Dagur - 26.11.1988, Blaðsíða 12

Dagur - 26.11.1988, Blaðsíða 12
12 - ÐÁÖUR ilóvembér 1988 11 myndasögur dogs 7i ÁRLANP ANDRÉS ÖND dagbók Akureyri Akureyrar Apótek .......... 2 24 44 Dagur...................... 2 42 22 Heilsugæslustöðin ......... 2 23 11 Timapantamr.............. 2 55 11 Heilsuvernd.............. 2 58 31 Vaktlaekmr, farsimi .... 985-2 32 21 Logreglan.................. 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasími .. 2 22 22 Sjúkrabill .............. 2 22 22 S|úkrahús ................. 2 21 00 Stjörnu Apotek............. 2.14 00 2 37 18 Blönduós Apótek Blönduóss .......... 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla..... 42 06 Slokkvistóð ............... 43 27 Brunasimi...................41 11 Lógreglustóðin............. 43 77 Breiðdalsvík Heilsugæsla............. 5 66 21 Dalvík Heilsugæslustöðin......... 615 00 Heimasimar.............6 13 85 61860 Neyðars. læknir, sjúkrabill 613 47 Lögregluvarðstofan........612 22 Dalvikur apótek........... 6 12 34 Djúpivogur Sjúkrabill ........... 985-2 17 41 Apótek.................... 8 89 17 Slökkvistöð................8 81 11 Heilsugæsla............... 8 88 40 Egilsstaðir Apótek ................... 1 12 73 Slökkvistöð .............. 1 12 22 Sjúkrah.-Heilsug.......... 1 14 00 Lögregla.................. 1 12 23 Eskifjörður Heilsugæsla.................61252 Lögregla...................6 11 06 Sjúkrabíll ............ 985-2 17 83 Slökkvilið.................612 22 Fáskrúðsfjörður Heilsugæsla.............. 512 25 Lyfsala..................5 12 27 Lögregla................. 512 80 Grenivík Slökkviliðið............... 33255 3 32 27 Lógregla................... 3 31 07 Hofsós Slökkvistöð................. 63 87 Heilsugæslan................ 63 54 Sjúkrabill .................. 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin............31 88 Slökkvistöð .................31 32 Lógregla.....................'32 68 Sjúkrabíll ..................31 21 Læknavakt.......................31 21 Sjúkrahús ................... 33 95 Lyfsalan..................... 31 88 Húsavík Húsavikur apótek...........4 1212 Lögregluvarðstofan.........4 13 03 4 16 30 Heilsugæslustöðin .........413 33 Sjúkrahúsið................ 4 13 33 Slökkvistöð................41441 Brunaútkall ............... 4 19 11 Sjúkrabill ................ 4 13 85 Hvammstangi Slokkvistoð ................. 14 11 Lögregla..................... 13 64 Sjúkrabill .................. 1311 Læknavakt.................... 13 29 Sjúkrahús ................... 13 29 13 48 Heilsugæslustöð.............. 13 46 Lyfsala...................... 13 45 Kópasker Slökkvistöð................5 21 44 Læknavakt................. 5 21 09 Heilsugæslustöðin......... 5 21 09 Sjúkrabill ........... 985-2 17 35 Neskaupstaður Apótek................... 7 11 18 Lögregla.................7 13 32 Sjúkrahús, sjúkrabíll....7 14 03 Slökkvistöð..............712 22 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek........ 6 23 80 Lögregluvarðstofan......... 6 22 22 Slökkvistöð ............... 6 21 96 Sjúkrabill ................ 6 24 80 Læknavakt..................621 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabíll... 5 12 22 Læknavakt................ 5 12 45 Heilsugæslan............. 511 45 Reyðarfjörður Lögregla...................611 06 Slökkvilið ................4 12 22 Sjúkrabill ............ 985-2 19 88 Sjúkraskýli ..............412 42 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ......... 53 36 Slökkvistöð................ 55 50 Sjúkrahús ................. 52 70 Sjúkrabíll ................ 52 70 Læknavakt.................. 52 70 Lögregla................... 66 66 Seyðisfjörður Sjúkrahús ...............2 14 05 Læknavakt................ 2 12 44- Slökkvilið ..............212 22 Lögregla.................213 34 Siglufjörður Apótekið ................ 7 14 93 Slökkvistöð ............. 7 18 00 Lögregla................. 7 11 70 71310 Sjúkrab. - Læknav. • Sjúkrah. 71166 Neyðarsimi .............. 716 76 Skagaströnd Slökkvistöð ............... 46 74 46 07 Logregla................... 47 87 Lyfjaverslun .............. 47 17 Stöðvarfjörður Heilsugæsla, Apótek..... 5 88 91 Varmahlíð Heilsugæsla..............68 11 Vopnafjörður Lögregla................3 14 00 Heilsugæsla.............3 12 25 Neyðarsími.............. 312 22 vísnaþáftur Á ferð um Grenivík og fleira heimagert: Grenivík mér orðin er ókunn stærð í mannlífinu því ég fáa þekki hér, -það er helst af fjárbragðinu. Það gengur svo. Helst ég glaður vera vil, vökull eins og fluga. Oft þó verður eitthvað til ætlun þá að buga. Jafnvel þeim sem guðs síns gá, gerast prýði þegna getur sitthvað orðið á ýmsra hluta vegna. Tungan sem var til þess gerð að tjá minn hug í orðum hefur lært að hægja ferð og hlýða agans skorðum. Þegar naggið þreytir mann þarf að loka sundum, segja hálfan sannleikann og sýnu minna stundum. Trúarlífsins tungumál Árni sendi vinnufélaga sínum sem teygja menn og sveigja. var trésmiður, þessa afmælisvísu: Til að engri sárni sál Eigðu hýra, hrausta önd, sýnist rétt að þegja. höpp í skýrum línum. Misjafnlega vannst og vinnst Láttu dýra, haga hönd villidýrið hemja. Ekki er vandamálið minnst hamri stýra þínum. mannsins hug að temja. Sumarliði Grímsson á Torfastöðum í Biskupstungum kvað: Nytjamaður byrðar ber beint að settu marki meðan skáldsins andi er alls staðar á slarki. Gengin leið er góðs á mis gegnum neyðarhreysi. Eg er að skreiðast áleiðis út í reiðileysi. Þá koma vísur eftir Árna Böðvars- son á Akureyri. Páll bóndi á Hjálmsstöðum kvað. Mannlýsing: Ljúft er bandið meyju og manns, Á hælalausum hökti skóm milt er æskuvorið, hengu buxur niðrá ristar, áður en hlekkir hjónabands í lúku flaska lafði tóm, loðin grön og kverkar þyrstar. hefta glaða sporið. Jón Bergmann orti þessa og nefnir Kvenlýsing: á Vegamótum. Gleymdi að hneppa gopanum, Þó að okkar ástaskeið grár var úfinn lubbinn, enti að beggja vilja, saug með kaffisopanum verður einum örðug leið sígarettustubbinn. eftir að vegir skilja. Jón Bjarnason frá Garðsvík skrifar Eiríkur Einarsson á Hæli kvað um stórvaxinn kvenmann: Stúlkan sem er stærðar fjall standbergjuð og gljúframörg. Hún ætti að fá sér kræfan kall og kenna honum að síga í björg. Þessi er einnig eftir Eirík á Hæli. Held ég enn í austurveg æsku minnar gestur, þó að ellin þreytuleg þoki öllu í vestur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.