Dagur - 26.11.1988, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 26. nóvember 1988
V
SJÓNVARPIÐ
LAUGARDAGUR
26. nóvember
12.30 Fræðsluvarp.
Ei.aursýnt Fræðsluvarp frá 21. og 23. nóv.
sl.
14.30 íþróttaþátturinn.
Meðal annars bein útsending frá leik
Leverkusen og Hamburger SV í vestur-
þýsku knattspymunni.
18.00 Mofli - síðasti pokabjörninn (12).
(Mofli - E1 Ultimo Koala.)
18.25 Smellir.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Dagskrárkynning.
19.00 Fréttir og veður.
19.15 Evrópsku kvikmyndaverðlaunin.
(EBU Film Price.)
Hátíðardagskrá í beinni útsendingu frá
„Theater Des Westens" í Berlín í tilefni af
verðlaunaafhendingu evrópsku kvik-
myndaverðlaunanna 1988.
21.30 Lottó.
21.40 Ökuþór.
(Home James.)
Annar þáttur.
22.10 Maður vikunnar.
Örn Amar læknir í Minnesotafylki í
Bandaríkjunum.
22.25 Lili Marleen.
(Lih Marleen.)
Þýsk bíómynd frá 1981 eftir Rainer Wem-
er Fassbinder.
Myndin gerist í Þýskalandi í upphafi
seinni heimsstyrjaldar og segir frá reyíu-
söngkonu sem slær í gegn með laginu Lih
Marleen.
00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
27. nóvember
15.35 Steinarnir tala.
Fyrri hluti.
Áður á dagskrá 3. apríl sl.
16.00 Jónatana og galdranornin.
17.50 Sunnudagshugvekja.
Haraldur Erlendsson læknir flytur.
18.00 Stundin okkar.
18.25 Unglingarnir í hverfinu (19).
(Degrassi Junior High.)
18.55 Táknmálsfróttir.
19.00 Bleiki pardusinn.
19.20 Dagskrárkynning.
19.30 Kastljós á sunnudegi.
20.35 Strax í dag.
Tónhstarþáttur með hljómsveitinni Strax.
20.55 Matador.
(Matador.)
Fimmti þáttur.
21.55 Ugluspegill.
í þessum þætti er sagt frá Bandaríkja-
manni sem fékk styrk frá Fulbrightstofn-
uninni til að smíða höggmynd tengda
jarðvarma sem umbreytist í rafmagn inn-
an í verkinu.
22.40 Feður og synir.
(Váter und Söhne.)
Sjötti þáttur.
23.45 Úr ljóðabókinni.
Davíð Oddsson borgarstjóri les kvæðið
Stormur eftir Hannes Hafstein.
23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
28. nóvember
16.30 Fræðsluvarp (17).
1. Málið og meðferð þess.
- Frásagnir og gildi talaðs máls.
2. Daglegt líf í Kína.
Lokaþáttur - Shanghai.
3. Frönskukennsla fyrir byrjendur.
18.00 Töfragluggi mýslu í Glaumbæ.
Endursýning frá 23. nóv.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 íþróttir.
19.25 Staupasteinn.
(Cheers.)
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Jái
Þáttur um menningu og hstviðburði hð-
andi stundar.
21.15 Ríkarður II.
(Richard II.)
Breskt sjónvarpsleikrit eftir Wihiam
Shakespeare.
Hér segir frá síðustu valdadögum Ríkarðs
H. Englandskonungs og sviplegum örlög-
um hans.
23.00 Seinni fréttir.
23.10 Ríkarður II. framhald.
00.10 Dagskrárlok.
SJÓNVARP
AKUREYRI
LAUGARDAGUR
26. nóvember
08.00 Kum, Kum.
08.20 Hetjur himingeimsins.
He-Man.
08.45 Kaspar.
09.00 Með afa.
10.30 Penelópa puntudrós.
10.50 Einfarinn.
11.10 Ég get, ég get.
