithöfunda.
Umsjón: Amdís Þorvaldsdóttir og Sigurð-
ur Ó. Pálsson. (Frá Egilsstöðum)
21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinnar"
eftir Jón Björnsson.
Herdís Þorvaldsdóttir les (4).
22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins •
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Norrænir tónar.
23.00 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir.
MÁNUDAGUR
21. nóvember
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn.
„Vaskir vinir" eftir Jennu Jensdóttur og
Hreiðar Stefánsson.
Þórunn Hjartardóttir byrjar lesturinn.
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Dagmál.
9.45 Búnaðarþáttur.
Runólfur Sigursveinsson kennar á Hvann-
eyri fjallar um endurmenntun bænda.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 „...bestu kveðjur."
Bréf frá vini til vinar eftir Þórunni Magneu
Magnúsdóttur sem flytur ásamt Róbert
Arnfinnssyni.
11.00 Fróttir • Tilkynningar.
11.05 Samhljómur - Tóniistarmaður vik-
unnar, Rannveig Fríða Bragadóttir
söngkona.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fróttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn.
13.35 Miðdegissagan: „Örlög í Síberíu"
eftir Rachel og Israel Rachlin.
Elísabet Brekkan les (6).
14.00 Fróttir • Tilkynningar.
14.05 Á frívaktinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Lesið úr forystugreinum landsmála-
blaða.
15.45 íslenskt mál.
16.00 Fróttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Lífið á jörðinni árið
2018.
Umsjón: Kristín Helgadóttir.
17.00 Fróttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Sibelius og
Dvorák.
18.00 Fróttir.
18.03 Á vettvangi.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Um daginn og veginn.
Ólafur Oddsson uppeldisráðgjafi talar.
19.55 Daglegt mál.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Barokktónlist.
21.00 Fræðsluvarp: Málið og meðferð
þess.
Fjarkennsla í íslensku fyrir framhalds-
skólastigið og almenning.
Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir.
21.30 Bjargvætturinn.
Þáttur um björgunarmál.
Umsjón: Jón Halldór Jónasson.
22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins •
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Vísindaþátturinn.
Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson.
23.10 Kvöldstund í dúr og moll
með Knúti R. Magnússyni.
24.00 Fréttir.
Svæðisútvarp fyrír Akureyri
og nágrenni.
MÁNUDAGUR
21. nóvember
8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
LAUGARDAGUR
19. nóvember
8.10 Á nýjum degi
10.05 Nú er lag.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Dagbók Þorsteins Joð.
Þorsteinn J. Vilhjálmsson.
15.00 Laugardagspósturínn.
Skúh Helgason sér um þáttinn.
17.00 Fyrirmyndarfólk.
Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum og
bregður léttum lögum á fóninn. Gestur
hennar að þessu sinni er Margrét Árna-
dóttir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Kvöldtónar.
22.07 Út á lífið.
Atli Björn Bragason ber kveðjur milli
hlustenda og leikur óskalög.
02.05 Góðvinafundur.
Ólafur Þórðarson tekur á móti gestum í
Duus-húsi.
03.05 Vökulögin.
Fréttir sagðar kl. 2, 4, 7, 8, 9, 10, 12.20, 16,
19, 22 og 24.
SUNNUDAGUR
20. nóvember
09.03 Sunnudagsmorgunn
með Svavari Gests.
11.00 Úrval vikunnar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Spilakassinn.
Umsjón: Pétur Grétarsson.
15.00 Vinsældalisti Rásar 2.
16.05 Á fimmta tímanum.
17.00 Tengja.
Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr
ýmsum áttum. (Frá Akureyri).
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram ísland.
íslensk dægurlög.
20.30 Útvarp unga fólksins - Að leggja
drög að framtíðinni.
Við hljóðnemann er Sigríður Arnardóttir.
21.30 Kvöldtónar.
Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Á elleftu stundu.
- Anna Björk Birgisdóttir.
01.10 Vökulögin.
Fréttir sagðar kl. 2, 4, 8, 9, 10,12.20,16,
19, 22 og 24.
MÁNUDAGUR
21. nóvember
7.03 Morgunútvarpið.
9.03 Viðbit
- Þröstur Emilsson. (Frá Akureyh.)
10.05 Morgunsyrpa
- Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars
Fáls Sveinssonar.
12.00 Fréttayfirlit - Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 í undralandi
með Lisu Páls.
14.00 Á milli mála.
- Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll
Sveinsson.
16.03 Dagskrá.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram ísland.
íslensk dægurlög.