12.05 Laugardagsfár.
13.15 Viðskiptaheimurinn.
13.40 Þeir bestu.
(Top Gun.)
15.25 Ættarveldið.
16.15 Heimsmeistarakeppnin í flugukasti
1987.
16.40 Heil og sæl.
Á ystu nöf.
Endurtekinn þáttur um fíkniefna-
neyslu.
17.15 ítalski fótboltinn.
17.50 íþróttir á laugardegi.
19.19 19.19.
20.30 Laugardagur til lukku.
21.15 Kálfsvað.
21.45 Hugrekki.#
(Courage.)
Myndin er byggð á sannsögulegum
atburði og greinir frá móður sem reynir
ítrekað að frelsa son sinn úr viðjum eitur-
lyfjavanans.
00.00 Fangelsisrottan.#
(The River Rat.)
01.30 Götulíf.
(Boulevard Nights.)
Ungur piltur af mexíkönskum ættum elst
upp í fátækrahverfi í Los Angeles. Hann
mætir miklum mótbyr þegar hann reynir
að snúa baki við götulífinu og hefja nýtt
líf.
Ekki við hæfi barna.
03.10 Dagskrárlok.
# Táknar frumsýningu á Stöð 2.
SUNNUDAGUR
27. nóvember
08.00 Þrumufuglarnir.
08.25 Paw, Paws.
08.45 Momsurnar.
09.05 Benji.
09.30 Draugabanar.
09.50 Dvergurinn Davíð.
10.15 Rebbi, það er ég.
Ný talsett teiknimyndaröð í þrettán þátt-
um um refinn Renart.
10.40 HerraT.
11.05 Sígildar sögur.
- Tumi.
Tom Sawyer.
12.00 Viðskipti.
12.30 Sunnudagsbitinn.
13.10 Annie.
Ánnie er vel þekkt teiknimyndasögu-
hetja sem birtist hér í fyrsta sinn á hvíta
tjaldinu.
15.15 Dollar Brand.
í þessum þætti kynnumst við afríska tón-
hstarmanninum Abduha Ibrahim, öðru
nafni Dollar Brand og framlagi hans sem
píanóleikara á sviði jass- og blústónhstar.
16.45 A la carte.
17.15 Smithsonian.
18.10 Ameríski fótboltinn - NFL.
19.19 19.19.
20.30 Á ógnartímum.
(Fortunes of War.)
21.40 Áfangar.
21.50 Listamannaskálinn.
(The South Bank Show.)
Toni Morrison.
22.45 Dauðir ganga ekki í Kórónafötum.#
(Dead Men Don't Wear Plaid.)
Steve Martin á að baki fjölda ógleyman-
legra gamanmynda; The Jeik, Three
Amigos, Roxanne og þá nýjustu Planes,
Trains and Automobiles að mynd kvölds-
ins ógleymdri þar sem hann fer með hlut-
verk Rigbys, hins fuhkomna njósnara.
Ekki við hæfi barna.
00.10 Bragðarefurínn.
(Hustler.)
Paul Newman sýnir góð tilþrif í hlutverki
bragðarefs sem hefur viðurværi sitt af því
að leika baUskák.
02.25 Dagskrárlok.
# Táknar frumsýningu á Stöð 2.
MÁNUDAGUR
28. nóvember
16.20 Þögul kvikmynd.
(SUent Movie.)
Sprellfjörug gamanmynd eins og vænta
má frá Mel Brooks, Marty Feldman, Dom
DeLuise, Madeline Kahn.
17.50 Kærleiksbirnirnir.
18.15 Hetjur himingeimsins.
18.40 Tvíburarnir.
19.19 19.19.
20.45 Dallas..
21.35 Hasarleikur.
22.25 Endurholdgun.
Kvikmynd þessi mun án efa vekja margan
efamanninn tU umhugsunar. Að baki
myndarinnar hggur sjö ára rannsókn sál-
fræðingsins og dáleiðarans Peter
Ramster. Fyrst rannsakaði hann mjög vel
sögur eitt þúsund manns sem töldu sig
hafa endurholdgast. Úr þessum hóp urðu
fjórar konur fyrir valinu. Hver þeirra taldi
sig hafa hfað í öðnun hkama, á öðrum
tíma. AUar upplýsingar sem þær gáfu
voru rannsakaðar mjög ítarlega, fyrst í
Ástrahu og síðan í Evrópu.
24.00 Tom Horn.
Sannsögulegur vestri um Tom Horn sem
tók að sér það verkefni að verja naut-
gripabændur í Wyoming fyrir þjófum en
Tom sýndi of mikla hörku og íbúar sner-
ust gegn honum.
Aðalhlutverk: Steve McQueen, Linda
Evans og Richard Fawmsworth.
Ekki við hæfi barna.
01.35 Dagskrárlok.
RÁS 1
LAUGARDAGUR
26. nóvember
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur."
Pétur Pétursson sér um þáttinn.
9.00 Fréttir.
9.05 Litli barnatíminn.
9.20 Hlustendaþjónustan.
9.30 Frittir og þingmál.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sigildir morguntónar.
11.00 Tilkynningar.
11.05 í liðinni viku.
Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir.
12.00 Tilkynningar • Dagskré.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
13.00 Hér og nú.
Fréttaþáttur í vikulokin.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna.
15.00 Tónspegill.
16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mál.
16.30 Laugardagsútkall.
Þáttur i umsjá Arnar Inga sendur út beint
frá Akureyri.
17.30 Hljóðbyltingin - Metsöluplötur.
Fjórði og lokaþáttur.
18.00 Bókahomid.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 „...Bestu kveðjur"
20.00 Litli barnatimínn.
20.15 Harmonikuþáttur.
Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann
Sigurðsson. (Frá Akureyri.)
20.45 Gestastofan.
Stefán Bragason ræðir við áhugatónlistar-
fólk á Héraði. (Frá Egilsstöðum.)
21.30 íslenskir einsöngvarar.
- Halldór Vilhelmsson og Rut L. Magnús-
son.
22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins •
Orð kvöldins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Danslög.
23.00 Nær dregur miðnætti.
Kvöldskemmtun Útvarpsins á laugar-
dagskvöldi undir stjóm Hönnu G. Sigurð-
ardóttur.
24.00 Fréttir.
24.10 Svolítið af og um tónlist undir
svefnlnn.
01.00 Veðurfregnir.
SUNNUDAGUR
27. nóvember
7.45 Morgunandakt.
Séra Hjálmar Jónsson prófastur á Sauðár-
króki flytur ritningarorð og bæn.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir • Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni
með Guðnýju Guðbjömsdóttur.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.25 Veistu svarið?
11.00 Messa í Hallgrímskirkju.
Prestur: Séra Sigurður Pálsson.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar ■
Tónlist.
13.30 Leikskáld á langri ferð.
Dagskrá i tilefni af 100 ára afmæli Eugene
O'Neill.
■ Jón Viðar Jónsson tók saman.
14.30 Með sunnudagskaffinu.
15.00 Góðvinafundur.
16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Framhaldsleikrit bama og unglinga:
„Tumi Sawyer" eftir Edith Ranum
17.00 Tónlist á sunnudegi frá erlendum
útvarpsstöðvum.
18.00 Skáld vikunnar.
Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Um heima og geima.
20.00 Sunnudagsstund barnanna.
20.30 íslensk tónlist.
21.10 Austan um land.
Þáttur um austfirsk skáld og rithöfunda.
Umsjón: Amdís Þorvaldsdóttir og Sigurð-
ur Ó. Pálsson. (Frá Egilsstöðum)
21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinnar"
eftir Jón Björnsson.
Herdís Þorvaldsdóttir les (6).
22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins ■
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Norrænir tónar.
23.00 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir.
MÁNUDAGUR
28. nóvember
6.45 Veðurfregnir ■ Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Má Magnússyni.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15.
Valdimar Gunnarsson talar um daglegt
mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn.
„Vaskir vinir" eftir Jennu Jensdóttur og
Hreiðar Stefánsson.
Þómnn Hjartardóttir les (7).
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Dagmál.
9.45 Búnaðarþáttur.
Gunnar Guðmundsson ræðir við Gísla
Karlsson framkvæmdastjóra Framleiðslu-
ráðs landbúnaðarins um uppgjör á mjólk
og sauðfjárafurðum.
10.00 Fréttir ■ Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 ..bestu kveðjur."
Bréf frá vini til vinar eftir Þómnni Magneu
Magnúsdóttur sem flytur ásamt Róbert
Amfinnssyni.
11.00 Fréttir ■ Tilkynningar.
11.05 Samhljómur.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn.
13.35 Miðdegissagan: „Konan i dalnum og
dæturnar sjö".
Ævisaga Moniku á Merkigili skráð af
Guðmundi G. Hagalín.
14.00 Fréttir • Tilkynningar.
14.05 Á frívaktinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Lesið úr forystugreinum landsmála-
blaða.
15.45 íslenskt mál.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Að eignast systkini.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi - Brahms og Smet-
ana.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Um daginn og veginn.
19.55 Daglegt mál.
20.00 Litll barnatíminn.
20.15 Barokktónlist.
21.00 Fræðsluvarp: Máiið og meðferð
þess.
21.30 Bjargvætturinn.
Þáttur um björgunarmál.
Umsjón: Jón Halldór Jónasson.
22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgundagsins ■
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Vísindaþátturinn.
Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson.
23.10 Kvöldstund í dúr og moll
með Knúti R. Magnússyni.
24.00 Fréttir.
LAUGARDAGUR
26. nóvember
8.10 Á nýjum degi
Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöð-
in og leikur bandariska sveitatónlist.
10.05 Nú er lag.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Dagbók Þorsteins Joð.
Þorsteinn J. Vilhjálmsson.
15.00 Laugardagspósturinn.
Skúli Helgason sér um þáttinn.
17.00 Fyrirmyndarfólk.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Kvöldtónar.
22.07 Út á lífið.
Óskar Páll Sveinsson ber kveðjur milli
hlustenda og leikur óskalög.
02.05 Syrpa
Magnúsar Einarssonar endurtekin frá
fimmtudegi.
03.00 Vökulögin.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
Fréttir sagðar kl. 2, 4, 7, 8, 9, 10, 12.20,
16, 19, 22 og 24.
SUNNUDAGUR
27. nóvember
09.03 Sunnudagsmorgunn
með Svavari Gests.
11.00 Úrval vikunnar.
Úrval úr dægurmálaútvarpi vikunnar á
Rás 2.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Spilakassinn.
Umsjón: Pétur Grétarsson.
15.00 Vinsældaiísti Rásar 2.
16.05 117. tónlistarkrossgátan.
Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlust-
endur.
17.00 Tengja.
Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr
ýmsum áttum. (Frá Akureyri).
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram ísland.
íslensk dægurlög.
20.30 Útvarp unga fólksins - Fíkniefna-
fjandinn.
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Á elleftu stundu.
- Anna Björk Birgisdóttir.
01.10 Vökulögin.
MÁNUDAGUR
28. nóvember
7.03 Morgunútvarpið.
9.03 Viðbit
- Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri.)
10.05 Morgunsyrpa
- Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars
Páls Sveinssonar.
12.00 Fróttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 í undralandi
með Lísu Páls.
14.00 Á milli mála.
- Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll
Sveinsson.
16.03 Dagskrá.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram ísland.
íslensk dægurlög.
20.30 Útvarp unga fólksins.
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Rokk og nýbylgja.
Skúli Helgason kynnir.
01.10 Vökulögin.